Vísir - 20.08.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 20.08.1964, Blaðsíða 2
KERFID 4-2-4IKNA 77- SPYRNU BÚID AD VCRA? Santos tekur upp „gumult og gott## kerfi sem ú uð færu liðinu uftur sömu stöðu og þuð hufði úður í heimsknuttspyrnu, Verður e.t.v. rúðundi í knuttspyrnuheiminum eins og 4-2-4 dður BRAZILÍA, sem varð heimsmeistari í knatt- spyrnu bæði 1958 í Sví- þjóð og ’62 í Chile, er um þessar mundir óðum að missa veldi sitt sem bezta -VWVWNAAAAAAAAAAAA/ UNNU MÖT HINNA YNGSTU Hér birtum við mynd af Reykja /íkurmelsturum K.R. f 5. II. B. ásamt þjálfara þeirra Gunn- ari Jónssyni. Það var sérstak- lega mikil barátta í þessu móti, sem byrjaði 6. júní og lauk ekki fyrr en 24. júlí með sigri K.R. yfir Val 1—0, en þessi félög háðu 3 Ieiki þar til úrslit feng- ust. Hinir 2 leikirnir enduðu báð ir með 1 — 1. Úrslit í öðrum Ieikj um sem K.R. lék 1 þessu móti uðu, K.R. Fram 3—1, K.R. Vík- ingur 7—0. Þetta er annað árið f röð sem K.R. vinnur Reykjavfkurmót 5 fl. B. En 1963 sigraði 5. fl. B K.R. öll 3 mótin, sem háð voru. Okkur flnnst að þessir ungu knattsyrpnudrengir K. R. hafi vel til þess unnið að komast á íþróttasíðu Vísis. knattspymuþjóðin í heim inum. Og nú virðist sem önnur S-Ameríkuþjóð ætli að taka sér stöðu þeirra, - ARGENTÍNA! Argentínumenn hafa alltaf ver- ið stórkostlega snjallir knatt- spyrnumenn og leikmenn þeirra hafa ráðið yfir einstakri knatt- meðferð, enn betri en Brazilfu- menn. Það sem hefur háð Argen- tfnumönnum er það hve einstakl- ingskenndir leikmenn liðsins hafa verið, og hve erfitt þeir hafa átt með að fylgja sérstökum kerfum sem verið hafa við Iýði f það og það skiptið. Argentinumenn urðu einnig fyrir þvf sem fleiri þjóðir, að missa allmargar af stjörnum sín- um til Ítalíu. Samt komu Argen- tínumenn til Svfþjóðar á HM 1958 með stærstu vonir og heima fyrir var þess vænzt að þeir færðu hin gullnu verðlaun keppn innar heim meö sér. Það gekk þó ekki vel hjá Argentínumönnum. og eftir 6:0 tap gegn Tékkum í Málmey, varð þjóðarsorg f land- inu, f þessa orðs fyllstu merk- ingu. Það sem hafði gerzt, var það að Argentínumenn voru á eftir hvað viðvék öllum varnar- kerfum. En nú er knattspyrnan aftur komin f hásætið f Argentfnu. Það er meistaraliðið Independlente, sem hefur gert það að verkuin. Hér er Coutinho í hópi félaga sinna úr Santos (f miðið) að sigri unnum. Argentína sendi rnjög unga leik- menn, varalið Independiente til Rio í vor til að taka þátt f mik- illi keppni sem þar fór fram. Þess er skemmst að minnast að Argentína vann þarna fræga sigra: Portúgal 2:0, England 1‘0 og sjálfa heimsmeistarana á heimavelli sfnum með 3:0. Það er greinilegt að Argentína er mjög líklegt til að vérða sigur- vegari á HM í knattspyrnu í Englandi 1966. Það er af meistaraliðinu Inde- pendiente að segja, að það hefur þvívegis sigrað Santos, félag Péle, m.a. í undanúrslltunum um ameríska bikarinn, og mætir næst meisturunum frá Uruguay, Nac- inal Montevideo, um réttinn til að leika við Milan í fimmtu úr- slitunum um heimsmeistaratign félagsliða. Nacional vann Chile- meistarana Colo-Colo með 4:0 og 4:2. Er fylgzt af athygli með Independiente í Argentínu og raunar um alla S.