Vísir - 30.11.1963, Side 12
12
VÍSIR . Laugardagur 30. nóvember 1963.
ayjaMiaEiB
1-3 herbergja íbúð óskast. Barna
gæzla og húshjálp kæmi til greina.
Ueglusemi. Uppl. í síma 10694,
1-2 herb. og eldhús óskast. Uppl.
síma 20192 í dag og á morgun.
Ungur maður sem býr í félagi
við aldraða frænku sína óskar eftir
1 ftilli hlýlegri íbúð. Sími 20378 eft-
ir kl. 18 næstu daga.
Reglusöm stúlka óskar eftir her- Til Ieigu gott geymslupláss t.d.
bergi eða Iítilli íbúð. Sími 17120 : fyrir húsgögn eða bækur. Sími
eftir kl. 7 e.h. ; 23117.
Vantar
16689.
bílskúr til leigu. Sími
Reglusama fjölskyldu vantar 2
herb. íbúð til leigu strax. Fyrir-
framgreiðsla. Húshjálp, Sími 33406
eða 37699 kl. 6-8 í kvöld.
Ibúð óskast. Einhleyp stúlka
óskar eftir 1 —2 herb. íbúð strax.
Sími 24939.
Gott kjaálaraherbergi til leigu Ungt barnlaust par óskar eftir að
strax, fyrir stúlku eða reglusaman taka á leigu 1-2 herb. og eldhús.
_ ' Reglusemi heitið. Sími 50524.
mann, sfmi 11868.
Ibúð óskast — Maður í góðri at- 2 herbergi og eldhús óskast til
vmnu óskar eftir 2-3 herbergja íbúð íeigu strax, helst í Vesturbænum.
einhver fyrirframgreiðsla ef óskað ; Algjör reglusemi, skilvís greiðsla.
er. Sfmi 50841._____________________! Sími 12424.
2 ungir menn í fastri vinnu óska | Ungur piltur utan af Iandi óskar
eftir herbergi með sér inngangi og j eftir herbergi á góðum stað í bæn-
snyrtiherbergi. Helst sem næst mið j um. Sími 15785 milli kl. 6 og 8 í
bæ. Sími 35051. I dag.
Herbergi til leigu á Bragagötu 16,
II. hæð, fyrir reglusaman karlmann.
Uppl. eftir kl. 4 í dag.
Ungur maður utan af landi óskar
eftir herbergi. Góð borgun, reglu-
semi. Simi 35857.
Gott herbergi óskast sem næst
miðbænum. Sími 12482.
2 stúlkur óska eftir lítilli íbúð
eða 2 samliggjandi herbergjum sem
"yrst. Uppl. í síma 12582 milli kl.
I og 8. 1
Til leigu nú þegar fyrir einhleypa
konu rúmgott her. ^rgi með síma
og innbyggðum skápum. Aðgangur
að eldhúsi og baði. Sími 22655 eft-
ir hádegi í dag og á morgun.
IHH
Geri við saumavélar, kem heim.
Sími 18528.
SÍMl 211 SENDIBlLASTÖÐ-
IN HF. BORGARTÚNI 21.
Te-r að mér alls konar raflagnir,
nýlagnir og viögerðir. Sími 35480.
Sendibilastöðin Þröstur, Borgar-
túni 11, sími 22-1-75.
Húseigendur tökum að okkur
flísa- og mósaiklagnir. Sími 18196.
Tökum að okkur hitaskiptingar,
kíselhreinsun og pípulagnir Sími
17041.
Kæiiskápaviðgerðir. Sími 41641.
Hreingerningar, vanir menn vönd
uð vinna. Jími 24503. Bjarni.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp
kælikerfi í verzlanir, veitingahús
o.fl. og annast viðhald. Geri einn-
ig við kæliskápa. Kristinn Sæ-
mundsson. Sími 20031.
Gerum við „g ndurnýjum bíla-
mótora ásamt öðrum viðgerðum.
Vönduð vinna. Bílaviðgerðir Skafta
hlíð 42, sími 38298.
SMABARNAFATNAÐUR, Sokkar
•Snyrtivörur, ’ -'ikföng o. m. fl.
~ Tr 'K rrrtjpoh
JjSjHM*
KONUR - TÚNUNUM
Hver vill gæta 5 ára telpu fimm tíma á dag. Meðlag Sími 24633.
