Vísir - 23.12.1963, Síða 11
V í SIR . Mánudagur 23. desember 1963,
77
Slysavarðstofan
Opiö allan sólarhringinn. Sími
21230. Nætur- og helgidagslækn-
ir í sama síma.
Lyfjabúðir
Næturvakt f Reykjavfk vikuna
21.—28. desember er i Vestur-
bæjarapóteki og vikuna 29—4.
janúar er í Ingólfsapóteki. Jóla-
dag er opið í Lyfjabúðinni Iðunn,
2. jóladag í Ingólfsa[>óteki og á
nýársdag í Laugarvegsapóteki.
Hafnarfjörður
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 21,—28. des. er ólafur Ein-
arsson, og vikuna 29.-4. jan. er
Eiríkur Bjömsson. Læknir á að-
fangadag er Ólafur Einarsson, á
jóladag Eiríkur Bjömsson, 2. jóla-
dag Krlstján Jóhannesson og á
nýársdag Ólafirr Einarsson.
19.55 Afrts News Extra
20.00 The Andy Griffith Show
20.30 Stump the Stars
21.00 The Defenders
22.00 Peter Gunn
22.30 The Thin Man
22.55 Afirts Final Edition News
23.10 The Steve Allen Show
ar ég var 17 ára“. Er ætlazt til
þess aö þar sé fjallað um minn-
ingar frá þessu alduirsskeiðl, eða
sagt frá lffsviðhorfi, áætlunum,
umhverfi eða öðra slfku, sem
hverjum höfundi þykir frásagn-
arverðast. Flutningslengd frásagn
anna í útvarpi skal vera 20—25
mfnútur og æskilegt að höfundar
flytji efnið sjálfir, en einnig get-
ur útvarpið lagt til flytjanda, ef
óskað er. Fyrir bezta þáttinn
greiðir útvarpið 5.000 kr. verð-
laun og flutningsgjald í útvarp að
Ymislegt
% % STJÖRNUSPÁ
Rfkisútvarpið hefur ákveðið að
efna til samkeppni um frásagnir
frá hlustendum, er nefnist: „Þeg-
BELLA
ÍJtvarpið
Mánudagur 23. desember
(Þorláksmessa).
Fastir liðir eins og venjul.
13.45 „Við vinnuna": Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum".
17.05 Tórrlist á atómöld (Þorkell
Sigurbjörnsson).
18.00 Úr myndabók náttúrunnar:
Jóiatréð (Ingimar óskars-
son náttúrufræðingur).
20.00 Jólakveðjur. — Tónleikar.
01.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 23. desember
(Þorláksmessa).
17.00 What’s My Line?
17.30 Harvest
18.00 Afrts news
18.15 How Mrs. Santa Saved
Xmas
18.30 The Danny Thomas Show.
19.00 Bob Hope’s Christmas
Show
Fyrst segir þú að það hafi verið
rétt hjá mér að lita hárið á mér
rautt, og svo játar þú að það
hefði eins mátt vera svart. Ertu
alltaf svona meðfærilegur?
Spáin gildir fyrlr þriðjudaglnn
24. des.
Hrúturinn, 21. marz tll 20.
apríl: Horfur era á þvf að þú
verðir ekki of ánægður með af-
stöðu þeirra, sem með vðldin
fara. Margt óvænt mun verða
á ferðinni f kvöld hjá þér.
Nautið, 21. aprfl til 21. mal:
Það er ekki vfst að þú hafrr mik-
inn áhuga á að taka þátt í
„partýum" félaga þlnna svona
fyrir aðalhátíðina. Rúsfnan í
pylsuendanum kemur ekki fyrr
en i kvöld.
Tvfburamir, 22. maí til 21.
júnf: Þrátt fyrir að þú kunnir
að þurfa að strfða við nokkra
erfiðleika fyrrihluta dagsins, þá
er útlitið gott með að kvöld-
stundirnar verði skemmtilegar.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Svo virðist vera um þessar
mundir, að allir Ieggi sig í fram
króka með að draga úr þér
kjarkinn, hvað sem þú tekur þér
fyrir hendur. Láttu slíkt sem
vind um eyru þjóta.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst.
Gleymdu öllu, sem ekki kemur
deginum beinlfnis við. Þú hef-
ur ríka ástæðu til að fagna yfir
velgengninni þegar kvölda tek-
ur.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Forðastu þátttöku í litlujóla-
partýum, sem gætu dregiö úr
ánægjunni og góðum anda
heima fyrir þegar kvölda tekur.
Vogin, 24. sept. tfl 23. okt.:
Það er nokkur hætta á því að
einhver missi stjómar á skaps-
mununum áður en allt er komlð
á sinn staö fyrir hátfðina. Andi
góðviljans ætti að rfkja f kvöld.
Drekinn, 24. okL til 22. nóv.:
Of mikíll flýtir mun aðeins or-
saka mistök eða tap á dýr-
mætum tíma. Allt ætti samt að
geta verið komið f lag síðar f
kvöld.
