Vísir - 27.04.1964, Blaðsíða 9
VÍSIR . MSnudagur 27. aprfl 1964,
Næturvakt í Reykjavík vikuna
25. aprfl til 2. maí verður í Vest-
mbeejarapóteki.
Nætur- og helgidagalæknir 1
Hafnarfirði frá ld. 17 27. aprfl til
H. 8 28. aprfi: Bragi Guðmunds-
son.
Slysavarðstofan
Opið aflan sóiarhringinn. Sfmi
21230. Nætur og helgidagslæknir
f sama síma.
Ctvarpið
20.20 íslenzk tónlist: Verk eftir
Skúla Halldórsson.
20.45 Frá nemendum héraðsskól-
ans að Eiðum: Spuminga-
keppni, samtal, frásöguþætt
ir, söngur og hljóðfæraleik-
ur. Umsjónarmaður: Gissur
Ó. Erlingsson stöðvarstjóri.
21.30 Útvarpssagan: „Málsvari
myrkrahöfðingjans“ eftir
Morris West, V. Hjörtur
Pálsson blaðamaður les.
22.10 Daglegt mál (Ámi Böðvars-
son).
22.15-Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.05 Dagskrárlok.
Mönudagur 27. apríl.
Fastir llðir eins og venjúlega.
15.00 Síðdegisútvarp.
17.05 Sfgfld tónlist fyrir ungt fólk
(Þorsteinn Helgason).
18.00 Ór myndabók náttúmnnar:
Talað við blómin (Ingimar
Óskarsson náttúrafræðing-
ur).
20.00 Um daginn og veginn.
Eínar ö. Bjömsson bóndi í
Mýnesi.
Sjonvarpio
Mánudagur 27. apríl
16.30 Captain Kangaroo
17.30 To Tell The Tmth
18.00 Tombstone Territory
18.30 The Danny.Thomas show
19.00 Afrts news
19.15 Social Security in Action
19.30 Th.e Andy Griffith show
20.00 The Lieutenant
# # # STJÖRHUSPÁ
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
28. apríl.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þegar þú gerir þér ljóst,
hvað það þýðir að búa við ör-
yggisleysi, þá kanntu betur að
meta það, sem þú nú þegar býrð
við. Vertu stöðugur.
Nautið, 21. aprfl til 21. maí:
Það eru litlar horfur á því, að
þér tSkist að komast langt í að
leysa erfiðleikana eða afla þér
þeirra upplýsinga, sem duga
munu. Haltu áfram að reyna.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júni: Það er oft sem fólk er
víðs fjarri, þegar maður þarfn-
ast hjálpar þess mest. Ef þú ert
hugvitssamur, muntu finna leið-
ir til að ráða bót á erfiðleikun-
um.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú kynnr að verða fyrir margs
konar töfum í dag, þannig að af
kastageta þín minnkar verulega
Reyndu að halda geðsmunalegu
jafnvægi, annars skapast meiri
vandræði.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Ver má, að þú þurfir að fresta
einhverri fyrirætlun þinni, sakir
þess að fjárráðin em ekki nægi-
lega mikil eins og stendur. Ást-
vinirnir em fremur kröfuharðir
í þinn garð núna.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Horfur eru á, að þeir, sem þú
hefur samskipti við, séu fremur
orðhvatir í dag. Það gagnar lít-
ið fyrir þig að troða skoðunum
þínum upp á aðra eða skipá
öðrum fyrir verkum.
Vogin, 24. sept. tii 23. okt.:
Forðastu að eiga í orðaskaki við
fólk umhverfis þig, jafnvel þótt
þú vitir vel, að þú hafir satt og
rétt að mæla. Það er vel til fallið
að haida friðinn.
Drekinn, 24 okt. til 23. nóv.:
Láttu aðra ekki lokka þig til
að lána sér fé eða fá lánað hjá
þeim, þvf allt bendir til þess
að slíkt verði þér alls ekki til
góðs. Reyndu að draga úr út-
gjöldunum.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Reyndu að hafa stjórn á
skapsmununum, jafnvel þó að
aðrir geri harða hríð að þér.