STÚLKA
Öskar eftir vellaunaðr atvinnu er vön skrifstofustörfum. — Hef bíl-
próf. Meðmæli fýrir hendi ef óskað er. Uppl. til kl. 6 Jaugardag og
sunnudag í síma 20117. ,
Húsbyggjendur — Húsbyggjendur
I plötusteypunni við Suðurlandsbraut fáið þér ódustu og beztu milli-
veggjaplöturnar. —Greiðsluskilmálar —Mikill afsláttur gegn staðgreiðslu
Sími 35785.
Handrið, plastásetning, nýsmíði
Smíðum handrið úti og inni — Setjum plastlista á handrið — Önnumst
ennfremur alls konar járnsmíði Járniðjan s.f. Miðbraut 9 Seltjarnarnesi.
Sími 20831
LITUN - HREINSUN
Litum rautt þessa viku. — Hreinsum, pressum, litum.
Efnalaug Hafnfirðinga s.f„ Gunnarssundi 2, sími 50389.
RAFMAGN - VIÐGERÐIR
Viðgerðir á heimilistækjum rafkerfum bíla og raflagnir. Raftækja-
vinnustofa Benjamíns Jónassonar. Sími 35899.______
BÓLSTURVINNA
Getum enn bætt við okkur klæðningum og viðgerðum á bólstruðum
húsgögnum til jóla. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581.
HÚ SB Y GGJENDUR
Við setjum í hurðirnar. Hringið strax ef þér óskið eftir isetningu fyrir
áramót. Sími 40379.
i BIFREIÐAEIGENDUR
Bifreiðaeigendur, þvæ og bóna bíla allan sólarhringinn. Pantið tíman-
I lega. Sími 19399 Blönduhlíð 21. __________
ELDHÚ SINNRÉTTING AR
Smíðareldhúsinnréttingar og set þær upp í ákvæðisvinnu. Sími 24613.
Hreingerningar, vanir menn, vönd
uð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Kæliskápaviðgerðir. — Set upp
kælikerfi í verzlanir, veitingahús
o. fl. og annast viðhald. Geri einn-
ig við kæliskápa. Kristinn Sæ-
mundsson. Sími 20031.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Sími 14179.
fa-._ ^ ^ -------
Saumavélaviðgerðir, - ljósmynda-
yéigviðgeróir .Sylgja' Láilfá'svég 19!
(bakhús). Sími 1265C.
Svefnsófar úr teak 10% afslátt-
ur gegn staCgreiðslu. Húsgagna-
vinnustofan Laufásvegi 18A.
Kunsstopp og fatabreytingar, fata
viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sími
15187.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgötu 23.
Olíubrennaraviðgerðir. Tek aftur
að mér stillingar og viðgerðir á
olfubrennurum. Trausti Frímanns-
son ,sfmi 23944.
Bifreiðaeigendur. Nú er rétti tim-
inn til að bera i;in í bretti bifreiða.
Sfmi 3-70-32.
Bilaeigendur. Tökum að okkur
smáviðgerðir. Ryðverjum bíla með
feiti. Gerum við snjókeðjur. Opið
frá kl. 8 — 7 daglega. Sætún 4,
sama húsi og smurstöðin.
Stúika óskar eftir vinnu eftir há-
degi, helst sem næst Tjarnarborg.
Sími 24538.
Tek að mér að gera hreint og
mála. Uppl. í sfma 40458.
Verziunarstarf óskast af tvítugri
stúlku með mikla reynslu f verzl-
unarstörfum, hálfan eða allan dag-
inn. Sími 35067.
liiiiiiiiliiiiiiiiiii
Seljum sem fyrr til jóla: Morg-
unkjóla, sloppa, svuntur í öllum
stærðum. Skemmtilegar umbúðir.
Sími 23056. Barmahlíð 34, I. hæð.
(Geymið auglýsinguna).
Ensk kápa með skinni til sölu,
ónotuð, sími 4-13-61.
Skíði. Sem ný Hickori skíði, bind
ingar og stafir til sölu að Grettis-
götu 55, sími 16508.
Handlaug og baðkar lítið notað
til sölu. Hverfisgata 59 kjallara.
Rafha eldavél notuð, rafmagns-
hitadunkur 8 1. með blöndunarhana
og rafmagnsborðplata einnar hellu
til sölu. Sími 33111 eftir hádegi.
KæliskáPur til sölu. Sími 40147.
Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina. Húsnæði þarf
helzt að fylgja. Sími 21908 f kvöld.
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112,
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi útvarpstæki og fl.. Sími
18570.
Seljum húsgögn. Símabekkir verð
kr. 1340 kr. Húsgagnavinnustofan
Ránargötu 33 A.
