Vísir - 29.06.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 29.06.1964, Blaðsíða 9
VÍSIR . Mánudagur 29. iúní 1954. —.....— Hi 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkvahöfðingjans" eftir Morris West, XIX. Hjörtur Pálsson blaðamaður les. 22.10 Búnaðarþáttur. 22.30 Hljómplötusafnið. Gunnar Guðmundsson kynnir. 23:20 Dagskrárlok. Amerísk skáldkona, Pamela Moore, sem var 26 ára gömul, fannst nýlega látin f íbúð sinni f New York. — MikiS uppþot varð meðal vina hennar, ekki sízt þegar lögreglan tilkynnti að hún áiiti að um sjálfsmorð hefði verið að ræða. Pamela varð fræg fyrir bók sína „Súkkuiaði f morgunverð", sem hún skrifaði 1957, þá að- eins 18 ára gömul. onvari Mánudagur 29. júní, Tombstone Territory: „Úr villta vestrinu". Þáttur Danny Thomas. Fréttir. Social Security in Action. Fræðsluþáttur um trygg- ingarmál. Exploring — Fræðsluþáttur Þáttur Andy Griffith. The Thin Man, (Síðasti þátt urinn). Skemmtiþáttur Danny Kaye Lock up. — Leynilögreglu- þáttur. Fréttir. Skemmtiþáttur Jimmy De- an. Þýzka flugfélagið Lufthansa hagnaðist um einar 140 000 danskar krónur s.I. ár. Þetta þykir kannski ekki mikið af svo stóru flugfélagi, en þó voru stjómendur þess himin- lifandi, þvi að þetta er í fyrsta skipti, sem það er ekki rekið með tapi. mundur Kristinsson, vel af inn- siglingunni. Bæjarstjórinn í Kópavogi, Hjálmar Ólafsson, og Páll Hannesson, bæjarverk- fræðingur, sem jafnframt gegn- ir stöðu hafnarstjóra, voru með- al gesta um borð í Jarlinum í gær. Sagði Páll, að skip, allt að 1200 lestum, ættu að geta siglt inn í höfnina í Kópavogi og lestað þar við bryggjuna. sem Gunnar Halldórsson út- gerðarmaður o. fl. keyptu fyrir skömmu. Skipið lestaði þar fiski mjöii, sem unnið hefur verið í frystihúsi Kópavogs. — Jarlinn, sem er 665 lestir að stærð, átti f cngum erfiðleikiun með að leggjast upp að bryggju i Kópa- vogi og lét skipstjórinn, Guð- Fyrsta fiutningaskipið lagðist upp að bryggju í Kópavogi á miðvikudag. Var það Jariinn, Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir ekki að láta neinn telja þig af fyrirætlunum þfnum, þó að ástæður virðist fullnægjandi. Góðrar skemmtunar að vænta í sjónvarpinu eða í kvikmynda- húsi. Drekinn, 24. okt. til 22 nóv.: Þú ættir ekki að taka það íila upp, þó að^einhyergagnrýni að: gerðir þínar, svo fremi ,að sá' aðili geti bent þér á eitthvað heppilegra. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Leiktu leikinn eins og bú- izt er við af þér,'og horfurnar eru meiri fyrir því, að þú lend- ir að lokum ofan á í þessu. Drembilæti gæti komið sér illa síðar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það eru næstum alltaf fyrir hendi tafsöm smáatriði, sem skapað geta tafir og aðra erfið- Ieika. Allt mun ganga eins og í sögu síðar. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að hafa nánar gætur á eignum þínum og gera viðeigandi ráðstafanir til að auka gildi þeirra. Hafðu einnig auga með fjárreiðunum. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Fólk verður ávallt að gefa eitthvað eftir og laga sig eftir kringumstæðunum til að geta verið í návist annarra. Þetta er allt auðveldara, þegar raun- verulegur grundvöllur er fyrir rómantíkinni. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 30. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Haltu þig sem mest að tjaldabaki og gættu þín gagn- vart óæskilegu fólki, sem reyn- ir að seilast eftir þeim leyndar- málum, sem þú býrð yfir. Nautið, 21. apríl til 2maí: Þú ættir að taka þátt í einhverj- um leikjum, sem þjálfa hugsun-' ina. Slíkt getur haft heillavæn- leg áhrif á hugmyndáflug þitt. Góðra hugmynda að vænta á sviði fjármálanna. Tvíburarnir, 22. mal til 21. júní: Þú ættir að bæla niður ti!- hneigingu þína til óþolinmæði og starfa að settu marki á skipu lagðan hátt. Hægur og sígandi gangur gæti tryggt beztu útkom una. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það eru talsverð verkefni fyrir- liggjandi, sem ljúka þarf, áður en þú getur andað léttara. Þú ættir að nota sambönd þín, ef þörf krefur. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að fara eftir því, sem tilfinningarnar segja þér í stað þess að fylgja ráðleggingum fólks, sem raunverulega hefur ekki vit á málunum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir að taka vináttuböndin fram yfir efnisleg metnaðarmál. Kvöldstundirnar væru mjög heppilegar til að horfa á kvik- mynd eða sjónvarp. Fomleifafræðingurinn Thor Heyerdahl veitti fyrir skömmu viðtöku gullorðu hins konung- lega brezka landfræðifélags, á ársfundi þess í London. Heyer- dahl fékk orðuna fyrir rann- sóknir sínar og uppgötvanir f Kyrrahafslöndunum. í skjali, sem fylgdi með,-seglr, að hann hafi með hinni frægu Kon- Tiki-ferð sinni 1947 — þar sem hann m. a. kom við á Páska- eyjunum — aukíð til muna þekkingu og skilning um „landafræði fólksflutninganna miklu“, og verzlunarmáta, bú- venjur og menningu í suðræn- um löndum. Áheit á Strandakirkju frá Á og B kr. 1000.00. Hinn 16. jún£ 1962 andaðist Guðmundur Jónasson, B.A., frá Flatéy á Skjálfanda. Hinn TSTySnT sl. afhentu nokkrir. skólafélagasj og vandamenn hans HÍ- vintr' skóla ísland 100.000 — eitt hundrað þúsund krónur — að gjöf til minningar um hann. Fjár hæð þessari skal varið til bygg- ingar fyrirhugaðs stúdentaheim- ilis, sérstaklega til byggingar húsakynna fyrir Stúdentaráð Há- skóla íslands. Er það ósk gefenda að Guðmundar heitins verði minnzt með sérstökum hætt.i I þeim húsakynnum. Guðmundur Jónasson var fædd ur 12. sept. 1929. Hann lauk slú- dentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1952 og B.A.- prófi frá Háskóla íslands I maí 1955. Á stúdentsárum slnum tók hann virkan þátt f félagllfi stú- denta og var m.a. um hríð starfs maður Stúdentaráðs Háskólans. Háskóli íslands þakkar þessa ágætu gjöf og þá ræktarsemi rið skólann, sem hún sýnir. Gjöf þessi er mikil hvatning um að koma sem fyrst upp stúdenta- heimili, er skapað geti stúdentum Háskólans bætta aðstöðu til fé- lagsiðkana. (Frétt frá Háskóla Islands) U Thant hefur nú staðfest, að hafa þegið tilboð um við- ræðufund við Krustsjov ein- hvern tíma í júlí, og eru menn mjög eftirvæntingarfullir að vita meira um úrslit þeirra við ræðna, og hvað verður heizt á dagskrá. — Blaðafulltrúi U Thants hefur sagt, að ekki hafi verið endanlega ákveðið hvenær eða hve lengi viðræð- urnar varl, en það verði gert kunnugt seinna. Ekki hefur heldur verið gefið upp, hvað verði helzt rætt. Nýja bókin yðar er alveg dásam- leg. — Ég sofna aldrei eins vel og þegar ég les hana. HOW WILL YOU MAKE'THE PEN/' TH/NKI'M RICH, / DESNIMV?I^~' IAM SOIN5TD SEEK THE HELPOFCERTAIN NEWSPAPER COLUMNISTS WHOAREMR. f XKIRBY'S y ^5=^ frienps... YES, PLEASE JUST SAY J.P. WIS6ERS ISARPIV/NS AT INTERNATIONAL A/RPORT—THE SECRET MULTIMILLIONAIRE. OH, THANK YOU... ) J- WHIL£KIRBY REMAINS CR/T/CALL Y /LL... Ein vinsælasta platan 1 Bandarikjunum um þessar mundir byrjjr svona: „Hello Dolly“ og það er sungið af rámri, urgandi röddu. Og hver er það, sem getur gert lag vinsælt með því að syngja með urgandi, rámri röddu? Rétt, það er „Old Satchmo", Luis Armstrong. Hello Doily, eins og lagið líka heitir, er númer fimm á vinsældalistanum, en þar fyrír ofan eru 4 beatles- plötur. Fimmta sætið þýðir venjulega, að þetta lag er cfst í hugum fullorðna fólkslns, þvf að unglingarnir hafa yfirleitt fjögur efstu. IjOWW PgsOÍC 10-16 hjálpa mér Nokkru sfðar er nann svo búinn að hringja í þessa kunningja, sem allir eru fúsir til að hjálpa. Og hann segir við þann síðasta: — Já, bara að segja, aS óþekkti milljónamæringurinn J P. Wiggers komi í International Air- port, ó, þakka yður fyrir. Og meðan Rip liggur bungt haldinn á sjúkrahúsi, ráða þeir ráðum sínum kumpánarnir. — Hvernig ætlar þú að fá Pennann til að halda, að ég sé ríkur, Des- mond? spyr Wiggers. — Ég ætla að tala við blaðamenn, sem het ra Kirby þekkir, og biðja þá að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.