Vísir


Vísir - 30.11.1963, Qupperneq 10

Vísir - 30.11.1963, Qupperneq 10
w V í S I R . Laugardagur 30. nóvember 1963- Esn Bílaeigendur VÉLAHREINGERNING Veitum yður aðstöðu til hreingern inga og viðgerða á bílum yðar. — Einnig þvott og hreinsun. Reynið hagkvæm viðskipti. Bifreiðaþjón- ustan, Súðavogi 9. — Sími 37393. Vanir menn. Vönduð vinna, Þægileg Fljótieg. ÞRIF. - Sími 21857. Næturvakt i 23.-30. nóv. apóteki. Reykjavík vikuna er í Laugavegs Útvarpið Verzlun til sölu Fata- og vefnaðarvöruverzlun við Laugaveg til sölu. Þeir, sem hefðu áhuga, leggi inn til- boð fyrir mánudagskvöld, merkt „Vefnaðar- vörubúð 300“. HESSlÍTE Sfimpiar - Siífear sfimpiEiiringir Þ.JONSSON &CO BRAUTARHOLTI 6 - SIMI 19215 JÖLAFUR hœstaréttarlögmaður ''•'tasteigeo og verðbrót’avróskipti HARA1.DUR MAGNÚSSON ' ' Austurstrœti 12 - 3 hœð Sími 1SÍ32 ; Heimasimi 20025 ’ B'.'a- og búvélasalan FÓLKSBlLAR: Chevrolet Impala ’60, ekin að- eins 40 þús. km. Merredes Benz '55 — ’61. 180, 190 og 220. Fiat 1800 ’60 Opel Kapitan ’60 Volkswagen ’55 —’62 Taunus 12 m og 17 m ’59 —’63. Taunus 17 m station ’62. VÖRUBÍLAR: Mercedes Benz ’60 —’63 Volvo ’61 5 tonna Bedford ’61-’63 Skandiallabis ’60 Volvo ’62 9 tonna Chevrole* ’59 Jeppar ”'ea; nar. Jeppakerrur. Dráttarvélar af öllum tegund- um og aðrar búvélar. TePpa- og húsgagnahreinsunin Sími 38211 eftir kl. 7 kvöldin og um helgar. i- og búvélasalan við Miklatorg RAM MAGERÐIN! Vélhrein- gerning og teppa- hreinsun ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand virkir menn Fijótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN Simi 34052. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. GRETTISGÖTU 54| S í IVI I -1 9 I O 8 MÁLMFYLUNG Þ.JÓNSSON & CO BRAUTARHOLTI 3 SÍMI 15362-19215 Hjólbarðaviðgerðir Opið frá kl. 8—23 alla daga vikunnar FELGUR á flestar tegundir. — Fljót og örugg þjónusta. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ MYLLAN Á horni Þverholts og Stórholts. Hreingerningar cr glugga- hreinsun. — Fagmaður i hverju starfi. ÞC .ÐUR OG GEIR Símar 3f '07 og 51875 Nætur og helgidagavarzla : Hafnarfirði vikuna 23, —30. nóv.: Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41. sími 50235. Slysavarðstofan t Heilsuverna arstöðinm er opin allan sólar hringinn næturlæknir á sama au klukkan 18 — 8. Sími 21230. Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4 Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá ki. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sfmi 40101 Lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin. símt 11100 Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Laugardagur 30. nóvember- Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 I’ vikulokin (Jónas Jónas- son og Erna Tryggvadóttir) 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17.00 Þetta vil ég heyra: Hólm- fríður Kristjánsdóttir velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „íbúar heiðarinnar" eftir P. Bangsgárd, II. (Þýðandinn Sigurður Helgason les). 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Tónleikar: Divertimento í F-dúr (K138) eftir Mozart 20.10 Leikrit: „Rætur“ eftir Arn- old Wesker. Þýðandi Geir Kristjánsson. