Vísir - 27.04.1964, Blaðsíða 8
8
V í S IR . Mánudagur 27. apríl 1964.
Bifreiðaeigendur — Véistjórar
MOLYKOTE
MOLYKOTE ”A” fyrir benzín og diesel vélm — þaggar niður hávaðann í gírkössum
alls konar véiar - ATHUGIÐ: MOLYKOTE ”A” STÍFLAR ekki olíusigti og sekkur
ekki til botns.
MOLYKOTE ”G” fyrir stýrishjól, stýrisútbúnað öö — gírkassa — mismunadrif — öx-
ullegur — kúlulegur — snitti á hjólum — þaggar niður hávaðann í kírkössum
o. fl. — og á mörgum öðrum stöðum sérstaklega í vélaverksmiðjunni.
MOLYKOTE“GX”, “BR-2”, “BR-2S”, “MR-55”,, “Z”, “L”, “LOEX-65-IOO”, “M
-30”, “M—55”, “U”, “WEAR-IN”, SPRAY-KOTE”, “SPRAY-RAPID”,
“1132”, o, s. frv. i
ATHUGIÐ: að allt MOLYBDENUM DISULPHIDE notað í MOLYKOTE framleiðslu
1. er MICRONISERAD fínna heidur en nokkurt annað “moly” efni og er framleitt
eftir enn strangari kröfum en þeim, sem bandaríkjamenn gera (MIL—M—7866
(ASG).
2. þolir 450.00 þrýsting og yfir 1000C° hita.
3. er notað í h. u. b. ölium verksmiðjum og bifreiðaverksmiðjum um allan heim.
4. SERSTAKLEGA VILJUM VIÐ VEKJA ATHYGLI Á AÐ MOLYKOTE “A” er
framleitt undir EINKALEYFI, sem fundið upp af þýzkum vísindamanni og er skrá-
sett undir nr. 1,025,085.
MOLYKOTE er það bezta á markaðnum — það er ekkert annað efni betra hvert sem
leitað er. Hægt er að velja milli 60 tegunda af fitulausum MOLYKOTE smurefnum.
Fæst hjá BP — ESSO — SHELL og víða í bílavarahlutabúðum.
KISILL H.F.
hjá útvarpinu
Læknar —
Framh. af bls. 16
Sigurjón Sigurðsson ræddi um
áfengi, Iöggjöf og löggæzlu, Jón-
as B. Jónsson fræðslustjóri
ræddi um félagslífið og áfeng-
ið og Tómas Helgason yfirlækn-
ir um geðrænar orsakir drykkju
hneigðar og lækningu hennar.
Birtist fyrirlestur prófessors
Tómasar hér í biaðinu á morg-
un.
Eftir hádegi á laugardaginn
starfaði ráðstefnan í fjórum um
ræðuhópum, sem fjölluðu um
þau fjögur framsöguerindi. Að
því búnu, um kl. 5, hófust al- '
mennar umræður í Háskólanum
um þessi mál og skýrðu fram-
sögumenn umræðuhópanna,
hvað helzt hefði komið fram, en
engar forml. ályktanir voru sam
þykktar.
Framsögu höfðu þessir menn:
Ingimar Jóhannesson, sr. Eiríkur
J. Eiríksson, Ólafur Þ. Kristjáns
son og Jens Hólmgeirsson.
Hér verður sagt frá nokkrum
helztu atriðum sem komu fram.
Mikil áherzla var lögð á það,
hve þýðingarmikið uppeldið á
heimilunum væri. Það væri ekki
fyrr en við sjö ára aldur, sem
skólarnir kæmu til og skipti
miklu máli hvaða grundvöll
heimilisuppeldið hefði þá iagt.
Voru vegna þessa uppi tillögur
hjória um barnauppeldi.
Þá var talin nauðsynleg vega-
um að efna til námskeiðaungra
bréfaskylda unglinga og enn-
fremur að nauðsynlegt væri eft
irlit með ferðalagi æskufólks.
Yrði að leggja ábyrgð á þá sem
önnuðust flutninga á ungu fólki
t. d. i Þórsmörk og Þjórsárdal.
Ætti t. d. að leggja á þá bæði
tjónabætur og kostnað sem hlyt
ist af gæzlustörfum.
*
Rætt var um það að áfengis-
vandamálin yrðu tæplega skilin
frá öðrum vandamálum, svo sem
tóbaksreykingum lausung og
hirðuleysi. En í þessu öllu hefði
fordæmi eldra fólksins mjög mik
ið að segja. Eldri kynslóðin bæri
mikla ábyrgð og væri þýðingar-
mikið að glæða ábyrgð foreldra.
Þó mætti ekki gleyma þvf að
Nokkrar breytingar hafa átt
sér stað hjá Ríkisútvarpinu að
undanförnu. Hafa nokkrir nýir
menn verið ráðnir að stofnuninni
og aðrir verið færðir til í starfi.
