Vísir - 14.07.1964, Síða 12

Vísir - 14.07.1964, Síða 12
yJÁRNIÐWAÐARMENN - ÓSKAST Lagtækir járniðnaðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn. Sími 34200 STÚLKA ÓSKAST Rösk og ábyggileg stúlka, ekki yngri en 20 ára, getur fengið vinnu hálfan daginn (kl. 1—6 nema laugardaga) við léttan iðnað. Uppl. í síma 24649 í dag og næstu daga. KONA ÓSKAST Kona óskast 6 tíma annan hvern dag. Sími 18408. Hreingerningar Vann menn. vönduð vinna Slmi 24503 Bjami Gluggahreinsun Glugga tg rennuhreinsun Vönduð vinna Simi 15787. Hre ngemingur. hreingemingar Slmi 23071 'ðlafur Hólm Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla. Syigja Laufásvegi 19 (bakhús) Sfmi 12656. Tek að mér mosaik- og flísalagn ir. Ráðlegg fólki um iitaval á eld- hús böð o. n. Sími 37272. Reglusamur maður óskast á bíla- verkstæði. Uppl. 1 síma 38403. Vegna forfalla óskast aðstoðar- stúlka í eldhús á barnaheimili. Uppl. eftir kl. 6 í síma 12059. 12 ára dugleg stúlka óskar eft- ir einhverri vinnu í Hafnarfirði. Sfmi 51436. 12-14 ára telpa óskast til að gæta barna frá kl. 5—11,30 e. h. 2svar í viku. Slmi 15932 eftir kl. 5 í dag.___________'_______. Kona óskast til að ræsta skrif- stofur í Háaleitishverfi. Upplýsing ar í slma 20300 milli kl. 5 og 7 í dag. Geri við saumavélar og ýmislegt fleira, brýni skæri, kem heim. Sfmi 16826. Kæliskápar — kælikistur. — Geri við kæliskápa og kælikistur Afyllingar. Sími 51126 Pianóstillingar og viðgerðir Guð- mundur Stefánsson hljóðfærasmið- ur Langholtsvegi 51 Sími 36081 Er við kl. 10—12 f. h. Tökum að okkur ails konar húsa- viðgerðir úti sem inni. Setjum I einfalt og tvöfalt gler Setjum upp yrindverk og bök Útvegum al’t efni. Simi 21696. Skrúðgarðavinna. Get bætt við mig nokkrum lóðum ril standsetn- ingar I tfmavinnu eða akkmðí Sfmi 19596 kl 12-1 og 7-8 í.h Reynir rielgason garðyrkjumaður. Hreingerningar. Vanir menn. Vönduð vinna. Pantið í tíma. Sími 36505. Stúlku vantar út á land. Má hafa með sér barn. Tilboð sendist Vísi merkt „Kaupakona — 50“. _ íbúð óskast. Ung hjón óska eft- ir 1-2 herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Reglusemi. Sími 34065. Miðaldra hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinna bæði úti. Sími 15977 og Í5460. _ íbúð óskast. Ung reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir 1 herb. og eldhúsi f Austurbænum fljótlega. Uppl. í síma 33574 í kvöld. Einhleypur karlmaður óskar eft.ir herbergi, helzt forstofuherbergi. Sfmi 10637. íbúð til leigu. 3ja herbergja íbúð til Ieigu að Birkimel 10. Jón Ingi- marsson — lögmaður — Hafnar- stræti 4. Sími 20555. Húsnæði. Roskin kona óskar eftir herbergi í Norðurmýri eða sem næst Miðbænum. Upplýsingar í síma 1-3602 til kl. 5 þessa viku. Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Þrennt í heimili, Sími 35160. 2-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Sími 24750. 22771. íbúð óskast til leigu. Mætti þarfnast Iagfæringar. Sími 33406 milli kl. 7-8 í kvöld. Tvö herbergi og ejdhús í kjallara til leigu. Fyrirframgreiðsla. Sími 32813. Hreingerningar. Vanir menn Sími 37749. Baldur.