Vísir - 29.06.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 29.06.1964, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 29. júní 1964. Húb vissi, að hún gat bundið.enda á grnn sinn en þorði það ekki - eí til vi!l gat það orð- ið upphaf einhvers annars enn verra Eftir Lctwrence Treat Rifjuð voru upp höfuðatriði mo.'ð málsins í stuttu máli, Clyde nafði þekkt Berthu Sessions. Fyrir hálfum mánuði höfðu þau neytt miðdegis- verðar saman í matstofu og hann hafði haft í hótunum við hana. Skýr ingar hans virtust ekki á sterkum rökum reistar. Frammistöðustúik- an hafði borið kennsl á hann, cr henni var sýnd mynd af honum, og lögreglan vissi, að hann átti skamm byssu. 1 greininni var spurt, hvort nokkrar rispur vœru á hörundi Clyde Eckhardts — eftir h'na myrtu konu. Greinilega hvíldi sterk ur grunur á honum. Teller lögreglufulltrúi kom kl. 10 Hann var kurteis og byrjaði ekki að koma með nærgöngular spurn- ingar, eins og er hann kom í fyrra skiptið. — Má ég koma inn sem snöggv- ast?, spuði hann. — Að sjálfsögðu. Hvers' óskið þér? — Að fá skammbyssu mannsins yðar, sagði hann hiklaust. Hann segir, að hún liggi á hillu i skápn- um í svefnherberginu. Má ég gá að því hvort hún er þar? — Ég — ég veit ekki vel . . . ég vildi helzt kalla á lögfræðing okkar, hann er mágur minn, Marty Eckhardt. — Hringið til hans, ef þér viljið, sagði Teller, en segið honum að ég hafi leyfi til húsleitar og þurfi ekki leyfi hans eða annarra, en vitaniega vildi ég helzt að leyfi væri veitt góð fúslega. Hann rétti henni skjalið með handökuheimildinni og hún las það. — Gott og vel, sagði hún ég skal sýna yður skápinn. Hann fór upp með henni og rann sakaði skápinn vandlega, en lét ekki í.ljós neina undrun, er skamm byssan fannst ekki. — Frú Eckhardt, ságði hann, þetta getur orðið slæmt fyrií mann inn yðar. — Hvers vegna? — Vegna þess, að hann hefir sagt okkur, að við myndum finna skammbyssuna hérna. Hann hefir beðið okkur að sækja hana og hleypa úr henni tveimur skotum, til könnunar á því, að um sams konar skot sé að ræða og þau, sem notuð voru til að bana Berthu Sessions. Ég var farinn að halda, að maðurinn yðar væri saklaus og gæti sannað það. En ef engin. skammbyssa finnst fæst engin sönn un. Má ég fá lánaðan símann yðar? — Gerið þér sVo vel. Hann er niðri. Ég skal sýna yður hvar hann er- . Hann hélt tólinu svo þétt að munninum, að Lois gat ekki heyrt hvað hann sagði og beið milli vonar og ótta. Er hann hafði lokið máli sínu sagði hann: — Má ég skreppa niður í kjall ara? Hún kinkaði bara kolli. Hann var þar fullar 20 mínútur og þeg ar hann kom aftur kinkaði hann bara kolli til hennar um leið og hann fór. Lois var nærri frávita af hræðslu. Grunsemdir hennar höfðu þá leitt manninn hennar í vanda. Kannski yrði litið á hvarf skammbyssunnar sem sönnun þess, að hann hefði framið glæp inn, en ef hún segði lögreglunni | frá því, sem hún hafði gert ! mundi hún draga þá ályktun þar ‘ af, að hún grunaði manninn sinn og hlyti að hafa til þess gildar ástæður. í hádeginu var tilkynnt í út- varpinu, að Clyde Eckhardt hefði verið sleppt úr haldi vegna sannanaskorts, en tekið fram, að rannsókn málsins væri haldið áfram. Hún dró andann léttara, Clyde var þá saklaus. Það var einhver annar, sem myrt hafði Berthu Sessions. Kannski var það Clyde sem hafði snætt miðdegisverð með henni í matstofunni þennan fimmtudag, en það þurfti ekki þar fyrir að hafa verið hann, sem myrti hana. Og skrámurnar . . . Lögreglan hlaut að hafa tekið það gilt, sem hann sagði, að Mary-Mary hefði flaðrað upp um hann og klórað. Lois var nú reiðubúin til að trúa því. Hún vildi trúa öllu, sem Clyde sagði. Blátt áfram öllu. Hann kom heim síðla dags. Þegar hann lokaði dagstofuhurð- inni á eftir sér hljóp hún himin- lifandi á móti honum, en nam staðar skyndilega, er hún sá svip hans. Og svo hafði hún samtím- is veitt því athygii, að hann var með hendina í fatla, þá sömu sem hann daginn áður hafði límt plástur á - í hamingju bænum, hvað hefði gerzt?, veinaði hún — Það var olíuofninn í sumar húsinu, hann sprakk og ég , brenndi mig alveg upp á olboga. — Það var slæmt, hvað get : ég gert fyrir þig . . . ? — Gert fyrir mig, sagði hann napurt, ertu ekki búin að gera nóg. Ég bað lögregluna að fara jhingað og sækja skammbyssuna jmína - og hvað er orðið af jhenni? Hefurðu hent henni — !eða falið hana einhvers staðar. — Já, en . . . þeir slepptu Iþér þó . . . , sagði hún titrandi I röddu. — Já, vegna þess að mér hafði dottið annað í hug. Ég minntist þess að ég hafði æfr mig í að skjóta í mark niðri í kjallara. Teller fann göt eftir kúlur þar, svo að það var hægt að gera samanburð, og það bjarg aði mér, en þú eyðilagðir bezta sönnunargagnið mitt? Hélztu, að ég hefði tekið fram hjá þér - með Berthu Sessiorís? Og að ég hefði drepið hana? Eða hvað?| Hún stóð eins og lömuð af i örvæntingu yfir hörku hans og j fjandskap. - Clyde, þetta var svo erfitt. Ég var ein og Marty sagði, að þú ættir í erfiðleikum, og mér sagðirðu ekkert. Þetta var svo hræðilegt. Clyde hellti sér víni í glas og settist. - Þú heldur enn, að ég hafi verið þér ótrúr. Þú heldur, að ég hafi farið á matstofu með þessari kvenpersónu, og það, þótt ég hafi sagt, að ég ætlaði á fund. Allt vegna bindisins vitanlega. - Nei, ég held ekkert frekar. Ég vil bara gleyma. — Ég verð að játa, að ég kærði mig aldrei sérlega um þetta bindi, fannst það ekki smekklegt, enda gaf ég .Marty það. - Clyde, sagði hún, hvað ertu að segja? - Nei, nei, Marty drap hana ekki. Hann var í skrifstofu sinni í nær 50 kílómetra fjarlægð, þeg ar þetta gerðist. - En? Og Lois botnaði ekki neitt í neinu. Hún vissi ekki hver það var, sem borðað hafði miðdegis verð með Berthu Sessions þenn- an fimmtudag. Var það Clyde - eða Marty? .V.'.V DÚN- OG FIÐURHREIN SUN vatnsstíg 3. Sími 18740 SÆNCÚR REST BEZl-koddar. Endurnýjum gömiu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. I ■ ■ a ■ ■ ■ i Hreinsum samdægurs Sækjum - sendum. Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51, sími 18825 Hafnarstræti 18, sími 18821 , Simca ’63 í skiptum fyrir ódýrari bíl. Opel Capitan ’62 Opel Record ’58 Opel Caravan ’60 ’59 Zodiac ’60 Taunus Station ’59 Consul ’56 Volvo 444 '55 N.S.U. Prinz ’62 Skoda Oktavia ’62 Ford Station ’55 Morris Oxford ’52 G.M.C. vatna- og fjai’abiil með 17-20 manna húsi. - —S 77 mm\ Hárgreiðslustofan HÁTÚNI 6, simi 15493. Hárgreiðslustofan P I R O L A Grettisgötu 31, slmi 14787. Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenlmel 9, slmi 19218. Hárgreiðsiustofa AUSTURBÆJAR (Maria Guðmundsdóttir) Laugaveg 13. sími 14656. Nuddstofa á sama stað. Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Laugaveg 18 3. hæð (lyfta) STEINU og DÓDÓ Sími 24616 Iiárgreiðslustofan Hverfisgötu 37, (horni Klappar- stlgs og Hverfisgötu) Gjörið svo vel og gangið inn Engar sérstakar pantanir. úrgreiðslur Hárgreiðslustofan PERMA, Gaðsendi 21. simi 33968 Dömu, hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætis megin Sfmi 14662 Hárgreiðslustofan UMlý Háaleitisbraut 20 Simi 12614 KW.TARZAN!/K/SON MAWiBO N IS NOT BRAVE HNOUGH TO } SPEAK.-FIGHT AAE IF HE KNOVS ^ IAJA A6AIN B/G -STIZONG MAN! X MAKE HIMTHINKX AM STILL HIS SICK FATHEK. - ALMOST PEA?! Ill Eliiot: cSmo Ah, Tarzan, segir Wawa, sonur minn er ekki nógu hugrakkur til þess að berjast við mig, ef nann veit, að ég hef endurheimt krafta mína. Ég verð að láta sem ég sé veikur og deyjandi. Mambo, kallar hann veikluiega í hátalar- ann, Mambo sonur Wawa, hinn gamli, sjúki faðir þinn kallar til þín. Stattu afsíðis og veifaðu mér, svo að ég geti séð þig. Mikið upp þot verður í þorpinu, þegar fólk- ið heyrir rödd hins ástsæla for- ingja síns. Mambo, kallar Wawa, ég held að ég geti séð þig, en augu min eru veik orðin, veifaðu til mín. sonur minn, svo að ég viti, að þú heyrir til mfn. Mambo og þorparar hans hlæja illilega. TUNÞÖKUR r BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMÍ 2.085G Herrasokkar crepe-nylon <i 29.00 i I m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.