Vísir - 08.04.1964, Síða 6
6
VÍSIR . Miövikudagur 8. apríl 1964,
Drangajökulð —
hramh at bls 16
varðhald. Á mánudaginn var
svo enn þrem sleppt, en fjrtrir
hafa setið inni síðan. Hinir hafa
allir verið settir 1 farbann og
þeim sem sótt hafa um undan
þágu til að fara í næstu ferð
Drangajökuls hefur verið synj-
að, þar til rannsókn er lokið.
Er það gert til þess að hægt
sé að kalla þá til yfirheyrstu
eða bera vitni hvenær sem
rétturinn telur þess þörf.
Réttarhöld hafa staðið yfir
frá því á morgana og framund-
ir miðnætti á hverjum degi síð-
an. Að því er Vísir fregnaði í
morgun á rannsóknin enn all
langt í land.
Sfuldir —
Framh af hls 16
tekið í hinni bifreiðinni. Náði hún
tali af þeim aftur og staðfestu þeir
að það hefði verið eigandi bifreið-
arinnar sjálfur sem hefði verið í
kappakstri við þá.
Var eigandinn þá sóttur heim
og yfirheyrður. Játaði hann við
yfirheyrsluna að hafa logið jpví
upp við lögregluna að bflnum hefði
verið stolið til þess eins að villa
henni sýn.
V.R. —
Framh. af bls. 1.
op eins og áður tfðkaðist.
Afstaða VR f gærkveldi kom
mjög á óvart. Stjórn félagsins
hafðí mælt með' samþykkt hins
. nýja afgreiðslutfma óg starfs-
fólk í matvöruverzlunum gat
fallizt á hann. En þrátt fyrir
það felldi almennur félagsfund
ur VR tillögurnar.
Ráðstefnu —
Framh. af bls. 1
lenzkum og norskum rannsókna
mönnum að góðu kunnur og hef
ir hann tekið þátt f fundum með
þeim úti á landi, Seyðisfirði,
Akureyri og Siglufirði, er sildar
rannsóknaskipin leita hafnar ti!
þess að vfsindamennirnir geti
borið saman bækur sfnar.
GETRAUN
SKÓLABARNA
í gærkvöldi var lokið skila-
fresti í getraun skólabarna,
og verður á næstunni dregið um
aðalverðlaunin, sem eru tvenn
reiðhjól, eitt fyrir dreng, annað
fyrir stúlku.
Þá hefur verið dregið um
aukaverðlaun í 8. og 9. umferð,
en verðlaun þar eru eintök af
bókinni (slenzkir þjóðhættir.
1 8. umferð fá verðlaunin
Jónfna Guðjónsdóttir, 10 ára
bekk í Vogaskóla og Magnús
Grfmsson 4. bekk í Þorláks-
höfn.
í 9. umferð hljóta aukaverð-
laun Ágústa Edda Sigurjóns-
dóttir, 7 ára A í Laugarnes-
skóla og Grétar Reynisson 11
ára E í Breiðagerðisskóla.
Næstu daga verða aukaverð-
launin send öllum, sem hafa
unnið til þeirra.
* >
Asgeir Asgeirsson í
forsetakjöri í 4. sinn
Forseti íslands, herra Ásgeir
Ásgeirsson, hefir nú tekið ákvörð-
un um að gefa kost á sér til for-
setakjörs, sem fram á að fara 28.
júní n.k. Hann hefir nú veriö for-
seti lýðveldisins þrjú kjörtímabil,
eða í 12 ár, og ávallt sjálfkjörinn
nema f fyrsta sinn. Hann gefur því
Hr. Ásgelr Ásgeirsson
forseti íslands,
kost á sér í embættið f fjórða
sinn. Framboðsfrestur er útrunn-
inn 5 vikum fyrir kjördag, eða
23. maí. Ekki hefir heyrzt að fieiri
framboð séu f undirbúningi.
Meðmælalistar liggja frammi
hjá öllum sýslumönnum bæjarfó-
getum og lögreglustjórum, í
Reykjavlk h’já yfirbbfgarfógéta. Til'
tekna tölu meðmsalenda J ö.liihl
landsfjórðungum þarf til framboðs
forseta lýðveldisins. I Sunnlend-
ingafjórðungi þarf minnst 1017
og mest 2034 meðmælendur, en sá
fjórðungur nær frá Vestur-Skafta-
fellssýslu til Borgarfjarðarsýslu að
báðum meðtöldum. 1 Vestfirðinga-
-fjórðungi, frá Mýrasýslu til
Strandasýslu, þarf minnst 141 með
mælanda og mest 282, í Norðlend-
ingafjórðungi, sem nær yfir Vest-
urrHúnavatnssýslu til Suður-Þing-
eyjarsýslú, þarf 240—480 meðmæl-
endur, og í Áustfirðingafjórðungi,
fj-á Norður-Þingeyjarsýslu til
Austur-Skaftafellssýslu, þarf 102
— 204 meðmælendur með forseta-
efni.
