Vísir - 13.08.1964, Page 11

Vísir - 13.08.1964, Page 11
11 V f SIR . Fimmtudagur 13. ágúst 1964. r I'M SURE ANYTMINS 'íOU WRITE WILL EE VERY VALUABLE . SOMEPAY... ".Y.'C-'f' +' : ggg HHI 18.30 Do You Know? Spurninga- og skemmtiþáttur 19.00 Fréttir 19.15 Ecyclopedia Britannica: Kaflar úr ensku alfræði- orðabókinni. 19.30 Ripcord: Landamæravörð- ur leitar aðstoðar við að leita uppi eftirlýstan af- brotamann. 20.00 Coronado 9: Gamall vinur Dawn Adams leitar aðstoð- ar hans, þegar eiginkona hans hverfur. 20.30 Behind Closed Doors: Fyr- ir luktum dyrum. Or iífi undirheimanna. 21.00 Hollywood Palace: Kynnir á skemmtiefni kvöldsins er að þessu sinni hinn frægi kvikmyndaleikari Louis Jordan. 22.00 Desilu Playhouse: „Verk- efni fyrir dr Mudd.“ Sag- an af dr. Mudd, lækninum, sem gerði að sárum John Wilkes Booth, manninuna, sem varð Abraham Lincoln að bana. 23.00 Fréttir 23.15 Tonight Show: Meðal gesta hjá Johnny Garson eru Shirley Harmer, Peter Glen ville, Eva Gabor og píanó- leikarinn Liberace. Skemmtiferð Safnaðarfélög Nessóknar hér í borg efna til sinnar árlegu kirkju og skemmtiferðar n.k. sunnudag 16. ágúst. Að þessu sinni verður ferðazt bæði á sjó og landi. Héðan verð ur farjð með m.s. Akraborg til Akraness og þar gengið til kirkju. Séra Frank M. Halldórs- son predikar en séra Jón Thor- arensen þjónar fyrir altari. Að lokinni guðsþjónustu verður ekið um Borgarfjarðarhérað. Ætlazt er til að ferðafólkið hafi með sér nesti og neyti þess í fögru um- hverfi þar efra. Til Akraness verður komið aft ur um kvöldverðarleytið og kvöldverður snæddur á Hótel Akranes. Eftir kvöldverð verður siglt heim með Akraborginni aft ur. Öllu safnaðarfólki er heimilt að hafa með sér gesti. Ferða- kostnaði er í hóf stillt. Á sl. sumri fóru safnaðarfélög in slíka ferð að Skálholti og var þátttaka þá mjög mikil .Er því safnaðarfólki ráðlagt að tryggja sér far í tíma. Allar upplýsingar um l'erð þessa eru gefnar í síma 16783. Sjá' nánar í auglýsingum. Blöð og tímarit Árbók landbúnaðarins er kom in út (XV. 2. hefti). Efni: Land- búnaðurinn 1963, Skýrsla um starfsemi Framleiðsluráðsins, Mikili mannfjöldi sést hér vera að skoða tilranhavélina, XB-70 sem á að ná um 2000 mílna hraða á klukkustund. XB-70 er ekki ætluð til hern- aðar, heldur vörufiutninga og er talin vera undanfari verzl- uhárflúgvélanna sem eiga að geta flogið hraðar en hljóðið. Verðlagsgrundvöllurinn 1962- 1963 og útborgunarverð, Skýrsla um útborgunarverð fyrir kinda- kjöt 1962, Skýrsla um útborgunar verð á ull, gærum o.fl. 1962 og önnur útborgunarverð á hrossa- kjöti, Sauðfjárræktin 1962 eftir A.A. „Hóf starfsemi sína án þess að eiga eina krónu,“ viðtal við Jóhann Jónasson, Tekjur ein- stakra starfsstétta, úr Hagtíðind um, Mjólkurframleiðslan 1962 eft ir A.S., Tala búfjár og jarðar- gróði 1962. Ritstjóri er Arnór Sig urjónsson. Freyr LX. 15-16 er kominn út með kápumynd frá Akranesi. Efni: Félagstíðindi Stéttarsam- bands bænda 1964, Snigill eða færiband, Um svínarækt, erindi eftir Þorvald Guðmundsson á Vatnsleysu, Fóðurkál á Gerðu- bergi, Framleiðsla mjólkur og sauðfjárafurða, Framleiðsla dilka- kjöts á ræktuðu landi, Skrautreið ar, Minningargrein um Gísla Jóns son á Hofi, Vothey, Minningar- lundur um Jósef J. Björnsson, Molar. Ritstj. er Gísli Kristjánss. Styrkveiting í fjárlögum fyrir árið 1964 eru veittar kr. 60.000 til íslendings, er taki að sér samkvæmt samn- ingi við menntamálaráðuneytið að nema tungu Grænlendinga. Er hér með auglýst eftir umsóknum um styrk þennan og skal þeim komið til menntamálaráðuneytis ins, Stjórnarráðshúsinu við Lækj- artorg, eigi síðar en 31. ágúst n.k. Umsókn skulu fylgja upplýsing ar um námsferil ásamt staðfest- um afritum prófskírteina, svo og greinargerð um ráðgerða tilhög un grænlenzkunámsins. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 6. ágúst 1964 Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20 aprfl: Það væri skynsamlegt að koma efnahagslegum vandamál um af fyrir hádegi, ef vel á að fara. Það er of mikil áhætta á ferðum, ef það dregst á langinn Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú getur vel verið ánægður með árangur af störfum bfnam yfir morgunstundirnar, þó að vissir aðilar séu ekki alveg á sama máli. Hafðu hægar um þig- Tvíburarnir, 22. maí til 21 júnf: Þér kynni að reynast nauð synlegt að framkvæma einhver verkefni, sem eru þér ógeðfelid, en samt ekki hægt að skjóta þeim á frest héðan af. Krabbínn, 22. júní til 23. júlí: Það eru ekki líkur fyrir því, að þú verðir ánægður með að kaupa meira en þú hafðir reikn að með. Stundum er slíkt samt nauðsynlegt. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Þú kynnir að vera í hugleiðing- YOU HAVE THE EYES OF A POET, JON. WRITE ^OMETHINO „Ástarævintýri“ þeirra Wigg- ers og Fern ei í t'ul;um blóma.J'ió að Wiggers sé ekio betnt ímvncl hins glæsilega elskhúga æ"ar hann stritar másar.di við að t'ara með hana um nærliggiandi vatn á árabát Þú hefur skáldaaug_> John. segir Fern brosandi v:ð' hann þegar þau koma að landi, skrifaðu mér eitthvað fallegt, Ég .. ég skap reyna, stynur Wigg- ér.s. Ég er viss um að allt sém þú skrifar mér kemur til með að verða mjög verðmætt síðar meir. segir Fern með duldu náði. En háðið er ekki eins dulið og hún heldur, því að Wiggers veit mæta vel hvað henni er í huga. um að breyta eitthvað til um heimilisbúnað eða heimilishætti Reyndu að skipuleggja aðgerð irnar þannig, að þær séu kostn aðarlitlar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þú ættir að einbeita þér að mikilvægum verkefnum þínum sem mest fyrri hluta dagsins, þegar plánetustraumarnir eru hagstæðastir. Straumarnir minnka, er frá líður. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Rólegar samræður gætu leitt til árangurs fyrri hluta dagsins, þó að allt slíkt gæti siglt í strand þegar á líður. Grundvallaðu von ir þínar aðeins á því, sem þú raunverulega gerir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú kynnir að vera uppfullur af mótþróa og uppreisnaranda og hafnar að taka gild heilræði annarra. Þú ættir ekki að van- meta styrk keppinauta þinna. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21 des.: Það kæmi sér bezt fyrir þig að hefja störf þfn sem allra fyrst að morgninum til að ná í næsta viðskiptavininn. Aðrir kynnu að reynast þér slungnari er á daginn lfður. Steingeitin, 22. des. til 20 jan.: Það skiptir varla máli, hvað vissar persónur leggja að sér ,til að fá þig til að skipta um skoðun, því allt slfkt virðist unnið fyrir gýg Þú tekur eigin áhættur. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr.: Þú ættir að láta undan síga hér og þar, og þú munt komast að raun um, að hinn að- ilinn er meira en fús til að hegða sér á sama máta. Hafðu hugarástandið móttækilegt er kvölda tekur. Fiskarnir, 20. febr. til 20 marz: Þú ættir að ganga úr skugga um, að praktísk sjón- armið ráði gerðum þínum i að framfylgja framtíðaráformum þínum. Forðastu óskhyggjuna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.