Vísir - 15.08.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 15.08.1964, Blaðsíða 11
11 V í S I R . Laugardagur 15. ágúst 1964. efir Sotiris Patatzis. And rés Kristjánsson þýðir og les. 20.30 „Nokkuð nýtt?“ Guðmund- ur Jónsson og Jón Mú'i Ámason flytja meinlaust rabb og leika plötur. 21.30 Leikrit: „Fugl í hendi,“ eft ir curt Goeiz. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leik- stjóri Helgi Skúlason 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok Sjónvarpíð Laugardagur 15 ágúst 14.00 Barnatími 14.30 íþróttaþáttur 17.00 Þátturinn „Efst á baugi". 18.00 American Bandstand: Datis þáttur unglinga undir stjórn Dick Clark 18.55 Chaplain’s Corner: Þáttur um trúmál 19.00 Fréttir 19.15 Men with Wings: Úr heimi flugsins. 19.30 Perry Mason: Sakamála- þáttur. Perry Mason fær það verkefni að finna ung an mann, sem hefur horfið einum degi áður en hann átti að taka við miklum arfi. 20.30 Skemmtiþáttur Jackie Gleason. 21.30 Gunsmoke: I leit sinni að afbrotamanni er hælafar eftir stígvél afbrotamanns- ins eina hjálpargagnið sem Matt Dillon getur haft not af. 22.30 King of Diamonds: Einn af vinum John King úr stríð- inu hefur lent á glæpabraut inni og lagt fyrir sig dem antsþjófnaði og fleiri glæpi 23.15 Northern Lights Playhouse: „Sjöunda spurningin.“ Frá lffinu handan „Járntjalds- ins“. Sagt er frá starfi prests í Austur-Þýzkalandi og baráttu hans fyrir því að halda kirkju sinni op- inni. Sunnudagur 16. ágúst. 16.00 íþróttaþáttur: Sýnt er frá keilu-knattleikskeppni (Bowling) kvenna. 16.30 Biography: Æviatriði úr lífi þekktra persóna 17.00 All Star Golf: Úr heimi golfíþróttarinnar % % % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. ágúst. Hrúturinn, 21. ma'rz til 20 aprfl: Þú kynnir að vera ófús að hafa nokkur samskipti við ein- staklinga sem ekki uppfylla þau skilyrði, sem þú setur. Finndu leiðir til að róa taugarn ar. Nautið, 21. apríl tii 21. maí: Þú kynnir að kjósa fremur frið og ró og vilja heldur komast frá fólki, sem er of hávaðasamt. Það er undir þér komið að finna leiðirnar. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní:Það kynni að reyna nokkuð á náin sambönd, sem krefst á- kveðinnar meðhöndlunar og skilnings af þinni hendi. Haltu þig að vissu málefni, sem virð ist arðvænlegt. Krabbinn, 22. júni til 23. júli: Þú ættir að hafa hægt um þig á hinu líkamlega sviði en lesa þeim mun meira eða skrifa bréf Góð skemmtun í kvikmynda- húsi eða i sjónvarpinu hentar vel nú. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Það eru ekki svo miklar breyt ingar í sambandi við ástand þitt nema hvað eignaþrá þín vex í jöfnu hlutfalli við eignaaukn- inguna. Reyndu að stilla tauga kerfið Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Meðhöndlaðu fólk af yngri kyn slóðinni ákveðið, þegar þú sérð að óstýrilæti þeirra er að keyra um þverbak. Framkoma þín ætti að vera til fyrirmyndar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að líta í kringum þig eftir rólegum afskekktum stað þar sem þú getur hvílzt og skynjað rödd hjartans. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú hefui; litla tilhneigingu til að afla þér skemmtunar í sam- bandi við félagsstarfsemi. sem kostar mikið fé. Láttu þér nægja að borga það, sem þér tilheyrir. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að hafa fyrirvara á ákvörðunum þínum og gerð- um, þar til þú sérð, hvað þeir i veldisstólnum segja og gera. Það er ekki kurteislegt að segja sannleikann á óheflaðan hátt. Steingeitin, 22. des. til 20 jan.: Þú getur ekki leyft sjálf- um þér að kömast í slæmt skap þar eð skammt gæti orðið þang að til mjög athyglisverð bróun mála byrjar. Finndu þér ein- hverja skemmtun. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr.: Þú munt finna, að miklu einfaldara er að hlusta án þess að svara þannig að endalaus um ræða héldist Athugaðu hvað er í kvikmyndahúsunum. Fiskarnir, 20 febr til 20 marz: Markmið náinna félaga kynni að vera hið sama, en á- greiningur kynni að ríkja úm, á hvern hátt hentugast væri að ná því. Það er ávallt skynsam- legast að skptast á skoðunum. 18.00 All Star Theatre: Stutt kvikmynd. 