Vísir - 04.01.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 04.01.1964, Blaðsíða 11
V1 S IR . Laugardagur 4. janúar 1964. ANP AS TOE RAD/O OPERATOR/ WE'LL E>ÍPECT YOUR MES5ASES TO PINPOINT THE SHIP'S LOCATION... ... Johnson. Þýðandi: Ingólfur Pálmason. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.10 Danslög. - 24.00 Dagskrár- lok. Sunnudagur 5. janúar_ ll.OOMessa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Jakob Jóns- son. Organleikari: Páll Hall- dórsson). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.25 Endurtekið leikrit: „Stúlkan á svölunum" eftir Eduardo Anton, í þýðingu Árna Guðnasonar. Leikstj. Bald- vin Halldórsson. 17.30 Barnatími (Anna Snorra- dóttir). gildii; fyrir sunnudag inn 5. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú þarft að leita álits maka þíns eða náinna félaga um það á hvern hátt deginum verður bezt varið. Láttu þessum aðilum eftir að ráða gangi mál- anna. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þér er nauðsynlegt að gæta hófs í neyzlu matar og drykkjar eins og málum er nú komið. Degin- um bezt varið til að hvíla sig fyrir átök hinnar komandi viku. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Hentugast væri fyrir þig að dvelja sem mest meðal ást- vina eða þér yngra fólks þar sem glaðværð og góður andi rík ir. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Deginum væri bezt varið heima fyrir fremur en að fara í heim- sóknir. Bjóddu vinum og vanda mönnum til kaffidrykkju, skrafs og ráðagerða. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Nú er einroitt rétti tíminn fyrir þig til að taka til umræðu við nána ættingja eða nágranna þær hugmyndir, sem leitað hafa á þig að undanförnu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Taktu til athugunar nýjar leið ir til aukningar efnahag þínum. Ef færi gefst þá færi vel á þvl að þú dyttaðir að fasteignum þín- um og lausafé. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ert hrókur alls fagnaðar í dag, þar eð máninn er nú í sól- merki þínu. Hagstætt fyrir þig að framfylgja persónulegum á- hugamálum þínum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það færi bezt á því fyrir þig að þú hefðir hægt um þig í dag og Ieitaðist við að njóta sem beztr- ar hvíldar, þar eð lífsorkan er nú með minna móti. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Dveldu sem mest meðal vina og kunningja í dag, þar eð þú getur leyst af hendi verðugt verkefni innan þeirra hrings. Vonir og óskir nálgast veruleik ann. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér bjóðast óvenju hentug tækifæri til að efla álit þitt út á við með því að afgreiða við- fangsefnin á vel skipulagðan hátt, eins og þín er venja. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.:Þú gerir rétt í því að leggja leið þína í kirkju og hlýða á messu, þar eð slíkt mundi hafa mjög upplífgandi áhrif á sálar- líf þitt og hjálpa'þér til að Icvsa á réttan hátt úr daglegum verk- efnum þínum. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz:Þú ættir að forðast þátt- töku f of dýrum skemmtunum, þrátt fyrir að aðrir kunni að vilja teyma þig út í eitthvað slíkt, sem þú í rauninni hefur ekki efni á. 18.30 „Máninn hátt á himni skín Gömlu lögin sungin og leik- in. 20.00 Einsöngur: Peter Anders syngur lög úr óperettum. 20.20 Smábæjarbragur, - bernsku minningar frá Akureyri (Guðrún Sveinsdóttir). 20.45 „Glaðlyndar stúlkur", ball- ettmúsik eftir Scarlatti- Tommasini. 21.00 „Láttu það bara flakka“. 22.25 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.45 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 4. janúar 10.00 The Magic Land of Allaka- zam 10.30 Kiddie’s Corner 12.00 Roy Rogers 12.30 Tombstone Territory 13.00 Current Events 14X0 Satu-rday Sports Time 16.30 Country America 17.30 Candid Camera 18.00 Perry Mason 18.55 Chaplain’s Corner 19.00 Afrts News 19.15 Navy Screen Highlights 19.30 The Big Picture 20.00 The Twentieth Century 20.30 Feathertop 21.30 Gunsmoke 22.00 The Dick van Dyke Show 22.30 Lock Up 22.55 Afrts Final Edition News 23.10 Northern Lights Playhouse „Her Sister’s Secret" Sunnudagur 5. janúar. J4!3í»The