Vísir - 08.04.1964, Page 12
V1S IR . Miðvikudagur 8. apríl 1964.
mmum-
y STARFSSTULKA
Stúlka eða ung kona óskast til fatapressunar. Uppl. ekki 1 síma. Gufu-
pressan Stjarnan h.f. Laug£*egi 73.
VON SKRIFSTOFUSTULKA
óskar eftir vélritun eða öðrum skrifstofustörfum til heimavinnu.
Uppl. í síma 33547. _______________■
PRENTARI - hálfs dags vinna
Pressumaður óskast hálfan daginn eða eftir samkomulagi. Þeir,
sem áhuga hafa á starfinu, leggi nafn sitt og sfma inn á afgr.
Vísis fyrir laugardag 11. apríl merkt „Pressumaður".
STÚLKA - BÓKAVERZLUN
Rösk stúlka óskast til afgreiðslu á erlendum bókum í bókaverzl-
un. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsókn er tilgreini menntun og
fyrri störf sendist í pósthólf 124, Reykjavík.
ATVINNA - ÓSKAST
Vélvirki óskar eftir vel borgaðri og mikilli vinnu. Svarað í síma
41063 í dag.
Skrifstofustúlka óskast
Óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa hálfan daginn. Vélritunarkunn
átta áskilin. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf merkt „Lögfræði-
skrifstofa og fasteignasala" sendist Vísi fyrir n.k. föstudagskvöld.
Verzlunar- og verksmiðjustúlka
Stúlka óskast í verzlun til afgreiðslustarfa. Einnig óskast stúlka til
verksmiðjustarfa (vaktavinna) Uppl. frá kl. 5 — 6 e.h. Teppi h.f. Austur-
stræti 22 sfmj 14190.___
STÚLKA - ÓSKAST
Prentverk h.f. Ingólfsstræti 9.
SENDISVEINN ÓSKAST
Sendill óskast hálfan eða allan daginn. Prentverk h.f. Ingólfsstræti 9.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Vantar afgreiðslustúlku nú þegar í Bakaríið Laugavegi 5. Uppl. í
bakaríinu.
Rúmgott herbergi með sérinn-
gangi óskast til fundarhalda. Tilboð
sendist Vfsi merkt „Ungir menn“
2-3 herb. íbúð óskast til kaups
milliliðalaust. Kaup á fokheldri 1-
búð koma til greina. Tilboð sendist
Vísi merk „Góð viðskipti“
2-3 herb. fbúð óskast sem fyrst
sími 32030.
Ibúð óskast í Reykjavík eða
Kópavogi, 1-3 herbergi og eldhús.
Tvennt í heimili. Vinna bæði úti.
Sími 34472 milli kl. 7-9.
Ung stúlka óskar eftir herbergi,
barnagæzla kemur til greina, sfmi
14109 frá kl. 9-6
Herbergi óskast. Stúlka óskar
eftir herbergi strax helzt 1 Austur-
bænum, sími 32569 frá kl. 5-7
Til Ieigu forstofuherbergi með
húsgögnum á Grenimel 16, sími
15888.
Reglusemi — vinna
Ungan og reglusaman mann utan af landi vantar vinnu strax. Hefur
bflpróf. Uppl. i síma 40651.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast í Þvottahúsið Bergstaðastræti 52. Sími 17140 og 14030.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir að komast að sem nemi f
Offsetprentun, sími 21064 eftir kl.
6,
Gerum við kaldavatnskrana og
W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja-
víkur. Slmi 13134 og 18000.
Hreingerningar, hrelngeraingar
Sfmi 23071. Ólafur Hólm.
Söluskálinn Illapparstíg 11 Kaupi
vel með farin húsgögn, gólfteppi
óg sitthvað fleira, sfmi 12926
Innrömmun Ingólfsstræti 7. —
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Harðviður þarf hirðu. Við olíu-
berum hurðir og karma. Sími 23889
eftir kl. 7 á kvöldin.
Járasmíði og vélaviðgerðir. Hús-
eigendur og pípulagningarmenn,
smfðum forhitara fyrir hitaveitu
önnumst alls konar járnsmíði og
vélaviðgerðir. Vélsmiðjan Kyndill
h.f. Suðurlandsbraut 110, sfmi
32778 eða 12649.
EFNARANNSÓKNARSTOFA
Sigurðar Guðmundssonar
__Símn3449 frá kl. 5,30-6 e.h.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars-
sonar Hrísateig 5 sfmi 11083 tekui
að sér alls konar járnsmíði, einnig
viðgerðir á grindum 1 minni bfl-
um- Fljót og góð afgreiðsla.
Hreingerningar. Vanir menn
yönduð vinna. Simi 24503. Bjarm
Handrið. Smíðum handrið og
skylda smíði. Vélvirkinn, ikipa
sundi 21, sími 32032.
Gluggahreinsun, sími 15787.
