Vísir - 15.11.1963, Side 12
12
VÍSIR . Föstudagur 15. nóvember 1965.
Ung hjón vantar 2—3 herbergja íbúð nú þegar, mætti vera f Kópa- vogi. Sími 41478. Kona óskar eftir góðu herbergi með sér inngangi. Helzt í Hlíð- unum eða nágrenni þeirra. Uppl. f síma 19625.
Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð strax. Erum 2. Vinnum bæði úti. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Sími 32135.
Stúlka utan af Iandi óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst. Uppl. f síma 16550.
Óska eftir stofu og eldhúsi eða eldunarplássi innan Hringbrautar. Sfmi 14259. Herbergi óskast f eða nálægt miðbænum. Vinsamlega hringið í síma 16394.
1-2 herbergi og eidhús óskast, helzt f Hafnarfirði eða nágrenni. Sími 50975 til kl. 6. Reglusamt kærustupar vill taka l-3ja herbergja íbúð á leigu frá 1. eða 15. des. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudag merkt „Ibúð 50“.
Kona óskar eftir góðu herbergi með sér inngangi. Helzt í Hlíð- unum eða nágrenni þeirra. Uppl. í síma 19625.
Ung hjón óska eftir 1-2 herbergja íbúð. Góð umgengni. Skilvfs greiðsla. Sími 41129.
2—3 herbergja íbúð óskast. Góð borgun f boði. Fyrirframgreiðsla. Sími 35978. Óska eftir 2ja herbergja íbúð Barnagæzla kemur til greina 5 kvöld í viku, meiri hjálp kemur til greina. Sími 20318 eftir kl. 6,30 á kvöldin næstu viku.
Óskum eftir 1-2 herbergjum og eldunarplássi. Sfmi 35696.
íbúð óskast til leigu. Sfmi 22690 og 20739.
Herbergi óskast. Sími 22647.
Bflskúr. Óska eftir bílskúr, raf- Iýstum og rúmgóðum. Uppl. f síma 20941. Miðaldra maður óskar eftir 1 her bergi og eldunarplássi, helzt með sér inngangi. Æskilegt innan Hring brautar. Sími 10280.
Gott risherbergi með innbyggð um skápum og eldunarpl. til leigu á Melunum. Húshjálp einu sinni í viku væri vel þegin. Tilboð merkt „Melar" sendist Vísi fyrir 19. þ.m.
MMi
Reglusöm kona óskar eftir her- bergi á Teigunum eða nágrenni. Uppl. f síma 37809. Einbaugur með áletruðu nafni tapaðist f Glaumbæ Iaúgardaginn 2. nóvember. Finnandi vinsamlega hringi f síma 10740. Fundarlaun.
óskum eftir að taka á Ieigu 2-3 herbergja íbúð strax. Erum 2. Vinn um bæði úti. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 32135. Lítill blaðsöludrengur tapaði brúnu veski með tæpum 200 kr. Sfmi 14695.
2-3 herbergja íbúð óskast. Góð borgun f boði. Fyrirframgreiðsla. 8ími 35978. Karimannsúr fannst 21. f. m. f Vogunum. Uppl. að Gnoðavogi 52. Sími 36061.
1-2 herbergi og eldhús óskast, ' elzt í Hafnarfirði eða nágrenni. Sfmi 50975 til kl. 6. Stálpaður köttur grár með hvíta bringu og fætur hefur tapazt. Finn andi vinsamlega geri viðvart í síma 16559. Drengirnir sem fundu Ronson sígarettukveikjarann s.l. þriðjudag í Goðheimum hringi f síma 17356. Fundarlaun.
Ibúð. Fullorðin kona óskar eftir 1-2 herbergja íbúð og eldhúsi eða eldunarplássi f nokkra mánuði. Sími 34653.
Húsnæði — Aðstoð. Reglusöm eldri kona getur fengið lftið her- bergi og eldhús gegn því að hugsa um rúmliggjandi konu. Sími 13205.
Brúnir hanzkar töpuðust f s.l. viku (leður og prjón). Vinsamlega gerið aðvart í síma 33728.
