Vísir - 21.12.1963, Side 7

Vísir - 21.12.1963, Side 7
VÍSIR . Laugardagur 21. desember 1963. 7 Fjárlagafrumvarpið 1964 afgreitt í nótt: Umbætur, sparnaSur, verklegar framkvæmJir Umræðum um fjárlagafrumvarpið 1964 lauk rúmlega tvö í nótt. i^tkvæðagreiðslíi fer fram f dag. Ef breytingatiilögur fjárveitinga- nefndar, meirihluta nefndarinnar og fjármálaráðherra verða sam- þykktar verða niðurstöðutölur á frumvarpinu: Heildartekjur 2696.2 þús. krónur, en heildargjöld 2675.8 þús. krónur. Greiðsluafgangur er samkvæmt þessu áætlaður 20,4 milljónir króna. Hafði fjár- lagafrumvarpið hækkað í meöförum Alþingis um rúmlega 162.5 milljónir króna. Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra gerði grein fyrir frum- varplnu á sínum tíma og tók þátt í umræðum um frumvarpið eftir því sem tilefni gafst til. Jónas G. Rafnar, formaður fjárveitinga- nefndar gerði grein fyrir breytingatillögum fjárveitinganefndar annars vegar og meirihluta nefndarinnar hins vegar en Halldór E. Sigurðsson og Geir Gunnarsson töluðu af hálfu minni hiuta. Einstakir þlngmenn gerðu tlllögur til breytinga en þær voru allar felldar. í aðalræðu sinni lýsti formaður fjárveitinganefndar, Jónas G. Rafnar ánægju sinni yfir góðu samstarfi innan nefndarlnnar vlð athugun á frumvarpinu, en fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen sá sérstaka ástæðu til að þakka fjárveitinganefnd skjóta og örugga afgreiðslu fjárlaga. Var af hálfu fjármálaráðherra Iögð áherzla á að afgreiðslu fjárlaga yrði lokið fyrir jól en þetta er í fjórða sinn í röð, sem fjárlög eru afgreldd svo fljótt. Jafnframt var lögð herzla á að útgjöld ríkisins yrðu ekki aukin meira en nauðsynlegt væri, spamaðar yrði gætt í hvívetna en ekkl yröi drtgið úr framlögum tii nauðsyniegra framkvæmda og bættrar þjónustu við landsmenn. arandstæðingar treystu sér til að gagnrýna fyrrgreindar hækk anir opinberlega, hvort þeir treystu sér til þess að . segja að hækkan- jr til almanna- trygginga eða ann ’ arra félagsmála hefðu verið of miklar, eða þá . hækkanir á upp- bótum, t.d. landbúnaðarins o.s. frv. VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR. Því næst ræddi Gunnar Thor- oddsen um framlög rfkisins til verklegra framkvæmda, en stjórnarandstæðingar höfðu haldið því fram að þessi fram- lög hefðu lækkað stórlega í tið núverandi rfkisstjórnar. Mót- mælti ráðherrann þeim fullyrð- ingum sem röngum. Nefndi hann m. a. að tilkostnaður við hafnargerð, vegagerð, skólabygg ingar, flugvallargerð og sjúkra- húsbyggingar hefði aukizt um 50%, en á sama tfma hefðu framlög ríkissjóðs til þessara framkvæmda tvö til fimm fald- azt. 1 lok ræðu sinnar gerði ráð- herrann grein fyrir tveim breyt- ingartillögum er hann flutti við fjárlagafrumvarpið. f ræðu sinni þakkaöi hann fjárveitinganefnd störf hennar og formanni nefndarinnar Jón- asi G. Rafnar (S), fyrir örugga forystu f störfum nefndarinnar. Það var Jónas G. Rafnar sem gerði grein fyrir breytingartil- lögum fjárveitinganefndar og meirihluta nefndarinnar bæði við 2. og 3. umr. cn aðalmál- svarar stjórnarandstæðinga voru Halldór E. Sigurðsson (F) og Geir Gunnarsson (Alþbal.). Fjármagn til vegamála eykst um 105 milljónir f umræðunum um fjárlaga- frumvarpið gagnrýndu stjórnar andstæðingar fjármálaráðherra og ríkisstjórnina fyrir hækkanir á fjárlögum sem oríið hafa síð- an hún komst að vðldum. Töldu þau auðsýnt að fjármálastjórn- inni væri ábótavant. í þvf sam- bandi sögðu þeir að ríkisstjórn- in hefði svikið loforð sfn um sparnað í ríkisrekstrinum, en hins vegar efnt til útgjaldaaukn- ingar, sem væri óhófieg. SPARNAÐUR. 