Vísir - 13.08.1964, Síða 12

Vísir - 13.08.1964, Síða 12
12 I3M VÍSIR . Fimmtudagur 13. ágúst 1964. mmmm ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir vinnu við akstur o. fl. Er vanur bifvéla- virki. Sími 20416. KONA - ÓSKAST Kona óskast til eldhússtarfa vegna sumarleyfa. Gildaskálinn, Aðal- stræti 9, sími 10870. Kíttum upp rúður setjum- f ein- falt og tvöfait gler. Vönduð vinna. Sími 18951. Múrarar óskast tii að múrhúða 114 ferm. íbúð. Mætti vinna í hjá- verkum, Sími 14267. _ ________ Vélritun. Tek vélritun heim. Til boð sendist Vísi merkt „Vand- virkni“__ Tek aö mér flísa- og mosaik- lagnir. Leiðbeini fólki með litava1 Sfmi 37272. Skrúðgarðavinna. Get bætt við mig nokkrum lóðum til standsetn- ingar í tímavinnu eða ákvæðis- vinnu. Sími 19596 kl. 12-1 og 7-8 e.h. Reynir Helgason, garðyrkju- maður Hafnarfjörður. Barngóð, reglu- söm kona óskast frá kl. 8-12. Gott herbergi_getur fylgt. Sími 50935. Hreingerningar. Vanir menn. Sími 37749 Baldur. Mosaikvinna. Fagmaður. Sími 33784 eftir kl. 7 e.h. Ræstingarkona óskast til að gera hreinar skrifstofur í Miðbænum. Sími 11944. Vön afgreiðslustúlka óskar eftir vinnu frá 9 — 2 árdegis. Helzt I Vestur- eða Miðbænum. Sími 22434 Tek að mér húshjálp. Sími 51619. Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. HUSEIGENDUR - ATHUGIÐ Standsetjum og girðum lóðir. Sími 11137. BIFREIÐAEIGENDUR Get tekið að mér algengustu smáviðgerðir um óákveðinn tíma. Notið tækifærið. Sími 16356. BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slípa framrúður i bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkut. Tek einnig bíla I bónun. Sími 36118. RAFLAGNIR - TEIKNINGAR Annast alis konar raflagnir og raflagnateikningar Finnur Berg- sveinsson Simi 35480. BIFREIÐAEIGENDUR Isetningar á bognum fram- og afturrúðum framkvæmdar fljótt og vel. Sími 41728. (Geymið auglýsinguna). VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélai. ennfremur rafknúna grjót og múrhamra, með boruro og fleygum, og mótorvatnsdælut Uppivs ingar I sima 23480 LOFTPRESSA TIL LEIGU Tökum að okkur smærri og stærri verk Vanir menn. Uppl. I síma 33972 alla daga frá k. 6 á kvöldin. íbúð til leigu Glæsileg 6 herbergja íbúð til leigu við Skeið- arvog. Fyrirframgreiðsla. Leigutími eitt ár, framlenging möguleg. Tilboð merkt „Vönduð íbúð — 202“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. Vélskornar túnbökur til sölu. Afgreiðsla alla daga. Sími 15434. BIFREIÐÁ51GEKDUR Gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti Enn- fremur viðgerðir á plastbátum Hljóðeinangrum bfla með febreglass mcttum Ódýrt efni. Vönduð vinna Fljót afgreiðsla. PLASTVAL Nesvegi 57, sími 21376 Ung hjón með 1 barn oska efti: 1—2 herb. og eldhúsi. Sími 32513. Verzlunarmaður óskar eftir goðn herbergi eða stofu. Sími 34898. Miðaldra hjón óska eftir íbúð til leigu í bænum fyrir 1. okt. Fyrir- framgreiðsla fyrir árið. Sími 14663 Óska eftir íbúð 2—3 herb. Einmg 3 — 4 herb. íbúð eða litlu einbýlis- húsi. Uppl. i síma 18984. Óskum eftir íbúð. Sími 10827. Húsnæði, múrverk. Óska eftir 2 herb. íbúð. Get tekið að mér múr- verk i staðinn. Sími 40668. Óskum eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð. Fernt fullorðið í heim ili. