Vísir


Vísir - 08.04.1964, Qupperneq 11

Vísir - 08.04.1964, Qupperneq 11
VISIR . Miðvikudagur 8. apríl 1964. 11 r Vignir Guðmundsson blaða maður flettir þjóðsagna- blöðum e) Sigurbjörn Stef- ánsson flytur vísnaþátt. 21.45 íslenzkt mál 22.10 Lög unga fólksins 23.00 Bridgeþáttur 23.25 Ðagskrárlok. Sfónvarpið Miðvikudagur 8. apríl. 16.30 Captain Kangaroo 17.30 The Price is Right 18.00 Sea Hunt 18.30 Biography 19.00 Afrts news 19.15 Sacred Heart 19.30 The Dick Van Dyke show 20 00 The Garry Moore show 21.00 The Jack Benny show 21.30 The Untouchables 22.30 I’ve Got A Secret 23.00 Afrts Final Edition news 23.15 The Tonight show Kvenfélag Háteigssóknar held ur fund I Sjómannaskólanum í kvöld kl. 8.30. Sýndar verða lit- skuggamyndir frá ferðalagi fé- lagsins sl. sumar. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1.30-3.30 Árnað heilla Um páskana opinberuðu trúlof un sína ungfrú Björk Thomsen menntaskólanemi Álfheimum 34 og BaldUr Ágústsson aðstoðar- flugumferðarstjóri, Bólst.hl. 12. tn Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 9. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apn'l: Þegar þú ert þess full- viss að þú hafir gert allt, sem í þínu valdi stóð skaltu drapa þig til baka og sjá hverjar mála lyjktirnar verða. Nautið, 21 aprfl til 21. maí: ktíÍL fprðast dægrastytt- ingar, sem eru um of tímafrek- ár eða krefjast mikilla fjárút- . Iáta. Öll peningaspil eru áhættu söm. Tvíburarnir, 22. mai til 21 júní: Það væri ekki rétt af þér að gefa öðrum upplýsingar um framtíðaráform þín áður en hinn tilhlýðilegi tími er kominn. Allt á sína stund og sinn stað. Krabbinn, 22 júni til 23 júli Þér er mjög ráðlegt að halda þig utan vandámála annarra, sér. staklega ef um vini þína er ftð ræða. Það virðist ekki vera heppilegt að standa f ferðalög- um í dag. Ljónið, 24 júlí til 23 ágúst Þú kynnir að þurfa að Ieggja verulega að þér líkamlega og fjármálalega til að skapa þér þá aðstöðu, sem þú hefur á- huga á. Forðastu óábyrga aðila. Mevlan. 24 ásúst til 23 sept Það hefur venjulega slæm áhrif á fólk að sæta gagnrýni, jafn- vel þó að hægt sé að sýna því fram á að það hafi rangt fyrir sér. Vogin, 24. sept. til 23 okt.: Þú virðist búa yfir duldum á- hyggjum, sem þú ættir þó alls ekki að fóstra í hugskoti bínu of lengi. Til eru sérfræðingar í þessum málum, sem gætu gef- ið þér þau ráð sem dygðu. Drekinn. 24 okt til 22. nóv.: Þú ert mikið gefinn fyrir at- hafnáfrelsið, en þér gæti reyn^t erfitt að fullnægja þeim tilhnéig ingum þínum sakir félagslegra skyldna þinna. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21 des.: Það er hyggilegast að draga ekki í efa fyrirskipanir þeirra sem við stjórnvölinn sitja. Þú mátt reikna með harðri samkeppni, þegar þú spennir bogann hátt. Steingeitin 22 des. til 20 jan.: Þú kynnir að vera nokkuð hugsi sakir fréttar eða breyttr ar stefnu málanna. Þú ættir að hafa náið samband við þá sem geta stutt þig í baráttunni. Vatnsbe inn. 21 jan til 19 febr.: Það væri ekki hyggilegt fyrir þig að taka til sparifjár- muna þinna, nema slíkt sé al- gjörlega nauðsynlegt. Tefldu ekki í tvísýnu. Fiskamir. 