Vísir - 08.04.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 08.04.1964, Blaðsíða 9
1 VI S I R . Miðvikudagur 8. aprtl 1964. □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□[]□□ Efftir Björgvin Guðmundsson □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ 1 sambandi við umræður um afstöðu íslands til markaðs- bandalaganna tveggja í Vestur- Evrópu er mjög mikilvægt að at- huga þróun íslenzkra utanríkis- viðskipta undanfarin ár. Hvert hafa íslendingar einkum beint viðskiptum sinum siðustu árin? Hafa viðskipti þeirra við lönd markaðsbandalaganna aukizt eða eru fslendingar ætfð jafn háðir viðskiptunum við vöru- skiptalöndin í Austur-Evrópu? Þetta eru spurningar, sem við verðum að svara áður en við getum myndað okkur skoðun á því, hvort einhver tengsl við 1962 ..... 11.6% 1963 ..... 10.8% EFTA STÆRSTA VIÐSKIPTASVÆÐIÐ. Ef litið er á viðskiptin við frjálsgjaldeyrislöndin, kemur I ljós, að þau eru mest við EFTA-ríkin, þ. e. fríverzlunar- svæði sjöveldanna. Stærsta EFTA-rlkið er Bretland og und- anfarin ár hefur fsland átt meiri viðskipti við það ríki en nokk- urt annað. Hafa viðskipti okkar við Bretland stóraukizt undan- farin ár. Við fluttum ót vörur til Bretlands 8.1. ár fyrir 765 Breta að Efnahagsbandalaginu mundi gera EBE að stærsta við- skiptasvæði okkar og gera fs- landi erfitt að standa algerlega utan við það. En ísland á einnig mikilvæga markaði I Banda- ríkjunum. Við fluttum út vörur til Bandaríkjanna fyrir 629 millj. kr. s.l. ár eða 15.5% alls útflutnings okkar. Innflutning- ur okkar frá Bandaríkjunum nam 565 millj. s.l. ár eða 11.9% heildarinnflutnings. Augljóst er áf þ.ví, er hér hefur verið rakið, að mikilvæg- ustu markaðir okkar eru I Vestur-Evrópu og Bandarikjun- um. Og mikilvægi markaða okk- ar I þessum löndum hefur stöð- ugt aukizt undanfarin ár. Við hljótum því að marka afstöðu okkar til markaðsbandalaganna eftir þvi. En þrátt fyrir það megum við ekki horfa fram hjá þvf, að í Austur-Evrópu eigum við einnig mikilvæga markaði. Enda þótt viðskiptin við Austur- Evrópu hafi dregizt mjög sam- an á undanförnum árum og séu nú mun minni hluti heildarvið- skipta en áður var, eru viðskipt- in við vöruskiptalöndin í Aust- ur-Evrópu þó árið 1963 nær þvf eins mikil og viðskiptin við Efnahagsbandalag Evrópu. Við erum enn ekki undir það búnir að missa þessi viðskipti og þess vegna hafa íslenzk stjórnarvöld gert ráðstafanir til þess að flutt- ar væru inn vörur frá þessum löndum á móti þeim fiskafurð- um, er við seljum eystra. Það má einnig segja, að það sé ekk- ert takmark í sjálfu sér að binda endi á viðskiptin við Austur-Evrópu. Ef við getum átt hagkvæm viðskipti við Aust- ur-Evrópu er sjálfsagt að gera slík viðskipti. Innflytjendur vilja helzt beina viðskiptum sín- um til frjálsgjaldeyrislanda, þar eð þeir telja sig fá þar betri vöru og hagkvæmari viðskipti. En okkur hefur ekki tekizt að selja allar okkar útflutningsvör- | ur f frjálsgjaldeyrislöndum. A.- B Evrópuríkin, hafa keypt af okk- B ur talsvert magn af fiskafurð- | um, sumt fyrir viðunandi verð, | annað fyrir lágt verð og við höf- I um orðið að kaupa inn vörur á | móti á vöruskiptagrundvelli. | Það sem rakið hefur verið hér | að framan um viðskiptin við útlönd leiðir í ljós, að p okkur hefur stöðugt tekizt að B selja meira magn af fiskafurð- um okkar i frjálsgjaldeyrisiönd- | um og viðskiptin við vöru- | skiptalöndin hafa um ieið dreg- I izt saman. Margt bendir til þess, | að sú þróun muni halda áfram. I Viðskiptin við A.