18.30 The Big Picture: í þessum þætti eru bornir saman hin ir ólíku siðir og venjur ým issa landa. 19.00 Fréttir 19.15 The Christopher: Þáttur um trúmál 19.30 Bonanza: Mikið þurrkatfma bil hefur háð ibúum Virg- inia-borgar og nágrennis í langan tfma. Náungi nokk ur kemur til borgarinnar og þykist geta skapað rigningu 20.30 Skemmtiþáttur Ed Suilivan 21.30 Checkmate 22.30 Skemmtiþáttur Joey Bis- hop: Joey verður fyrir sár um vonbrigðum þegar And rew’s systur vilja ekki syngja með honum. 23.00 Fréttir 23.15 Northem Lights Playhouse: „Vofeiflega gistihúsið" Þeg ar leynilögreglumaður og imnusta hans leita að presti, sem gæti gefið þau saman í hjónaband verða þau óviljandi þátttakendur í morðmáli Messur Langholtssöfnuður: Guðsþjón- usta verður í safnaðarheimilinu 16. ágúst kl. 2. Séra Sig. Haukur Guðjónsson Laugarneskirkja: Messa kl. 11 Séra Pétur Ingjaldsson frá Hösk- uldsstöðum .predikar. Séra Garð- ar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Halldór Kolbeins. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10. Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns Ásprestakall: Messa í Laugar- ásbíói kl. 11. Séra Grfmur Gríms son Grensásprestakall: Ferð f Skál- holt. Messa í Skálholtskirkju kl. 15. Séra Felix Ólafsson Tillcynning til sjófarendn Nr. 10. Austfirðir, Norðfjarðar horn. Nýr viti. Á Norðfjarðarhorni hefur verið reistur viti. Staður: 65° 10.2’ n. br„ 13° 31.1’ v.lg. Ljóseinkenni: Hvftt leiftur með 15 sek. millibili. Ljós 1 sek. + myrkur 14 sek = 15 sek. Ljóshæð: 14.5 metrar. Sjónarlengd: 8 sjómílur. Vita- bygging: 4 metra há járnsúla, ljósker efst. i Nr. 11. Norðurströndin. Kol- beinsey. Radarmerki. Á hæsta stað á Kolbeinsey (67° 07.4’ n.br., 18° 35.9’ v.lg.) hefur verið reist 5 metra hátt radar- merki. Gidget fer til Hawai Stjömubíó endursýnir um þessar mundir amerísku litkvikmyndlna Gidget fer til Hawai með leikurunum James Darren og Deborah Walley. Myndin gerist á Hawai að mestu leyti og lýsir á skemmti- legan hátt smá misskilningi milli tveggja hjónaleysa. Nr. 12. Nýtt sjókort. Suðvest- urströndin. Selvogur-Hjörsey. Út er komið nýtt sjókort nr. 13: í mælikvarða 1:100000, sem sýn ir siglingaleiðir við Reykjanes, Garðskaga og sunnanverðan Faxaflóa, jafnframt verður hætt útgáfu á sjókorti nr. 43, Reykja- vík-Borgarnes Vitamálastjórinn, Aðalsteinn Júlíusson FRÆGT FOLK Þrátt fyrir „striðið f austri“ linnir ekki áróðrinum f sam- bandi við forsetakosningarnar í USA. Lynda Bird,.hin tvítuga dóttir Johnsons forseta er auð vitað dyggur stuðningsmaður eru það ekki tesamkvæmi sem hún heldur, þó að þau beri það nafn, því að te sést ekki á borðum. „No sireee“. Lynda er ekta Texasstúlka og hún hatnr te. En auðvitað lætur hún ekki vinkonur sínar þurrbrjósta frá sér fara, svo að hún gefur þeim kók, með barbecue steik- inni. (Dýr steikt f heilu lagi). „Teboð“ Lyndu ku vera allra teboða vinsælust. x- Lynda Bird föður síns, og gerir allt sem hún getur til þess að hjálpa hon um. Hún hefur aðallega heim- sótt kvennaklúbba, og haldið þar ræður, og haldið meðlimun um „tesamkvæmi“. Eiglnlega Robert Kennedy er mikilhæf ur og duglegur stjórnmálamað- ur, og Johnson sjálfur hefur sagt, að dómsmálaráðuneytinu hafi aldrei verið jafnvel stjórn að og síðan hann tók við em- bætti dómsmálaráðherra. Vms ar raddir voru uppi um að Kennedy yrði varaforsetaefni Johnsons f komandi kosnihgum en svo verður þó ekki. Forset inn hreinlega útilokaði hann, „Leynilögreglumennirnir" tveir eru önnum kafnir við að semja eldheitt ástarbréf handa Fern — og Pennanum. Desmond les fyrir: Augu þín eru eins og tvær fjól- ur, sem opinberast mér í aftur- eldingunni .. dásamlegt, dásam- legt segir Wiggers dreymandi og styður hönd undir kinn. Augnhár þín eru eins og svartir vængir — heldur Desmond áfram — sem bifast undir silkimóðu lokk- anna, björt af .. Hættu Desmond æpir þá vesalings Wiggers, ég get ekki meira... ég er orðinn ástfanginn ÍM Ml Robert Kennedy og einnig nokkra af fylgismönn um hans. Þetta hefur valdið miklum kurr í „herbúðum“ Kennedys, en ekki hefur verið gefið ufip hvað bann nrani nú SESiaM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.