__________________ Kæiiskápaviðgerðir Simi 20031. Kona óskar eftír l-2ja herbergja íbúð með eldhúsi. Sími 12246 og 35969 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir að taka 2ja bíla bíl- skúr á leigu í 2—3 mán. Sími Iliilllilllliiiiilll KONUR - TAKIÐ EFTIR Tek peysur í prjón og annan prjónafatnað. Safamýri 50, 3. hæð t. v. SKURÐGRAFA - AMOKSTURSVÉL J C B 4 skurðgrafa til leigu I minni og stærri verk. Sandsalan við Elliðaárvog s.f. Sfmi 41920 _____________ VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra. með boum og fleygum. og mótorvatnsdælur Upolýs- ingar 1 síma 23480 . HÚSEIGENDUR athugið Standsetjum og girðum lóðir Slmi 11137 SKERPINGAR með fullkomnum vélum og nákvæmm skerpum við alls konar bitverkfæri. garðsláttuvélar o fl Sækium. sendum Bitstál. Grjóta- götu 14 Simi 21500 _________ DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða <* óðrum stöðum þar sem vatnið tefur tramkvæmdir. leigir Dæluleigar yður dæluna Slmi 16884 Mjóuhlið 12_•____________ RAFLAGNIR Raflagnir og viðgerðir á heimilistækjum. Raftök Bjargi v/Nesveg. Símar 16727 og 10736. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Rauðalæk til leigu. Tilboð sendist Vísi strax, merkt „S —24“. ---- ----------— 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða í haust. Sími 14274. Herbergi með sér snyrtiherbergi til Ieigu á góðum stað í Vestur- bænum. Sér inngangur. Sími 10591 milli ld. 7 og 8 í kvöld. Stofa með aðgangi að eldhúsi til leigu. Tilboð sendist Vísi merkt „Miðbær—48“. Vantar herbergi sem fyrst. Helzt hjá konu sem vildi selja fæði að einhverju leyti eftir samkomulagi. Er reglusamur, rólyndur, 43 ára og vinn hreinlega vinnu. Sfmi 34667 kl. 8-9 á kvöldin.__ Einhleypur eldri maður í góðri vinnu óskar eftir góðu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Helzt í Vesturbænum eða sem næst Mið bænum. Reglusamur, rólyndur. Sími 17283 eftir kl. 4 á daginn. 1-3 herb. íbúð óskast fyrir 1. okt. Góð umgengni og reglusemi. Tvö fullorðin í heimili. Sími 37809 eftir kl. 19. COLLEGIUM - PALATINUM Nýtt námskeið mun hef.iast f september. Allar upplýsingar hjá fyrrrverandi kennara eins bezta útlendingaskóla Þýzkalands í síma 19042 kl. 7-8 e. h. daglega. ______________________ IAX OG SILUNGSVEIÐI Nokkrir stangveiðidagar lausir í Hvítá Borgarfirði 2 stengur á dag. Nýtt og fullkomið veiðihús. Sími 22630. Collegium — Falatinum. Nýtt námskeið mun hefjast f september Allar uppl. hjá fyrrverandi kenn- ara eins bezta útlendingaskóla Þýzkalands f sfma 19042 kl. 7-8 e.h. daglega. SKRAUTFISKAR Nýkomið slörhalar, teleskop o. fl. teg- undir ásamt aquarium blómlaukum Opið kl. 5-10 e h daglega Skraut- | fiskasalan Tunguvegi 11 Sími 35544. j Fallegur kettlingur, þrifinn <högni) fæst gefins. Framnesvegi I 27, 2. hæð. Sími 10489. V í S I R . Þriðjudagur 14. júlí 1964, 11'« IHII ....................... SNÚ—SNÚ snúrustaurinn Snú— Snú snúrustaurinn með 33 metra snúru er nú ávallt til á lager. Fjöliðjanh.f. við Fífuhvammsveg Sími 40770. BENZÍNRAFSUÐUVÉLAR - TIL SÖLU 2 benzínrafsuðuvélar til sölu. Sími 34200. CHEVROLET - TIL SÖLU Til sölu Chhevrolet Pick up 1953. Verð kr. 20.000. - Sími 23437. BÍLAR - TIL SÖLU Consul ’55, Chevrolet pallbíll ’47 ódýr, Opel Caravan ’55. Uppl. í síma 38403. SAUMAVÉL - TIL SÖLU Til sölu nýlegur Pedigree barnavagn og Durkopp automatik sauma vél. Sfmi 37304. WEEPON TIL SÖLU Ný gerð með spili. Leiga getur komið til greina. Vaka, Sfðumúla 20. Sími 33700. _____________________________ FORD ’55 TIL SÖLU og sýnis í núverandi ástandi í Vöku, Síðumúla 20. SÓFASETT TIL SÖLU Til sölu nýtt ónotað sófasett með lausum púðum í setu. Til sýnis frá kl. 6 — 8 í Grænuhlíð 22 I. RÚSSAJEPPI ÓSKAST Góður Rússajeppi óskast gegn staðgreiðslu að mestu. Uppl. í síma 34144 eftir kl. 7. Tvö lagleg gólfteppi til sölu og ljósblá sumarkápa. Selst ódýrt. — Sími 16557. Barnarúm með litlum göflum ósk ast til kaups. Sfmi 11114. Til sölu er notuð barnakerra, karlmannsreiðhjól og rúðugler. — Sími 20893. Ný vindsæng með strigainnleggi og 3 lítið notaðir svefnpokar frá ■Magna h.f. til sölu. Selst ódýrt. Sími 13833. Notað mótatlmbur óskast. Sfmi 33571 eftir kl. 5. Barnavagn til sölu. Sími 23983. Nýlegt mótatimbur til sölu. Sími 32817. Nýr Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 23683. Þvottavél með þeytivindu fil sölu. Sími 34829 eftir kl. 7. 2ja manna svefnsófi til sölu (árs gamall). Sími 34507. Barnavagn. Vel með farinn Pede- gree barnavagn til sölu. Sfmi 11775 Tapazt hefur tanngarður (efri gómur) mán.mótin apríl—maí. Finn andi gjöri svo vel að leggja ihn nafn sitt í umslagi merkt „Skilvis 305“.____________________________ Veiðitaska tapaðist við Þingvalla vatn sl. laugardagskvöld.' Skilvfs finnandi vinsamlega hringi í síma 24189 eða 23365. KENN5LA Óska eftir að komast f ensku tfma á kvöldin eftir kl. 6. Uppl. í síma 37167. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o. fl. Sími 18570. Gróðurmold til sölu. Uppl. f sfma 41851. Kjarakaup. 2 manna rúmstæði, amerísk með 2 beuty-rexdýnum svefnsófar, ottómanar 1 ýmsum stærðum. Klæðning á bólptruðum húsgögnum. Fjölbreytt úrval af á- i klæði. Húsgagnaverzlun Helga j Sigurðssonar Njálsgötu 22, sfmi 13930. Ferða-segulbandstæki (translstor) vestur-þýzkt, í leðurtösku, til sýnis og sölu á Laufásvegi 14 (búðinni). Tvfburakerra og kerrupokar til sölu. Uppl. Gnoðarvogi 86. Sími 36011 kl. 3-6 í dag. Til sölu Rafha þvottapottur, þvottavél og Passap Duomatic prjónavél. Sími 35806. Vespa í ágætu lagi til sölu. Sfmi 17233. Sjónvarp. Sem nýtt og gott sjón- varp til sölu. Sími 36742_á kvöldin. Nýjung í mosaik. Smfðum gar- dínukappa úr mosaik og tekki. Verð á lengdarfeti 60 kr. Nánari uppl. f síma 37281. Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu. Stórholti 45. Simi 21930. Ódýrt ullargarn, 35 kr. 100 gr hespa. Verzl. Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22. Eldhúsinnrétting með stál- vaski og tækjum til sölu. Sfmi 32702 eftir kl. 5. Kvenhandtöskur og innkaupa- töskur. Niðursett verð. Verzl. Reynimelur, Bræðraborgarstfg 22. ÍBÚÐ ÓSKAST H0SNÆDI ••• 1—2ja herbergja íbúð óskast. — Sími 20416. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 — 3 herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi eigi síðar en 1. sept. Sfmi 41166. 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.