Vísir - 27.04.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 27.04.1964, Blaðsíða 10
22 V í SIR . Mánudagur 27. apríl 1964. lliliii iliillilil STÚLKA - ÓSKAST Öl afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 37737 kl. 1 — 5 e. h. Múlakaffi. SENDISVEINN ÓSKAST Duglegur sendisveinn óskast strax. H.f. ölgerðin Egill Skallagrímsson, Ægisgðtu 10. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Kjörbúðin Laugarás, Laugarásvegi 1, sími 35570. STARFSSTÚLKA - ÓSKAST Starfsstúlka óskast strax. Hrafnista DAS, sfmi 35133 og eftir kl. 7 í sfma 50528. RÁÐSKONA ÓSKAST sem fyrst á sveitarheimili. Uppl. í síma 19684. STÚLKA - ÓSKAST um næstu mánaðamót. Þvottahúsið Grýta, Laufásvegi 9. STÚLKA - ÓSKAST f Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Ekki unnið á Iaugardögum. Sími 33460. BILAMALUN Þvervegi 2F, Skerjafirði. BÓKAÞÝÐANDI - ÓSKAST Bókaþýðandi óskast til að þýða af finnsku yfir á íslenzku. Félagsbókbandinu, Ingólfsstræti 9. Uppl. f Óska eftir konu til að gæta 2ja barna. Uppl. í sfma 13151. Innrömmun Ingólfsstræti 7. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími 15787. Hreingernlngar. Sfmi 38130. Vanir menn. Hreingerningar, hreingerningar. Stmi 23071, Ölafur Hólm. Tökum að okkur ails konar húsa- viðgerðir, úti sem innL — Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr- ir vorið. Leggjum mosaik og flfsar. Otvegum allt efni, sími 21172 Harðviður parf hirðu. Við olíu- berum hurðir og karma. Sfmi 23889 eftir kl. 7 á kvöldin. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrísateig 5 Tekur að sér alls konar nýsmíði og viðgerðir, Gerir einnig við grindur f bílum. Sími 11083. GeH við saumavélar brýni skæri kem heim, sími 23745 og 16826. Heimasaumur. Öska eftir ein- hvers konar heimasaum, uppl. í síma 41976. Stúlka óskast til eldhússtarfa. Gildaskálinn, Aðalstræti 9, sfmi 10870. Bátur. Góður bátur til sölu, á- samt braut, spili og skúr. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt ,Bátur 25‘ Sem nýr kæliskápur til sölu, uppl. í síma 38211. Barnarimlarúm óskast til kaups, sfmi 51513. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun- kjólar, sloppar og svuntur (F.innig stór númer). Barmahlíð 34 I. hæð sími 23056 Veiðimenn! Laxaflugur, silungaflugur, fluguefni og kennslu f fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barma- hlfð 34 1. hæð. Sími 23056 Garðeigendur. Gét bætt við mig nokkrum lóðum til standsetningar í sumar. Ákvæðisvinna eða tíma- vinna. Pantið í síma 51004. Árni Eiríksson. Duglegur lagvirkur maður óskast Eins vel f ákvæðisvinnu. Uppl. Hagamel 41 5 hæð. Ungiingsstúika í Kvennaskólan- um óskar eftir atvinnu í sumar Ekki barnagæzlu, sími 34890. Tek að mér mosaiklagnir, einnig flfsalagnir, sfmi 37272 Ung stúlka óskar eftir að gæta barna nokkur kvöld í viku, sími 34573 eftir kl. 6 Mosaik lagnir. Annast inosaik- lagnir, uppl. í síma 37272. Gullarmbandskeðja tapaðist sl. föstudag. Skilvís finnandi geri að- vart í sfma 15184 og 20761 eða vin samlega skili því á lögreglustöð- ina. Góð fundarlaun. Bröndóttur fressköttur með hvítt trýni og hosóttur (málning á skott inu) tapaðist frá Flókagötu 45. Vin samlega hringið f sfma 20236 eða 15555. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Sími 40894. LAX Stangaveiðisvæði til leigu. Uppl. í Breiðagerði 6 (ekki í síma) eftir kl. 7 á kvöldin. MOKSTURS-SKÚFFA Leigjum út stórvirka hjólamokstursskóflu (Payloader) til stærri og smærri verka í tíma- eða ákvæðisvinnu. Einnig tökum við að okkur að fjarlægja grjót og moldarruðninga. Aðstoð h.f., Lindargötu 9, sfmi 15624. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bfll. Sfmi 33969. 2-3 herb. íbúð óskast til kaups milliliðalaust Kaup á fokheldri í- búð koma til greina. Tilboð sendist Vfsi merkt „Góð viðskipti“ Vantar íbúð 1—2 herb. og eldhús, sem fyrst ekki síðar en 15 maf. Fyrirframgreiðsla. Uppl. Kristján Jóhannsson Sjómannafél. Reykja- víkur. Sfmi 11915. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Vinsamlegast hring- ið í síma 24994. íbúð 2—3 herb. óskast. Sfmi 41411. Ibúð til Ieigu frá 14. maf til lv okt. Tilboð merkt „Sumar 540“ sendist Vfsi fyrir mánudag. Til leigu stór bílskúr við Nýbýla- veg, sími 13334 1. eða 14. maí óskar sjómaður eftir litlu herbergi í kjallara eða risi Fyrirframgreiðsla fyrir leigutíma. Uppl. í síma 21982 eftir kl. 6 á kvöldin Ung barnlaus hjón óska eftir her- bergi, sími 23213. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, sfmi 34654 1-3 herb. íbúð óskast í Reykjavík eða Hafnarfirði, uppl. í síma 11946 Fóstra óskar eftir herbergi og að gangi að eldhúsi. Barnagæzla eða húshjálp kemur til greina. Uppl. f sími 33280 kl. 7-9 e.h. í dag og á morgum 1-2 herb. og eldhús óskast strax til leigu. Tvennt fullorðið í heim- ili. Vinna bæði úti, sími 37475 eft- ir kl. 5 í dag Tvær reglusamar skrifstofustúlk ur óska eftir góðu herbergi og eldunarplássi fyrir 14. maí Sími 36535 frá kl. 6 e.h. Reglusöm stúlka óskar eftir her bergi eldhúsaðgangur æskilegur, sími 20356 Húsnæði. Þrfr langferðabílstjórar óska eftir herbergi þarf helzt að vera forstofuherbergi, sími 20990 eftir kl, 8 e.h. Hjúkrunarkona óskar eftir 2-3 herb. íbúð með öllum þægindum. Tvennt í heimili, sími 18883 og 36380 Hjón með 2 börn óska eftir í- búð frá 14. maí til 1. sept. sími 41148 íbúð til leigu á góðum stað í bæn um, frá 1. júní til 31. október. Fyr- irframgreiðsla, uppl. f sfma 23664. Tvö fullorðin systkin óska eftir tveggja herbergja íbúð strax eða sfðar, sfmi 18665 eftir kl. 6 Óska eftir að taka á leigu íbúð 2-3 herb. Simi 23315. 1-2 herb. íbúð óskast til leigu strax. Erum barnlaus og vinnum bæði úti. Uppl. í sfma 18214 eftir kl. 6 m Aiiiiii 11111 Aii;is m á MJÖG ÓDÝR SÓFASETT Sófanum má breyta með einu handfangi í svefnsófa. Eigum nú 3 mismunandi gerðir, verð frá kr. 11.800,00 settið. Snyrtikommóð- ur fyrir dömur, verð kr. 3.200,00. Veggskápar, 3 gerðir, frá kr. 190,00 20 cm. 210,00 kr. 25 cm. 220,00 kr. 30 cm, Uppistöður 45,00 kr. pr. m. Eins manns sófar 8 gerðir. Húsgagnaverzlunin Einir, Hverfisgötu 50. Sími 18830. Barnavagn — Pedegree og Ieik- grind til sölu, sími 33962. Til sölu borðstofuskápur, 6 stólar og borðstofuborð, ljóst birki. selst saman eða sitt í hverju lagi, einnig kvenkuldaúlpa, selst ódýrt, uppl. eftirkl. 8 Ó$insgötu 32 kj. SKRAUTFISKAR - TIL SÖLU Skrautfiskar f miklu úrvali og gróður, fiskabúr, hitarar og loftdælur. Bólstaðahlíð 15, kjallara, sími 17604. BÍLL - TIL SÖLU Til sölu VW ’58 vel ekinn. Uppl. í síma 35507 eftir kl. 8. Kitchenaid hrærivél með tveim stálskálum og tilheyrandi, hakka- vél til sölu einnig 10 transistor ferðatæki uppl f síma 20976 eftir kL 6 Barnavagn til sölu, sfmi 40537 Tveggja manna svefnsófi 2 djúp ir stólar og borð til sölu. Selst ó- dýrt Ölduslóð 3 Hafnarfirði, sími 51042 eftir kl. 6 ■ -U.maaBL BÁTUR - TIL SÖLU Til sölu er bátur 2-3 tonn, ásamt litíð notaðri nýupptekinni sjó-jeppa- vél. Hagstætt verð. Sími 16484. _____________ BÆKUR - TIL SÖLU Til sölu eru bækurnar „Síðari heimsstyrjöldin f myndum“, 6 bindi f vönduðu bandi. 