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 21192 milli kl. 5 7 e.h. íbúð. Óska að taka á leigu ibúð í Hafnarfirði eða nágrenni Reykja- víkur. Tvennt í heimili. Til viðtals í síma 23522 milli ki 6-8 IIÍIIÍÍllÍlllÍIlllÍÍlÍ: UTANBORÐSMÓTOR - ÓSKAST Vil kaupa utanborðsmótor, 10—12 ha. notaðan. Uppl. í síma 40863 eftir kl. 6. TVÍBURAVAGN Vel meðfarinn tvíburavagn til sölu. Sími 41197. Góð taða til sölu. Uppl. í síma 17897. Hey til sölu á hagstæðu verði. Sími 14998. Sófasett til sölu. Tækifærisverð. Sími 19172 eftir kl. 19. Mótor í Austin 10 ’46, óskast. — Sími 37124.______________________ Chevrolet ’53 vörubifreið til sölu, einnig nokkrir 4 og 6 manna bílar. Sími 40426. 2 reglusamir piltar utan af 'andi óska eftir herbergi, helzt í Kópa- vogi. Sími 20331. Reglusöm stúlka óskar eftir for- stofuherbergi strax. Sími 23126. Herbergi óskast. Reglusöm stúlka sem vinnur úti óskar eftir herb. Helzt með innbyggðum skápum. Sími 15636. Kvisthcrbergi með nokkrum hús gögnum til leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag merkt „Blórn vellir" Risherbergi við Hringbraut á Mel unum til leigu strax. Tilboð ssnd 1 ist Vísi fyrir laugardag merkt „Hringbraut.“ Reglusönt skólastúlka óskar eftir ; 1 herb, Helzt í Hltðunum’ Sími I 23234 eftir kl. 7 á kvöldin. J Reglusöm stúlka óskar eftir 1 2 herb. og eldhúsi. Má vera lítið. Sími 20620 til kl. 7 á kvöidin. Miðstöðvarkatlar um 3 m3 ásant kynditæki til sölu. Dunhaga 19. Til sýnis kl. 6-7 í dag. Til sölu Telefunken útvarps- grammofónn. Verð kr. 7500. Sími 21686._______________ B.T.H. þvottavél til sölu. Sími 23998. Nýlegt Beier reiðhjól til sölu. Sími 34429. Til sölú Thor ryksuga. Verð kr. 1000 og útvarpstæki. Verð kr. 700. Sími 23777, Olíukyntur ketill með brennara og hitadunkur til sölu, sama stað Easy þvottavél með þeytivindu. Sími 15091. Hollenzk þvottavél með beyti- vindu til sölu. Verð kr. 4000. S 34639. Nýleg B.T.H. þvottavél til sölu. Strauvél fylgir. Sími 33029. Veiðimenn. Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 37276. Spiral hitavatnsdunkur óskast. Uppl. í síma 32778.. Þakjárn. Notað þakjárn til sö!u. Sími 19431. Bíll til sölu. Morris sendiferða- bifreið árg. ’47 til sölu. Þarf smá- vegis lagfæringu fyrir skoðun. Verð kr. 12 þús. Uppl. f síma 41347 eftir kl. 19 í dag og á morg un. Hestamenn og fjáreigendur. Vel verkuð taða til sölu. Flutt heim ef óskað er Sími 41649 Til sölu fiskabúr ca. 100 lítra, með ljósi, hitara, dælu, plöntum o. fl. og 25 skrautfiskum. Sírni 14657 eftir kl. 6. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 36251 kl. 4—10, Herbergi óskast fyrir sjómann í siglingum. Tilboð merkt ..Togar 797“ sendist Vísi. Ung hjón með 1 barn óska eftir lítilli íbúð 1. október Sími 10717. Stúíka óskar eftir herbergi am miðjan september. Sími 41610 Kl. 4 — 6 næstu daga. Ung hjón ineð 1 barn óska eftro 2. herb. íbúð. Fyrirfrapigreiðsla 1 ár ef óskað er. Sími 34158. Fundizt hefur hringur (einbaug- ur). Eigandi vitji háns á Grenimcl 24 kjallara. Grænt net með blárri útprjón aðri barnapeysu tapaðist sennilega við Tjörnina hjá Iðnó Vinsamlega gefið uppl- i síma 37027. Hvít útprjónuð barnahúfa tap- aðist á Laugardalsvelli sl. sunnu- dag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 34480. Ódýrar kvenkápur og apaskinns jakkar til sölu. Sími 41103, Amerísk eldavél með tveim ofn- um og rist og eldhúsinnrétti.ig, gömul, til sölu. Ennfremur stál- vaskur og Rafha-eldavél, eldri gerð Flókagötu 8, simi 21266 eftir kl. 9 e. h. RiffiII. Husqvarna riffill 22 cal. með kíki til sölu. Uppl. í símr 51905. Philco ísskápur til sölu, 12,2 cub. Nýlegur Verð kr. 13.500.00. Sími 16319 eftir kl. 6. Lítill ísskápur (Prestcold) til sölu. Sími 41673. FÉUGSLÍF Ferðafélag Islands ráðgerir jfti' taldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hrafntinnusker. 4. Hveravellir og Kerlingarfjöll 5. Hringferð um Borgarfjörð. Allar þessar ferðir hefjast kl. 2 eh. á laugardag. 6. Á sunnudag er gönguferð á Kálfstinda, farið frá Austurvelu kl. 9.30. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Nánari upp- lýsingar i F. í. Túngötu 5. símar 11798 - 19533. Litli ferðaklúbburinn ráðgerir út reiðartúr og veiðiferð i Borgar- fjörð um næstu helgi fyrir 15 ára og eldri. Farmiðar seldir á Frf- kirkjuvegi 11, fimmtudag og fösru dag kl. 20 22 bæði kvöldin. ,Sími 36228. — Litli ferðaklúbburinn. ÞRÓTTARAR - ÞRÓTTARAR! Áríðandi æfing á morgun fyrir meistara, I. og II. flokk kl. 19.30. Mætið allir! Þjálfarinn. Bröndóttur kcttlingur tapaðist sl, mánudagskvöld frá Brekku gerði 22. Sími 36588, Blár svefnpoki tapaðist 2. ágúst. Átti að vera með áætlunarbíl frf. Húsafelsskógi til Hafnarfjarðar. Ef þið hafið pokann, þá vinsamlega hringið í síma 31860. Gyllt næla tapaðist fyrir s 1. helgi. Uppl. á augl. Vísis. Góð fundarlaun. S. 1. fösludag gleymdist stórt brúnt umslag á bekk í Tjarnar- garðinum áritað til Sigurðar Gunn arssonar. í því var vélritað hand- rit, bók og myndir. Finnandi geri aðvart í síma 34941 gegn fundar- launum. Bendix þvottavél, ógangfær til söiu, Hæðargarði 34 Sími 34847 Barnavagn til sölu. Sími 10606. Óska eftir hjóli með hjálpar- hjólmu handa 6 ára. Sími 41957.. Til sölu Servis þvottavél, miiuú j gerð, einnig kvenreiðhjól. Sími 35296. Trésniíðavélar til sölu. Góðci þykktarhefill (Parks) 4x12" til sölu 1 Ennfremur bandsög Walker-Turner 16‘f Uppl. í síma 32575. Jeppakerra til sölu. Sími 32557. iHHHmWi iðnaðarhUsnæði 100 ferm. óskast fyrir léttan þrifalegan iðnað. Upplýsingar eftir kl 7 f símum 35634 eða 37528. SUMARBUSTAÐUR OSKAST Sumarbústaður óskast til leigu um tfma. Sími 50528. ÍBÚÐ - ÓSKAST 2 — 3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 35886 eftir kl. 7. IÐNAÐARHUSNÆÐI - ÓSKAST helzt nálægt 100 ferm. að stærð. Uppl. í síma 17308. .4 .. '-um

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.