Vísir


Vísir - 15.11.1963, Qupperneq 13

Vísir - 15.11.1963, Qupperneq 13
V í SIR . Föstudagur 15. nóvember 1963. 13 Nýkomið sérlega fallegt úrval af GJAFAKÖSSUM með: baðolíu, baðsápu, bað- púðri, baðsalti, baðbursta, nuddbursta og naglabursta Sendum gegn póstkröfu um allt land. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Simi 12275 Framtíðaratvinna Ungur og laghentur maður óskast til vinnu í garna- hreinsunarstöð okkar að Skúlagötu 20. Efnilegur pilt- ur, sem vildi kynna sér og læra þessa sérstöku starfs- grein, gæti tryggt sér örugga og vellaunaða fram- tíðarvinnu. Þar sem mikilvægur þáttur vinnunnar fer fram í sérstökum vélum, er nauðsynlegt, að viðkom- andi sé laghentur og viðbragðsfljótur. Námstími til- tölulega stuttur. Umsóknir sendist skrifstofu Slátur- félags Suðurlands, Skúlagötu 20, fyrir 25. þ. m. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. L j ósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 ■ Sími 20235 MÓTATIMBUR Lítið notað mótatimbur 1x6 tomma og 1x4 tomma til sölu í Sólheim- um 30 Uppl. á staðnum. > LAUGAVE&I 90-02 Sölusýning á bifreiðum alla virka daga vikunnar. • Stærsta úrval bifreiða á einum stað. • : lÆMMh pr^rugg hjá okkur. HANDRIÐ Smíðum handrið, hliðgrindur og önnumst ýmsa aðra járnsmíðavinnu. Fljót afgreiðsla. Verkstæðið Langholtsvegi 31. Sími 35093 og 36497. PRESSA - TIL LEIGU Leigjum út litla pressu (múrbrjót) með mönnum. Uppl. í síma 10260 kl. 3 — 5 á daginn. KONUR, KARLMENN - ATVINNA Kvenfólk og karlmenn óskast til starfa f kjötvinnslu vorri. Kjötver h.f. Sfmi 11451.________ _____________________________ AUKAVINNA - ÓSKAST Ungur, reglusamur maður óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf og fólksbíl til umráða. Uppl. í sfma 20941 á kvöldin AFGREIÐSLUSTULKA - ÓSKAST í kjöt og nýlenduvöruverzlun. Uppl. í síma 12392 og eftir kl. 8 í 37907 HÚSHJÁLP ÓSKAST Fjölskylda í Reykjavík með 2 stálpuð börn óskar eftir stúlku gjarnan eldri konu til húshjálpar frá 1. des. n. k. Nýtízkulegt einbýlishús á bezta stað í bænum (nálægt miðbænum) Allar nýtízku vélar og þægindi fyrir hendi. Sér herbergi með baði. Hátt kaup. Uppl. í sfma 17440. ATVINNA ÓSKAST Vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Hef bíl- próf. Sími 22761. Bílakjör Nýir bílar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN, Sergþörugötu 12 Slmai 13660 14475 og 36598 MMHM SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Æða- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Sfmi 18740 Áður Kirkjuteig 29. FLÍSALAGNINGAR - VINNA Tek að mér flísa- og mosaiklagningu. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 6 á kvöldin. ÍBUÐ ÓSKAST Óska eftir 1—3 herb. íbúð. Skilvís greiðsla. Sími 21588. TRÉSMÍÐAVÉL - TIL SÖLU Til sölu er lítil sambyggð vél, Sjopsmith, afréttari, 4 tommu hjólsög, bor, hulsubor, rennibekkur, jukksög og pússiskffa 12 tommu. Sími 34411. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur. sigtaður eða ósigtaður við búsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Eliiðavog s.f. Simj 32500. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mat- vælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti 3. ársfjórð- ung 1963 og hækkunum á söluskatti eldri tímabila, útflutnings- og aflatryggingarsjóðsgjaldi, svo og trygg- ingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöld- um. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 14. nóv. 1963. Kr. Kristjánsson .. hefur skuruð fram úr í meir en tvo úrutugi Frá þeim degi, sem hann var fyrst kynntur 1940, þá hefir Parker „51“ verið viðurkenndur sem penni fyrir menn með góðan smekk og þá sem gefa góðar gjafir. Frábær ending og notagildi . . . útlit og gæði hafa haldizt stöðugt á hinu tuttugu ára æviskeiði Parker „51“. Slíkur orðstír fyrir gæði er í raun og veru lof til þeirra, sem vilja og meta aðeins það bezta . . . Þeirra, sem vilja Parker „51“ fyrir sjálfa sig og til gjafa, sem gleymast seint. ’ramleiBsla THE FARKER PEN COMPANY 0-5121

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.