Vísir - 20.08.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 20.08.1964, Blaðsíða 10
10 V I S I R . Fimmtudagur 20. ágúst 1964 Rafmagnsheilar Framhald af bls 4 öllu leyti a.m.k.. En það e-. nú samt verið að reyna það. Við höfum engan sérfræðing í kjamorkustyrjöldum, því að sér fræðingur er maður með reynslu og það er ekki til neinn maður með reynslu á því sviði. Þess vegna er það mjög hættu legt að vera í „strfðsleik" með rafmagnsheila með fyrirfram ákveðið álit á hvað það hefur í för með sér að vinna sigur — að öllum líkindum myndi það svo hafa allt aðrar afleiðingar. — En er þetta nú samt ekki reynt? — Jú, og það tel ég vera há- mark heimskunnar. Hinn raf- magnsheilabúni gervimaður hef ur sama töframátt og haldið var að töfrasprotar hefðu í gamla daga: Hann getur gefið manni það sem maður vill. en aftur á móti ekki sagt hvað maður ÆTTI að biðja um. Það er talað um að gera vélar sem muni segja til um hvenær þrýsta skal á hnappinn. En það sem við höfum þörf fyrir, er vél sem getur reiknað út, HVAÐ skeður ef við þrýstum á hnappinn, og einnig vél sem getur sagt okkur hvenær við eigum EKKI að gera það. — Prófessor Wiener, haldið þér að við mennirnir séum að breyta heiminum svo hratt að vfð ''etum ekki fylgzt með þv: siálf’r? — Þetta er eiginlega erfið- asta og mikilvægasta spurning in. Breytingarnar ske með gífur legum hraða. En ef við getum e,|pki fylg7t með, fáum við nek'c að vita það í tíma — eða kannski fáum við aldrei að vita það vegna þess að við verðum horfin (í orðsins fyllstu merk- ingu) áður en við vitum af. Osló og Reykjav?k — ^'■amhal'4 bls ~ sitt. Er sta"r -valið á margar' hátt likt og staðarval ráðhúss Reykjavíkur fyrir endanum á Tjörninni Þó verður að viðurkenna, að það eru ekki allir ánægðir með byggingarstílinn á því, mörgum finnst það of þunglamaiegt. múr veggir þess of samfelldir og gluggar litiir. Hitt eru menn almennt mjög ánægðir með, það er innréttingu hússins og skreytingar að innanverðu. Ráð- hús Oslóar er einn ailra mesti aðdráttarsegull fyrir ferðamenn. Er það algengt að 3 þúsund gestir komi í það á dag til að skoða listaverk þess og bygg- inguna sjálfa, sem er I heild talinn dýrgripur borgarinnar Virtist sem norsku fulltrúarnir vildu, ef þeir mættu ráð gefa, ráðleggja höfuðborg Islands að koma sér hið fyrsta upp sinum dýrgrip. \7‘ið fréttamennirnir spurðum næst að því, hvort Oslóar- borg verði miklu fé til skrevt- inga og listaverka á byggingum slnum. Kwn það fljótt i ijós. að í þvf efni stendur Osló skör hærra íslenzku höfuðborginni Varð Rolf Stranger foringi hægri manna fyrir svörum, en hann hefur verið mikill forustu- maður í listfegrun borgarinnai Hann skýrði fyrst frá þvi, að Oslóborg veitti 16 listamönn um á ári 8 þúsund króna M® þús. ísl. kr.) styrk hverjum Auk þess veitir borgin 30 þús kr. (180 þús. Isl. kr.) styrk sem er skipt milli yngri og fátækan listamanna. Það ákvæði er í byggingareglum borgarinnar að 2% af heildarverði allra bygg