20 febr til 20 marz: Þú ættir ekki að furða þig á því þó að öðrum renni f skap, þegar þeir álíta sinn hlut skert- an. Slfkt fólk getur valdið þér vandræðum. Táningaásf Þessar fjórar ungu stúlkur dansa f söngleiknum Táningaást sem Þjóðleikhúsið er nýbyrjað að sýna. Þar með er þegar kom in ein ástæða fyrir karlmenn, til að Iáta hann ekki fara fram hjá sér. timánt Heimilisblaðið Samtfðin apríl- blaðið er komið út, fjölbreytt að vanda. Sigurður Skúlason rit- stjóri skrifar forystugrein, er hann nefnir: Styttri og betri skóla menntun. Freyja skrifar kvenna- þætti. Ingólfur Davíðsson skrifar þáttinn: Úr ríki náttúrunnár. Þá eru tvær sögur: Hann skóp fólki örlög og Rólan, sem börnin ótt uðust. Einnig er blaðaviðtal við hinn kunna gamanleikara Dirch Passer. Grein um tízkusýningar- stúlkur f Japan. Andlátsorð frægra manna. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Stjörnuspá fyrir apríl. Heimilisföng frægra leikara. Grein um nýjar erl. bæk ur. í blaðinu eru eii^nig skemmti getraunir, fjöldi skopsagna o.fl. Mi nnmtjars|jjöld Minningargjafasjóður Lands- spítala íslands Minnmgarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Lands i á síma Islands, Verzluninni Vfk Laugavegi 52, Verzluninni Oculus Austurstræti 17 og á skrifstofu forstöðukonu Landsspítalans, (op ið kl. 10.30-11 og 16-17). □ □ Fimm Sioux-indíánar krefjast eignarréttar yfir hirini ili- ræmdu eyju við San Francisco, Alcatraz, sem svo lengi var „öruggasta" 1 fangelsl- U.SJV. Fangelsið var lagt niður fyrir einu ári og indíánarnir bera fyrir sig löggjöf frá 1868, þar sem segir, að Sioux-indíán- ar geti krafizt eignaréttar yfir hverju því landssvæði stjórn- arinnar, sem ekki er notað í þágu landsins. Indíánarnir komu til eyjarinnar með grænt tjald og vistir til eins mánað- ar. * Þessi er einmjtt nákvæmlega eins og ég vil hafa hann. Eigið þér hann til í svörtum lit, með víðu pilsi og treikvart lö'ngum ermum? ■ c<C rl i. R I P K I R B V Jæja Desmond, segir Rip, þá er bezt að koma sér af stað. Heill sé yður, Sir Marcus, segir þjónn inn brosandí. Kirby ekur í eigin § Það hafa ótrúlega margar □ bækur verið skrifaðar um de q Gaulie. I Þýzkalandi komu D fyrir skömmu út fjórar og f q Frakklandi þrjár. En sú, sem g eflaust verður „langa Char- □ lesi“ til mestrar ánægju er g rétt ókomin á markaðinn, og cj höfundur hennar er hinn ákafi P de Gaulie-aðdáandi, Francois □ Mauriac. Hann er að leggja § sfðustu hönd á stórverk um n hetjuna sína. Og til þess að q vera alveg viss um að bókin D falli hinum rnikla manni í geð, q hefur Mauriac auðmjúklegast D sent forsetanum prófarkirnar, E3 áður en"þær fara í prentun. bfl og hugsar með sér á leiðinm: nú þyrfti ég bara aJ hitta lög- regluþjón sem heitir Hannibal Cg stúlkan sem ætlar á þetta grímu- ball situr makindalega í stórum sófa og borðar vínber. Það er sfminn ti! yðar, ungfrú Floyd. seg ir þjónustustúlkan. — Segðu yðar K/RBY'S LUCK/S £VEN MORE UNUSUAL. hátign í kvöld Mimi, ég vil kom ast í reglulega „Kleopötrustemn- ingu.“ D R D D L1 □ □ D D D S3 D n D D rs n o ■niÍiYfiíiriÍriaHiiTiniifil BðUÉHHHMHÉ »»<Ká52íSi Hinir frægu Beatles hafa nú gerzt meðlimir í „Eplaklúbb“ þeim, er brezliir tannlæknar hafa verið að berjast við að stofna. Kjörorð klúbbsins er: Ljúkið öllum máltíðum með epli, þau eru tannburstar nátt- úrunnar, — svo að nú vantar þá ekkert nema HÁRBURSTA náttúrunnar. «

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.