Vísir - 08.02.1964, Page 11

Vísir - 08.02.1964, Page 11
 VlSIR . Laugardagur 8. febrúar 1964. ....... , , r, r/ v 'rv'f' r V //;v,-.7>v r/7* //■ */rjj % 11 20.00 Einsöngur: Franco Corelli syngur ítalskar óperuariur, við undirleik hljómsveitar. 20.20 Leikrit: „Smith“ eftir Somer set Maugham. Þýðandi: Jón Einar Jakobsson. — Leik- stjóri: Lárus Pálsson. Sunnudagur 9. febrúar. Fastir l.ðir eins og venjulega. 9.40 Morguntónleikar. ll.OOMessa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Gunnar Árna- son, Organleikari: Guðmund ur Matthíasson). 13.15 Hverasvæði og eldfjöll. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Endurtekið efni: Helgi Hjörvar rithöfundur flytur erindi s!tt „Hlóðahella Hall- veigar". b) Magnús Jónsson óperu- söngvari syngur. 17.30 Barnatími (Anna Sigurðar- dóttir. 18.30 „Ó leyf mér þig að leiða": Gömlu lögin sungin og leik- in. i 20.00 „Það bar við í Búdapest", lög úr ýmsum óperettum. 20.40 Tónleikar I útvarpssal. 21.00 „Hver talar?“, þáttur undir stjórn Sveins Ásge rssonar, hagfræðings. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjamason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. Sjónvarpið Laugardagur 8. febrúar 10.00 Kiddie’s corner. 11.30 Magic Land of Allakazam 12.00 Exploring. 13.00 American bandstand. 14.00 Saturday sports time. 16.30 The Files of Jeffreys Jones 17.00 Col. March of Scotland YD. 17.30 Current events. 18.30 Candid Camera. 18.55 Chaplain's Comer 19.00 Afrts News. 19.15 Country Style U.S.A. 19.30 The Jackie Gleason show. 20.30 Lawrence Welk’s danse party 21.30 The Defenderes. 22.30 Gunsmoke. 23.00 Afrts f.nal edition news. 23.15 Northern lights playhouse. „It’s A Joke, Son.“ Sunnudagur 9. febrúar. 14.30 The Chapel Of The Air 15.00 This Is The Life 15.30 Communism: Myth Vs. STJÖRNUSPA Spáin gildir fyrir sunnud. 9. feb. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir að dvelja í félags skap þess trúfélags, sem þú hefur mestar mætur á í dag. Kvöldstundirnar eru vel fallnar til þess að taka þátt í félagslíf- inu. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Ef þú hefur nokkur tök á, ætt- irðu að fara í kirkju núna, þar eð hugur þinn leitar til alvar- iegra og háleitra hugðarefna. Þú ættir að verja deginum síð- ar í kyrrþey heima fyrir. Tvfburarnir, 22. mai til 21. júní: Þú ættir ekki að stjórna ökutæki eða vera á ferðinni í dag nema nauðsyn krefji. Dragðu það til kvöldsins að taka þátt í skemmtanalífinu. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Leggðu á vald maka þíns eða náins félaga, hvað bezt sé að gera til yndisauka í dag. Eig- in óskir þínar geta beðið betri tfma. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Leggðu áherzlu á að ná þér lík amlega og andlega í dag, þó að þú verðir að færa þá fórn að vera utan skemmtanalffsins. Hafðu heilsufar.ð sem mest í huga nú. Meyjan, 24. ágúst tii 23. sept: Þér yrði það mjög til góðs að leggja ieið þína í kirkju í dag, því að slíkt mundi styrkja mjög siðferðisþrek þitt og sómatilfinningu. Vdgin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að verja deginum heima fyrir í róleghe tum. Taktu þér góðar, skemmtilegar bækur í hönd og taktu ekki á móti öðrum vinum en þeim, sem í raun reynast . Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Leggðu leið þína í kirkju eða á fund þeirra félaga þinna, sem hafa unun af þvf að hugleiða æðri viðfangsefni. Hafðu sam- band við nána vini í kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Reyndu að vera rausn- arlegur gagnvart þeim, sem kynnu að vera illa staddir og raunverulega þurfandi fyrir aðstoð þína. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Koma mánans í sól- merki þitt gefur þér meiri lík- ams- og sálarorku. Þú átt því auðvelt með að sýna öðrum, hve frumlegur þú getur verið og hagsýnn. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Taktu Iífinu með sem mestri' ró í dag. Þér er nauð- synlegt að jafna þig líkamlega og andlega. Láttu þér ekki verða kalt, ef þú ferð út. Fiskarnir, 20. febr. ti! 20. marz: Notaður daginn til að afla þér staðgóðrar hvildar. Forðastu alla taugaáreynslu og reyndu að endurheimta orkumissi. Vertu vandur að vali vina í kvöld. Reality 16.00 The Big Picture 16.30 Biography 17.00 Cbs Sports Spectacular 17.30 The Ted Mack Show 18.00 The G. E. College Bowl 18.30 The Twentieth Century 19.00Afrts News 19.15 The Sacred Heart 19.30 The Jerry Lewis Show 20.30 The Ed Sullivan Show 21.30 Bonanza 22.30 What’s My Line? 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 Northern Lights Playhouse „Rackless Way“ Messur á morgun Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Væntanleg fermingar- börn og foreldrar þeirra eru sér- staklega velkomin. Séra Emil Björnsson. Grensásprestakall Breiðagerð isskóli, sunnudagaskóli kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Þor steinn Björnsson. Háteigsprestakall: Barnasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10. 30. Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðarson. Neskirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. KóPavogskirkja: Messa kl. 11. (ath. breyttan messutfma). Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl 10.15. Séra Garðar Svavarssor). ! I Bústaðaprestakall: Barnasam- koma f Réttarholtsskóla kl. 10. 30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ól- afur Skúlason. Dómkirkjan: Kl. 11 messa og altarisganga. Séra Hjalti Guð- mundsson. Messa kl. 5. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Kl. 11 barnasam koma f Tjarnarbæ. Séra Óskar J. Þorláksson. Ásprestakall: Barnaguðsþjón- usta í Laugarásbíói á morgun kl. 10.30 f. h. Séra Grímur Grfmsson. Ásprestakall: Viðtalstími minn er kl. 6 — 7 e. h. alla virka daga á Kambsvegi 36. Sími 34819. — Séra Grímur Grfmsson. Fundahöld Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagsfundur í Kirkjubæ n. k. mánudag, kl. 8,30. Kvikmyndasýn ing og kaffidrykkja. Fjölmennið. Unglingadeild Óháða safnaðarins. ins: Komið öll til kirkju næst- komandi sunnudag kl. 2 fundur f Kirkjubæ á eftir, öll 11 — 13 ára börn velkomin í félagið. Ymislegt J U D O Námskeið fyrir byrjendur: mánu- Hið stórbrotna leikrit Jean- Paul Sartre, Fangamir í Altona, verður Ieikið 1 14. sinn f Iðnó á sunnudagskvöldið. Sýning Leikfélagsins á þessu fræga leikriti hlaut einstakar viðtök- u'r gagnrýnenda og undirtekt- ir almennings hafa verið frá- bærlega góðar og aðsókn mik- il, uppselt á flestar sýningar. Gísli Halldórsson er leik- stjóri og hefur hlotið lof fyrir sýninguna, en á myndinni sést Helgi Skúlason, sem vann mikinn leiksigur í hlutverki Franz von Gerlach. daga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 8-9 síðdegis. Drengjr 13 ára og yngri mæti á þriðjudögum og föstudögum. Framhaldsflokkur æfir á þriðju dögum og föstudögum frá kl. 9 síðdegis. Æfingarnar fara fram í timbur- húsinu á íþróttasvæði Ármanns við Sigtún. Kvikmyndasýn'ng Varðbergs. í dag. laugardag, kl. 2 e. h. efnir félagið Varðberg til kv.kmynda- sýningar í Nýja Bíó í Reykjavík. Sýndar verða þrjár eftirtaldar kvikmyndir: Um loftin blá, fjallar sú mynd um samstarf V-Evrópu-þjóða á sviði loftferðamála og flugör- yggis. Leiðtoginn Ulbricht, myndin greinir frá nokkrum æviatriðum þessa foringja a.-þýzkra komm- únista. Kafbátavarnir, mynd þessi er tekin af upplýsingaþjónustu NATO, og sýnir varnir Atlants- hafsríkjanna gegn hinum ógn- vekjandi kafbátaflota Sovétrfkj- anna. Aðgangur að þessari kvik- myndasýningu er ókeypis, og öll um he'mill, börnum þó aðeins í fylgd með fullorðnum. BELLA r i p sc i R 0 ¥ Hæ, hó, og rommflaskan með, sjóður er nú þetta? Sjóræningj- ertu að gera hér. Aha, hugsar drekinn (Scorpion hvæsir Sable öskuvond að sjó- inn snýr sér skelfdur við. Sable, Rip, þar sem hann gægist út úr sjálfur stungu. ræn ngjanum, hvers konar fjár- hrópar hann, hvað í ósköpunum skápnum, svo að nú fær sporð- Sporðdreki) Jú, ég er búin að finna eyrna- lokkana þina. Þú getur sjálf sótt þá. Þeir eru f ryksugupokan-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.