Það er ekki ávállt auðvelt að
þóknast öllum, þrátt fyrir ýtar
legar tilraunir.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan..
Skoðanir annarra og fullyrðing-
ar kynnu að valda þér talsverð
um áhyggjum, en þú gætir reynt
að leiða þeim fyrir sjónir, að
meðalvegurinn er beztur
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Hugleiddu vel fjárhags-
lega getu þína, þegar aðrir
gera ósanngjamar kröfur um
fjárframlög af þinni hendi.
Tefldu ekki á tvísýnu undir nú-
verandi afstöðum.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Reyndu að sneiða hjá
fólki, sem þér kemur yfirleitt
ekki vel saman við. Það gæti gef
izt gott tækifæri til samkomu-
lags snemma í næsta mánuði.
21.00 The Thin Man
21.30 The Danny Kaye show
22.30 Lock Up
23.00 Afrts Final Edition news
23.15 The Steve Allen Show
Tilkynnmg
Karlakór Reykjavíkur heldur
fimm samsöngva fyrir styrktarfé-
laga sína í Austurbæjarbíói í
þessari viku eða 27.-30. apríl og
2. maí. Stjórnandi er Jón S. Jóns-
son og einsöngvarar þau Svala
Nielsen, Guðmundur Jónsson og
Guðmundur Guðjónsson. Píanó-
undirieik annast Ásgeir Beinteins
son.
Efnisskrá er fjölbreytt og-eru
á henni lög eftir innlenda og er-
ler.da höfunda, svo sem Svein-
bjöm Sveinbjörnsson, Sigurð
Þórðarson, Jón Ásgeirsson, Stefán
Ólafsson, Kuula, Shaporin og einn
ig em ensk, amerísk og rússnesk
þjóðlög. Samsögvarnir hefjast kl.
7.15 alla dagana nema laugardag
inn 2. maí kl. 3.15. Aðgöngumið-
ar verða seldir að þeim samsöng.
Flyfur fyrlrlestrsa
Dr. Sigurður Þórarinsson fór
nýl. til Stokkhólms þar sem hann
flutti 3 fyrirlestra um Surtsey og
Surtseyjargosið í boði vísindafélags
ins Selskabet for Geografi och
Antropologi. Hann hafði meðferðis
litskuggamyndir og kvikmynd af
Surtseyjargosinu og sýndi til skýr-
ingar með fyrirlestrinum.
Dr. Sigurður hefir flutt fyrir-
lestra í ýmsum félögum hér heima
um sama efni, svo sem í Ferða-
félaginu, Náttúrufræðifélaginu og
Kvenfélagi Hallgrímskirkju.
•• • y
Framkvæmdum miðar nú
mjög vel áfram við safnaðar-
heimílið scm verður á 1. hæð
turnbyggingar Hallgrímskirkju.
Þar verður um 610 m2 húsrými.
Syðri tumálman — sem nú er
verið að steypa — er 260 m2 að
flatarmáli, har af 200 m2 salur
fyrir guð-sþjónustur og samkom-
ur, en auk þess verður í þess-
ari almu fatageymsla, eldhús og
stigi upp á söngpalla og f aðr
ar vistarverur á 2. hæð. Fyrsta
hæð miðtumsins — sem þegar
er fullsteypt — er 90 m2 að
stærð. Þar verður anddyri og
forkirkja svo og lyfta og hring-
stigi upp á efri hæðir tumsins.
í 260 m2 húsrými í nyrðri álm-
unni (en þar er nú unnið að
mótasmíði og nokkuð er þegar
steypt), verður minni salur, sem
notaður verður við kennslu ferrn
ingarbarna og fyrir minni sam-
komur og fundi, skrifstofur
sóknarprestanna, aðsetur kirkju
varðar. snyrtiherbergi kvenna
og karla, áhaldageymsla og
gangar. Þess skal og getið að
gefnu tilefni, að gluggar verða
margir í þessari byggingu og
birta næg og góð að dómi þeirra
er að verkinu vinna. Stefnt er
að því að fullgera þetta húsnæði
til notkunar sem allra fyrst.