Kona eða stúlka óskast til að
gæta 3 ára drengs á daginn, sfmi
37465.
KMB————1
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla, Laugarnesveg 79.
Handlaginn maður óskast. Uppl.
Hagamel 41 V. hæð. (Mótatimbur
óskast á sama stað).
Tökum að okkur ailt; konar húsa
viðgerðir, úti sem inni. — Setjum
í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr-
ir vorið. Leggjum mosaik og flfsar.
Útvegum allt efni, sími 21172( áð
ur 15571.)
Kemisk hreinsun. Skyndipressun
Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest
urgötu 23.
1- 2 herb. og eldhús óskast, sími
18330. _
Reglusamt, barnlaust kærustu-
par óskar eftir 1 herb. og eldhúsi
eða eldunarplássi í Austurbænum.
Uppl. í síma 21064 eftir kl. 6 e.h.
Til leigu tvö herbergi og eldhús.
f Vesturbænum. Kvöð fylgir um
ræstingu á tveimur stofum á sömu
hæð og nokkra aðra þjónustu. Hent
ar fámennri fjölskyldu. Uppl. óskað
um stærð fjölskyldu og atvinnu.
Tilboð sendist blaðinu merkt „464“
Ungur reglusamur iðnnemi óskar
eftir herbergi í austurbænum frá
14. maf. Vinsaml. hringið í síma
19374.
Mig vahtár litla 'fbóðv' nS1 þefar
eða 14. maí, sími 23169.
Herbergi óskast fyrir reglusama
stúlku, tilboð sendist afgr. Vísis
merkt „Herbergi“
Herbergi óskast. Helzt í austur-
bænum, sími 15406.
2- 3 herb. íbúð óskast til leigu 14.
maí. Hjón með 2 börn. Sími 19164
eftir kl. 8.30 e.h.
iillllili
SKRAUTFISKAR - TIL SÖLU
Skrautfiskar í miklu úrvali og gróður, fiskabúr,
hitarar og Ioftdælur. Bólstaðahlíð 15, kjallara,
sími 17604
Barnarúm til sölu
Til sölu vel með farið amerískt barnarúm. Sími 12873.
8 TONNA DEKKBATUR
Atta tonna dekkbátur til sölu, vélarlaus en að öðru leytj í góðu lagi,
mjög ódýr. Kjör í sérflokki. Upplýsingar í síma 13657 eftir kl. 7 á
kvöldin.
BÁTKERRA - TIL SÖLU
Bðtkerra (trailer) til sölu, fyrir allt að 22 feta bát, ódýr, sterk og mjög
lipur. Sími 13657 eftir kl. 7 á kvöldin.
PENINGASKÁPUR - ÓSKAST
Peningaskápur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 37841.
TRILLA - ÓSKAST
Vil kaupa trillu ll^ — 2y2 tonna. Má vera vélarlaus. Sími 37623
milli kl. 1 og 7 í dag og á morgun.
Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð-
finna Pétursdóttir, Nesvegi 31
Sfmi 19695.
Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning
á frysti- og kælikerfum, Sfmi 20031
Mosaik. Annast mosaiklagnir. —
Uppl. f sfma 37272,
Saumavélaviðgerðir .Ijósmynda-
vélaviðgerðir, Fljót afgreiðsla
Sylgja Laufásveg 19 (bakhús) Sími
12656
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Kunststopp og fatabreytingar. —
Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sfmi
15187.
Kvenmannsúr týndist í suð-vest
urbænum sl. sunnudag, sími 15400
Vil gerast kaupandi að litlu húsi
utarlega í bænum eða góðum sum
arbústað í næsta nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. um verð, óskast sent
blaðinu merkt „lítil fjárráð“ eða f
sfma 33736.
BÍLL - TIL SÖLU
Skoda árgerð ’55 til sölu. Selst ódýrt. Boddyviðgerð. Uppl. í síma
20259.
Kaupum alls konar hreinar tusk-
ur. Bólsturiðjan Freyjugötu 14.
Eldhúskoliar 145 kr., Eldhúsborð
950 kr. Bakstólar 400 og 450 kr.
Straubretti 295 kr Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Vatnabátur — Góð kaup. Nýr 10
feta norskur plastbátur til sölu. Vel
flutningshæfur á fólksbfl. Sérstök
toppgrind fylgir sími 19860 á dag
inn.
Bíll óskast til kaups, með lítilli
útboÝgún, sfmii-40173. ■
Barnakerra til sölu, sími 35818.
Nýiegur tveggja manna sófi til
sölu, uppl. gefnar í síma 36534.
Barnavagn til sölu, verð kr 1000,
sími 37120.
Bfll — óskast. Óska eftir að
kaupa góðan bíl gegn fasteigna-
tryggðu skuldabréfi, sími 36808.
Skáldsagan heimsfræga, Greifinn
af Monte Christo nær 1000 bls.,
fæst í bókaverzluninni Hverfisgötu
26.