Nýlega var Gísli J. Ástþórsson,
fyrrum ritstjóri, settur fulltrúi í
dagskrárdeild útvarpsins (þ.e. dag
skárdeild talaðs orðs). Þá hafa 2
nýir menn verið settir fréttamenn
útvarpsins þ.e. þeir Ingólfur Krist-
jánsson, sem unnið hefur áður hjá
útvarpinu og Karl Sveinsson. Auk
þess hefur Sigurður Sigurðsson
unnið á fréttastofu útvarpsins und-
anfarið. Hann var áður hjá inn-
heimtudeild stofnunarinnar, en hef-
ur auk þess um langt skeið verið
Bílsþjófs ókaft
leitað
Hafnarfjarðarlögreglan leitar á-
kaft eftir bílþjóf, sem stal bifreið
f nótt og gereyðiiagði hana, að
talið er.
Þetta var bifreiðin G-3140, sem
er sendiferðabíll af Austin-gerð, ár-
gerð 1947. Fannst hann I morgun
móts við Bala í Garðahreppi, hafði
verið ekið út af veginum svo hrotta
lega, að hann er talinn gerónýtur.
Lögreglan furðar sig á því eftir
ásigkomulagi bílsins, ef þarna hef-
ur ekki orðið slys á ökumanni eða
farþegum, hafi einhverjir verið.
Biður lögreglan þá, sem einhverj
ar upplýsingar geta gefið, að láta
hana vita hið allra bráðasta.
unglingarnir þyrftu sem allra
fyrst að finna sjálfir til ábyrgð
ar. Saman þyrfti að fara aðstoð
við unglingana til að skapa
þeim heilbrigt umhverfi, en einn
ig að stuðla að því að þeir yrðu
sjálfir flærir um að taka á sig á-
byrgð.
Sem dæmi um úrbætur var
nefnt að efla sumardvalarbúðir.
Ennfremur var lögð áherzla á
hve þýðingarmikið er að æsku-
lýðsleiðtogum fjölgi. Þyrfti að
koma á námskeiðum í ýmsum
félagasamtökum til að stuðla
að því og gera mönnum kleift
að helga sig þessari. starfsemi
sem er svo mikiivæg.
Loks var allmikið rætt um
I starfsemi áfengisvarnanefnda og
var það samdóma álit manna, að
áfengisvarnanefndir hér á landi
þyrftu að fá betri aðstöðu og
aukin fjárráð. Var bent á að
þeim málum væri miklu betur
og örugglegar skipað t.d. í Nor
egi.
Þá komu fram tillögur um það
að fela læknum meðferð og
skráningu drykkjusjúklinga í
stað þess að lögreglan annast
þau verk nú.
íþróttafréttaritari útvarpsins. En
allt útlit er nú fyrir, að innheimtu-
deildin verði lögð niður.
Að síðustu má geta þess, að Jón
Múli Árnason hefur verið ráðinn
til tónlistardeildar til þess að sjá
um Iétta tónlist en auk þess vinnur
hann að vissum þularstörfum. Og
Jónas Jónasson sem er dag-
skrármaður um aðstoðað við undir-
búning í leiklistardeild, einkum við
„effekta".
Söngkonan
neitaði
í fregn hér í blaðinu á föstu-
daginn um flutning Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar á Sálumessu Mozarts
var skýrt frá því að ágreiningur
hafi komið upp milli Þuríðar Páls-
dóttur söngkonu og hljómsveitar-
stjórans Róberts Ottóssonar um
túlkun verksins og hafi söngkon-
an orðið að víkja úr hlutverkinu.
Blaðið hefir nú fengið frekari upp
lýsingar um mál þetta. Var það
söngkonan sjálf sem neitaði að
syngja hlutverkið eftir fyrrnefnd-
an ágreining við hljómsveitarstjór-
ann, sem átti sér stað um tveimur
vikum fyrir flutning verksins.
Byrjað að ryðja
SigEufjarðarskarð
Byrjað var að ryðja Siglufjarð-
arskarð að nýju í morgun.
Verður að þessu sinni rutt
beggja vegna frá og var ýta fengin
frá Akureyri til að ryðja skarðið að
vestan, en ýtan, sem ruddi skarðið
á dögunum, ryður það að austan.
í vikunni sem leið var ýta send
frá Siglufirði áleiðis upp f skarðið
til að kanna aðstæður, og taldi ýtu
stjórinn þær vera hinar ákjósan-
legustu.
KENNSLA
Ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða. Sími 22588.
Les með skólafólki dönsku, ensku
reikning, algebru, rúmfræði, ana-
lysis, eðlisfræði, efnafræði o.fl. —
Bý undir landspróf, stúdentspróf,
tæknifræðinám o.fl. — Kenni einn
ig byrjendum þýzku (ásamt latínu
og frönsku) o.fl — Dr. Ottó Afn-
aldur Magnússon (áður Weg) Grett
isgötu 44A. Sími 15082.
Þýzkukennsla handa byrjendum
og þeim, sem lengra eru komnir.
Áherzla lögð á málfræði og hag-
nýtar talæfingar, — Kenni einnig
margar aðrar skólanámsgreinar. —
Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áð-
ur Weg) Grettisgötu 44A, Sími
15082
Kópavogsbúar!
Haldinn verður félagsfundur þriðjudaginn 28.
apríl kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholts-
braut 6.
Frummælandi: Matthías Á. Mathiesen.
S t j ó r n i n.