Vísir - 26.11.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 26.11.1963, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Þriðjudagur 26. nóvember 1963. lililliillilllil Herbergi óskast helst í Austur- bænum. Sími 34774 virka daga. tbúð óskast til leigu strax, 1-2 ■erbergi. Reglusemi. Fyrirfram- reiðsla. Má vera í nágrenni Reykja %ur. Sími 16089. Reglusamur maður óskar eftir 'ierbergi gott ef fæði væri á sama '4að Vinsaml hringið, í síma 19082 Reglujöm stúlka óskar eftir her- bergi strax. Helzt með húsgögn- m Tilboð sendist Vísi fyrir mið- vikudagskvöld merkt: Strax 64. Fyrirtæki óskar eftir að taka á ieigu stórt herÉergi með sér inn- gangi eða íbúð fyrir starfsmann, sem allra fyrst. Tilboð merkt: Góð borgun“, sendist Vísi fyrir föstu- Jag. __________' _________ SKIPAFRÉTTIR Tveggja herbergja risíbúð til leigu í Austurbænum. Tilb. með fjölskyldustærð sendist Vísi fyrir 29. nóv merkt: Annó. Iðnaðarnema utan af landi vant ar herbergi strax í Reykjavík, Kópa vogi eða nágrenni. Sfmi 19951 kl. 7-8 f kvöld og eftir kl. 4 á morgun. Stúika með barn, óskar eftir ráðskonustöðu. Sími 40542. Til leigu lítið forstofuherbergi, með húsgögnum. Tilb. sendist Vísi merkt: „Melar 102“. M.s. HEKLA fer vestur um land f hringferð 30. þessa mánaðar. Vörumóttaka síðdegis í dag og á miðvikudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavfkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. Farseðlar seldir á fimmtu- lag. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufél. Fram. — Stofn- fundur handknattleiksdeildar Fram verður í Félagsheimilinu þriðjud. 26. nóv. kl. 9. Dagskrá skv. lögum félagsins. — Stjórnin. Frjálsíþróttadeild KR. Aðalfund ur deildarinnar verður haldinn í k-öld 26. nóv. kl. 21 í K.R.- heimilinu við Kaplaskjólsveg. Dag skrá venjuleg aðalfundarstörf. Fél- agar fjölmennið. — Stjórnin. Skíðafólk. Munið að sækja að- göngumiðana fyrir miðvikudagskv. í Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígs- sonar, fyrir kvöldfagnaðinn laug- ardaginn 30. nóv. Stjórnin. KFUK - AD. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fr. Agnes' Steinadóttir segir frá Alþjóðamóti KFUK. — Hugleiðing. Allt kvenfólk velkom- ið. — Stjórnin. iiiilllillillilillii' ÍBÚÐ ÓSKAST Starfsmaður hjá Eggert Kristjánsson & Co. óskar eftir 1—2 herb. íbúð nú þegar Sími 36409 milli kl. 7 og 10 Húsbyggjendur — Húsbyggjendur plötusteypunni við Suðurlandsbraut fáið þér ódýrar og beztu milii- veggjaplöturnar. — Greiðsluskilmáar — Mikill afsláttur gegn staðgr.. Sími 35785. h REGNKLÆÐI Sjóklæði og önnur regnklæði. Mikill afsláttur gefinn Vopni Aðalstræti 16 við hliðina á bílasölunni. ÍilÍliiAÍlIAiIliii STARF ÓSKAST Jngur maður sem hefur verzlunarskólapróf ensku og þýzkukunnáttu og bílpróf óskar eftir skrifstofustarfi eða öðru starfi strax. Tilboð nerkt — starf 310 — sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld n. k. STÚLKUR - KONIJR Starfsstúlkur óskast á Kleppsspítalann. Hálfs dags vinna bæði kvölds og morguns kemur til greina. Uppl. í síma 38160 frá kl. 9 — 18. ATVINNA Bifvélavirki óskast á vélaverkstæðið. Óskum eftir manni á máln- ingaverkstæðið. Mikil vinna. Getum bætt við nemum f bifreiðasmíði og bifvélavirkjun. Uppl. hjá Matthíasi Guðmundssyni. — Egill Vil- hjálmsson h.f., T.augavegi 118, sími 22240. STARFSSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til eldhússtarfa. Hótel Vík. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast í Biðskýlið, Háaleytisbraut. Vinnutími frá kl. 1,30 til 7 Uppl. í síma 37095. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast. Hálfs dags vinna fyrrihluta dags Björnsbakarí ■HHMI Geri við saumavélar, kem heim. Sími 18528. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12656. SÍMI 21; .. SENDIBÍLASTÖÐ- IN HF. BORGARTÚNI 21. Hreingerningar og ýmsar húsa- viðgerðir. Vanir menn. Sími 14179. Te- að mér alls konar raflagnir, nýlagnir og viögerðir. Sími 35480. Pípulagningar. Tek að mér ný- lagnir og viðhald. Leander Jacob- sen pípulagningameistari. — Sími 22771. Sendibílastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, sími 22-1-75. Húseigendur tökum að okkur flísa- og mósaiklagnir. Sími 18196. Tökum að okkur hitaskiptingar, kíselhreinsun og pípulagnir. Sími 17041. Húsaviðgerðir. Sími 10260 kl. 3 -5 e. h. Hreingerningar Vanir menn. Síroi 14179. Kæliskápaviðgerðir. Simi 41641. Nuddkona óskast nú þegar eða um áramót. Tilboð merkt „Fegr- unarnudd” óskast sent Vísi fyrir föstudag. Hreingerningar, vanir menn vönd uð vinna. lími 24503 Bjarni. Ábyggileg stúlka óskast til af- greiðslustarfa í nýlenduvöruyerzi- íin. Uppl. í Nökkvavogi 13. Sími 33309. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kælikerfi í verzlanir, veitingahús o.fl. og annast viðhald. Geri einn- ig við kæliskápa. Kristinn Sæ- mundsson. Sími 20031. Mæður athugið! Tveir kennara- nemar vilja taka að sér barna- gæzlu, flest kvöld vikunnar. Hring ið í síma 17198 eða 24644 eftir kl. 7. (Geymið auglýsinguna). Kvöldvinna. — ’arnagæzla. — Ung barngóð stúlka óskar eftir að sitja hjá börnum á kvöldin. — Sími 20929. (Geymið auglýsinguna) Ungur reglusamur piltur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina Vanur afgreiðslu. Vanur allri sjó mennsku. Sími 50847 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Unglingsstúlka 12-13 ára ósk- ast til að gæta barna 2-3 tíma á dag. Einu sinni í viku. Aðeins barngóð telpa kemur til greina. Helzt í nálægð við Skipasund. — Sími 37716. Tek í prjón á Njarðargötu 61, Einnig útprjé Tar barnapeysur. — Sími 11963. Kvöldvinna. Ungur maður óskar eftir einhverskonar kvöldvinnu, hef ur bílpróf. Sími 17985. Snu'ða innréttingar i eldhús o. fl. Sími 34629 kl. 7-8 e.h. Gerum við og cndurnýjum bíla- mótora ásamt öðrum viðgerðum. Vönduð vinna. Bílavið-erðir Skafta hlíð 42, sími 38298. Bifreiðaeigendur. Nú er rétti tím- inn til að bera n í bre j bifreiða Sími 3-70-32. Vel með farinn eskur barnavagn (Marinet) til sölu. Uppl. í sfma 32180.______________________ Sokkaviðgerðavél til sölu. Uppl. í síma 24712. Notaður amerískur telpufatnað- ur til sölu. Sími 37113. Pedegree barnavagn til sölu. — Sími 16195. Þvottavél óskast til kaups — Uppl. í síma 41199 Óska eftir að kaupa góða hlaupa skauta nr. 43. Til sölu á sama stað sem nýir Hockeyskautar á skóm nr. 41. Sími 33027. 