Kjörtímabil forseta er 4 ár og
hefst það 1. ágúst að kosningu
lokinni.
Surtur gýs hrauni
Nýr þáttur í Surtseyjargosi
Surtur byrjaði sl. laugardag að
spúa hrauni, og mun hafa gert það
síðan, eftir því sem bezt er vitað
en stundum hefur skyggni verið
það slæmt, að ekki hefur sézt til
hans úr Vestmannaeyjum.
Það munu hafa verið fiugmenn úr
flugskólanum Þyt, sem fyrstir
veittu hraunrennslinu athygli um
hádegisleytið á laugardaginn. Tæp
um þrem klukkustundum síðar var
dr. Sigurður Þórarinsson kominn
á vettvang í flugvél yfir eyna en
fór siðar um daginn út að henni á
skipi. Sagði dr. Sigurður að hraun
elfan, sem frá gignum rann hafi
þá verið örmjó, aðeins nokkurra
metra breið, en fljótlega tók hún
að mynda totu út í sjóinn og varð
af allmikill gufumökkur þar sem
hraunið vall fram í sjóinn. Þessi
hraunelfijr mun fijótlegahlgða ^nd
ir 0 ,Pg. feejkkgj^
Hún er nokkur hundruð metra Iöng
en gígurinn er hins vegar í lftilli
hæð fyrir ofan sjó
I fyrrinótt bárust þær fréttir frá
Vestmannaeyjum að þá hafi sézt
Rannsóknir á svifi og
sævardýrum kringum Surt
Þorsteinn þorskabítur kom inn í
nótt úr rannsókna- og fiskmerH--
ingaieiðangri.
Leiðangursstjóri var Aðalsteinn
Sigurðsson. Þetta var venjulegur
Kísilgúr —
Frh. af bls. 1:
stjórnin annað hvort leggja
fram eða selja hlutabréfin bæjar
og sveitafélögum eða einstakl-
ingum.
Söiufélagið sem hefur aðsetur
í Hollandi á að hafa að hlutafé
200-400 þúsund hollenzkar
fiórínur. Framleiðslufélagið á
íslandi á rétt á því að eignast
40% af hlutafé sölufélagsins.
Hlutafélag þetta á að hafa einka
rétt á að selja framleiðsluna.
Það er niðurstaða rannsókna
að hægt verði að framleiða sí-
unargúr úr botnleðju Mývatns,
sem sé fyllilega samkeppnisfær
við bandarískan gúr. Enginn vafi
er á því að nægilegt hráefni sé
fyrir hendi á botni Mývatns,
enda munu það vera einhverjar
mestu kisilgúrnámur I heimi.
Ráðherrann áætlaði að með
því að nýta 100 þúsund tonn af
botnleðju á ári mætti framleiða
um 11.500 tonn af síunargúr. En
álitið er, að unnt sé að selja
minnst 12 þúsund tonn af hon-
um á ári.
fiskmerkingaleiðangur, einn þeirra,
sem farnir eru um þetta leyti árs
til þess að veiða þorsk, ýsu og
skarkoia, en óvenjulegur að því
leyti, að rannsakaður var sjór og
dýralífið 1 sjónum kringum Surts-
ey, m. a. tekin sýnishorn af svifis
og má gera ráð fyrir, að athugánir
reynist hinar athyglisverðustu en
rannsókn sýnishorna stendur nú
yrir dyrum.
Leiðangurinn hófst laust fyrir
páska, en ekki var verið úti páska
dagana, en svo farið út, aftur. —
Vegna óhagstæðra skilyrða mun
hafa verið minna merkt en vana-
! lega.
SSys
Síðastliðið laugardagskvöld var
bifreið' ekið út af veginum undir
Þyrli á Hvalf jarðarströnd og slasað
ist ökumaðurinn.
I ökumaðurinn, Ingólfur Kristjáns
son Kleppsvegi 44 í Reykjavík,
var einn í bifreið sinni sem er
jeppi. Þar sem hann lenti út af veg-
inum var kröpp beygja og hafa
áður orðið umferðaróhöpp og slys
á þessum sama stað.
Ingólfur skarst illa í andliti og
var fluttur á sjúkrahúsið á Akra
I nesi og þar hefur hann legið síðan.
