Vísir - 23.12.1963, Side 5

Vísir - 23.12.1963, Side 5
V í SIR . Mánudagur 23. desember 1963. 5 Fleirí ung hjón sækjn til Vetrarhjnlpnrínnur en áiur Gjafir til Vetrarhjáiparinnar eru ekki minni en i fyrra. Hins vegar er þörfin að vissu leyti meiri, sagði Magnús Þorsteins- son, framkvæmdastjóri þegar Vísir talaði við hann í morgun. Það hefur nefnilega borið meira á beiðnum ungs hjónafólks eftir aðstoð heidur en áður. Ég heid að ástæðan sé verkfallið. — Skátarnir hafa verið að safna? — Já, þeir hafa verið mjög duglegir, safnað um 190 þúsund krónum. Auk þess hafa borizt i gjafir, peningar eða vörur, frá fyrirtækjum. Nú barst sennilega meira af notuðum fatnaði heldur en áður. Við tökum á móti fatn aði í samvinnu við Mæðrastyrks Ósamið — Framh. af bls. 16. saminga erú Flugvirkjafélag ís- lands, Flugfreyjufélag íslands, Starfsmannafélagið Sókn, og Félag matreiðslumanna. Þá er Sjómannafélag Reykja víkur einnig með lausa samn- inga togarasjómanna, en þeir runnu út 1. desember s.l. Má búast við, að farið verði að ræða um kjör togarasjómanna nú þeg ar lokið er samningum um kjör landverkafólks. Samningagerð fyrir togarasjómenn verður hin erfiðasta þar eð togaranir eiga við hallarekstur að stríða en hin mikla kauphækkun landverka- fólks mun ýta undir kröfur tog- arasjómanna um kjarabætur. Tvö skot —i Framh. af bls. 16. in lentu fyrst í urðarjarðvegi á milli byssunnar og Hjalta, sem dró úr kraftinum og tvfstraði höglunum. Samt sem áður lenti mikið af þeim í Hjalta, í ándlit hans, hægri öxl og hægri kálfa. Auk þess særðist hann af grjót- flísum, sem skotin rifu upp úr urðinni og köstuðust framan í hann. Þrátt fyrir það að Hjalti væri mikið særður og mikið blæddi úr sárum hans, sótti hann samt byssu sfna og hóf sfðan eftirför eftir Páli félaga sfnum. Páll var þá kominn svo langt undan, að hann hafði ekki heyrt skothvell ina úr byssunni. Þaðan sem þeir féiagar hitt- ust, var um 2 — 3 km. leið niður að bílnum og hröðuðu þeir ferð sinni þangað eftir mætti, en síð an var ekið svo hratt sem kom- izt varð í sjúkrahúsið á Akur- eyri. Hjalti var þá illa útleikinn og hafði alla leiðina blætt úr sárum hans. Læknar hreinsuðu sárin og fjarlægðu þau högl úr andliti og líkama Hjalta, sem þeir náðu með góðu móti. Töldu þeir að það hefði bjargað honum, að höglin höfðu misst kraft þegar þau lentu á Hjalta og því ekki gengið eins langt inn og ella. Þegar Hjalti kom út úr sjúkrahúsinu, var hann hinn hressasti. Var hann þá með 30 plástra víðs vegar um andlit og líkama, en 12 högl töldu læknar að sætu eftir f líkama hans. Þeim verður náð síðar. nefnd. — Telurðu þörf á meiri að- stoð? — Já, ég verð að biðja þig að koma því á framfæri að við ætlum að hafa opið til miðnættis Bóksalar í Reykjavík segja að strax og verkfallinu lauk hafi bóksalan stóraukizt í verzlun- um og hafi mjög mikil sala ver- ið síðustu dagana. Nokkrar bækur hafa þrotið, flestar vegna þess að ekki hafði verið bundið nægilega mikið af þeim fyrir verkfallið. Sumar eru í þann veginn að koma í verzl- anir á nýjan leik. Meðal þeirra bóka, sem ekki hafa verið fáan- legar síðustu dagana er Skálda- tími, en víða er mikil eftirspurn eftir henni. Hún er að koma í verzlanir aftur. Aftur á móti er Stýfðar fjaðrir eftir Guðrúnu frá Lundi algerlega þrotin nema í einstöku bókabúð. Síðustu dagana hafa eftirtald- ÉS um jólin ? — Framh. af bls. 1. haga sér, lægð, sem er á leið að sunnan. Ef hún verður komin norður fyrir land á morgun, t. d. annað kvöld, fáum við Iik- lega vestlæga átt með éljum“. — Þetta