1 fyrir hvert ár, samtals 1536 bls. Skýringartextar á ensku. Þessar bækur eru uppseldar hjá útgefendum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 1. maf merkt: „Tækifæri“. RIFGÖTUNAR- OG FELLINGARVÉL sem ný til sölu. Prentstofa H.V.P., Hagamel 14, sfmi 24502. TIL SÖLU - SKUR að Háaleitisbraut 141 — 143. Góður vinnuskúr ásamt mótatimbri l”x6”, l”x4”, 1V2"x4". Uppl. í síma 37095 frá kl. 4-6. Pedegree barnavagn til sölu, sími 41404 Toppgrind á Land Rover til sölu ódýrt, sími 12724 Til sölu 3*4 tonna vatnstankur á vörubíl, verð kr. 8500, sími 33041 Dodge ’54 Frambrettasamstæða óskast á Dodge, Plymouth eða De Soto ’53-’54. Minni gerð. Á sama stað er til sölu samstæða á Dodge ‘54 stærri gerð^ sími 34637 , Husquarna saumavél í borði og f gætu lagi til sölu, sími 17175 Vel með farinn Bosch ísskápur til sölu Spítalastíg 1A uppi, Uppl. eftir kl. 7 e.h. Drengjahjól með gírum til sölu einnig Silver Cross barnavagn eldri gerð, sími 20676 Skellinaðra til sölu, tækifæris- verð, sími 19912 eftir kl. 6.30 e.h. Barnakojur með dýnum til sölu Skeiðarvogi 111, sími 34502 Klæðaskápur til sölu verð kr. 1500 sfmi 21937 milli kl. 6 og 8. Silver Cross barnakerra með skerm til sölu, sími 20396 Keflavík. Vil kaupa lítið notaðan miðstöðvarketil, stærð 3-4 ferm. og brennara, sími 1949 Keflavík Lítill barnavagn til sölu. Verð kr. 1200. Uppl. eftir kl. 8 í síma 12038 Til sölu létt ljóst borð stofu- borð úr eik, einnig óskast á sama stað lítið borð, stofuborð og stólar, sími 50278 Skellinaðra. Nýuppgerð N.S.U. skellinaðra (módel ’58) með demp- urum að aftan til sölu. Karfavogi 22, sími 34856 Til sölu glæsileg ný þýzk tveed kápa nr. 44-46. Einnig nýr síður skírnarkjóll, 2 nýlegir herra- frakkar fremur stór númer og sund urdregið barnarúm með dýnu. Uppl. á Sigluvogi 12 kjallara, sími 36401 milli kl. 8-10 næstu kvöld. Sem nýr Atlas-fsskápur (Crystal Queen) til sölu, verð kr. 6500. — Hverfisgötu 101A Til sölu vel með farinn danskur barnavagn með sæng, einnig leik- grind og gönguróla. Uppl. í Sól- heimum 23 8. hæð B Tveggja manna svefnsófi og 2 djúpir stólar til sölu, verð kr. 4000, simi 34691 í dag. Telpuhjól stærri gerð til sölu, sími 35844 Til sölu f Kaiser núupptekin vél gírkassi drif og ýmislegt fleira, sími 10212 eftir kl, 7 Svefnsófi, stofuskápur, sófaborð og 2 stólar til sýnis og sölu f dag og þriðjudag kl 5-7. Selzt ódýrt, sími 35314 ÍBÚÐ FYRIR STARFSMANN Fyrirtæki vort óskar að taka á leigu fyrir einhleypan starfsmann 1-2 herb. íbúð nú eða síðar. Otto A. Michelsen Klapparstíg 25, sími 20560. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir að kaupa 2-3 herb. fokhelda íbúð. Sími 34654. ÍBÚÐ - ÓSKAST 2 — 4 herb. og eldhús eða einbýlishús óskast til leigu til 1. okt. Fyrir- framgreiðsla. Gjörið svo vel að hringja í síma 14663. v ÍBÚÐ - ÓSKAST 3—4 herb. íbúð óskast til leigu 14. maí. Sóley Þorsteinsdóttir, sfmi 19252 og 19648. SUMARBÚSTAÐUR - ÓSKAST Óska eftir að taka sumarbústað á leigu í mánaðartíma, eða skemur í sumar við Þingvallavatn eða í nágrenni borgarinnar. Upplýsingar síma 36605. aoigaina—»■——igggrrr. _• -.-m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.