Vísir - 20.08.1964, Blaðsíða 5
IKONCO
hverjir þá? Um það er spurt í Leo
poldville, símuðu fréttaritarar.
I yfirlitsgrein um þetta segir á
þessa leið:
Meðal uppreisnarmanna, sem
störfuðu í Brazzaville, er Christop
he Gbeny sterkastur- sem stendur.
Hann fyrirskipaði þegar í jaiiúar
að hefja uppreisn í austurhluta
landsins. Hann er einn af ,.arf-
tökum“ Patrice Lumumba. En .-.íð
an hafa tvær nýjar uppreisnar-
hreyfingar komið til sögunnar.
PIERRE MULELE.
Hann var forsprakki uppreisnar-
hreyfingar í Kivu-fylki, náði vcld-
um í Norður-Katanga og hertók
bæinn Baudoinville, en Sendwe for
seti þar myrtur. Sótt var lengra
fram og aðal Unionnámusvæð'ð
var um tíma talið í hættu. Fréttir
hafa síðar borizt um, að Baudoin-
viiie hefði aftur gengið uppreisn-
armönnum úr greipum, en nokkuð
óljóst hvernig ástatt er á þessum
slóðum nú.
SOUMALIOT.
Forsprakki hinnar er Gast.on
Soumaliot, 42 ára, sem kallar s:g
„Patrice Lumumba endurborinn“,
en hann virðist hafa tryggt sér
sterka aðstöðu í Stanleyville og
norður þar, en Stanleyville e- hin
mikilvægasta umferðarmiðstöð, og
sambandsstjórninni hinn mesti
hnekkir að ráða ekki yfir lienni.
Þaðan eru góðar samgöngur til
Kasai í Mið-Kongó. Svo virðist
sem áform uppreisnarmanna kunni
að vera tangarsókn og sameinast
þar. Þeir hafa þegar hina mikil-
vægu samgöngu'eið frá Katanga til
Vestur-Kongó á sínu valdi.
Soumaliot var um skeið ráðherra.
en þótti ótraustur f því starfi
sem öðrum. Hann hefur farið í
heimsóknir bæði til Moskvu og
Peking, og hefur, eins og Mulele,
samband við kínverska kommún-
ista.
En þessir forsprakkar hafa
einnig tengsl við þau Afríkuriki,
sem mestan stuðning veittu
Patrice Lumumba. Varaforseti
Soumaliot er Laurent Kabile,
sem annast allt fyrir hann í
Usumbura í Burundi, þar sem
sagðir eru vera fulltrúar kin-
, versku kommúnistanna, og þar
er vopnabirgðastöð uppreisnar-
manna að sögn.
Uppreisnarmenn segjast annars
Syncom
Bandaríkjamenn skutu á ioft
í gær Syncom III, gervihnetti,
sem ætlaður er til beinna sjón-
varpssendinga yfir Kyrrahaf,
frá olympiuleikunum í Tokyo
á hausti komanda.
Vonir standa til, að tilraunin
gefist vel. Þegar hefir verið út
varpað til Syncom III þjóðsöng
Bandaríkjanna. THE ST \R
SPANGLED BANNER og hor.
um endurvarpað til jarðar.
Gervihnötturinn liefir eldfiaug ^
meðferðis, sem á að nota til
þess að koma honum á braut
kringum jörðu, en áformað er
að hann fari kringum hatta í J
37,500 km. fjarlægð og verði
hraði hans sami og iarðsr.
Fylki í Kongó og helztu bæir.
þiggja stuðning hvaðan sem hann
kemur, en lítið liggur fyrir enn
um stuðning Afríkuríkjanna, sem
studdu Lumumba. Þess er þó að
geta, að sagt er að Ilyushin-þotur
séu komnar til Stanleyville — frá
Accra í Ghana, en hvort hér er
um ghaniskan eða sovézkan stuðr,
ing að ræða, skal ósagt látið.