Kaupum flöskur á 2 kr. merkt
1 ÁVR. Einnig hálfflöskur. Sækjum
heim um 50 st. minnst — Flösku
miðstöðin Skúlagötu 82, sími 37718
Veiðimenn! Laxaflugur,
silungaflugur, fluguefni og
kennslu í fluguhnýtingu
getið þið fengíð hjá
Analius Hagvaag, Barma-
hlíð 34 1. hæð. Sími 23056
Segulbandstæki, nýtt segulbands
tæki til sölu á aðeins kr, 5000.
Tækifærisverð. Uppl. Aðalstræti 18
Uppsölum III. h. t.h.
3. herb. íbúð óskast 14. maí. Árs
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími
14978 og eftir kl. 8 sími 36248.
3 herb. íbúð 96 m5 í nýju húsi
f S-A hluta borgarinnar til Ieigu
frá 1. júnf eða júlí. Árs fyrirfram-
greiðsla. íbúðin verður líklega í
leigu næstu 3-5 ár. Tilboð merkt
„CMEC — ‘64“ sendist afgreiðslu
Vísis fyrir 13. apríl.
Reglusöm eldri kona, sem vinnur
úti óskar eftir herbergi, sími 20834
eftir kl. 6 e.h.
x- •'X £ 1 SAU
Bókaskápur tii sölu Öldugötu
30A. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld.
FELAGSLBF
Til sölu vel með farinn Philips-
radiogrammofónn, verð ca. 10 þús.
Safamýri 91 efri hæð til hægri eftir
kl. 7 e.h,_______________
Til sölu. Nýlegur stór Rafha
þvottapottur og Miele þvottavél
með suðuelementi. Sími 36289.
Margar gerðir af ódýrum barna-
og unglingarúmum. Húsgagnaverzl
un Erlings Jónssonar, Skólavörðu-
stíg 22
Vel með farin skermkerra til
sölu, ennfremur tvíbreiður dívan.
Hvassaleiti 153 IV. hæð t.v.
Vel með farinn barnavagn til
sölu, sími 18990.
Notaður Rafha ísskápur lítill ósk
ast til kaups, sími 41137.
Barnavagn. Til sölu nýlegur
Pedegree barnavagn, einnig göngu
grind að Bergstaðastræti 60.
Góð ritvél óskast. Helzt Olivetti
, ferðaritvél. Sími 35092.
Vinnuskúr. Til sölu er byggingar
vinnuskúr. Uppl. í síma 16827.
Hjólastóll til sölu. Mjög vandað-
ur og ónotaður, Öldugata 30A.
Uppl.eftir kl. 7 í kvöld.
Barnaleikgrind óskast, sími 33067
Til sölu ryksuga (Hoover)) og
bónvél. Hvort tveggja í góðu lagi,
sími 32304.
Humber. Óska eftir að kaupa ó-
gangfæran Humber bíl árg. ’50 tii
niðurrifs, sími 1695 Akranesi.
Til sölu stórt borðstofusett með
buffet allt úr eik. Vandað sófasett
o.m.fl. Kaupi smáborð og kommóð-
ur, klæðaskápa, vel með farna.
Vörusalan Óðinsgötu 3, sfmi 21780,
eftir kl. 7 e.h.
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn til sölu, uppl. i síma 21267
Útdregið barnarúm með dýnu til
sölu. Selst ódýrt uppl. 1 sfma 33160
Kerruvagn ti! sölu. Selst ódýrt
einnig burðarrúm, sími 18989.
Reiðhjól til sölu, Hátúni 6 fbúð
14 3. hæð.
Kettlingur óskast, sími 37439.
Eldavél óskast. Hærri gerðin af
Rafha eða einhver svipuð stærð,
sími 35982 frá kl. 9-11 f.h. og á
kvöldin.
Vegna brottflutnings er til sölu
notað sófasett, mjög ódýrt, sími
32111.
I Vel með farimi Pedegree barna-
| vagn til sölu. Verð kr. 1000. Uppl.
í síma 33343.
Til sölu amerískur samkvæmis-
kjóll nr. 12 einnig teygju nælon
buxur 2-14 ára og skyrtublússur,
ennfremur fermingarkjóll, sími
40989
Notaður góður barnavagn til
sölu, sími 34595.
Til sölu ljós herrafrakki (Ulster)
og dömukjólar, sími 51182.
Amerískt barnarúm, vel með far
■ ið til sölu, slmi 12873.
Frjálsiþróttadeild KR. Æfing í Til sölu vel með farinn þrískipt
kvöld kl. 18.00 á Melavellinum. ur klæðaskápur og Zig-Zag Necki
Fjölmennið — Þjálfarinn. 1 saumavél, sími 41264. i
Ný Pfaff saumavél 91 til sölu.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð á sama
stað, sími 38349.
Notað drengjareiðhjól til sölu
sími 17851. _
Mosagrænn og hvítur Pedegree
barnavagn til sölu, sími 20053.
I