Vísir - 08.02.1964, Page 14
14
V í SIR . Laugardagur 8. febrúar 1964.
GAMLA BtÓ 11475
y / álfheimum
(Darly 0‘Gill and the Little
People).
Bráðskemmtileg Walt Disney-
kvikmynd tekin á Irlandi,
Albert Sharpe
Janet Muwzo
Sean Connery
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Knattspyrnukvikmyndin
England-Heimsliðið
Sýnd í dag kl. 3.
Miðasala frá kl. 2.
STJÖRNUBfÓ ll936
Víðfræg ensk stórmy.nd með
ÍSLENZKUM TEXTA
TRÚNAÐARMAÐUR
/ HAVANA
Ensk-amerísk mynd í sérflokki,
frá Columbia byggð á sam-
nefndri netsölubók eftir Graham
Greene.
Alec Guinness — Maureen
O’Hara Noel Coward — Ernie
Kovacs — Burl Ives
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innar 12 ára.
TÓNABÍÓ 11182
íslenzkur texti
WEST SIDE STORY
Heimsfræg, ný, amerlsk stór-
mynd i litum og Panavisi \ er
hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun
og fjölda annarra viðurkenn-
inga. Stjórnað af Robert Wise
og Jerome Robbins. Hljómsveit
Leonard Bernstein. Söngleikur,
sem farið hefur sigurför um all-
an héim.
Natalie Wood, RichaiJ Beymer,
Russ .’amblyn, Rita Moreno,
George Chakaris.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
KÓPAVOGSBtÓ 41985
Holdib er veikt
(Le Diable Au Corps)
Snilldarvel gerð og spennandi
frönsk stórmynd, er fjallar um
unga gifta konu, er eignast barn
með 16 ára unglingi. Sagan
hefur verið framhaldssaga í
Fálkanum.
Gérard Philipe
; Micheiine Presle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
AUSTURBÆJARBÍÓ 11384
„Oscar“-verðlaunamyndin:
Lykillinn undir
mottunni
(The Apartment)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd með Tslenzkum
texta.
Jack Lemmon,
Sýnd kl, 5 og 9.
—PWwaii'Mn *- •
[AUGARÁSBÍÓ32075-38150
EL CID
Amerlsk stórmyd i litum, tekin
á 70 mm filmu með 6 rása
Steriofóniskum hljóm, Stór-
brotin hetju- og ástar'saga með
Sophia Loren
Charlton Heston.
Sýnd ki. 5 og 8,30
Bönnuð innan 12 ára.
Todd-Ao verð. Aðgöngumiða-
sala frá kl. 3. Ath. breyttan
sýningartíma.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARFJARÐARBIO
Sódoma og Gómorra
Víðfræg brezk-stórmynd
með heimsfrægum leikurum.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Hann,hún,Dirch og Dario
Sýnd kl. 6,45,
SMÁBARNAFATNAÐUR
SOKKAR - SNVRTIVÖRUR
LEIKFÖNG - GJAFAVÖRUR
Leikfélag
Kópavogs
Garnaleikritið
Húsib í skóginum
Sýning í Kópavogsbíói sunnu-
dag kl. 14.30.
Miðasala frá kl. 4'í dag.
Sími 41985,
Húseigc::.<<jr
byggingafélög
Leitið tilboða hjá okkur um
smíði ' handriðum og hlið-
grindum.
VÉLVIRKINN, Skipasundi 21
Sími 32032.
G. M. C.
varahlutir
Höfum tii sölu næstu daga
varahiuti í G. M. C. herbif-
reiðir, 10 hjóia.
VEGAGERÐ RÍKISINS,
Áhaldahús, Borgartún 5.
Sími 12809.
NYJA BIO
Ofsafenginn yngismaður
(Wild in the Country)
Ný amerísk CinemaScope lit-
mynd um æskubrek og ástir.
EIvis Presley
Tuesday Weld
Millie Perkins
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ 22140
Þeyttu lúður þinn
Heimsfræg amerísk stórmynd i
litum og cinemascope. Metmynd
í Bandaríkjunum 1963. Leikritið
var sýnt hér sl. sumar.
Aðalhlutverk
Frank Sinatra.
Sýnd kl. 9
Rauða plánetan
(The angry red planet)
Hörkuspennandi mynd um æv-
intýralega atburði á annarri plá-
netu. I
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7
K. F. U. M. K.F. U. K.
ÆSKULÝÐSVIKA
K.F.U.M. og K. hefst með samkomu kl.8,30
annað kvöld í húsi félagsins Amtmannsstíg
2B. Samkomur verða síðan á hverju kvöldi
alla vikuna. Fjölbreyttur söngur og hljóð-
færasláttur. Nýr ræðumaður hvert kvöld.
Fylgist með auglýsingum um samkomurnar.
Annað kvöld talar síra Bjarni Jónsson,
vígslubiskup, og Kristín Pálsdóttir og Guðni
Gunnarsson segja nokkur orð. Blandaður
kórsöngur. Hljóðfærasláttur.
Allir eru velkomnir.
Sníð og þræði
Dömur tek að mér að sníða og þræða sam-
an. Er nýkominn frá Köbenhavn Tilskærer
Akademi. Opið frá kl. 2—4.
HAFNARBIÓ
EDDA SCHEVING Bergstaðastræti 31.A
efri hæð. Sírni 11738 eftir kl. 4.
/ 'órlagafjbtrum
Hrífandi og efnismikil ný amer-'
ísk Iitmynd, eftir sögu Fanne
Hurst (höfund sögunnar ,,Lífs-
blekking.“
Susan Hayward
John Gavin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ
LÆÐURNAR
Sýning í kvöld kl. 20.
H AMLEl
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Rafsuðukapall
Rafsuðukapall 35, 50 og 70 qmm verður til
afgreiðslu næstu daga. Vélsmiðjur, járnsmiðj-
ur bifreiðaverkstæði, gerið pantanir ykkar
nú þegar því birgðir eru takmarkaðar.
G .MARTEINSSON h.f. heildv.
Bankastræti 10 — Sími 15896.
VARÐBERG
Efnir til kvikmyndasýningar í Nýja Bíó,
Reykjavík í dag kl. 2 e. h.
JjpUm΃Ufilg
®^EYiqAyíKUgp
Sunnudagur i New York
Sýning í dag kl. 16.00.
Sýndar verða þrjár kvikmyndir:
1. Um loftin blá
2. Leiðtoginn Ulbricht
3. Kafbátavamir.
Eangarnir i Altona
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala I Iðnó er op-
in frá kl. 14.00, sími 13191.
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Laegstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
Tne IMPERIAL
with PERFECTION binder. H