ERFIÐLEIKAR TSJOMBE
Þegar rætt ef um erfiðleika
Tsjombe. má ekki gleyma því. að
Adoula forsætisráðherra og Kasa-
vúbu ríkisforseti kvöddu hann til,
er þeir áttu engan annan úrkost
| sjálfum sér til bjargar, og upp-
reisnarhreyfingarnar voru lmfnar
! gegn þeim — og þeir óttuðust jafn
I vel, að hann í útlegðinni á Spáni
hefði áform um stuðning vjð Soo-
maliot og Gbenye til þess að fella
stjórn þeirra. Tsjombe var eir.i
maðurinn til þess að afstýra nrk-
i illi byltingu — hann einan var
hægt að nota til þess að reyna að
köma á vopnáhléi og tryggjá það.
j að hægt væri að láta nýja sttórn-
I arskrá ganga í gildi þar til þinr-
j kosningar gætu farið fram eftir
i 9 mánuði. Og honum tókst að
i mvnda bráðabirgðastiórn og þótti
, bað sná góðu. að hann Jleppti
Gizenga úr haldi. en furðu hljótt
j er um nafn hans síðan. en erfiðle’k
1 arnir létu ekki standa á sér. Bráðn
, birgðastjórn Tsiombe er ve-k og
áframhald er á uppreisninni.
Framh a Dls 6
Heldur Tsiombe velli?
Tsjombe forsætisráðherra Kongó
tilkynnti í1 gærkvöldi, að öllum
Burundi-mönnum í landinu og
einnig öllum frá Kongólýðveldinu
(fyrr Franska Kongó) yrði vísað
úr landi, vegna þess að I þessum
löndum létu ríkisstjórnir uppreisn
armenn frá Kongó hafa aðsetur.
Yrði og af þessum sökum slitið
stjórnmálasambandinu við þessi
lönd. Byrjað var að smala saman
fólki frá þessum löndum í gær
vegna brottvísunarákvörðunarinn-
ar, og 25.000 menn reknir í fanga
búðir, er síðast fréttist.
Jafnframt fréttist um harðnandi
átök í Bakavú, sem mikilvægt er
um hætti og náðu æ meira landi
á sitt vald, mikilvægum stöðvum
í Norður-Katanga og bænum
Stanleyville — þar sem Patrice
Lumumba átti sér flesta fylgjend-
ur, og hafa hann enn á sínu valdi.
Þó hafði Tsjombe farið þangað
nokkru áður og verjð allvel tekið.
Þá var talið sæmilega horfa um
einingarstefnu hans, en nú hefur
hann orðið að horfast í augu við
staðreyndirnar. Og þær eru, að
uppreisnarhreyfingin er öflugri en
nokkurn gat grunað og studd at
kínverskum kommúnistum, en höf-
uðstöð uppreisnarmanna er í rá-
grannaríkinu Burundi, og önnur í
fyrir sambandsstjórnina að halda,
og var barizt þar á götunum er
síðast fréttist.
í Kongó hafa að undanförnu
verið að gerast atburðir, sem eru
alvarlegri en nokkrir aðrir, slðan
allt Iosnaði úr reipunum þar
skömmu eftir fengið sjálfstæði.
Svo hefur horft, að sambands-
stjórnin yrði að horfa upp á, af
mikill hluti landsins gengi henni
aiveg úr greipum, ef til vill allt
að 1/3 hluti landsins, og ef svo
stórt Iandsvæði yrði á valdi upp-
reisnarmanna nógu lengi til þess
að þeir gætu treyst þar iðstöðu
sína, — mundi þá ekki’.óðrum
landshlutum vera hætt?
Tsjombe hugði, að hann niyndi
geta náð tökum á öllu landinu með
því að ná samstarfi við hina ýmsu
forsprakka blökkumanna, 3g með
því að hvetja til einingar, en það
dugði ekki.
Uppreisnarmenn héldu upptekn-
Brazzaville, höfuðstað fyrrveraudi
Franska Kongó.
Tsjombe leitaði aðstoðar erlend
is, þótt hann upphaflega ætlaði sér j
ekki að gera það. Hann leitaði til i
Belgíu og Bandaríkjanna. Fundir j
voru haldnir í Briissel og íkveðið
að aðstoða Tsjombe, en aðstoðin
átti ekki að innife'a, að sei.'da
þangað herlið, en þó hernaðarlega
ráðunauta. að minnsta kosti frá
Belgíu.