RÁÐSKONUSTAÐA - ÓSKAST
Ung kona óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópa-
vogi. Er með 14 ára telpu. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í sfma 51318.
HATTAR
Breyti herrahöttum í dömuhatta, hreinsa og pressa, sauma skinn-
aúfur. Sfmi 11904 Bókhlöðustfg 7.
AUKAVINNA - ÓSKAST
Óska eftir einhvers konar vinnu að kvöldinu, og jafnvel um helgar,
eftir nánara samkomulagi. Tilboð merkt „Ýmsu vanur“, sendist blaðinu
fyrir 20. nóv. ’63.
STULKUR ÓSKAST
2 stúlkur óskast. Þvottahusið Bergstaðastræti 52. Sími 17140 og 14030.
HUSASMÍÐI
Getum tekið að okkur húsbyggingar og ísetningar á hurðum. Sími 36092
eftir kl. 7.
HANDRIÐ
Smfðum handrið hliðgrindur o. fi. Sími 35093 og 36497.
Hreingerningar og ýmsar húsa-
viðgerðir. Vanir menn. Sfmi 14179.
Gerum við og endurnýjum bíla-
mótora ásamt öðrum viðgerðum.
Vönduð vinna. Sími 32251.
Geri viB saumavéiar, kem heim.
Sími 18528.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12656.
SÍMI 24113. SENDIBÍLASTÖÐ-
IN HF. BORGARTÚNI 21.
Kvenfatnaður saumaður. Berg-
staðastraeti 50 I. hæð. :
Kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Flest kemur til greina. Sími
22861.
KENKSLA
Tek enga nemendur fyrst um
sinn. Sigurður Briem, Laufásveg 6.
Pianókennsla. Kriatfn Þórarins-
dóttir, Breiðagerði 25 sfmi 34535.
Kenni vélritun á mjög skömmum
tíma. Sími 37809 kl. 6-9 daglega.
Kenni ensku, dönsku og íslenzku.
Les með skólafólki. Sími 16585.
mmu og iPétMii
KÉKKiR 7Rií)RiiC3jöKKW
HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443
LESTUR • STÍlAR-TALÆElNGAR
Kulda
húfur
hanzk
slæður
og hattr
HATTA6IIDIN
HULD
Kirkjuhvoli
Ms. Esja
fer austur um land til Seyðisfjarðar
20. þ. m. vörumóttaka í dag og ár-
degis á morgun til Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarð
ar.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
KÓPAVOGS-
•'TAR!
Vlálið sjálf, við
ögum fyrir vkk
jr litina Fuli-
romin biónusta
uITAVAL
Alfhólsvegi 9
HHHI1 kaup-salaí
Hænuungar, þriggja mánaða til
sölu. Sími 34303 og 38311.
Chevrolet vörubifreið árgerð ’55
er til sýnis og sölu að Lundi Kópa
vogskaupstað. Sfmi 41649.
ísskápur til sölu ódýrt, einnig
drengjaföt á 12-14 ára. Sími 16421.
Til sölu skautar með hvítum
skóm. Sími 33555. t
Skoda árg. ’47 til sölu. Ný upp-
gerð vél og allur undirvagn. Selst
í heilu lagi eða í stykkjum. Uppl.
í sfma 115 Selási.
Skermkerra til sölu. Sími 34002.
Vel með farinn hollenzkur barna
vagn tilsölu.Sími 16117,
Barnavagn óskast. Sfmi 22745.
Bílgrammófónn til sölu. Verð kr.
2500. Brúnstöðum hjá Undralandi.
Lítil þvottavél, sem ný, til sölu.
Einnig danskt sófaborð. Tækifæris-
verð. Sími 35185.
Til sölu sem nýr Pedegree barna-
vagn grár og hvítur, stærri gerð.
Verð kr. 3200. Sími 33910.
Stál eldhúshúsgögn, borð kr. 950,
bakstólar kr. 450, kollar kr. 145 og
strauborð kr. 295. Fornverziunin
Grettisgötu 31.
Húsgögn. Seljum sófaborð 170x
48 cm. kr. 1500. Sófaborð 120x4i
cm kr. 840. Útvarpsborð kr. 350
Símaborð kr. 480. Smíðað úr teax.