inga á vegum borgarfélagsirs er bætt ofan á byggingaverðið til listskreytinga. Þetta gildir um allar bæjarbyggingar, svo sem skóla og sjúkrahús. ATið spurðum hver væru helztu vandamál Oslóar-borgar og svarið var eins og búast máttí við: Fyrsta vandamálið er by|t> ingarmálin og næsta vandamál ið er bílaumferðin. Osló hef,t neyðzt til þess á síðustu árum að gera neðanjarðarbraut. Er hún fólgin i því, að úthverfa brautirnar hverfa niður í jörð ina, þegar nálgast miðhluta borg arinnar. I fyrstu var ætlunin að þetta yrði aðeins fyrir farþega- flutninga frá úthverfum og inn í borgina, en nú er verið að stækka net neðanjarðarbraat anna og gert ráð fyrir að þær taki líka við flutningum milli hverfa í miðborginni. Yfirleitt kváðust hinir norsku bæjarfulltrúar gera sér pað ljóst, að það væri ein mesta hætta borgarfélagsins fólgin í því að láta allt safnast samar og streyma inn á lítinn punkt í miðborginni. Það væri þess vegna ein brýnasta nauðsyo borgarfélagsins, að reyna með ýmsum ráðum að hamla gegn aðstreyminu inn I miðborgina og auðvelda stofnun sjálfstæð’-a verzlunar- og skrifstofuhverfa í útborgunum eftir þvi sem kom- ið yrði við. Mosaik-lagnir Tel að mér mosaik og flísalagnir. Sími 37272. Hafnarfjörður - nágrenni Hef opnað þvottahús við Hraunbrún 16 Hafn- arfirði Sækjum og sendum tvisvar i viku. Sími 51368. ÍOPAVOGS V.JARI Iál;ð sjált viö öeum vrir vkk Jr litina Full- comin biónusta ÍTAVAL ' Ifhólsvegi 9 'ópavogi Sími 41585 l?ELAHRF'r’ GERMTNGAR OG TEPPA- IREINSUN oÆGILEG ’EMJSK VTNNA •>0«F - SIMJ 20S36 VFXHREINGERNfNG ’RIF - 'im’ 2185'/ )E 40469 Vanir nenn Þægileg ^Hótlea 'önduð •'nna NÝJA TEPPAHREINSUNIN EINNIG VÉLHREIN GERNING- AR Nýja teppa- og •túsgagna- ireinsunin Simi 37434 Vélahremnerning Vanlr og vandvirkir menn Odýr og Onigg Siónusfa ÞVEGILLINN slmi 36281 Rönning h.f. Sjávarbraur 2 vi' Ingólfsgarð Slmi 14320 Raflf)"-,n viðgerðir á neimlis- tSPJ'*..... r>f-:Cca|a FL.JÖT OG VONDIJÐ VINNA sængumar NVJA FIDURHRFTNSI r»i'r» Hverfiseötu 57A Slmi 16738 Slvc',T,;,rfjstofan Opið allan sólarhringinn Simi 21230 Nætui og heleidagslæknii í sama sima LæknavaKt i Hafnarfirði aðfara nótt 21. ágúst: Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvakt i Reykjavík vikuru 15.—22. ágúst verður í Reykjavík urapóteki. ir Martin Búber 1 þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. Margrét Jónsdóttir Ies. 20.30 Frá liðnum dögum, fjórði þáttur: Jón R. Kjartansson kynnir söngplötur Hrein' Pálssonar. 21.00 Á tíundu stund. Ævar R Kvaran tekur saman þátt- inn. 21.45 Tvö bandarísk hljómsveir arverk. 