Vísir - 27.04.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 27.04.1964, Blaðsíða 6
13 V í SIR . Mánudagur 27. apríl 1964. Kötturinn sleginn úr tunnunni Hestamannafélagið Léttir á Akureyri hefur um nokkurt ára- bil séS bæjarbúum fyrir þeirri tilbreytingu við sumarmálin að slá köttinn úr tunnunni. Grímu- klæddir riddarar í skrautklæð- um þeysa framhjá hangandi tunnu með barefli f hendi og slá í hana. Tunnan lætur smátt og smátt undan höggunum fyrst einn stafur síðan gjörð og brátt er tunnan orðin aðspýtnabrakiá jörðunni. Sá sem slær síðustu leifar tunnunnar niður í jörðina hlýtur tignarheitið „Tunnukóng ur“. En 1 tunnunni hangir hræ í kaðli. Lengi vel var það hengdur köttur og þá I sinni raunverulegu snöru, gjarnan drepinn f því augnamiði einu, að notast í leiknum. En eftir að dýraverndunarfélög komu til skjalanna var bannað að hengja kött í jafn gáskafullum tilgangi. — Byrjað var að notast við skotna hrafna eða sjórekna fugla. 1 þetta sinn fannst sjórekin skegla, heppileg í tunn- una. En ekki voru áhorfendur jafnkátir yfir því að sjá skegl- una koma í ijós eftir að tunnan hafði verið barin í sundur. Þeir heimtuðu sinn kött eða svartan fugi. Eftir að búið er að berja tunn una sundur er einn vandinn eftir enn. Riddaramir eiga að höggva í sundur kaðalinn, sem hræið hangir í. Þetta verða þeir að gera með bitlausu vopni, þó með sverðslögun. Smátt og smátt sargaðist spottinn og sá sem síðast brá á spottann hlaut heitið „Kattarkóngur" að laun um. Kóngamir tveir em hetjur dagsins og ríða í fararbroddi þegar farið er af leikvangi. I leiknum, sem fram fór fyrra sunnudag á gamla íþróttavellin- um á Oddeyri varð Þór Sigurðs- son Tunnukóngur en Björgvin Björgvinsson Kattarkóngur. — Voru þeir báðir á rauðum hest- um. Formaður skemmtinefndar Léttis, sem sá um leikinn, Helgi Hálfdánarson var spurður hvers vegna hann hefði ekki útvegað hrafn: Við Akureyringar virðum varptímann, en hrafninn er kom inn á hreiður og það virðist sem ekkert hafi drepizt af hrafninum í vetur". FERMINGARÚR PIERPOINT Ný gerð: Vatns- og höggvarin með safir glasi. MAGNÚS E. BALDVINSSON ÚRSMIÐUR Laugavegi 12 og Hafnargötu 35, Keflavík. Veggfesting Loftfesting lælum upf Setjum upp S!M! 1374 3 UNDARG'ÖTU 2.5 FATABÚÐIN Skólavörðustíg 21 DÚNSÆNGUR Gæsadúnssængur Vöggusængur Dralonsængur Koddár Tilbúinn sængurfatnaður Póstsendum Tökum upp í dag og næstu daga hin heimsþekktu PHILIPS sjónvarpstæki Gæðum PHILIPS-tækja er óþarft að lýsa, þau þekkja allir. Fyrirliggjandi 5 mismunandi tegundir. Verð frá. kr. 14.057,00. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Höfum loftnet einnig fyrirliggjandi, og önnumst uppsetningu þeirra. Ennfremur sjónvarps stækkunarskerma. Véla & Raftækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 12852

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.