35 lítra fiskabúr til sölu. Nes- vegur 46, sími 10549. Telpuskautar á skóm nr. 37 og skíðasleði til sölu. Sími 18086. Til sölu ný amerísk kápa nr. 12 beverpels nr. 14. Tveir djúpir stól- ar, fótaskemmel, einnig Pedegree barnavagn, stærri gerð. Uppl. kl. 8-10 þriðjudag. Kvisthaga 8 II. hæð. i Sími 18163. Vel með farinn barnavagn til sölu. Sími 20449. Sófasett til sölu. Verð kr. 2000 og útvarpstæki, Siera ,sem nýtt. — Sími 33770. Amerískur fatnaður til sölu. — Drengjajakkar og drengjafrakkar á 5-10 ára. Kjóll nr. 16 og karlmanna föt, meðalstærð. Uppl. á Víðimel 37, sími 15138. Olíubrennari, ketill og hitavatns- dúnkur til sölu. Sími 38481. # Sex maghony hurðir til sölu. Uppl. í síma 14445. ‘ > Til sölu 4 notaðar hurðir, sem nýtt gólfteppi 3x4 m. Drengjaföt á 10-12 ára. Sími 16309 eftir kl. 6. Til sölu amerísk herraföt, sem ný, stuttur frakki, tveir telpukjól- ar á 10-12 ára, svartir skór nr. 39. Sími 3-30-85. Mótorhjól. Óska eftir að kaupa mótorhjól í góðu lagi. Sími J8469. Varahlutir í Skoda ’52. Uppl. í Blönduhlíð 8 bílskúrnum eftir kl. 8 á kvöldin. Rafmagns þvottapottur til sölu, ódýrt. Sími 19192. Ný.egur Pedegree barnavagn til sölu. Einnig hvítir skautar. Sími 41972, Leikgrind óskast á sama stað. Svefnsófi til sölu. Sími 21954. Til sölu Chevrolet mótor, upp- gerður árg. ’55. Ennfremur Han- omag diesel 50 H.B. nýuppgerður. Sími 38298. HPIilSIi HRAFNÍ5TU 344.5ÍMI 38443 LESTU R • STÍLAR ‘TALÆFÍNGAR FÓTSNYRTING ^Guðfinna Pétursdóttir \ Nesvegi 31 Sími 19695 Svefnsófar úr teak 10% afslátt- ur gegn staðgreiðslu. Húsgagna- vinnustofan Laufásvegi 18A, Lítið píanó óskast til kaups. Lítil Hoover þvottavél til sölu á sama stað. Sími 33973. Höfum til sölu fataskápa, eldhús kolla, barnarúm, sófaborð, bóka- hillur, skíðaskó, skauta o, m. fl. Vörusalan Óðinsgötu 3. Húsdýraáburður til sölu. Uppl.. í síma 41649. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi útvarpstæki og fl.. Sími 18570.__________________________ Nýtt ódýrt eldhúsborð kr. 950,-, bakstólar kr. 400,- og 450,-, strau- borð kr. 295,- og kollar kr.145,-. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Húsgögn. Seljum sófaborð 170x 48 cm. kr. 1500. Sófaborð 120x41 cm. kr. 840. Útvarpsborð kr. 350 Símaborð kr. 480. Smíðað úr teak. Húsgagnaverkstæðið Ránargötu 33 A. ______________ Hvítir kvenskautar til sölu nr. 35 fyrir balletskauta eða kanadíska gerð. Sími 41781 kl. 7-9 e.h. Litið notaður kolakyntur þvotta- pottur til sölu. Sími 17827. Tveggja manna svefnsófi og 2 stólar til sölu. Sími 33544. Seljum sem fyrr til jóla: Morg unkjóla, sloppa, svuntur í öllum stærðum. Skemmtilegar umbúðir. Sími 23056. Barmahlíð 34, 1. hæð. (Geymið auglýsinguna). Nýlegur radíófónn úr teak ósk- ast til kaups. Helzt radíónett. Á sama stað er til sölu barnavagn. — Sími 33241. Til sölu drengjajakkaföt á 9-10 ára. Sími 37310. Til sölu góður rúmfatakassi með hliðarskáp. Dívan á 200 kr. Sími 40774. Lítill rafmagnshitadúnkur til sölu. Einnig fiskabúr með fiskum. Simi 51980. Kjarakaup á Iítið gölluðum sjó- stökkum. Sjóklæðagerð Islands, Skúlagötu 51. SMÁBARNAFATNAÐUR, Sokkar Snyrtivörur, ' eikföng o. m. fl. U E R Z t U N I N TaPazt hefur handavinnupoki merktur K.H. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 35824. Rautt þrihjól tapaðist í sl. viku við Urðarbraut. Finnandi vinsaml skili því á Hringbr. 40, Kópavogi Karlmannsúr hefur fundizt. Simi 35492. Lyklapippa tapaðist við Gnoða vogsbiðskýlið eða um Sólheima að Langholtskirkju. Finnandi vinsam lega hringi £ síma 35949. Tapazt hefur blá hjólhlíf af bíl. Sfmi 36630. iáKS&WiVét&tidí&fííí -' K-sflBOi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.