Vísir - 08.04.1964, Side 13

Vísir - 08.04.1964, Side 13
V í S I R . Miðvikudagur 8. apríl 1964. 13 mm mm ÉÍÍp iiill r Loftpressa til leigu Tökum að okkur alls konar verk. Ákvæðisvinna kemur til greina. Uppl. í síma 35740 frá kl. 9 — 6 daglega. HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að méi smíði á handriðum, nliðgrindum og annarri jámvinnu. - Set einnig plast á handrið Uppl 1 sima 36026 eða 16193._ HLJSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur margskcnar viðgerðir á húsum utan sem innan. Brjðt- um niður steinrennur og endurnýjum á smekklegan og fljótlegan hátt. Setjum i gler. Járnklæðum þök. Setjum upp sjónvarps- og útvarpsloft- net o. fl.. Sími 20614 RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgerðir á bflum eftir árekstur. Símj 40906. RAFMAGNSTÆKI - VIÐGERÐIR Ei ykkur vantar raflögn eða viðgerð á rafmagnstækjum, þá er aðeins að leita til okkai Höfum opnað raftækjavinnustofu að Bjargi við Nes- veg undir nafninu Raftök s.f Leggjum áherzlu á góða þjónustu — Raftök s.t., Biargi v/Nesveg. Pétur Arnason. Simi 16727 Runólfur tsaks- son Simi 10736 LÓÐAGIRÐING - STANDSETNING Lóðaeigendur, erum að byrja að girða og standsetja lóðir. Akvæðis- eða timavinna. Sími 37434. BÓNUN - HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Bðnum og hreinsum bíla fljótt og vel, sðtt og sent. Önnumst einnig hjólbarðaviögerðir. Opið alla daga frá kl. 8 — 23,00. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 10 — 19.00. Bónsími 51529. Hjólbarða- viðgerðir s.f., Mörk, Garðahreppi. TILKYNNING Er fluttur á VESTURGÖTU 4 og mun starfrækja þar klæðaverzlun og saumastofu mína í félagi við Vigfús Guðbrandsson & Co. Munum við sameiginlega kappkosta að bjóða viðskiptavinum okkar vandaðar vörur og góða þjónustu. Höfum fengið glæsilegt úrval af efnum frá heimsþekktum firmum. Nýtízkuleg innrétting auðveldar yður valið- Vesturgöffu 4, símœr 10935 03 13470 OMAIJWJHTÍI KL4LÐSKERI Sýning í dag (miðvikudag) kl. 5 og 7 og fimmtudag kl. 5 og 11,15 Athugið bílferðir í úthverfin eftir 11,15 sýninguna. Aðgöngumiðasala í Háskólabíói og bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri. Lúðrasveit Reykjavíkur. Ökukennsla. Kennt á nýjan bfl. Sími 40312. Kennsla. Kenni gagnfræðaskóla- nemendum eðlis- og stærðfræði. Uppl. i síma 18320 eftir kl. 7 I kvöld. Les með unglingum, sími 15032. HRAFNÍ5TU344.5ÍMI 38443 LESTUR* STÍLAR -TALÆFÍNGAR Peningaveski tapaðizt 4. þ.m. frá Silla og Valda Hringbraut í Tjarn- argötu. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 12182. Gleraugu í brúnu hulstri töpuð- ust í fyrrinótt. Annað hvort í bíl eða á Grímsstaðaholti. Góðfúslega skilist á Lögreglustöðina í Reykja vík. Munið að gjalddagi VAR 1. APRÍL FULLAR BÆTUR FÁST AÐEINS FYRIR FULLA TRYGGINGU - ATHUGIÐ ÞVÍ AÐ HÆKKA TRYGGINGAR- UPPHÆÐINA í SAMRÆMI VIÐ AUKNINGU VERÐMÆTA. Almennor Tryggingnr hf. SÍMI 17700. VORÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐINN SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í kvöld 8. aprfl í Sjálfstæðishúsinu kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Spiluð félagsvist 2: Ávarp: Páll V. G. Kolka, læknir. 3. Spilaverðlaun afhent 4. Ðregið í happdrættinu 5. Kvikmynd: Sumarferð Varðar 191-3. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á skrifstofutíma. Húsið opnað kl. 20,00. Lokað kl. 20,30 Skemmtinefndin. V-* Páll V. G. Kolka, læknir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.