Húsgögn. Seljum sófaborð 170x
cm. kr. 840. Útvarpsborð kr. 350
Símaborð kr. 480. Smíðað úr teak:
Húsgagnaverkstæðið Ránargötu
33A.
Húsdýraáburður til sölu. Uppl. f
síma 41649.
Nýr radiofónn til sölu. (Saba).
Sími 33967.
Gólfteppi. Lítið notað Álafoss-
gólfteppi til sölu. Stærð 3x5 m.
Sími 15201.
Notaðir eldhúsveggskápar til sölu
Sími 15613.
Pedegree barnavagn til sölu. —
Bólstaðahlíð 28 kj. Símj 33744.
2ja manna svefnsófi og 2 stólar
til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 33544.
Svefnsófaf úr teak 10% afslátt-
ur gegn staðgreiðslu. Húsgagna-
vinnustofan Laufásvegi 18 A.
Koiur til sölu, ennfremur elda-
vél. Sími 33717 eftir kl. 2.
SANSKOMUR
KFUM — Á morgun.
Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn við
Amtmannsstíg. Barnasamkoma í
Sjálfstæðishúsii.u , Kópavogi.
Drengjadeildin við Langagerði.
Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar Amt
mannsstíg, Holtávegi og Kírkjuteigi
Kl. 8,30 e.h. Kristilegt stúdentafél-
ag hefir 1. desember samkomu sína
Svandís Pétursdóttir og Sverrir
Sverrisson tala Allir velkomnir.
Barnavagn til sölu. Álftamýri 46
I. hæð. til hægri.
Enskt Rafdrifið model-járnbrauta
kerfi (Triang Scale Model) til sölu.
Samanlögð brautarlengd 9 metrar.
Tvö rafdrifin og þrjú handstýrð
• skiptispor. Princess Victoria eim-
reið, kolavagn, tveir farþegavagnar
og þrír vöruvagnar. Fjarstýriborð.
Selst á borði ásamt loftlampa o. fl.
Verð kr. 3,200.00. Uppl. í síma
37600.
Kristniboðsfélag karla Reykjavík,
hin árlega kaffisala félagsins, til
ágóða fyrir kristniboðið í Konsó er
á morgun (sunnudag) I Kristniboðs
húsinu Laufásvegi 13. Borgarbúar
styrkið gott málefni og drekkið
síðdegis- og kvöldkaffið í Betaníu.
Stjórnin.
Skellinaðra tii sölu að Karfavogi
22. Sími 34856.
Ritvél Smith Corana til sölu.
Sími 20335.
Wiliys jeppi til sölu. Skipti á
fólksbíl koma til greina. Uppl. f dag
og á morgun í síma 14163.
Barnarimlarúm, kerrupoki, lítið
þríhjól, drengjaskautar á skóm nr.
40, úlpa og nokkrir kjólar á 10-12
ára til sölu. Hverfisgötu 59 efsta
hæð sími 12674.
Bamarimlarúm til sölu. Verð kr.
650.00. Sími 33865.
LEIGUÍBÚÐ ÓSKAST
Öskum eftir 2 — 3 herb. íbúð til leigu. Góð leiga í boði. Sími 35387.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Hjón með eitt barn vantar 3 herb. íbúð strax. Sími 23169.
LÍTIL ÍBUÐ
helst með húsgögnum óskast í 2 —3 mánuði frá 1. janúar handa opin-
berum starfsmanni utan af landi. Einnig kæmi til greina stór stofa
og eldhús eða aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 10105 kl. 9 — 13.
SKRAUTFISKAR.
Margar tegundir skrautfiska og gróður
Bólstaðahlíð 15, kjallara. Sími 17604.
Lítið tvíhjól, blátt, hefur tapazt
frá Bárugötu 9. Fundarlaun. Sími
23117.
Hedd í Moshowitch ’57 óskast
keypt. Sími 37122.
Ryksuga til sölu. Sími 36888.
DÍVANAR
Dívanar ávallt fyrirliggjandi í öllum stærðum. Húsgagnabólstrunin,
Miðstræti 5. Sími 15581.
j BÍLAEIGENDUR
Vil kaupa góðan 4 — 5 manna bíl ekki eldri en árg. ’56. Staðgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í síma 11791 um helgina.____
ÍSSKÁPUR - HÚSGÖGN
Til sölu vegna flutnings Frigidaire kæliskápur, sófasett — stólar og borð
oe fl. til svnis á Lvnshaea 4. 3 hæð frá kl. 7 — 10 e. h. til 8. desembers.