Bogmaðurkm, 23. nóv. tÐ 2L
des.: Það sem þér kann að finn-
ast á vanta tll að gera kvöldlð
fullkomlega hamingjusamt fyrir
þig ætti að lagast f kvöld. —
Reyndu að njóta jólagjafanna.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Allir heimilismeðlimimir
eru nú sennilega gífurlega
spenntir fyrir því sem koma skal
f kvöld. Horfur á mjög skemmti
legum atburðum i kvöld.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
fébr.: Þú ættir að geta snúið þér
að einhverju öðra, ef þú skyld-
ir verða fyrir einhverjum hindr-
unum. Allt fellur í ljúfa löð,
þegar kvölda tekur.
Fiskamir, 20. febr, til 20.
marz: Reyndu að koma öllu f
sem bezt stand áður en hátíða-
höld kvöldstundanna hefjast.
Það gæti verið hyggilegt fyrir
þig að forðast þátttöku í litlu-
jólapartýum fyrrihluta dagsins.
urinn
Strax þegar Libertínus var kom
inn á þurrt land, kallaði hann á
áhöfn Kráks til viðtals. Þetta
gengur ekki lengur, sagði hann
leiður kóngur á ekki að þurfa að
lifa svona óþægilegu lífi. Ég verð
að breyta til. Og af hverju seg.ð
þér hinum innfæddu það «kki?
spurði Kalli. Ég skil ekki mál
þeirra, svaraði Libertfnus, svo að
þér verðið að túlka fyrir mig.
Nú, þá verð ég einhvers konar
hofmeistari eins og Friðrik, sagöi
Kalli og glotti, og þér eruð loks
búinn að komast að raun um
hvað það er nauðsynlegt að hafa
stjórnarskrá. Það leit nú samt
út fyrir að Libertínus hefði ver-
ið einum of seinn að sjá ágæti
hennar, því að hinir innfæddu
voru að nálgast þá, með spjótin
tilbúin, og skuggalegir á svip.
R
I
P
K
I
R
B
Y
THEY'P BETTER NOT. ICAN'T
STANC? JEALOU5Y/
Við skulum fara héðan, Rip,
segir Júlía, við getum haldið
miklu betra partý um borð I Sir-
occo. Eins og þú vilt, svarar hann,
og þau ganga út. En Sable og
loftskeytamaðurinn ungi sitja eft-
ir, og hún er önnum kafin við að
veiða hann í net sitt. Hana, segir
hann brosandi, þarna koma sjúss-
arnir. Og tilkoma þeirra er ein-
mitt það, sem Sable hefur verið
að bíða eftir, eru vinir þínir ekki
að kalla? spyr hún sakleysislega.
Það er bezt fyrir þá að láta það
eiga sig, svarar hann hlæjandi.
ég get ekki þolað afbrýðisemi. En
hann snýr sér samt til þess að gá
og á meðan hellir Sable einhverju
saman við drykk hans.
auki. En fyrir næstbezta þáttínn
3.000 kr. og flutningsgjald að
auki. Rfkisútvarpið áskúur sér
rétt til að kaupa allar þær frá-
sagnir, sem þvf berast, gegn venju
legu gjaldi. Frestur til þess að
skila frásögnunum er til 31. jan-
úar n.k. Skulu handritin send í
lokuðu umslagi, merktu höfund-
arheiti eða auðkenni, og i öðra
lokuðu umslagi meðfylgjandi,
merktu á sama hátt, fylgi rétt
nafn og heimilisfang höfundar.
BDOODClQDDQDDDDDDDOaODi
o
D
□
O
O
□
O
o
o
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
O
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
□
D
O
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
U
D
d
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
□
n
o
D
D
D
D
□
n
o
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
n
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
O
D
D
D
□
D
O
Hver er helmsins auðngasti
lefkari i dag?
Það vita allir að hinn sfungi
Cary Graot er vlnsæll, en fáir
hefðu víst getið sér tfl um
hann væri ríkur. En það er
hann nú samt.
Cary Grant
Hann er miklu rfkari en
Frank Sinatra, Liz Taylor
William Holden, Gregory Peck,
Doris Day, Marlon Brando og
Jimmy StewarL Auðæfi hans
eru metin á um 500 milljón
isl. krónur. Þessa fjár hefur
hann ekki aflað eins og svo
margir starfsbræður hans og
systur á þvf að vera f ýmiss
konar „business", heldur er
þetta það sem hann hefur feng
ið fyrir leik sinn f kvikmynd-
um plús vextirnir af sparifé
hans.
>f
Rita Hayworth, sem fyrir all
mörgum árum var gift Aly
Khan prins, er um þessar
mundir f Madrid og leikur aðal
hlutverkið f stórmyndinni
„Cirkus".
Rita Hayworth
öllum samstarfsmönnum
sinum til mikillar undrunar
hefur hún eytt öllum frfdög-
um sfnum innilokuð á hótel-
herberginu — en skýringin er
komin f ljós:
Fyrrverandi tengdamóðir
hennar og vinkona, Begumcn
hefur verið heiðursgestur borg
arstjómar Madrid og þar sem
Rita er fremur hæggerð vill
hún ekki eiga á hættu að gefa
tilefni til hneykslis ef þær
skyldu óvænt hittast.