Vísir - 30.11.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 30.11.1963, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Laugardagur 30. nóvember 1963. GAMLA BlÓ ,?475 Synaír feóranna Bandc.rísk úrvalskvikmynd með íslenzkum texta. Robert Mitchum Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.____________ AUSTURBÆJARBIÓ 11384 Sá hlær bezt . . . Sprenghlægileg, ný amerisk- ensk gamanmynd með ísIenzK- um texta. Norman Wisdom. Sýnd kl, 5, 7 og 9. STJÖRNUBlÓ 18936 Leikið tveim skjöldum Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd, gerð eftir samnefndri sögu sem komið hefur út í ís- lenzkri þýðingu. íámest Borgnine. Endursýixd kl. 9. Bönnuð iúnan 12 ára. Ævintýri á sjónum Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmynd með Peter Alexander Mynd fýrir alla fjölskylduna. Sýnd kJ. 5 og 7. LAUGARÍSBfÓ Símar 32075-38150 11 í LAS VEGAS Ný amerísk stórmynd i litum og Ciner.iascope skemmtileg og spennandi Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára Miðasala frá kl. 4 FRÁ GOSEY Aukamynd frá gosstöðvunum við Vestmannaey'ar í cinema- scope og litum, tekið af Is- lenzka kvikmyndafélaginu [ Geysir. Til sölu hús og íbúðir víðs- vegar um bæinn og nágrenni Höfum kaupendur að 2—6 herb. íbúðum. Fullgerðum og í smíðum. Jón Arason lögfr. Snlunaaður Hilmar Valdimarsson Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala. Skólavörðustíg 3A 2. hæð Símar 22911 og 19255 TðNABÍÓ 11182 / heitasta lagi . . . (Too hot to handle) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamála- mynd í litum. Myndin sýnir næturiífið í skemmtanahverfi Lundúnarborgar. Jayne Mansfield, Leo Gienn Sýnd kl. 5, 7 og 8. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSBÍÓ 5Lmi 41985 Tófrasverðið §L^JjG Maifíc Sword THE MOST INCREDIBLE WEAPON EVER WIELDED! ln EASTMAN COLOR Pflcastd Ihru UNITCOCD ARTlSTS THEATRE Æsispennadi og vel gerð, ný, amerísk ævintýramynd i lit- um. mynd sem ailir hafa gam- an af að sjá. Basil Rathbone Gary Locwood. Synd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Míðasala frá kl.. 4 TJAkNARBÆK 15171 Úr dagbók lifsins Sýningar laugardag kl. 5 og 9. Sunnudag kl. 5. Sala aðgöngumiða hefst ki. 2 laugardag o'- ki. 1 sunnudag. Bönnuð innan 16 ára. Leikhús æskunna? Einkennilegur maður Gamanieikur eftir Odd Björnsson. Næsta sýning sunnu- d- kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 sýning- ardaga. Sími 15171. NÝJA BfÓ 11S544 Ofjarl ofbeldisflokkanna „The Comancheros") Stórbrotin og óvenjulega spenn ancri imerlsk mynd með John Weyne. „.sart Whitman og Ina Balin. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 Svörtu dansklæðin (Black tights) Heimsfræg brezk stórmynd 1 litum, tekin og sýnd I Super Technirama 70 mm og með 6 rása segultón.. Aðalhlutverk Moira Shearer Zizi Jeanmaire Roland Petit Cyd Charisse Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Blue Hawaii með Elvis Presley. Endursýnd kl. 5 og 7. HAFNARBlÓ 16444 Ef karlmaður svarar (If _ man answers). Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd, ein af þeim beztu!! Bobby Darin Sandra Dec Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ 50249 Galdraofsóknir Fröýpik s irmynd ^gerð. eftjir , únu heimsfræga leikriti Art- hurs Miller ,,í deiglunni" (Leik ið í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr um árum). Kvikmyndahandritið gerði Jean Poul Sartre Bönnuð börnum innan 16 ára. Svnd kl J.30 og 9. BÆJARBÍÓ 5oi84 Kænskubr'ógð Litla og Stóra Með vinsæiustu skopleikurum allra tíma. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rafvirkjar Vir 2x0,8 q 3 litir — 1,5 q 5 litir. - 2,5 og i q Rör 2 tommur Einangrunarband, (mjög ódýrt). Plastsnúra. sívöi 2x0,75 Straujárnssnúra, 3x0,75 er fyrirliggjandi. HEILDVERZLUN G MARTEINSSON H.F. Bankastræti 10 Sími 15896 ÞJÓÐLEIKHÚSID GISl Sýning í kvöld kl. 20. Dýrin i Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. FLONIÐ Sýning sunnudag kl. 20 Aðgörnunr alan opin trá kl 13 15-20 - Sími 11200 |.f7LtCJU!U'JC/JLAG( ^JKEYKJAVÍKUg HART I BAK 151. sýning. Sunnudagskvöld kl. 8,30. A göngumiðasalan í Iðnó er opin frá 1:1. 2. Sími 13191. Langhoitsprestakall Stuðningsmenn sr. Sigurðar Hauks Guðj onssonar hafa skrifstofu á Langholtsvegi 113. (næsta hús við Bæjarleiðir) Þeir, sem óska eftir upplýsingum varðandi kosninguna eða bíl á kjörstað hafi samband við skrifstofuna. Símar: 34664 og 35245. Stuðningsmenn. Kristilegt stúdentafélag gengst fyrir almennum samkomum 1. des- ember sem hér segir: Reykjavík: í húsi KFUM við Amtmannsstfg kl. 20,30. Svandís Pétursdóttir, stud, philol, og Sverr- ir Sverrisson, skólastjóri, tala. Hafnarf jörður: í húsi KFUM og K við Hverfisgötu kl. 20,30 Sr. Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík talar. Akranes: í kirkjunni kl. 20,30 Stína Gísladóttir, kennaranemi, og Benedikt Arnkelsson, cand. theol., tala. Allir velkomnir á samkomurnar. Kristilegt stúdentafélag HRINGUNUM. \ 10 DAGA Skemmtiferðir ..._ I kauflmannailafnar ^hOndon ALLAN ÁRSINS HRING KR. 9890 L*L Innifalið: Flugferðir, gistingar, morgunvcrður, kvöldverður, kynnisferðir um LONDON og KAUPMANNAHÖFN Framlenging á ferðinni er möguleg Ferðaskrifstofan LÖND OG LEIÐIR H.F. ADALSTRÆTI 8 SÍMAR: 20800 20760 Sl'L^óLíéí]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.