er oft huggulegasti snjórinn sem við fáum, þegar vindurinn er ekki of hvass, svar aði Jónas þeirri athugasemd fréttamanns, að þetta yrði ekki skemmtileg snjókoma. — En hvernig verður veðrið annars staðar á landinu? — Lægðin er nú stödd um 1500 km. suður af landinu, fer minnkandi og stefnir nokkuð hratt á Austfirði. Ef hún heldur núverandi hraða, er ekki ólík- legt að hún verði komin norð- austur fyrir Iand annað kvöld. Ef svo fer, verður liklega vest- anátt hér á landi með nokkuð björtu austan til, líklega hvasst á austurhluta landsins en vest- læg átt og él hér vestan til. Ann ars veit maður ekki hve lægðin verður orðin djúp þegar hún kemur norður. — En hvernig verður veðrið hjá vinum og kunningjum er- lendis? — Ef við lítum á veðurkort- ið fyrir Vestur-Evrópu, kemur í Ijós, að veðrið f Frakklandi, Spáni og Þýzkalandi, verður sennilega stillt en mikið frost, því nú er mikið háþrýstisvæði yfir Frakklandi og Þýzkalandi. Á Bretlandseyjum verður sunn- anátt og þíðviðri með úrkomu, a. m. k. við írland og Skotland, en stilltara í suðaustur Eng- landi, sennilega þokuloft. I Nor egi er búizt við hlýindum og rigningu en vestlægri átt, þurru veðri og hita rétt undir frost- marki í Danmörku. Vestanhafs er vetrarríki frá Kanada og suður eftir Banda- ríkjunum eða suður undir Ge- orgia-ríki. ef það skyldi auðvelda einhverj- um að leggja fram aðstoð sína. Fatnaðurinn er afhentur í Frí- kirkjuvegi 11 og þar verður einn ig opið fram eftir kvöldi, a. m. k. til kl. 10. ar bækur selzt tíezt: 1 Kennedy 2 Sá svarti senuþjófur 3 — 4 Tyrkjaránið 3 — 4 Til móts við gullskipið 5 Geysir á Bárðarbungu. Ágæt sala hefur verið í ýms- um fleiri bókum og hafa bóksal ar m. a. nefnt Því gleymi ég aldrei, Aflamenn, Skyggna kon- an, Tveggja heima sýn, De Gaulle, Hannes Hafstein, Mælt mál, Hafnarstúdentar skrifa heim, Dularfulli Kanadamaður- inn, Erfinginn, Spekin og spari- fötin o. fl. Samið — Framh. af bls. 1. Benti hann á, að þvf fylgdi mik- ið öryggisleysi fyrir verkamenn að hafa enga samninga í gildi enda væru í samningum ýmis ákvæði önnur en kaupgjaldsá- kvæði, er mikla þýðingu hefðu fyrir verkafólkið. Er Jóhann hafði borið tillögu sina fram, neitaði formaður Þróttar, Óskar Garibaldason, f fyrstu að bera tillöguna upp á þeim forsend- um, að óheimilt væri að fella tillögu frá stjórn og trúnaðar- mannaráði! Kvaddi Jóhann Möll er sér þá hljóðs um fundarsköp og bað fundarstjóra að vitna í þau ákvæði, er kvæðu svo á, að óheimilt væri að fella tillögur frá stjóm og trúnaðarmanna- ráði. Ekki gat fundarstjóri vitn að í nein slík ákvæði, enda em þau ekki til. Varð hann siðan að bera tillögu Jóhanns upp. Var hún samþykkt með 14:12 atkv. Þegar í gærkveldi hófust síð- an samningafundir milli fulltrúa Þróttar og Brynju annars vegar og vinnuveitenda á Siglufirði hins vegar. Náðust samningar i nótt um 15% kauphækkun, til- færslu milli flokka eins og hjá Dagsbrún og varð það að sam- komulagi, að samningurinn skyldi gilda til 21. júnf. Benzín — Framh. af bls. 1. búast má við að hækkun verði meiri, vegna söluskatts og á- lagningar og má búast við að verðið komist upp i kr. 5,60 eða jafnvel 5,70. Nokkur hækkun verður á hjólbörðum, en hún er samt aðeins smávægileg. Má búast við að hjólbarðar, sem kostað hafa þúsund krónur hækki um 50 krónur. Þá verður hækkun á þunga- skatti dieselbila. Er reiknað með því að þungaskattur stórra vörubíla knúnum dieselhreyflum hækki úr 7 þús. kr. í 12 þús. kr. á ári. Metsölubækumar Þér fóið ekki betra úr en Thelmo — reiðir 1 