Vísir - 15.08.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 15.08.1964, Blaðsíða 13
V í S IR . Laugardagur 15. ágúst 1964. 13 NORTI FILTER er nauðsynlegt í kæliskápinn Varn sr því að lyktarsterk matvæli smiti t.d. mjólk, smjör og þess háttar. Norit Filter kemur einnig i veg fyrir að einangrun kæliskáps ins taki í sig lykt af bragðsterK- um matvælum. Ending: 1 ár. Norit Filter fæst í flestum verzlunum sem selja kæliskápa. Heildsölubirgðii: G. MARTEINSSON H.F. Bankastræti 10. Sími 15896 og 41834. Nýir filthattar teknir upp í dag. Einnig flauelshattar (nylon). Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli. (worpííiewpe) ARGERÐ ]%5 NORDMENDE hefur haft forystu í sjónvarpstækni í Vestur Þýzkalandi hín síðari ár og er frægt um allan heim. Nordmende framleiddi sjónvarps- tæki fyrir íslandsmarkað með báðum kerfunum fyrir einu og hálfu ári. Nú eru sjónvarpstækin með trahsistorum og má búast við að viðhald þessara tækja verði sáralítið. Varahlutir eru fyrir hendi í öll okkar tæki og við höfum eigið sjónvarps- og útvarps- verkstæði, með reyndum og góðum sjón- varps- og útvarpsvirkjum. Loftnetsefni not- um við aðeins af beztu fáanlegum gerðum. GíS Exquisit de luxe Stereo Sambyggingar frá kr. 30.000,00 upp í kr. 60.000,00, 4 gerðir. Ambassaddr Verðið er frá kr. 14.000,00 upp í 23.000,00, 18 gerðir. UÐIN KLAPPARSTIG 26 SIMI 19800. i ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN HVERNIG GETIÐ ÞER ÞEKKT V0UBWA6EN—1965? Af baki afturstælis sem haejt er aS legfja fram oe fæst þvi aukið rýml fyrlr ílutninf oj farangur). Af sólskyggnl, sem hægt er að stiila tU allra átta, af stærri hliðarrúðum, af stœrri aftumiSu, af öllum rúðum stærri (15% stærri gluggar) . .. og cnnfrcmur af 20 öðrum endurbóturr ffl L.S.2. SOVÉTRÍKIN: 16 dogo ferð 4.-19. sept. I Fararstjóri: Árni Bergmann Verð: Kr. 17.500.00. — Innifalið: Ferðir - fæði - gisting E'fe R Ð A ÁÆ TLUN : 4. sept. Flogið með Loftleiðavél til Kaupmannahafnar og gist þar 5. sept. Flogið til MOSKVU, kvöldverður þar og flogið til LENINGRAD og dvalið þar til 8 sept. 8. sept. Flogið til KIEV og dvalið þar til 10. sept. 10. sept. Flogið til YALTA og dvalið þar til 16 sept. 16. sept. Flogið til MOSKVU og dvalið þar til 19. sept. 19. sept. Flogið til KAUPMANNAHAFNAR og REYKJAVÍKUR. I öllum borgum verða skoðaðir markverðustu staðir og farið um umhverfið. — Á YALTA verður dvalið á baðströnd og farið á hraðbátum um Svartahafið Ennfremur eiga þátttakendur kost á, gegn aukagreiðslu, að komast í leikhús í öllum borgunum og geta valið fyrirfram á milli ýmissa leiksýninga, balletta og söngleika Með flugvélum Loftleiða bjóðum við greiðsluskilmála þeirra, FLUGFERÐ STRAX — OG FAR GREITT SlÐAR. Verð fararinnar er miðað við 11 manna þátttöku Þátttakendur eru beðnir að snúa sér til ferðaskrifstofu okkar fyrir 15. ágúst, þvi eftir þann tíma má búast við að ekki verði hægt að taka á móti fleiri þátttakendum. Týsgötu 3 — Sími 22890. Umboð INTOURIST á íslandi. ÞETTA ER STAÐREY.ND Á Volkswagcn cru ekki brcytingar hcldur endurhætur. -Það cr ófrávíkjanlegt tak mark (. . . og hann er ávallt framleiddur eininitt fyrir yður). Voksivagen cr framlciddur sem hag- kvæmur og hcntugur bill, cn umfram Volkswagcn er þ\í örugg fjár- fcsting og í hærra endursölu- vcrði cn nokkur annar bíll allt nylsamur. Hann cr ávallt i hærra cndursöluverði en nokkur annar bill og þvi örugg fjárfesting. Takmarkið er að cndurbæta hann til liins ítrasta. Svo Icngi sem hann cr góður bDI þá er hann fram- lciddur. Ef hægt er að endurbæta hann, þá cr það gcrt. — Volkswagenútlitið cr alltaf cins. Varalilutaþjónusta Volkswagen er þcgar landskunn. Tilboð óskast í HUSBYGGJ- j ENDUR ! Land Rover Diesel 1964 INEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavcyi Í70‘]J2' Vélskornar túnþökur til sölu. Afgreiðsla alla daga. Sími 15434. Hreinlætistæki, eldhúsvaskar, blöndunartæki, rennilokur, ofn- kranar, einangrunarhólkar, gier- ull í metratali, Dúðaeinangrun- arplast. Burstofell byggingavöruverzlun. Réttarholtsveg 3 Sínii 41640. skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin er til sýn- is við Nesveg 9, Reykjavík. Tilboðum skal skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 5, þriðju- daginn 18. ágúst. Ábyrgö h.f. Laugavegi 133, Reykjavík. rsxnsx Hyftjnuf-: Mgiuh.1,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.