Chapel Of The' Air 15.00The Christophers 15.30 Championship Bridge 16.00 The Big Picture 16.30 Biography 17.00 Cbs Sports Spectacular 17.30 The Ted Mack Show 18.00 The G. E. College Bowl 18.30 The Twentieth Century 19.00 Afrts News Kalli og kóng- urinn Libertínus þaut niður að strönd inni. Ef þetta púff púff, er frelsi púff púff, stundi hann, þá, púff púff, hef ég fengið púff púff nóg af þvi. Kalli og vinir hans komu á eftir, og allir hlupu eins hratt og þeir gátu. Sem betur fór var eyjan ekki stór, svo að þeir voru fljótir niður að höfninni. Ég vona að Krákur hafi losnað, hugsaði Kalli með sér. Niðri í fjörunni voru nokkrir bátar, sem hinir 19.15 The Sacred Heart 19.30 Walt Disney Presents 20.30 The Ed Sullivan Show 21.30 Bonanza 22.30 What’s My Line? 22.55 Afrts Final Edition News 23.10 Northern Lights Playhouse „I’ll Name The Murderer” Messur á morgun Langholtsprestakall, barnaguðs þjónusta kl, 10.30. Jólavaka safn- aðarfélagsins kl. 8,30 á sunnu- dagskvöld. Séra Árelíus Níelsson. Kópavogskirkja, barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja, messa kl. 11. Séra Jakob Jónson. Fríkirkjan, messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall, barnasam- koma í Réttarholtsskólanum kl. 10.30 f. h. Séra Ólafur Skúlason. Háteigsprestakall, barnasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðar- son. Laugarneskirkja, messa kl. 2 e. h. Séra Magnús Runólfsson prédikar. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavars- son. Dómkirkjan, messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Fundahöld Óháði söfnuðurinn: Öll börn á aldrinum 11—13 ára eru velkomin á fund í Kirkjubæ kl. 4 á morgun (sunnudag). Kvenfélag Háteigssóknar. At- hygli skal vakin á því, að öldruð- um konum í Háteigssókn er boð- ið á jólafund félagsins í Sjómanna skólanum þriðjudaginn 7. jan. kl. 8. Er það ósk kvenfélagsins að jw_getn<omið^>em^lesbrrkonur. BLAÐSÖLUBÖRN VISIR greiðir kr. 1,00 i sölulaun fyrir hvert selt blað innfæddu höfðu notað til fiski- veiðanna. Allir í bátana! hrópaði Kalli. THAT’5 WHAT I’iL RER3RT TO seRor scorpioN, n o Q C! □ □ □ □ □ n a □ □ □ □ E3 □ E3 E3 □ n £3 □ □ □ □ □ □ □ E3 C □ □ □ D □ □ □ □ □ □ □ a a c a 12 13 □ a a D □ ES u; D □ □ □ □ 2 D C D E B D E3 ra D □ Kirby er að njósna, og hann sér þau Sable og Bug kveðjast, því miður heyrir hann ekki það sem sagt er. Þegar Sirocco siglir, verð ég um borð, segir Bug. Ég læt Scorpion vita af því, svarar Sable, og sem loftskeytamaður verður auðvelt fyrir þig að gefa upp staðarákvörðun fyrir skipið. FRÆGT FÓLK Flestir þeir sem að jafnaði sjá danskar myndir, kannast við Dirch Passer, og einnig Gh tu Nörby, sem kölluð hefur verið Doris Day Danmerkur. Þau hjúin hafa leikið saman í ótai myndum, og þá að öllum jafnaði eitthvert ástfangið par. Ekki hefur Ghitu fundizt hún Dirch Passer geta lifað á því, og hún sketltl sér þess vegna f hjónaband nú fyrir skömmu. Sá útvaldi heit ir Dario Campetto, söngvari að atvinnu, og mjög vinsæll í Danmörku. Haft er fyrir satt að Dirch hafi stunið þungan þegar hann heyrði þetta þvi að: — Ég get aldrei fengið mig til að eltast við annarra manna konur. Einn hinna mörgu leikara sem koma fram í stórmynd- inni: The Longest Day, heitir Sean Connery. Hlutverk hans er ekki veigamikið frekar en margra annarra sem þar sjást, enc lega þekktur. En nú hefur orð ið breyting á. Hann hefur feng ið aðaihlutverk í tveimur myndum sem eru gerðar eftir njósnasögum hins fræga rit- höfundar Ian Flemings. Bækur hans um James Bound, ieyni- þpónustumann númer 007 hafa þegar öðlazt heimsfrægð, og tvær þeirra hafa þegar verið kvikmyndaðar, Dr. No, og From Russia With Love. Mynd irnar siógu báðar f gegn, og Connery er þar með orðinn heimsfrægur. Fieiri myndir verða eflaust teknar, því að aðsóknin að þessum tveimur hefur verið gífurieg. Það er sagt að hefndin sé sæt, og það á víst við stund- um. Til dæmis var fyrir skömmu hringt á lögreglu stöð í London, og þegar varð stjórinn svaraði, sagði áköf drengsrödd: — Komið strax í Essex Street, einn kennarinn minn hefur Iagt bílnum sínum ólöglega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.