Vísir - 30.11.1963, Side 3

Vísir - 30.11.1963, Side 3
V1SIR . Laugardagur 30. nóvember 1963, 3 MYNDIR: Efst á slðunni: Gunnar Thor- oddsen ávarpar J6n, en hann situr yzt á bekk tii vinstri, á- samt vinum sinum nokkrum, þeim Sigurði Ágústssyni, Barða Friðrikssyni, Óttari Möller, Gunnlaugi Briem, sr. Bjarna Jönssyni og Bjarna Paulson. Á næstu mynd rabbar J6n við Mariu Maack og Baldur prentsmiðjustjóra i Odda, t. h. Matthias Bjarnason. Á þriðju myndinni skálar Jón við tvo gamla kunningja úr blaðamannastétt, þá Sverri Þórðarson og Vigni Guðmunds- son. Neðst t. v. ræðir J6n við þá Hermann Jónasson og Gunnar Thoroddsen. T. h. dómsmála- ráðherra Jóhann Hafstein og frú rabba við danska sendiherr- Jónssyni og Bjama Paulson. s i I AFMÆLI JÓNS Á AKRI 1 fyrradag áttl Jón Pálma- son fyrrv. ráðherra og alþingis- fiorseti 75 ára afmæli. 1 þvi til- efni tók hann á móti vinum sin- um í Sjálfstæðishúsinu (Sig- túni). Þar var komlnn saman mikiil fjöldi manna og sýndi það hve vinmargur og vinsæll Jón Pálmason er, ekki siður hér sunnan fjalis en norður í Húnaþingi. Jón lék á als oddi, bauð gesti velkomna með stuttri ræðu og tók oftar til máls og hrutu vísur honum þá jafnan af munni en hann er ágæta vel hagmæltur sem alþjóð veit. Gunnar Thoroddsen fjármáia- ráðherra flutti afmælisræðu fyr- ir Jóni og minntist mikils starfs hans á þingi og í héraði. En ekki síöur var honum tíðrætt um mannkosti Jóns, og gat þess að hann hefði jafnan unað lffsins Iystisemdum. Fleiri héldu ræður, bæði vinir Jóns að norð- an og sunnan, og Þingeyingarn- ir á þingi, þeir Bjartmar á Sandi og Karl Kristjánsson fiuttu Jóni vísur og kvæði. Var góður rómur ger að máli allra þeirra. Hörmuðu ræðu- menn að kona Jóns gat ekki set- ið hófið vegna lasleika. <i- ' i - ■ < '

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.