Vísir - 08.04.1964, Síða 14
14
VIS IR . Miðvikudagur 8. april 1964.
GAMLA BfÓ 11475
Bon Voyage!
Sýfid kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÚ
Byssurnar i Navarone
Heimsfræg ensk-amerísk stör-
mynd í litum og Cinema-
Scope sem alls staðar hefuT
hlotið metaðsókn
Sýnd kl. 5 og 8.30
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARÁSBÍÓ32075-38150
Mondo-Cane
Sýnd kl. 5.30 og 9
Miðasala frá kl. 4
AUSTURBÆJARBÍÓ 11384
Elmer Gantry»
Mjög áhrifamikil og ógleym-
anleg ný, amerlsk stórmynd
I litum. — íslenzkur texti.
Burt Lancaster.
Jean Simmons.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5
TJARNARBÆR M
Milljónarán i Milanó
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFWARFJARÐARBÍð
1914 - 1964
4ð teiðarlokum
Ný Ingmar Be^mans mynd
Sýnd kl. 9
Holiendingurinn fljúgandi
Sýnd kl. 7
TÓNABfÓ ifíSÍ
ieibin til Hong Kong
(Road to Hong Kong)
Sprenghlægjleg og velgerð, ný
amerlsk gamanmynd, gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
Norman Panama.
Bob Hohpe.
Bing Crosby,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Miðasala frá kl. 4.
KÓPAVOGSBiÓ 41985
Dáleiddi
bankagjaldkerinn
Sprenghlægileg ný, ensk gam-
anmynd I litum, eins og þær
gerast allra beztar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Rómeó og Júlia
Sýning I kvöld kl. 20.00
Næsta sýning föstudag.
Sunnudagur i New York
Sýning fimmtudag kl. 20.30
C
angarnii ‘> Altonc
Sýning laugardag kl. 20.00
.Síðasta sýning
BÆJÁRBfÓ 50184
Via Mala
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
NYJA
Ljóshærðar konur
á Capri
Falleg og skemmtileg þýzk lit-
mynd með dönskum textum.
Karin Baul
Helmut Lohner
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lÁSKÓLABfÓ 22140
ADUA
Víðfræg ítölsk mynd með
dönskum texta.
Aðalhlutverk:
Marcello Mastroanni
Simone Signoret.
Frumsýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Cirkus-cabarett kl. 5 og 7
HAFNARBIÓ
Frumskógarlæknirinn
Amerísk litmynd með Rock
Hudson og Burl Ives. Hækkað
verð Böiinuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5 og 9
Kvikmynda-
sýning
verður á vegum Heimdallar
F. U. S. I kvöld 8. apríl kl. 8,30
I Valhöll.
Sýndar verða kvikmyndirnar.
1) Heimsókn til Jecquline
Kennedy f Hvfta húsið.
2) Heimskautaþjóð, um líf eski-
móaþjóða á Norðurslóðum
Kanada.
3) Auðlindir Suðruskautsins.
HEIMDALLUR F. U. S.
íii
WÓDLEIKHÚSIÐ
— Teenagerlove —
Sýning í kvöld kl. 20
HAMLE7'
Sýning föstudag kl. 20
Aðgöngur&ðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 11200
Rofvirkjor
Rafmagnsvír 1,5 og 4 qmm margir litir.
Hringingarlagnavír 3 litir 2x0,8 qmm.
G. MARTEINSSON H.F.
Heildverzlun Bankastræti 10 . Sími 15896.
Skrifstofustarf
Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku til
skrifstofustarfa (vélritun og bókhald) nú þegar eða
síðar. Vélritunarkunnátta og nokkur þekking í bók-
haldi, ensku og dönsku nauðsynleg. Umsóknir, er greini
aldur,,menntun og fyrri störf, sendist á afgreiðslu Vísis
merkt „Skrifstofustarf — 308“.
Verkalýðshreifing austan tjalds ög vestan
!
ERINDI: KVIKMYNDIR:
Pétur Sigurðsson, alþm., £lytur erindi á AÐ loknu erindi Péturs Sigurðssonar
1 morgun, sem hann nefnir, Mismunur verða sýndar 2 kvikmyndir, sem lýsa á-
verkalýðshreyfingarinnar fyrir austan og standinu austan jámtjalds og þeirri
vestan iárntjald“. Að erindinu loknu persónukúgun, sem þar ræður ríkjum.
svarar Pétur fyrirspurnum
Nýir þátttakendur eru velkomnir á alla fundi klúbbsins. Uppl. í síma 17102.
Ú T B 0 Ð
Tilboð óskast í smíði á innréttingu í póstaf-
greiðslu að Laugavegi 176.
Útboðsgagna má vitja í skrifstofu mína Póst-
hússtræti 5, gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað laugardag-
inn 18. apríl n. k- kl. 11.
LAUNÞEGAKLÚBBUR HEIMDALLAR F.U.S.
BLÓMASÝNINGIN
Mikill fjöldi gesta heimsækir sýninguna daglega- Á sýningunni eru
mörg hundruð tegundir blóma og plantna, m. a 70 teg. kaktusar, allt
til sölu. Ennfremur alls konar blðma-lyf.
Sýningin er opin daglega til kl. 22.00. Gjörið svo vel að líta inn.
Póstmeistarinn í Reykjavík.
Nælonsokkar
Hinir margeftirspurðu vestur-þýzku
nælonsokkar eru komnir.
» REGNBOGINN,
Bankastræti 6 • Sími 22135.
VERÐLÆKKUN
Vegna hagkvæmra innkaupa á vegghillum,
getum við lækkað þær um 14% og kostar nú
20 cm. hilla 190,00 kr. og 25 cm. 210 00 kr.
og 30 cm. 220.00 kr. Útvegum smáhillur eftir
máli. Sýnishorn á staðnum.
Húsgagnaverzlunin EINIR,
Hverfisgötu 50 . Sími 18830.
i