1 ræðu sem fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen hélt í gærl við 3. umr. gerði hann þessi gagn- rýnisatriði stjórn- arandstæðinga að umtalsefni. Hann benti stjórnarand stæðingum á, að þeir hefðu sjálfir ekki treyst sér til Gunnar að flytja eina ein( ustu tillögu til lækkunar á fjár- lögum. En þeir hefðu flutt fjölda tillagna, sem gagngert leiddu til verulegrar hækkuna: á þeim. Hann kvað stjórnarand- stæðinga tala af yanþekkingu um þær hagSýslutilraunir sem gerðar hefðu verið að fyrirlagi ríkisstjórnarinnar. Einstakar sparnaðarfyrirætlanir þyrftu talsverðan undirbúning, aðrar hefðu ekki reynzt frapkvæman legar en margt hefði þegar tek- mmmmuammirm. izt vel og fleira æ 11 i eftir a ð gerast í þessum efnum. Það væri stöðugt unnið að |||umbótum f rfkis- |rekstrinum, eins og dæmi sýndu |og ættu eftir að sanna betur er fram í sækti. — ÚTGJÖLD. Þá ræddi ráðherrann um 'hækk anir á fjárlögum. Hann kvað stjórnarandstæðinga gera sam- anburð við árið 1958, meðan mikið af útgjöldum ríkisins var ekki á fjárlögum heldur á reikn ingum Útflutningssjóðs. Saman- burðurinn væri því ekki raun- hæfur. Hins vegar væri rétt að útgjöld hefðu hækkað á fjár- lögum. Það væri ekki nema eðli- legt að þau hækkuðu vegna fólksfjöjgunar og aukinnar þjón- ustu. í því sambandi benti hann á nokkra liði fjárlaganna. Hann kvað mesta af hækkununum á fjárlögum sfðan 1958 hafa far- ið til félagsmála, þar með tald- ar almannatryggingar, 570 millj kr., til niðurgreiðslana og upp- bóta 246 millj., til skólamála 279 m. og framlög til landbúnaðarmála sjávarútvegs op samgangna 17 millj. Þetta vær samt. 1270 tniít3: af þeim 1588 rp.u’ I sem fjárlög hefð'; hækkað £rá 1958. Eftir væru 31' millj., sem hefðu farið til hæk' unar á öðrum liðum fjárlaga Ráðherrann spurði hvort stjórn n Frumvarp rikisstjómarinnar til vegaiaga var samþykkt sem lög frá Alþingi á fundi efri deildar í gær. Samkvæmt lögunum eykst fé til vegamála um 105 milljónir á næsta ári. Kaupstaðir og kauptún fá 12.5% af tekjum samkvæmt fmmvarpinu til var- anlegrar gatnagerðar, eða um 31 milljón króna. Sýsluvegir stytt- ast um 10% og telst sá hluti framVegis tii þjóðvega en fé sýslu- vegasjóða þrefaldast hins vegar. vom samþykktar. 1 í efri deild var fmmvarpið svo afgreitt á fjórum dögum, þar sem samgöngumálanefnd deildarinnar var búin að fjalla um fmmvarpið ásamt nefnd neðri deildar. Það tók Alþingi aðeins hálfan mánuð að afgreiða svo veiga- mikinn bálk sem vegalögin eru. •Tókst það fyrst I ig fremst vegna | amvinnu allra ingfíokka um að hraðá málinu og j amvinnu sam- j pöngumálanefnda j e g g j a þing- j '.eilda við athug- un á fmmvarpinu. Hagkvœmari skipan og aukning stofnlána• ;Sjóða sjávarútvegsins Ur jómfrúrræðu Sverris Júliussonar Sverrir Júliusson (S) flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi s. 1. miðvikudag. Fjallaði hún um þingsályktunartíilögu hans um atl.ugun á hagkvæmari skipan og um aukningu stofnlánasjóða