Vísir


Vísir - 08.04.1964, Qupperneq 1

Vísir - 08.04.1964, Qupperneq 1
/ l j ) I I í i Fundir eru haldnir daglega á skrifstofu hinnar sérlegu nefnd ar Alþjóðahafrannsóknarráðsins sem hófst hér i bænum mánu- dag s.l. og hafa þar verið til at- hugunar ýmis gögn varðandi stærð sildarstofnanna við lsland og Noreg og áhrif veiðanna á þá, og einnig áhrif smásíldar veiðanna, einkum við Noreg, á bækur sínar, og er um niðurstöS ur ráðstefnunnar væntanleg til- kynning i lok hennar, en upphaf lega var svo ráð fyrir gert, að ijúka henni annað kvöld, vegna þess að sovézku vísindamennirn ir, er sitia hana, verða að kom- ast heimleiðis á morgun. Þeir eru dr. Ljamin og dr. Fedorov. Dr. Ljamin er forstöðu maður síldarannsóknanna i Murmansk, en þær eru mjög um fangsmiklar, eins og sjá má m. a. af því, að undir dr. Ljamin vinna 39 menn að rannsóknun- um. Jakob Jakobsson fiskifræð- ingur sagði við fréttamann blaðs ins, er hann spurði hann, í sam anburðar skyni, um starfsmanna hald hér og f Noregi við sildar- rannsóknir, að í Noregi væru sfldarrannsóknamenn 10, ,,en hér erum við fjórir, ef allir eru taldir“, bætti hann við. Dr. Fedorov er forstöðumaður þeirrar stofnunar í Moskvu, sem hefir með höndum yfirstjórn allra síldarrannsókna f Sovétríkj unum. Hinn fyrr nefndi, dr. Ljamin. hefir ekki komið fyrr til Reykja víkur, en hann hefir margsinnis verið f síldarleiðöngrum sovét- manna í norðurhöfum, og ís- ' Framh. á bls. 6 54. árg. — Miðvikudagur 8. apríl 1964. — 80. tbl, Frá fundi nefndarinnar (frá vinstri): dr. S. S. Fedorov (Sov.), Egill Jónsson (Fiskid.), Jakob Jakobsson fiskifræðingur, Finn Devold, fiski- fræðingur, Norcgi, dr. Ámi Friðriksson frkvstj. Alþjóðahafrannsóknaráðsins, dr. G. Hempel V-Þýzkalandi, formaður Sfldamefndar Alþjóða hafrannsóknarráðsins, O. J. östtvedt, Noregi, O: Dragesund, Noregi, P. Hognestad, Noregí, O. Dahl, Noregi Á myndina vantar dr. Ljarnin, Sovétrfkjunum. latmm******?,,?^ r ' " ' : : : :: \ því að hefja byggingarfram- kvæmdir sumarið 1965. Þegar undirbúningi er lokið skal stofnað tii tveggja félaga og sé annað framleiðslufélag, en hitt sölufélag. Framleiðslufélagið skal starfa á íslandi við rekstur verksmiðj unnar. Skal heildarhlutafé þess vera 30 milljón krónur. Skal hlutafjármagn íslenzku ríkisstjórnarinnar vera minnst 51% en framlag AIME minnst 10%. Mismuninn skal ríkis- Framh. á bls. 6 hann fram á að sá ótti væri ekki á rökum reistur. Var síðan gert nýtt samkomulag við félagið nú í vetur. I samkomulagi þessu er það fólgið að stofna skal hlutafélag um verksmiðjuna. Islenzka ríkis stjórnin skal eiga 80% af hluta bréfum og AIME 20%. Skal hlutaféð nema 10 milljónum króna. I stjórn skulu vera fimm menn og verður einn þeirra skip aður af AIME. Þá er ákveðið að stefna að ar, svo sem að lögð yrði hita- veita í Námafjalli til verksmiðj- unnar og nýr vegur lagður um Hóissand til Húsavfkur. Ráðherrann skýrði frá því að í nóvember 1961 hefðj fyrst ver- ið gert samkomulag við hollenzka fyrirtækið AIME. En félagið sagði þvf samkomulagi siðar upp vegna þess, að það óttaðist að framleiðslan yrði ekki samkeppnisfær. En Baldur Líndal efnaverkfræðingur hélt rannsóknum áfram og sýndi Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra flutti í gær framsögu- ræðu á Alþingi fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinnar um kísilgúr- verksmiðju við Mývatn. Hanu gerði þar grein fyrir samningum við hið hoiienzka fyrirtæki AIME og ræddi ýtarlega um rekstursgrundvöll verksmiðj- unnar, framleiðslugetu og sölu- möguleika. Þá skýrði hann frá því því að gert værj ráð fyrir ýmsum framkvæmdum í sam- bandi við stofnun verksmiðjunn Jóhann Hafstein, VISIK Síldarrannsóknamenn bera saman bækur sínar sfldvciðamar, en tilgangur ráð- stefnunnar er, að þeir vísinda- menn á Islandi, Noregi og í Sovétríkjunum er starfa að síld arrannsóknum, geti borið saman VR íelldi him nýja afgreiSslutíma Engin kvöidsnln í mntvöruverzlunum getur því komið til frumkvæmdu Bluðið í dug BIs. 3 Myndsjá: Ný gufubaðstofa. — 5 Leyndarmál Irene — 8 Félagsmálastofnunin — 9 Samdráttur austur- viðskipta. Þau tíðindi gerðust í gær- kvöldi, að almennur fundur i Verzlunarmannafélagi Reykja- vfkur felldi hinn nýja afgreiðslu tíma verzlana í Reykjavfk. Áð- ur hafði starfsfólk matvöruverzl ana, sem hér áttu fyrst og fremst hlut að máli, samþykkt afgreiðslutímann. Hefur endan- leg afgreiðsla VR á málinu nú komið í veg fyrir, að hverfa- skipting Kaupmannasamtakanna geti komið til framkvæmda. Vísir átti í morgun tal við þá Sigurð Magnússon formann Kaupmannasamtakanna og Svein Snorrason framkvæmda- stjóra þeirra. Tjáðu þeir Vfsi, að frá upp- hafi hefði framkvæmd hinna nýju tillagna um afgreiðslutíma verzlana f Reykjavík verið bund in þeim fyrirvara, að Verzlunar inannafélag Reykjavíkur sam- þykkti þær. Nú, er VR hefði fellt þær, gætu þær ekki komið til framkvæmda. Hörmuðu þeir mjög, að VR skyldi ekki hafa séð sér fært að samþykkja hið nýja skipulag. Vfsir spurði þá Sigurð Magn ússson og Svein Snorrason hvort um einhverja kvöldsölu mat- vöruverzlana yrði að ræða úr þvf svona hefði tekizt til. Sögðu þeir, að svo gæti ekki orðið, þar eð ákvæði samnings VR og Kaupmannasamtakanna bönn- uðu það algerlega. I samning- unum við VR væru ákvæði um það hvenær loka skyldi verzl- unum og ekki væri unnt að breyta þeim nema með sam- þykki VR. En hin nýja reglu- gerð um afgreiðslutfma verzl- ana í Reykjavík bannar kvöld sölu matvöruverzlana um sölu- Framh. á bls. 6

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.