bifreiðastæðum, en slikt getur komið í veg fyrir að um- Framh. af bls. 16. ferðin gangi greiðlega eftir — Og hvað tekur við eftir þyngstu umferðargötunum. áramótin? Sama er að segja um fyrri — Ég hef gert samning við hluta aðfangadags, þá má einn- firma í Finnlandi, sem fram- ig búast við mikilli umferð. - leiðir nylonsokka og er gert ráð ViII lögreglan enn beina því til fyrir að ég komi ekki sjaldnar ökumanna að forðast óþarfan en sjö sinnum á ári og verði akstur úm fjölförnustu götur þá teknar sjónvarpsmyndir og borgarinnar. aðrar auglýsingamyndir. Þetta Fyrir jólin leggur mikill firma heitir AMAR. fjöldi fólks leið sína f kirkju- — Og kaupið fyrir þetta er garðana og vill lögreglan í þvf sæmilegt? sambandi ráðleggja fólki að — Já, það er ekki hægt að ganga skipulega frá bifreiðum kvarta undan kaupinu, það er sínum. Erfitt er að finna bif- alveg prýðilegt. reiðastæði við gamla^ kirkju- — Ég Ias í blaði um daginn garðinn, en í því sambandi vill haft eftir dönsku blaði að þú lögreglan ráðleggja fólki að teldir þig hálfdanska? leggja bifreiðum sínum við — Já, égj las það í íslenzku Birkimel. blaði, en hef ekki séð það í Næstum allt lögreglulið þeim dönsku, þó það hafi ef- i borgarinnar verður í umferðar laust komið. En það verð ég að stjórn og önnur löggæzlustörf í segja, að ég varð alveg undr- dag. — Lögreglan skorar á fólk andi, því ég hef aldrei svo mik- að gæta fyllstu varúðar og bið- ið sem látið liggja' að því að ur gangandi vegfarendur að ég væri hálfdönsk, þvf ég er taka tillit til bifreiðáumferðar- alltaf fslenzk og kynni mig sem innar og að gera sitt til að hún slíka og er stolt af. gangi sem greiðast fyrir sig. — Hefur nokkuð sérstakt drif ið á daga þfna að undanförnu? — Ekkert sérstakt. Vinnan tekur allan minn tíma. Ég byrja oftast snemma og hætti seint, ferðalögin taka mikinn tíma og ég er oft dauðleið og þreytt þegar svo stendur á. Og eins og er er ég dauðhrædd við að fljúga, en leiðist að fara f járn- brautarlestum. — Hvernig stendur á flug- hræðslu þinni? — Ég fór með Caravelle-flug- vél frá Finnair um daginn og lenti á flugvellinum við Marie- hamn. Örfáum dögum síðar fórst þessi sama flugvél á sama flugvelli og allir fórúst. Þetta fékk alveg óskaplega á mig, og síðan er ég hálfrög við að fljúga. Thelma dvelur hér sem fyrr segir fram yfir nýár og sagði hún okkur að hún hygði gott til glóðarinnar og hlakkaði til jólann^ með fjölskyldu sinni. Akiðekki — Framh. af bls. 1. hálfníu. Lögreglan skorar á fólk að leggja bifreiðum sínum vel og skipulega í bifreiðastæðin, en ekki að leggja þeim ólöglega við gatnamót, eða utan við bif- Framh. af bls. 1. sögðu nýtt vandamál. Loftleiðir væru nú að athuga það frá öllum hliðum hvernig félagið mætti stand- ast þessa nýju samkeppni en fulin- aðarákvörðun hefði ekki verið tekin ennþá. Petersen sagði áð 1ATA. félögin hefðu einnig á Bahamaráðstefnunni komið sér saman um að Iækka far gjöld sín yfir sumarmánuðina, en aðeins um 8 dollara aðra leiðina yfir Norður-Atlantshaf. Þetta væri svo óveruleg lækkun að hún kæmi Loftleiðum ekki í neinn vanda, sum arfargjöld Loftleiða væru eftir sem áður töluvert lægri en fargjöld IATA-félaganna. LEIBRÉTTING í frásögn af dómi Hæstaréttar í Olíumálinu, sem birt var hér í blaðinu á laugardaginn, slæddist inn sú villa í fyrirsögn, að Haukur Hvannberg hefði verið dæmdur í 4 mánaða fangelsi. Hið rétta er, að dómurinn hljóðaði upp á 4 ára fangelsi, eins og fram kom £ frá- sögmnni af dómnum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.