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur tríó Finns Eydals. Söngkona: Bl’óðum flett Ef þú átt, vinur, þrek í stríð og þér ei heilsan dvínar og treystir vel, þó versni tíð, á vetrarbirgðir þínar og veizt þig geyma húsin hlý, er hret á þaki dynur, þá gengur vetur garð þinn í sem gamall tryggðavinur. Þorsteinn Erlingsson. Svo segir Sigurður Breiðfjörð um trú Grænlendinga á annað líf: „Tvennar vistarverur eru tii eftir dauðann, önnur neðanjarðar, og þangað koma aðeins þeir mest útvöldu, því sá staður er betri. Hinn er á himni, en þar lifa sál- irnar við harðari kosti, og eru norðurljósin fylkingar þeirra sálna, sem þar búa, en er að líkindum oftast kalt og leika sér því að knattleikum nótt og dag“ kvenna, eins og t. d. kvenrétt- indafélögum — og kannski kvennadeild Slysavarnafélagsins ... jæja, elskurnar mínar, fáið ykkur meira af kökum; þetta er ekkert, sem þið þrúkið af þessu . . . þykir ykkur það virkilega svona vont... Tóbaks korn ... ég er ekkert hissa á því, þó að það verði Hálfdánarheimtur á eyðublöðunum hjá Finni... mér er sagt að þar sé enginn dálkur fyrir rollurnar . . . ... að stjórnarflokkarnir og and- stöðuflokkar hennar hafi komið sér saman um að seinka 10. des- ember um óákveðinn tíma ... Kaffitái SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Æða- og gæsadún- sængui og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 - Sími 18740 Áður Kirkiutei^ 19 ■ ... elskurnar mfnar — nú þarf | að skipuleggja þetta, fyrst gift- 1 um konum hefur loks verið veitt i jafnrétti á við hinar til að taka | þátt í fegurðarsamkeppni.. . þar | með á þetta að sjálfsögðu að ! verða eins konar flokkakeppni: ' til dæmis þrír fjórir aldursflokk- i ar, eða kannski fleiri, því að sér- ! hver aldursflokkur á sinn sjarma. \ ,.eins og skáldið kvað, og ellin er • engum þung, síðan megrunarduft- ! ið kom til sögunnar .. . síðan ætti 1 að kjósa drottningu úr hverjum aldursflokki — og ioks eina alls- ! herjardrottningu úr þeirra hópi. 1 þar sem ekkert tillit væri tekið ! til aldursins... þá finnst mér \ sjálfsagt, að allar dómnefndir | verði eingöngu skipaðar konum ! — því að satt bezt að segja, þá | hafa karlmenn ekki minnsta vit i á hinni einu og sönnu, kvenlegu ! fegurð, sem fólgin er í andlegum \ þroska og göfgi sálarinnar, og á • giftar konur líta þeir yfirleitt ein- göngu sem hvert annað heimilis- tæki; slík dómnefnd ætti því að vera skipuð af einhverjum viður- kenndum, ópóltískum samtökum Sú saga gengur um bæinn, að dag nokkurn fyrir skömmu hafi Guðrhundur Jónsson ætlað að syngja inn á segulband í útvarps- sal með undirleik Wæsjappels, og þó að þetta . a alvarlegustu lög, brá svo við, að þeir urðu hvað eftir annað að stöðva upptökurn- ar, vegna þess að þeim setti svo ákafan hlátur, að söngur og und- irleikur fór út um þúfur. Þótti þeim þetta kynlegt, og var farið að athuga málið. Kom þá í ljós, að næst á undan hafði verið tek- inn þar upp viss útvarpsþáttur — og eimdi enn eftir af hlátursgas- inu, sem notað hafði verið til að skapa hið rétta andrúmsloft fyrir flytjendur og áheyrendur ... Strætis- vagnhnoð Um þróun tungunnar, þýðir ekki að prútta: „Sjáðu jólagæann í sjoppunni, mútta!“ ifl

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.