-Amerfku og er mikið lof borið á Minella, sem er „taktík“meistari félagsins. Brazilíumenn eiga hins vega: í miklum erfiðleikum. Garricha hefur verið meiddur síðan HM í Chile fór fram, en segja má, að hann hafi unnið keppnina fyrir Brazilíu með frammistöðu sinni þar. Hann verður nú að gangast undir allstóran uppskurð og þarf nokkurn tíma til að jafna sig og komast í eðlilegt horf. Didi og Bellini eru orðnir „gamlir“ sern leikmenn, Julinho, Vava, Zagalo og Nilton Santos eru einnig orðn ir talsvert rykfallnir, en nothæfir enn, en Péle, hinn gullni knatt- spyrnumaður Brazilíu er meidd- ur eins og Garricha og kemur vart til með að leika með næstu mánuði. Það versta fyrir Brazi- ur. lfumenn er að UHgÍr menh efli ékkl íyfir ÍieHdÍ tll áð fylid Skötð- ÍH hjá hinum eldrl. Fjarvera Péle hefur gert það að verkum að SANTOS hefur orðið að bréyta leikaðferðum sin- tim, enda éf það reglan með sterk lið dð þau verða að hafa þá aðferð sem hentar við stjörn- umar en ekki öfugt. Það er ekki hægt að þvinga stjörnurnar til að Ieika kerfi, sem þær tileinka sér ekki. Kerfið 4—2—4, sem BraziKu- menn innleiddu á HM 1958 vakti geysi-athygli og færði fjölmörg- um liðum þegar mikinn og góðan árangúr. Þjálfarar um allan heim tóku þetta kerfi og það breiddist út eins og logi yfir akur. 4—2—4 stendur og fellur með sóknarleikmönnunum og þá eink- um broddinum f sókninni. Brazi lía hafði á sínum tíma geysi- góðan brodd þar sem voru þeir Péle og Coutinho, en Péle er meiddur og Coutinho verður einnig skorinn upp innan tfðar. Það varð því að skipta uni kerfi hjá Brazilíumönnum. Nýja kerfið þeirra er fólgið í þvl að framlínuleikmennirair 5 og fram- verðirnir þrír geta allir sótt, en skiptingar milli staða eru mjög snöggar. Þrátt fyrir að átta leik- menn geti þannig sótt, eru aðeins fimm sem sækja f einu. Sem sagt, þarna kemur aftur kerfi sem byggt er á sóknarleik, kerfi, sem getur veitt aftur glötuðu lífi í knattspyrauna, sem undanfarið hefur verið byggð óhugnanlega mikið á varnarleik, samanber leik KR og Liverpool með stein- steyptri vöra KR. Það er af keppni Independienta og Montevideo að segja, að fyrri lelk þeirra í Montevideo lauk 0:0, en Argentlnuliðið lék þar með 8 manna vöm og hélt jöfnu og gerir sér auðvitað stórar vonir um sigur á heimavellinum 1 Buenos Aires, en þar með væri úrslitaleikurinn við Milan tryggð- LANDSLIÐ GECN FINNUM VALIÐ Landslið Islands gegn Finnum hefur verið valið. Liðið er gjör- breytt, er skipað mönnum, sem eiga meira skylt við nútíð og framtíð en verið hefur. Er val landsliðsnefndar mun betra en fyrr og má vænta einhvers árangurs af liði því, sem nú liggur fyrir. — Liðið er þannig skipað: Sigurþór Jakobsson Eyleifur Hafsteinsson Karl Hermannsson KR (3) ÍA (2) ÍBK (1) Ellert Schram KR (9) Þórólfur Beck KR (13) Jón Leósson ÍA (6) Högni Gunnlaugsson ÍBK (2) Guðni Jónsson ÍBA (0) Bjarni Felixson Jón Stefánsson KR (5) ÍBA (6) Heimir Guðjónsson KR (5) Varamenn liðsins eru Gisli Þorkelsson KR, Sigurður Einars- son Fram, Sveinn Teitsson ÍA, Axel Axelsson Þrótti og Skúli Ágústsson ÍBA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.