Vísir - 29.06.1964, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1964, Blaðsíða 4
4 VÍSIR . Mánudagur 29. júní 1904. Strauning pþörf Silkimjúk í sjón og reynd Fislétt Hörundið andar í gegnum skyrtuna Hleypur ekki Litekta.. [iipcn; MEUVÖLLUR Reykjavíkurmót Úrslitaleikur í kvöld kl. 8,30 milli. FRANI - K.R. Framlengt verður ef með þarf Mótanefndin. BREMSUBORDAR i rúllum fyrirliggjandi. 1%” - l'Á” - l%” - 2” - 2'/j” x 3/16” 2” - 3” - 3^” x V*” 3” - 3*/*” - 4” - 5” x 5/16” 4” - 5” x %” SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260 Heilbrigðir fætur eru undirstaða veliíSunar. Látíð þýzku Birkestocks sköinnleggin lækna fætui yðar. Skóinnlegg- stofan Vífilsgötu 2, simi 16454. (Opið virka daga kl. 2—5, nema laugardaga). LOFTPRESSA Loftpressa til leigu. Tökum að okkur múrbrot og önnur stærri verk. Sími 35740 frá kl. 9—6 og 36640 alla daga og kvöld. Eitt fullkomnasta sjónvarpstækið á markaðinum í dag. 23“ skermir með sjálfvirkri birtustillingu. Læsanlegar rennihurðlr Með eða án FM-útvarps Hagkvæmir greiðsluskilmálar. mé umboðið Aðalstræti 18. — Slmi 16995. SKIPAPRÉTTÍR SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ms. Esja Frá og með 29. júnl verður tekið á móti farpöntunum í allar hring- ferðir í sumar. Pantaða farmiða þarf að sækja með hálfsmánaðar fyrirvara. Farmiðar i ferðina 7. júlí verða seldir mánudaginn 29. júní. Ms. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 2. júlí. Vörumóttaka á mánudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarð ar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpvogs og Hornafjarðar. Farmið ar seldir á miðvikudag. RADI HNATTFERÐ OLYMPIULEIKARNIR Ef ferðinni er heitið á Olympiuleikana f Tokio, sem í dag er enganvegin fjarsiæð hug- mynd fyrir íslendinga, má gera ferðina aS Hnallferð, með viðkomu á Heimssýningunni, Olympiuleikunum og ýmsum merkusfu borgum heims. I slíkri ferð gefur Pan American án efa boðið langsamlega ódýrusl fargjöld og bezla þjónusfu. Pon American er eina flugfélagiS, sem gefur bo8i5 yður beinar ferSir með þotum 6 milli Keflavik- ur og Berlínar, mcð viðkomu i Prestwick — þossi fcrS tekur um þa8 bil 4 tíma og kostar aSeins kr. 10.244.00, bóðor lciðir. Frá Berlín eru mjög góSar samgöngur til allra heiztu borga Evrópu. Heimssýningargestum og öSrum farþegum til Bandaríkjanna, viljum viS benda á áœtiun okkar til New York, — og þá sérstaklega hinar vinsœlu og ódýru 21 dags ferSir, — þar sem farseSillinn kostar oðeins kr. 8044.00, báðar leiðir. Einnig viljum við benda farþcgum okkar á það, að ef þeir œtla til einhverra borga innan Bandaríkjanna eða Kanada, þá eru í gildi sérstakir scmningar á milli Pan Amerlcan og flugfélaganna, som fljúga á þeim leiðum, og eru því fargjöld okkar á þess- um leiðum þau lœgstu sem völ er á. Pantanir á hótelherbergjum, flug á öllum flugleiðum heims og aðra fyrirgreiðslu getum við venju- lega stoðfest samdcegurs. P/VFbT /VEVrE RIGAIV WORLD'S MOST EXPERIENCED AIRLINE AÐALUMBOÐ G HELGASON & MELSTED HF HAFNARSTRÆTI19-SÍMAR 10275-11644 Keflvíkingar athugið Verð um tíma í Keflavík og tek að mér mosaiklagnir í eldhús og böð. Ráðlegg fólki einnig litaval o. fl. vönduð vinna. Hringið í síma 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.