Vísir - 13.08.1964, Side 1
VISIR
54. árg. — Fimmtudagur 13. ágúst 1964. — 183. tbl.
Sjúkrarými eykst um 50%
Eins og kunnugt er, inni
hafa miklar byggingar-
framkvæmdir átt sér
stað á Landspítalalóð-
framkvæmdir sem
hafa miðað að því
að auka sjúkrahúsrúm
Landspítalans. Húsnæði
þetta verður tilbúið til
notkunar, sumpart
haust, sumpart um
. *
Framh á hls 6
BREYTIN6AR Á ÚTSVARS 06
SKAmiöem undirbúnar
Innheimtufrestur opinherrn gjuldn frnmlengdur tál 1. murz
Á fundi sínum í gær tók ríkisstjórnin
mikilvægar ákvarðanir í skattamálum.
Ríkisskattstjóra hefir þegar verið
falið að undirbúa nauðsynlegar breyting-
ar á útsvars og skattalögum sökum hinn-
ar miklu aukningar á tekjum manna 1963
og 1964.
Innheimtufrestur skatta af launa-
tekjum verður lengdur í sex mánuði eða
til 1. marz 1965, en útsvörin verða engu
að síður frádráttarbær.
^ Þá mun það greiðslufyrirkomulag
senn verða tekið upp að gjöld verða inn-
heimt af launum jafnóðum.
Ríkisstjórnin bendir á að frestun á
innheimtu gjalda nú myndi lama starf-
semi og stöðva framkvæmdir í landinu.
Ályktun ríkisstjórnarinnar fer hér á eftir í heild:
„Rikisstjórnin hefur í dag gert svohljóóandi ályktun
út af erindum, sem henni hafa borizt varðandi skatta-
mál frá stjórn Framsóknarfiokksins og framkvæmda-
nefnd miðstjórnar Sameiningarflokks alþýðu, Sósíal-
istaflokksins:
1. Ekkert hefur komið fram, sem bendir til þess,
að álagning opinberra gjalda á þessu ári hafi ekki
farið fram lögum samkvæmt. Ráðstafanir til aimennr-
ar endurskoðunar eða endurmats gjaldann: virðast því
tilefnislausar. Einstakir gjaldendur, sem telja rétti
sínum hallað, hafa samkvæmt gildandi lögum að-
stöðu til þess að fá gjaldaálagninguna leiðrétta með
kæru, ef efni standa til.
Innheimtufrestur til /. marz
2. Frestun á innheimtu gjaldanna almennt er ófram-
kvæmanleg, þar seni hún mundi lama starfsemi og
stöðva framkvæmdir, einkum hjá sveitarfélögum. Á
hinn bóginn hefur ríkisstjómin ákveðið að beita sér
fyrir því, að þeir gjaldendur, sem greiða opinber
gjöld reglulega af launum sínurn og þess óska, megi
greiða eftirstöðvar gjaldanna nú á sex mánuðum í
stað fjögurra, en hin greiddu útsvör verði frádráttar-
bær engu að síður.
Breytingar á útsvars og skattalögum
3: Vegna hinnar miklu aukningar, sem á ántnum
1963 og 1964 hefir orðið og fyrirsjáanlega mun verða
á tekjum manna, hefur ríkisskattstjóra þegar verið
falið að úndirbúa nauðsynlegar breytingar á útsvars-
og skattnlögum.
Staðgreidsla opinberra gjalda
4. Ríkisstjórnin vill, svo fljótt sem auðið er, koma
á því greiðslufyrirkomulagi, að opinber gjöld verði
innheimt jafnóðum af launum. Hefur ríkisskattstjóri,
að fyrirlagi fjármálaráðherra, unnið á annað ár að
þeim undirbúningi, sem er mjög umfangsmikill og
tímafrekur.
Unnið gegn skattsvikum
5. í samræmi við lagabreytingu á siðasta Alþingi
hefur verið stofnuð sérstök rannsóknardeild við em-
bætti ríkisskattstjóra. Verður að því unnið að tryggja
rétt framtöl og að þeir, sem sekir gerast um skatt-
svik, verða látnir sæta ábyrgð“.
SÝNINGARSTÚLKA
HARPERS VIÐ
GULLFOSS
Tizkan fyrir næsta ár, tilbúin
í febrúar u-k. kemur hið
fræga tízkublað Harper’s Bazaar
út að venju, og meðal efnis
verða 16 síður „frá íslandi1'
Hér dvelst um þessar mundir
BL.Aöí'O I DAG
j BIs. 3 Kvikmyndatöku-
, menn í Surtsey.
— 4 Glæsileg íslendinga-
sagnaútgáfa.
— 7 íslenzk vanmeta-
kénnd.
f— 8 Uppreisnarflokkur
í Mið-Afríku.
— 9 Tilraunir með
ritstjóri blaðsins ásamt ijós-
inyndara og fyrirsætu, Þau hafa
ferðazt víða um, við mynda-
tökuna, og eiga eftir að fara
enn víðar. En þó að núna sé
verið að taka þessar myndir, og
þó að þær birtist ekki fyrr en
febrúar næsta ár. þá er þetta
samt tízkan fyrir árið 1965.
Svona er nú lífið.
Vesalings konurnar streitast
við að klæða sig samkvæmt nvi
ustu tízku, og eyða í það of-
fjár, en i raun og veru eru fötin
orðin „úrelt“ um leið og þæ/
eru búnar að kaupa þau, þvi
að þá eru tízkufrömuðirnir þeg
ar búnir að finna upp á eiti
Frh á 6. síðu
Joan Fields við Gullfoss:
Erfitt að vera fyrirsæta. (Ljósir,
Hermann Stahli).