sjávarútvegsins. Alþingi ályktar að fela ríkis stjórninni að láta rannsaka möguleika á auknum stofnlán- um til sjávarútvegsins til þess að tryggja eðlilega uppbyggingu og fjárfestingu í þessari mikil vægu framlelðslugrein lands- manna. Sé jafnframt látin fara fram athugun á sem hagkvæm astri skipan með samræmdri eða sameinaðri starfsemi stofnana þeirra, er veita stofnlán til sjáv- arútvegsins. Rfkisstjómin skipi 5 manna nefnd til að vinna að þessu verk efni. Verði niður- stöður nefndarinn ar lagðar fyrir næsta reglul. Al- þingi. Kostnaður við störf nefndar innar greiðist úr ríkissjóði. 1 ræðu sinni kvað Sverrir Júlíusson tillögu sína hafa þann tilgang I fyrsta lagi að rannsakað verði hvernig fjármagni Stofnlána- deildar sjávarútvegsins verði á sem beztan hátt var- ið til tryggingar eðlilegri aukningu og uppbyggingu Framh. á bls. 2. Var þetta gert að eindreginni „ ósk Ingólfs Jónssonar samgöngu J málaráðherra og þakkaði hann|||p| þingmönnum þessa árangurs- riku samvinnu I ræðu er hann hélt. •Slguröur Bjarnason (S) gerði Itarlega Qrein fyrir breytingar- , till. samgöngum,- nefndar við 2. um ræðu í neðri deild Voru tillögur þær allar samþykktar.; Einstakir þing-1 menn fluttu einn- ig breytingatil- lögur, sem voru s allar felldar nerna smávægileg breytingartill. frá , Skúla Guðmundssyni. Meðal breytinga sem nefndin la..3i til var að fé til gatnagerð ar í kaupstöðum og kauptúnum , yrði meira en ráðgert var sam- kvæmt frumvarpinu. Var þessi \ hluti aukinn í 12,5% af heildari-, tekjum samkv. frumv. og| hækkar þá úr 27 millj. samkvjj áætlun í ca. 31 milljón króna. Þá var tillaga nefndarinnar um að sýsluvegir yrðu styttir f um 200 km og þessi hluti færð ur i þjóðvegatölu. Þessar og alll ar aðrar tillögur nefndarinnar Geir Hallgrímsson Fjárhagsáætlun Reykjavikur 1964: Félagsmál og gatna- og holræsagerð stærstu útgjaldaliðir Reykjavíkurborgar Umræðum og atkvæðagreiðslu um fjárhagsáætlun Reykjavíkur- borgar fyrir árið 1964 Iauk um kl. 8 s.l. fö tudagsmorgun. Voru allar breytingartlllögur borgar- ráðs samþykktar. Geir Hail- grimsson borgarstjóri mælti nokkur orð f upphafi umræðn- anna. Þar gat hann s. a. tillögu um 5 miiljón króna framlag vegna byggingar ráðhúss fyrir Reykjavíkurborg, ien. var sam- þykkt síðar á fund'num. Niðurstöðutölur fjárhagsáætl- unarinnar eru: Rekstrargjöld 450 milljónir króna, til eigna- aukningar 113 milljónir. Sam- tals verða útgjöldin 563 milljón- ir króna. Útsvörin nema 359.5 milljónum af tekjum samkvæmt áætluninni. Yfirféert er til eigna breytinga 106 milljónir króna. Stærstu útgjaldaliðir borgar- innar eru félag^-iál, og gatna- og holræsagerð. 1 ræðu, sem borgarstjóri Geir Hallgrímsson hélt um gagnrýni minnihluta borgarstjórnar sagði hann m. a. að sýnt væri, að ekki bæri mikið á milli hjá þeim og meirihli anum. Minnihlutinn hefði flutt breytingartillögur við fjárhagsáætlunina, sem snertu aðeins lítið brot þeirra útgjalda er um væri að ræða. Meðal breytingarti'Iagna, sem fram komu frá borgarráði og, samþykktar voru, er tillaga um fimm nilljón króna framlag vegna byggingar .aChúss Reykja vlkurborgar. En nú liggur fyrir teikning af bygglngunni og verða lokaákvaröanir væntan- lega teknar innan skamms tíma.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.