-Evrópu hafa dregiz t s tórlega saman Hlutdeild A-Evrópu í hdldar innfluín'igi markaðsbandalögin séu okkur nauðsynleg eða ekki. MINNKANDI AUSTURVIÐSKIPTI Ef við skiptum viðskiptaiönd um okkar í tvo hópa, frjálsgjald eyrislönd og vöruskiptalönd, kemur i ljós, að viðskipti okkar við frjálsgjaldeyrislöndin hafa stóraukizt undanfarin ár, en ,jafnframt hafa viðskipti okkar við vöruskiptalöndin dregizt stór iega saman. Árið 1959 nam út- flutningur okkar til vöruskipta- landanna 39.6% heildarútflutn- ingsins, en á sl. ári nam hlut- deild vöruskiptalandanna I út- flutningi lslands aðeins 18.6%. Svo gffurleg breyting hefur átt sér stað á aðeins 5 árum. Inn- flutningur okkar frá vöruskipta löndunum nam 37.4% 1959, en. árið 1963 aðeins 18.7%. 1 hópi vöruskiptalandanna er nú aðeins eitt land utan Austur Evrópu, þ. e. Brasilía, en við- skipti okkar við það land hafa verið tiltölulega lítil, ef á heild- ina er litið, aðeins 1—2% ár- lega. Ef við lítum á viðskiptin við Austur-Evrópuríkin ein- göngu, kemur I ljós, að innflutn ingur frá Austur-Evrópu hefur verið sem hér segir frá 1958 (Tölurnar eru á núverandi gengi): Millj. % 1958 . . . . . 1131.4 32.2 1959 . . . . , 1173.8 30.7 1960 . .... 870.2 23.1 1961 • .... 744.4 23.1 1962 . .... 739.7 19.3 1963 . .... 839.0 17.9 miilj. kr. eða 19% alls útflutn- ings okkar. Árlð 1959, þegar löndunarbannið var f gildi nam útflutningur okkar til Bretlands aðeins 90 millj. (á þáverandi gengi) eða aðeins 8.5% alls út- flutnings okkar það ár. Innflutn- ingur okkar frá Bretlandi nam 680 millj. sl. ár eða 10,4%. 1 EFTA eru auk Bretlands, Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Austurríki, Sviss og Portúgal. Til þessara landa allra fóru á s.l. ári 36.7% ails útfiutnings okkar og innflutningur okkar frá þessum ríkjum nam 42.7% heildar innflutningsins. Hafa viðskiptin við EFTA stóraukizt undanfarin ár. Árið 1959 námu þau aðeins um 25% heildar- viðskipta okkar við útlönd. Efnahagsbandalag Evrópu er næst stærsta viðskiptasvæði okkar. Hlutdeild Efnahagsbanda lagsins í útflutningi okkar nam 20.9% s.l. ár og hlutdeild bandalagsins 1 innflutningi okk- ar nam 21% það ár. Hafa við- skiptin við EBE-löndin einnig stóraukizt frá 1959. Það ár nam útflutningur okkar til EBE-landa aðeins 9.6% og innflutningur okkar 17.4%. Vestur-Þýzkaland er það riki Efnahagsbandalags- ins er við eigum mest viðskipti við. Útflutningur okkar til Vestur-Þýzkalands nam á s.l. ári 441 millj. kr. eða 10.8% heild- arútflutningsins. Innflutningur okkar frá Vestur-Þýzkalandi s.l. ári hefur hlutdeild þessara tveggja markaðsbandalaga í heildarútflutningi okkar numið 57,6% en hlutdeild þeirra í heildarinnflutningi til landsins nemur 63.7%. Jókst verzlun okkar við þessi tvö marksbanda lög verulega á s.l. ári frá árinu □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Nániu 32,2% heildurðnnflutnings 1958 en uðeins 17,9% sl. ár Hæst varð hlutfall Austur- Evrópu af heildarinnflutningi okkar 1957, en þá nam innflutn- ingurinn frá Austur-Evrópu 33.2%. Hefur innflutningur okk- ar frá Austur-Evrópu siðan minnkað ár frá ári og var f lág- marki sl. ár. Bróðurparturinn af viðskipt- um okkar við Austur-Evrópurik- in hefur verið við Sovétríkin. Frá 1959 hefur hlutdelld Sovét- ríkjanna I innflutningi okkar ver ið sem hér segir: □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ 1959 1960 1961 16.1% 13.8% 14.6% nam 1963 alls 585 millj. eða 12.4% heildarinnflutningsins Hafa viðskipti okkar við Vestur- Þýzkaland mörg undanfarin ár haldizt nokkuð svipuð ár frá ári eða um og yfir 10% heild- arviðskipta. Viðskipti okkar við önnur EBE-lönd eru lltil, einna mest við It^llu og Holland. Ef EFTA og EBE-löndin eru tekln saman kemur I ljós, að á Þegar bíiainnflutningurlnn var gefinn frjáls dróst bflainnflutningur frá Sovétríkjunum saman. Myndin er af Moskvich 1964. áður og eins og áður er getið hafa viðskipti okkar við íönd markaðsbandalaganna aukizt stórlega frá 1959. MIKILVÆGUSTU VIÐSKIPTIN í V.-EVRÓPU OG U.S.A. Augljóst er, að Island getur ekki misst þau mikilvægu við- skipti, er það á við lönd mark- aðsbandalaganna. Og aðild

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.