A5 beiðni Tsjombe sendu Bunda
ríkin honum 4 stórar herflutninga
flugvélar og 50 fallhiífahermem,
til þess að verja flugvé'arnar, ef
þörf krefði, og það sagt eina liíul -
verk þeirra. Þessar flugvélar á að
nota til þess að senda lið í skyndi
þar sem þess er þörf
Síðar sendi Bandaríkjastjórn hon
um 12 B-26 þotur til langflugs
könnunarferða, en tekið fram, að
hvorki belgískir né bandan'skir
flugmenn myndu fljúga þeim. F.n
Rikisstjórnir Grikklands og
Tyrklands tóku um það ákvarðanir
í gær, hvor í sínu lagi, að láta
hersveitir sínar hjá Norð.ir-
Atlantshafsbandalaginu vera bar
kyrrar, en báðar höfðu sem kunn-
ugt er tilkynnt brottkvaðningu
herflokka, fyrst Tyrkir flugsveita
síðan Grikkir landhermanna, sjó-
liða og flugmanna. vegna stríð:!-
hættunnar út af Kýpur.
Grikkir ætla þó ekki að senda
aftur til Tyrklands tengilið það
sem var þar í bækistöð NATO.
Ákvörðununum er mjög fagnað
innan Norður-Atlantshafsbandalags
ins, og vitað er, að það er vegia
eindreginna tilmæla Lemnitzers
vfirhershöfðingja og fastaráðsins
^ð ríkisstiórnirnar hafa fallizt á að
| ■’fturkalla fvrr’ ákvarðanir.
Það er og talið hafa haft sin
áhrif, einkanlega að því er
Grikk'' varðar, að beir telja sig
hafa lýst þvi yfir svo skýrt o« 1
skorinort, að þeir myndu verja I
Kýpur, ef til innrásar kæmi. h*i | Tyrkir hafa sem kunnugt er að
Kýpurstjórn þurfi ekki að biðja | stöðu til að loka sundinu, þar seir
um neina sovézka aðstoð, og þeir eiga lönd beggja veg-'a v:‘
beitir áhrifum sínum til þess það.
að hún þiggi enga aðstoð frá
Rússum.
Makarios virðist þó ekki á
þeim buxunum, því að hann
hefir í skeyti til Krúsévs farið
fjálglegum orðum um hve þakk
látur hann sé fyrir þá aðstoð.
sem Rússar lofi, og Kiprianou
utanríkisráðherra segir, að að-
stoðin verði bæði stjórnmálaleg
og hernaðarleg.
Erkhin utanríkisráðherra Tyrk
lands svaraði fréttamönnum þvi í
gær, er þeir leituðu frétta hjá hon
um um sovézkt birgðaskip, sem
sagt var að væri á leið um Dardan-
ellasund til Kýpur, að hann gæti
ekki staðfest þessa frétt, en ef
hernaðarlegir flutningar frá Sov-
étríkjunum til Kýpur um Dardan-
ellasund hæfust myndi tyrkneska
stjórnin „gera það, sem þyrfti" —
GÆZLULIÐIÐ OG
ÓFRIÐARHÆTTAN.
Mjög er rætt um þá auknu
hættu, sem gæzlulið Sameinuðu
þjóðanna er í, ef til ófriðar sky.d’
koma. Þetta kom til umræðú í gæ'
í sænska þinginu. Svíar hafa 85r'
hermenn á Kýpur. Sven Andersor
landvarnaráðherra sagði, að það
myndi vera sama sem að vinnc
gegn áformum Sameinuðuþjóðan.o
að leysa Kýpurdeiluna friðsamlega
ef herflokkar Svia væru kvaddh
heim. Sú hætta væri enn fyrii
hendi, að vopnahléið yrði rofið, en
styðja yrði heilhuga viðleitn'i Sam
einuðu þjóðanna til þess að leysa
málið friðsamlega. Sænska lið.ð
þyrfti að fá brynvarðar bifreiðii
og önnur tæki til þess að geta v.ir
ið sig ef þörf krefði.
■sœw s
ne vtamiMm-MPmxTBrvz -a
'T*SSY : ‘’Tk'ISIIWVWJ'