Hinar góðu móttökur sem
Gjafa-hlutabréf Hallgrímskirkju
hafa fengið hjá fólki um land
allt munu flýta mjög fyrir þessu
verki og áframhaldandi upp-
byggingu kirkjunnar. Þess skal
að lokum getið að Gjafabréfin
fást áfram hjá öllum prestum
landsins. Meðfylgjandi mynd er
frá framkvæmdum við kirkjuna
um þessar mundir. — (Frá bygg
ingarnefncj Hallgrímskirkju).
TO ME PROMPTLY, FERN. THIS MAY
BE YOUR MOST PROFITABLÉ
CORRE5PONDENCE.
R
I
I
R
B
Y
Láttu mig hafa öll van Cort-
land bréfin jafnóðum, Fern, skip
ar Penninn það er mjög líklegt
að þetta verði einn ágóðamesti
pennavinur þinn. Og nokkmm
TURN OVER ALL
CORTLANP LETTERS
KNOW ME,
PEN-
SPECIAL
PELIVERY
Jm? WHERE '
MONEY'S
CONCERNEP...
vikum seinna situr Fern hlæj-
andi og les yfir bréf frá hinum
ástfangna van Cortland. Svo að
augabrúnir mínar eru eins dá-
samlegar og hækkandi verðbréf
hugsar hún brosandi, ég býst við
að það sé kominn tími til að
senda reikninginn. Og nokkrum
dögum seinna kemur Edgerton
van Cortland hinn III. æðandi inn
til Kirbys, með svitadropa á enni
og skelfingarblik í augum. Herra
Kirby, þór verðið að hjálpa mér,
hrópar hann.
Mál verkasyning
Tveir listmálarar, þeir Helgi
M. S. Bergmann og Sigurður
Kristjánsson, hafa samsýningu
á 53 verkum eftir sig, í sýn-
ingarsal Málvcrkasölunnar Týs-
götu 1.
Það er Kristján Fr. Guð-
mundsson sem gengst fyrir
sýningunni, en hann hefur yfir
að ráða húsnæðinu á Týsgötu.
Hann hafði áður Iistaverkasölu
þar, en hefur nú lagt hana nið-
ur, og hyggst þess i stað nota
það til málverkasýninga.
Þeir Helgi og Sigurður hafa
báðir tekið þátt í sýningum áð-
ur, bæði í Reykjavík, og úti á
landi, við ágæta aðsókn, og
töluverða myndasölu. Sýning
þeirra að Týsgötu 1, mun
standa tfl 28. þ. m.
BI<m5 og tímarit
Æskan,* aprílheftið er komið
út. Efni m.a.: Eyja sæbjamanna,
Hægar sagt en gert, Ævintýri
í sveit eftir Oddnýju Guðmunds-
dóttur, Svipmyndir, Síðasta upp-
finningin, Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi, Með Flugféiaginu á
slóðum forfeðranna, Barnastúkan
Svava 65 ára, Litla lambið eftir
Jón Kr. ísfeld, Esperanto, Davíð
Copperfield, Allt um íþróttir,
Reiðhjólið 100 ára, Alvitur lækn-
ir Radioamatör, Spurningar og
svör, Tóbakið er eitur, Ævintýrið
um Steve Reeves, Handavinnu-
homið að viðbættum fjölda
smærri greina o.fl.
Minningarspjöld
Minningar.gjafasjóður Lands-
spítala Islands. Minningarspjöld
fást á eftirtöldum stöðum: Lands
síma íslands, Verzluninni Vík
Laugavegi 52, Vérzluninni Oculus
Austurstræti 17 og á skrifstofu
forstöðukonu Landsspítalans, (op
ið kl. 10.30-11 og 16-17).
bell
©PIB
Eiglim við ekki að bregða okk-
ur inn og sjá þessa mynd. Ég
gat ekkert fylgzt með, þegar við
Hjálmar sáum hana í gærkvöldi.