Vísir - 10.12.1963, Síða 2

Vísir - 10.12.1963, Síða 2
2 V í SI R . Þriðjudagur 10. desember 1963. TJB Hvaða innlendan atburð ársins táknar þessi mynd? 6. MYND KR9CÍ i mAi ÍMiöl .noaKifiblÍBtl Safnið öllum tíu miðunum saman og sendið þá alla í einu til Jólagetraunar Vísis og þér hafið möguleika á að vinna fíta þhsterkt Bandaríkjunum EFTA, fríverzlunarsvæði sjöveld- - anna er nú orðin jafnsterk við- skiptaheild og Bandaríkin og alveg að ná Efnahagsban.' alagi Evrópu, hvað utanrlkisverzlun snertir. Sam i kvæmt þriðju ársskýrslu EFTA, er i nýlega er komin út, nam utanríkis i verzlun EFTA 38 milljörðum doll- ara 1962 eða jafn hárri upphæð og 1 utanríkisverzlun Bandaríkjanna nemur. Hefur utanríkisverzlun EFTA farið- vaxandi og er banda- iagið nú búið að ná örugglega þeirri stöðu að vera ein hinna stóru og öflugu viðskiptaheilda heimsins. Ef miðað er við fólks- fjölda, er EFTA langi á undan EBE og Bandaríkjunum, þar eð utanrík isverzlun EFTA er tvöfalt meiri á mann en í EBE og USA. Viðskipti EFTA eru fyrst og fremst við önnur Evrópuríki. Út- flutningur EFTA til EBE nam 5.6 milljörðum dollara 1962. Útflutn- ingur EBE til EFTA nam hins veg- ar 7.5 millj. dollara, eða 1.9 millj- arð meira. Til samanburðar má geta þess, að útflutningur EBE til Bandaríkjanna nam 1400 millj. doll ara eða innan við y3 útflutningsins til EFTA. EFTA hefur ákveðið að lokið verði niðurfellingu innbyrðis tolla í árslok 1966, í október 1962 fór fram síðasta tollalækkun EFTA. Voru tollar þá Iækkaðir f 50% upp haflegu tollanna, er gildandi voru við stofnun fríverzlunarsvæðisins. Næsta tollalækkun EFTA fer fram 1. jan. n.k. og eiga tollar þá að lækka í 40%. — Fyrir einu og | hálfu ári gerði Finnland aukaaðild- arsamning við EFTA. Hefur Finn- land þegar byrjað tollalækkanir en fær lengri tíma til þess að fram- kvæma þær. Þannig lækkaði Finn- land sína tolla gagnvart EFTA-ríkj- um í 50% 1. maí sl. Og Finnland mun framkvæma sína næstu tolla- j lækkun 1. maí 1964. þ.e. 4 mán. ' K C) K A F O R L"A GSBÓK SKALDSAGA I>cssi nýja skaldsaga cftir Áma Jónsson gcr- ist að' nicstu leyti í Reykjavík á okkar dög- um. Hcr cr frásögn um mikil örlög, við- burðarík og lifandi. Höfundurinn gerir livort tveggja í scnn, lýsir xsilcgum atburðum og lcitast víð að kafa í kyrrlátt djúp sálar- lífs sögupersónanna. A£ þessum sökum vcrður sagan í senn spennandi og sálfræðileg lýsing. ### eftir ÁRNA JONSSON w ##i höfund sliáldsögunnar 8Sf-.< rv< EINUM UNNI EG MANNINUM ÁRNI JÓNSSON cr fæddur í Hvammi í Eyjafirði 28. maí 1917 en ólst að mestu up'p á Akureyri. Hann iauk stúdentsprófi á Akureyri 1938 og prófi í forspjallsvísindum í Reykjavík 1939. Hann hefur verið bæjarstjóraritari og gagnfræðaskólakcnnari á Akureyri, en er nú bókavörður Amtsbókasafnsins á Akureyri. Ámi Iicfur Iagt gjörva hönd á ýmsar grcinar bókmennta. Hann hcfur fcngizt við ljóð’agerð, samið lcikrit sem flutt hefur verið bæði á Akureyri og í útvarp, og árið 1951 gaf hann út skáldsöguna „Einunt unni eg manninum" sem vakti athygli fyrir að vcra frumleg bæði að cfni og meðferð. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 eftir að EFTA lækkar sína tolla næst. Mun Finnland ekki þurfa að fella tolla sína „agnvart EFTA nið- ur fyrr en í árslok 1967 eða ári síðan en EFTA. — Markaður EFTA ríkjanna tekur til 90 millj. manna. Friðrik tefldi við Isfirðinga Friðrik Ólafsson skákmaður kom til Isafjarðar á laugardaginn og tefldi við ísfirðinga yfir helgina. Á laugardagskvöld átti hann klukku- fjöltefli við 13*menn úr Taflfélagi ísafjarðar og hlaut 11 y2 vinning. Hann gerði jafntefli við Daða Guð- mundsson frá Bolungarvík og tap- aði fyrir Magnúsi Kristinssyni frá ísafirði. Á sunnudag var fjöltefli (28 skákir) og samtímis átti Friðrik blindskák á móti Matthíasi Krist- inssyni. Hann vann 26 skákir en gerði jafntefli við Daða Guðmunds son og Pétur Gunnlaugsson. Auk þess vann hann blindskákina. Á sunnudagskvöld tefldi Friðrik hraðskák við tólf manns og vann þær allar. Friðrik fer frá ísafirði i dag og þakka ísfirðingar honum fyrir komuna. Nýlega er lokið á ísafirði minn- ingarskákmóti um Sigurgeir Sig- urðsson, sem var um fjölda ára einn sterkasti skákmaður bæjarins. Efstur á því varð Matthías Kristins son með 5y2 vinning af 7 mögu- legum, en næstir komu og jafnir með 4 vinninga Birgir Valdimars- son, Ásgeir Overby og Guðfinnur Kjartansson. E

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.