þaðan mikið gos og hafi tvær eld-1 fái staðizt meira eða minna ágang
súlur risið hátt til lofts. brims og veðurs, en að sjáífsögðu
Hraunrennsli úr Surti gefur fer það mikið eftir því hversu mik
manni nokkra von um að eyjan ið og langvarandi gosið verður.
stúlka, er
Hinn, drengur, lifir og hém sæmilep
Annar tviburanna nýfæddu, sem
Björn Pálsson sótti vestur að
Reykhólum f gær, lézt kl. 11 í
gærkvöldi. Var það stúlkubarn, en
hinn -- drengur — lifir og líður
sæmilega.
„Ég hélt, að annar tvíburinn
væri dáinn“. sagði Björn Pálsson
flugmaður við Vísi í morgun, er
hann sagði fréttamanni frá terð
sinni vestur að Reykhólum síðdeg-
is í gær, „— hann var farinn að
blána í framan, en hresstist furðu
fljótt við, er hann hafði fengið súr-
efnið, og var orðinn rjóður og
farinn að orga, þegar við komum
til Reykjavíkur með þá“.
„Það var lífsnauðsyn að koma
tvíburunum suður — og í sjúKra-
hús. Þeir fæddust tveimur mánuð-
um fyrir tímann. Munu þeir hafa
vegið 6 merkur hvor. — Þeim
var gefið súrefni alla leiðina og
eins í sjúkrabílnum, og annaðist
það ensk hjúkrunarkona frá Landa
Hlaut opið
fótbrot
Þrjú slys urðu f Reykjavík í
gær og voru viðkomandi fiuttir í
ijúkrabílum í slysavarðstofuna,
en einn þeirra skömmu síðar i
sjúkrahús.
Alvarlegasta slysið skeði laust
fyrir miðnætti á Borgartúr.i, mrtcs
við Sindra. Þar hafði ungur uiltur
á vélhjóli ekið aftan á kyrrstæða
leigubifreið. Pilturinn, Gunnlaugur
Briem, Sólvallagötu 55, kastaðist í
götuna og hlaut opið fótbrot á
hægra fæti. Hann var lagður inn í
Landspítalann.
Klukkan tæplega átta í gær
kveldi varð telpa, Elín Þóra Frið-
finnsdóttir, Snekkjuvogi 21, fyrir
bifreið og meiddist á fæti, en ekki
alvarlega að talið er.
Um hádegisleytið í gær var
sjúkrabifreið fengin til að flyíja
pilt frá Gagnfræðaskólanum i
Vonarstræti í slysavarðstofuna, en
hann hafði hlotið höfuðhögg.
kotsspítala, sem fór með mér á-
ásamt föðurnum Ingimundi Magnús
syni, Bæ I Króksfirði, setn var
staddur hér í titenúríi, ci kom
hann aftur með ' okkur!
Móðir barnanna var ekki flutt
suður, en henni heilsast vpl.“
siökkviliðs
Slökkviliðið í Reykjavík heíur
talsvert verið á ferðinni undanfar-
ið þ.e. í gær og fyrradag.
Um hádegið i gær var það
kvatt að Nökkvavogi 15. Þar hafði
orðið svo mikil og óvenjuleg raf
magnsútleiðsla að kviknaði í þaki
hússins. Var slökkviliðið beðið að
koma, en áður hafði íbúum húss-
ins tekizt að slökkva. Talsver''
rauk úr þakinu er slökkvilrðs-
mennina bar að. Tjón var ekki
talið tilfinnanlegt.
í fyrradag var þrisvar beðið um
aðstoð slökkviliðsins. Fyrst að
Knoxbúðum vegna gruns um eld
í bragga. Þar hafði blossi mikili
staðið út úr ofni og óttuðust menn
eldsvoða, en að ástæðulausu. Þar
kom ekki til neinnar íkviknunar.
Á Gnöðavogi 72 kviknaði út frá
olíukyndin^u, vegna of mikiíiar
inngjafar að talið var, en búið var
að slökkva þegar slökkviliðið Kom
á vettvang. Allir gangar hússins
voru eitt reykhaf fyrst á eftir.
Síðast var slökkviliðið kvatt á
Njarðargötu móts við Tivoli. Það
var kl. rúmlega 9 í fyrrakvöld. Var
talið að þar myndi hafa kviknað
í bifreið, en reyndist þegar til átti
að taka vera eldur í éinhverju
tusku- eða fatadóti. Var slökkt i
því.
RAM MAGERÐIN
nSBRIi
GRETTISGÖTU 54|
IS í M 1 — 1 9 1 0 8