Vísir - 08.04.1964, Síða 10
w
V í S IR . Miðvikudagur 8. april 1964.
Seljum i dug:
Chevrolet ’63
Rambler ’64
Chevrolet ’£2
Ford 8 cyl. ’54
Chevrolet ’57
Ford ’54
Chevrolet ’59
De Soto ’58
Chevrolet '55
Ford Zephyr ’62
Moskowich station ’60
Volkswagen’ 61
Moskowich ’61
Opel Caravan ’53
Ford Taunus ’63
Benz 180 ’56
Ford Consul ’63
Benz 220-S ’60
HiIIman station ’63
Volkswagen '60
Fiat station ’60
Volkswagen ’58
Gipsy diesel ’64
Landrover ’62
Volvo station ’62
Prinz ’C3
Rcnault Dolphine' 62
Volvo '55
DAF '63
Volvo station '59
Saab ’63
Bílasala
Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 20070.
Rafkerfa-
viðgerðir
á rafkerfum í bíla. Stillingar
ð hleSsIu og vél. Vindingar
og viögerðir á heimilistækj-
um.
RAFNÝTING SF.
Melgerði 6
Sfmi 41678, Kópavogi.
VW pick-up ’61, Opel Caravan
’63, Chevrolet '60, Ford ’58,
Fiat 1800 ’60, Skoda station
’58 og Plymouth '55
Bílusala
Matthíasar
Höfðatúni 2. sfmi 24540
Endurnýjum
gömlu
sængumar.
Seljum
dún og
flðurheld
VINNA
VÉLHREINGERNING
Vanir
menn
Þægileg
Fljótleg
Vönduð
vinna
Sími 21857
ÞRIF. -
v'. v'-.l*’-’."-
Nýja fiðurhreinsunin
Hverfisgötu 57A
Sími 16738.
FRÍMERKI
ÍSLENZK ERLEND
FRIMERKJAVÖRUR
FRÍMERKJASALAK
LÆK3ARGÖTU 6a
Benzíndælur og sett
í Chevrolet ’37 — ’57 — Dogde ’38 - ’56
Ford V. 8 ’33 - ’48 - Ford 6 Cyl. ’41 - ’61.
Pontiac 6 og 8 Cyl. ’51 — ’54.
Benzínbarkar og nipplar.
SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260
Bifreiðar til sölu
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir:
2 stk. Dodge-weapon, árgerð 1942.
I — Dodge-stigabíl, árgerð 1942.
1 — Dodge, árgerð 1942.
1 — Skoda-station, árgerð 1957.
1 — FWD með spili og gálga, árgerð 1946.
Bifreiðamar verða til sýnis f geymsluporti Rafmagns-
veitu Reykjavíkur við Elliðaár, fimmtudaginn 9. apríl.
Tilboðseyðublöð eru afhent á sama stað.
Tilboðin verða opnuð f skrifstofu vorri, Vonarstræti
8, föstudaginn 10. aprfl n. k. kl. 14.00.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Teppa-
hreinsun
húsgagnahreinsun
Simi 38211
eftir kl. 2 á daginn
og um helgar.
Teppa- og húsgagnahreinsunin
Nýja teppahreinsunin
fullkomnustu
i? vélar ásamt
| burrkara
“ftiNýja teppa-
‘VÍfhúsgagna-
hreinsunin
Sími 37434.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
.□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
-□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
OgD
□
□
□
□
□
□
□
1-^1 USAVIÐGERÐIR^
Laugavegi 30, simi 10260. Opið
milli kl. 3 — 5.
Gerum við og járnklæðum þök.1
Setjum i einfalt og tvöfalt gler
o.fl — Útvegum allt efni.
Vfálið sjálf, viðg
ögum fyrir ykkn
ír litina. Fullg
romin þjónusta.g
-.ITAVAL
Alfhólsvegi 9 g
(^öpavogi. q
Simi 41585. g
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
E
□
□
□
□
□
□
13
Upplýsingar eft- g
ir kl. 20.30 í síma 19896. °
\c
Höffum til sölu
3—5 herbergja íbúðir í
Austur- og Vesturbæ.
Einnig kaupendur að 3
herb. íbúðum í Austur-
bæ.
Næturvakt í Reykjavík vikuna
4, —11. apríl verður í Vesturbæi-
arapóteki.
Nætur- og helgidagalæknir i
Hafnarfirði frá kl. 17 8. apríl tíl
kl. 8 9. apríi: Eiríkur Björns-
son.
Slysavarðstofan
Opið allan sólarhringinn. Simi
21230. Nætur- og ‘lelgidagslækn-
ir f sama síma.
CJtvarpið
Miðvikudagur 8. apríl
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 „Við vinnuna”: Tónleikar.
14.40 „Við sem heima sitjum:”
Hersteinn Pálsson les úr
ævisögu Marlu Lovisu eftir
Agnesi de Stöckl
6/öðum
flett
Viðurinn vex,
en völlurinn grór
í lundi.
Harpan er mín hugarbót.
Við skulum mæla okkur mót,
munu þá hittast fundir.
Jómfrúin gleður menn allar
stundir.
