Vísir - 04.01.1964, Blaðsíða 14
14
V í S I R . Laugardagur 4. janúar 1964.
GAMLA BlÓ 11475
Tv'iburasystur
■Bráðskemmtileg gamanmynd í
litum frá Walt Disney. Tvö aðal-
hlutverkin leikur Hayley Mill (iék
Pollyönnu. Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
AUSTURBÆJARBÍÖ
Lykillinn undir mottunni
Bráðskemmtileg og snilldarvel
leikin, ný, amerísk gamanmynd
framleidd og stjórnað af hinum
fræga Billy Wilder, er gerði
myndina „Einn, tveir, þrír“.
Þessi mynd hefur alls staðar
verið sýnd við metaðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
STJÖRNUBÍÓ 18936
Heimsfræg stórmynd með
ÍSLENZKUM TEXTA.
CANTINFLAS sem
„PEPE"
Heimsfræg stórmynd I litum og
Cinemascope. íslenzkur texti.
Sýnd kl. 4, 7 og 9.45.
Ath. breyttan sýningartima. —
Hækkað verð
Símar
32075-38150
HATARI
Ný amerísk stórmynd í fögr-
um litum, tekin f Tanganyka
í Afríku.
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Fangarnir i Altona
Sýning í kvöid kl. 20.
Uppselt.
HARl I BAK
159. sýning sunnudagskvöld kl.
20.30.
Aðgöngumiðasaian í Iðnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191.
\KJl
Brúnar
terrelínbuxur
(„multi colour“
Nýjung.
IVIjög fallegar
Verð 840.00.
Hlttnta
EFNALAUGIN BJÖRG
Sólvallagötu 74. Sími 13237
Bormahlíð 6. Simi 23337
TÓNABÍÓ iiÍ82
Islenzkur texti
WEST SIDE STORY
Hejmsíræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Panavision, er
hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun
og fjölda annarra viðurkenn-
inga. Stjórnað af Robert Wise
og Jerome Robbins. Hljómsveit
Leonard Bernstein. Söngleikur,
sem farið hefur sigurför um all-
an heim.
Natalie Wood, RicharJ Beymer,
Russ Tamblyn, Rita Moreno,
George Chakaris.
Sýnd kl. 5 og 1. Hækkað verð.
KÓPAV0GSBÍÓ 5ími
41985
Islenzkur texti
KRAFTAVERKIÐ
fræg og snilldarvel gerð og leik-
in ný, amerísk stórmynd, sem
vakið hefur mikla eftirtekt. —
Myndin hlaut tvenn Oscarsverð-
laun 1963, ásamt mörgum öðr-
um viðurkenningum,
Anne Bancroft. Patty Duke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARP
ur
Hann,hún,Dirch og Dario
Dönsk söngvamynd.
Ghite Norby,
Ebbe Langberg,
Dirch Passer,
Dario Campeotíc
Gitte Hænning.
Sýnd kl. 6,45 og 9.
BÆJARBÍÓ 50184
Við erum ánægð
(Vi har det jo dejligt)
Dönsk gamanmynd í litum með
vinsælustu leikurum Dana
Dirch Passer, Ebbe Langberg
og Lone Hertz. Sýnd kl. 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Ævintýri á sjónum
Sýnd kl. 7.
Stærstr. úrval bif»
relðb á eiesoBOi stað*
er orugg
okkur.
LAUGAVEGI 99-92
NÝJA BÍÓ 11S544
Sirkussýningin
stórfenglega
Sýnd kl. 5 og 9.
Mjallhvit og
trúðarnir þrir
Hin skemmtilega og fallega æv-
intýramynd.
Sýnd kl. 2.30.
(Ath. breyttan sýningartíma).
HÁSKÓLABlÓ 22140
Sódóma og Gómorra
Brezk-ítölsk stórmynd með
heimsfrægum leikurum í aðal-
hlutverkum en þau leika: Stew-
a-rt Granger, Pier Angeli, Ano-
uk Aimeé, Stanley Baker og
Rossana Podesta. Bönnuð börn
um. Hækkað verð. Sýnd kl. 5
og 9.
ÍWJ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GISL
Sýning í kvöld kl. 20.
H AMLET
eftir William Shakespeare.
Þýðandi: Matthías Jochumsson
Lc .stjóri: Bencdikí Árnason
Leikt:öld Disley Jones
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Sími 1-1200.
HAFNARBÍÓ 16444
Reyndu aftur, elskan
(Lover Come Back)
Afar fjörug og skemmtileg
ný amerísk gamanmynd I lit-
um með sömu leikurum og í
hinni vinsælu gamanmynd
„Koddahjal".
Rock Hudson,
Doris Day,
Tony Randall
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur -
og kodda af ýmsuríi
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3( Sími 18740
(Áður Kirkjuteig 29)
WINGS-
brjóstahöld
Amerísku brjóstahöldin komin aftur
síð. Allar stærðir.
Barnafatabúðin
Skólavörðustíg 2. Sími 13488.
einmg
Húsbyggjendur
— athugið
Til leigu eru litlar steypuhrærivélar. Ennfrem-
ur rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum
og fleygum. — Upplýsingar í síma 23480.
Frú matsveina og veitinga-
þjéna skólanum
INNRITUN
á framhaldsnámskeið og byrjendanámskeið
fyrir fiskiskipamatsveina fer fram í skrif-
stofu skólans í Sjómannaskólanum 7. og 8.
þ. m. kl. 19-21.
Skólastjórinn.
Hreinsum vel og fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 18825
Hafnarstræti 18, slmi 18820.
iPSSjf fl
Auglýsing eykur viðskipti
Ef þér viljið selja eða kaupa
eitthvað. Vanti yður húsnæði,
atvinnu eða fólk til vinnu, er
AUGLVSING í V 1 S 1
öruggasti milliliðurinn.
Við veitum yður allar upp-
lýsingar og fyrirgreiðslu. Aug-
lýsingaskrifstofan er 1 Ingólfs-
stræti 3. Sími 11663. V í S IR .
Bifreiðaeigendur
Veitum yður aðstöðu til viðgerða,
þvotta og hreinsunar á bílum yð-
ar. - Reynið hin hagkvæmu við-
skipti. - BIFREIÐAÞJÓNUSTAN
Súðavogi 9. Sími 37393
Bifreiðaeigendur
gerið við bílana ykkar sjálfir — við sköpum
ykkur aðstöðu til þess.
BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGI
Auðbrekku 53
/