Húsgagnaverkstæðið Ránargötu
33A.
Silver Cross barnavagn vel með
farinn til sölu. Garðsenda 15.
Kaupi flöskur merktar ÁVR I
glerið. Einnig flestar glærar flösk
ur og bjórflöskur. Sæki heim. Sími
18264. — Geymið augiýsinguna.
Til sölu, ónotaðu'r þýzkur 80 lítra
rafmagnshitadunkur með blöndun-
artækjum á 2000 krónur og notað-
ur miðstöðvarketill 2,5 ferm. með
karbomator á 1000 krónur. Til sýn-
is að Lækjargötu 10 Hafnarfirði,
sími 50024.
Notuð lítil Hoover þvottavél tii
sölu á Kaplaskjólsvegi 41 2. hæð
tv.___________________________
Til sölu lítið notuð prjónaborðvél
og saumavél f skáp. Sími 51473.
Til sölu sem nýr franskur Rotat-
ing grillofn, hæfilegur fyrir 2 kjúkl
inga. Verð kr. 3000. Sími 33910.
Til sölu: Ódýr barnavagn og 2
armstólar. Uppl. í sfma 20910.
Fatnaður til sölu. Ýmiskonar lítið
notuð föt til sölu ódýrt. Eftir kl. 7 í
kyöld, Kleppsvegi 48 1, jiæð til v.
Mótatimbur ein notað 7/8X6 og
uppistöður 1x4. Sími 33910.
Sem ný Tan Sad skermkerra til
sölu á Drápuhlíð 37.
Strauvél og rafmagnseldavél til
sölu, ódýrt. Sími 14172.
Til sölu skautar no. 40, og
drengjafrakki á 12-14 ára. Sími
16349.__________________________
Til sölu góður barnavagn, barna-
stóll og ryksuga. Þvottavél óskast.
Sími 40537.
ÍWntun p
prenlsmlöja i gúmmlstlmplagerö
Elnholtl 2 - Slmi 20960
Notað karlmannsreiðhjól til sölu,
einnig föt á 10 ára dreng á sama
stað. Uppl. í síma 23664 eftir kl. 6.
Til sölu svefnsófi og barnavagn.
Sími 51265.
ný Honda að Egilsgötu 12, 2. hæð
ný Honda a ðEgilsgötu 12, 2. hæð
kl. 6 til 9 e. h. , .
Til sölu station bifreið árg. ’52
gangfær, skoðaður með útvarpi.
Þarfnast viðgerðar. Sími 11076 milli
kl. 6 og 7.
Til sölu barnaþrihjól með skúffu,
verð kr. 350. Prjónavél verð kr.
1000 og Zig Zag fótur verð kr.
150. Kvisthaga 25, kj.
Góðir kvenskautar óskast. Stærð
i ir 33 og 39. Uppl. í síma 18512
Til sölu som ný drengjajakkaföt
á 11-13 ára. Einnig 2 telpukápur
á 9-11 ára. Selst mjög ódýrt. Uppl.
í síma 23275, Lynghaga 14 2. hæð.
SMÁBARNAFATNAÐUR, Sokkar
Snyrtivörur, Leikföng o. m. fl.
,11 E R Z l U N I H
IIIiillIIIIIIlÍIllllÍIÍ
BÍLL - TIL SÖLU
Til sölu Volkswagen-,,rúgbrauð“ í góðu lagi, árg. ’54. Verð kr. 25 þús.
Símar 35625 og 40118. ____________
FISKUR - TIL SÖLU
Úrvals vestfirskur hákarl og Mývatnssilungur. Fiskbúðin Laxá, Grens-
ásvegi 22.
REGNKLÆÐI - TIL SÖLU
Regnklæðin, sem henta yður, fást hjá Vopna. Sjóstakkar, síldarpils og
fiskisvuntur með miklum afslætti. — Vopni, Aðalstræti 16.
SKODA-STATION
Skoda-Station ’58 til sölu milliliðalaust. Sími 15455.
m--
ÍBÚÐ ÓSKAST
Óska eftir 1—3 herb. íbúð. Skilvís greiðsla. Sími 21588.