22.10 Kvöldsagan: „Sumarminn- ingar frá Suðurfjörðum,“ Utvarpið Fimmtudagur 20. ágúst Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Dansmúsik 20.00 Brahms: Ungverskir dansar nr. 6 í D-dúr og nr. 7 i F- dúr. Vals 1 A-dúr op. 39. Intermezzo 1 E-dúr Qp. 117 nr. 1. Victor Schiöler leik- ur á píanó 20.15 „Dómurinn" smásaga eft- Það bíða þín bæir í dalnum og bátar við fjörusand. Legg hönd þína heill á plóginn og hylltu þitt föðurland- Á vorin hefjast menn handa, á haustin uppskera þeir: gæfu, sem aldrei glatast, gleði, sem aldrei deyr. Davíð Stefánsson. Brauðveizlur. Fyrir ekki allfáum árum (1840—1860) var veizlum í Eyjafirði svo háttað, að lítið var veitt af undirstöðumat. Veitingarnar voru mest fólgnar í sýrópi og brauði, fékk hver boðsmanna vissan skamifit, geysilega stóran. Matmenn luku honum, en fæstir gátu torgað ho)i- um, og var þá hverjum heimilt að taka leifarnar heim með sér. Þessar veizlur voru kallaðar brauðveizlur. Svo gekk sýrópsát úr móð, óg brauðveizlurnar urðu því samferða. Mun einhver síðasta brauðveizlan hafa verið haldin að Fjósatungu í Fnjóskadal 1855. Huld. I. BLÖÐUM FLETT • ... að í ráði sé að bæta v:ð vögnum á leiðinni Hafnarfjörður- Reykjavfk, á meðan þýzka skóla- skipið liggur í höfn suður þar? Ennfremur ...að MRBOAÞ — Menningarsamband reykvlskra blíðumeyja og allra þjóða — hafi sent þeim, Dúgól og Erhart skeyti, þar sem farið sé fram á að þeir stilli svo til að ekki séu franskir og þýzkir sjóliðar nét um sama leyti — í anda hins gamla spakmælis — „Betra minna og jafnara"? hvað hver segir. .. þeim i KR hefði verið nær að láta sér nægja að skora bara á bítlana . . og styrkja liðið með Agli rakara . . Undarlegt hvað öll blöðin f höfuð borginni eru sanimála um að minnast sem minnst á kjötpris- ana. Það er skiljanlegt að Tím inn minnist ekki á þá — og jafn- vel þögn Þjóðviljans, ef bað er satt, sem fróður maður sagði méi að nú mundi svipað verð 4 kjöti hér og i Sovétríkjunum. En að önnur blöð skuli steinþegja um það, að nú er orðið dýrara kíló'ið af kjötinu en laxinum eða að nú þarf ekki nema þrjá sæmiiega lambsskrokka, miðað við verð úr úr búð, fyrir flugfari til Lunjl- úna og heim aftur, svið og gæTa ekki meðreiknuð. Og fyrir and- virði ca. 40 lambsskrokka má fara í lúxusskemmtiferð kringum jörðina. SNEIÐ EINA Nýsköpunartogararnir svonefndu og öll útgerð þeirra, hefur vetið hið mesta vandamál siðastiiðJn ár ... en nú er það vandamál áð öllum líkindum leyst, sem betur fer. Að minnsta kosti er nú fund inn óvæntur rekstrargrundvölhir fyrir útgerð þeirra, þannig, að ekki virðist þurfa að leggja sig fram við það lengur að prakkn þeim inn á útlendinga. lítgerðin á „Víking“ á Hlíðarvatni vlsar þar leiðina ... ef ekkert óvænt kemur fyrir — t.d að Hlíðarva'n taki upp á þvi að þorna upp. er allt útlit er fyrir að sú fleyta afli meiri gjaldeyris á sumri kom- anda en allur sá togarafloti, verði hann hafður á sömu veiðum og sömu miðum og áður. Virðist því liggja beinast við að flyt.ja þá alla á nálæg vötn og gera þá út á útlendinga ... tvo til þrjá aust ur á Þingvallavatn, en einn og einn á þau minþi. Að visu fylgir því sú fyrirhöfn'að búta þá sund ur og rafsjóða þá síðan saman aftur að flutningi loknum — en með allri þeirri tækni sem við nú höfum yfir að ráða, ætti það ekki að standa í okkur ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.