Vísir - 08.04.1964, Side 3

Vísir - 08.04.1964, Side 3
VÍSIR . Miðvikudagur 8. apríl 1964. 3 Sæmundur Gislason form. landsliðsnefndar K. S. I. reynir sig á Frímann Gunnlaugsson form. landsliðsnefndar H. S. í. og Einar Björnsson, formaður Knattspyrnu- þolhjólinu, en Páll Guðnason form. Vals horfir á. ráðs Reykjavíkur njóta hvíldar í hinum þægilegu stólum. Þar missa þeir pundin off kílóin 1 r:ri;-;pv!^hnóÞoHi' U V J í gær opnaði Jón Asgeirsson, aut. fysiotherapeut, glæsilega bað- og nuddstofu í kjallara hótel Sögu. Stofan er opin jafnt fyrir almenning sem gesti hót- elsins, og þar getur fólk fengið einhverja þá fullkomnustu þjón- ustu, sem bað- og nuddstofur (Sauna) og sólbaðs. Stórt og vistlegt herbergi er þar með ýmsum tækjum fyrir þrekæfing- ar, m. a. geta menn skroppið á bak hjólhesti, sem segir til unt, hversu mikið þol og þrek menn hafa, eða reynt sig í lyftingum. Á eftir eiga menn þess kost að slappa af í þar til gerðum stól- um. Einnig er hægt að skreppa inn i litla, afþiljaða klefa og ieggja sig stundarkorn. Ekki má heldur gleyma nuddinu, en tveir nuddarar starfa á stofunni. Jón rekur auk þess sérstaka sjúkradeild, þar sem bæði eru stuttbylgju- og hljóðbylgjutæKi. Sérstakir tímar eru ætlaðir kvenþjóðinni, og ekki má he'd- ur gleyma „timburmannatíman- ur“ fyrir hádegi á mánudögum. hafa upp á að bjóða. Blaðamönnum og gestum var í gær boðið að skoða bað- og nuddstofuna, og um leið notuðu margir tækifærið og losuðu sig við nokkuð af „lánstraustinu“. Viðskiptavinirnir eiga þess kosi að njóta steypibaðs, gufubaðs Jón Ásgeirsson sést hér aðstoða einn gestanna í erfiðri æfingu. Þegar mest verður að gera, munu 6 manns starfa við nudd- og baðstofuna. Jón hefur áður starfrækt stofu á Hverfisgötunni, en með til- komu þessarar glæsilegu udd- og baðstofu hættir hún. Áhugi íslendinga á nudd- cg gufubaðstofum fer vaxandi, enda hafa allir gott af þvi að skreppa i gufubað og auka svo þrek sitt og þol á eftir. Og ekki má gleyma megrunarnudd- inu, sem nýtur vaxandi vin- sælda. Bræðurnir Þórður og Jón Ásgeirssynir sjást hér leiðbeina gesti í lyftingum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.