Gamalt dansstef
„Það er auðfundið, að Land-
náma fer hér fljótt yfir sögu
og er allstórstíg. Hér kemur það
fyrir, eins og víðar í fornsögum
vorum, að það er eins og engar
torfærur hafi verið, það er eins
og þeir hafi farið fljúgandi. „Arn
arhváll” er enn hinn sami og
heitir enn Arnarhóll, líklega eftir
Erni, föður Ingólfs, en annars get
ur Landnáma ekkert um þennan
Örn. Öndvegissúlurnar hlutu því
að reka suður fyrir land allt, fyrir
Reykjanes og inn í Faxaflóa og
fyrir Gróttu á Seltjarnarnesi og
svo inn Kollafjörð, og er þetta
undarlegt hringsól og engin dæmi
til að hluti reki hér þannig. Þar
með er ekki sagt að þetta geti
ekki hafa átt sér stað ...”
Benedik Gröndal: Reykjavík
um aldamótin 1900.
Eina
sne/ð
'i/ii 1
■.. heldur þokkalegt I heimsmál-
unum núna, eða hitt þó heldur ...
þeir kínversku teknir upp á sama
ósiðnum og þeir rússnesku hér
áður fyrr — strunza út af alþjóð-
legum fundum og hafa í hótunum
fer svo sem varla á milli mála
hvar þeir hafa lært það ... og
hyerjum eru þeir svo að mót-
mæla og hóta — elskubræðrun-
um f Lenin og Marx, að manni
skilst, og ekki nóg með það, neld
ur eru þeir með alls konar ótukt
arskap við þá, heimta að þeir sam
þykki vítur á þá bandarísku fyrir
heimsveldastefnu og reyna á allan
hátt að afkróa þá úti í horni...
en Krússi gamli er, sem betur fer
maður fyrir sínu og húsbóndi á
sínu heimili, lýsir yfir því að þeir
bandarísku séu beztu strákar,
beztu strákar, maður verði bara
að taka þá eins og þeir eru ... og
Lindi Jóns afbragðs karl, afbragðs
karl prýðilega gefinn og láti skyn
15.00 Síðdegisútvarp
17.40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Landnemar” eftir Frede-
rick Marryat í þýðingu Sig-
urðar Skúlasonar XIV.
20.00 Varnaðarorð: Vilberg Helga
son öryggiseftirlitsmaður
talar á ný um lestun og los
un skipa.
20.05 Létt lög: Charlie McKenzie
leikur á píanó
20.20 Kvöidvaka: a) lestur forn-
rita: Norðlendingasögur —
Víga-Glúmur (Helgi Hjörv
ar) b) Islenzk tónlist: Lög
eftir Áskel Snorrason.
c) Kristján Þorsteinsson
flytur þátt um selveiðar i
Skjálfanda fyrir 40 árum
eftir Njál Friðbjarnarson d)
lwMm\
semina ráða og Lafðílóa bezta
kona — sómafólk allt það, mikil
ósköp, já ... en Kínverjar upp til
hópa fæðingarhálfvitar 'með Iieila
búskreppu og foringjarnir þó
sýnu afleitari en allir hinir, fyrir
nú utan það hvað þessir blábján
ar séu alltof margir — já, þó að
ekki sé nema þessi eini Mao,
þá sé það einum Mao um
of... það er eins og ég hef allt
af sagt, þetta er ekki lengi að
breytast svona manna á milli, eða
hver skyldi hafa trúað öðru eins
og þessu fyrir fimm-sex árum —
ekki Jóhannes úr Kötlum og ekki
Gunnar Hvergerðingur og ekki ég
svei mér þá ... það myndast vífi
ar sprungur en á jarðskorpunni
þessa dagana, gýs víðar en úr
Surti og gerist vtðar reimt en á
Saurum norður, þetta er svonj
alls staðar og á öllum sviðum ...
og svo hóta þeir kínversku —
eða réttara sagt þær kínversku —
því að berjast til síðasta blóð-
dropa, vitandi það, að þegar öll
um öðrum verður blætt út, þá
verður nóg blóð eftir í Kina ...
hvern fjandann sjálfan eigum við
eiginlega að gera, Krússi sæli, eitt
hvað verður að gera, það er kiárt
Tóbaks-
korn
át
■ ■ ■ jú, þeir eru farnir að gera vart
við sig, þeir klofstígvéluðu með
löngu prikin ... komu fjórir í bíl
fyrir nokkrum dögum og vildu
fá að renna fyrir sjóbirting, hvort
hann væri ekki genginn í ána...
ég sagði rétt sisvona að ég hefði
nú annað að gera en að standa
niður við ós og telja uggana,
og svo sæi ég ekki rétt vel til þess
síðan ég komst á áttræðisaldur-
inn— það er aldrei að vita, nema
hann sé genginn, sagði ég, en
gætti þess að fullyrða ekki ueitt
... jú, og þá voru hundraðkallarn
ir strax á lofti og viskýhnallurinn
ég held nú það, og myndavélam
ar og gott ef ekki kvikmyndavél-
arnar, hundurinn myndaður fram
anfrá og aftanfrá og frá öllum
hliðum ... hvort þeir fengu eitt-
hvað, það hef ég ekki hugmynd
um, ég var uppi í fjárhúsum,
þegar þeir fóru aftur... en ég
fékk mitt, já, já ... mér þykir
verst að þeir hafa eyðilagt fyrir
mér hundinn, hann er orðinn
þetta líka upp með sér síðan hann
varð kvikmyndastjarna, að and-
skota bofsið fæst úr honum
nema honum sé borgað fyrir það
með heilli brauðsneið — með
hangikjöti o'an á ....
i