Vísir - 20.08.1964, Blaðsíða 14
14
V1 S I R. Fimmtudagur 20. ágúst 1964
GAMLA BlÓ 11475
I tórílistarskólanum
(Raising the Wind)
Eni& gamanmynd £ litum.
James "Robertson Justice
Leslie Philiips
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ32075-38150
His name is
PARRISH
More than
a boy
...not
yet a
mani
TECHNICOLOR®
From WARNER BROS.I
Ný amerísk stórmynd I litum
með Islenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Aukamynd I litum af íslands-
heimsókn Philipusar prins.
Miðasala frá kl. 4
STJÖRNUBÍÓ 1893*6
Gene Krupa
Áhrifamikil og vel leikin kvik-
mynd um mesta trommuleik-
ara heims Gene Krupa.
Sal Mineo.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Auglýsið í Vísi
TÓNABÍÓ i?IÉ
BITLARNIR
Bráðfyndin, ný, ensk söngva-
og gamanmynd með hinum
heimsfrægu ,,The Beatles" I
aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Miðasala frá kl. 4
KÓPAVOGSBtÓ 4i9s's
r Dirch Posser
Ove Sprogee
Kjeld Pelersen
Lily Erobcrg
Judy Gringer
Sprenghlægileg, ný dönsk gam
anmynd eins og þær gerast
allra beztar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Þvottakona Napoleons
Skemmtileg og spennandi ný
frönsk stórmynd i litum og
Cinema-Scope.
Sýnd kl. 6.50 og 9
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
J. P. Guðjónsson h.f.,
Skúlag. 26. Sími 11740
ÚTSÖLUSTAÐIR
í Reykjavík:
Filmur & vélar
Skólavörðustíg 41.
Björn & Ingvar
Aðalstræti 6.
Amatörverzlunin
Laugavegi 55.
Fotohúsið
Garðastræti 6.
ÚTI Á LANDI:
Verzl. Kyndill, Keflavík.
Gullsmiðir Sigtryggur &
Pétur, Akureyri.
Bókaverzlun Þórarins
Stefánssonar,
Húsavík.
Silfurbúðin
Vestmannaeyjum.
Jón Elvar Jónsson,
Strandg. 2, Akureyri.
ÓDÝRASTA
LlTFILMAN er
Dynachrome
25 ASA
8 mm
KR
m
krIBD
20 MYNDIR
kr225
36 MYNDIR
Auglýsing í VÍSI eykur viðskiptin
NÝJA BÍÓ ns&
Veiðiþjófar i Stóraskógi
Spennandi sænsk Cinema-
Scope kvikmynd.
Thomas Bolme
Birgetta Patterson
Dahskir textar
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÍSKÓLABÍÓ 22140
Kappreiðar og kvenhylli
(Who’s got the action)
Heillandi létt og skemmtileg
amerfsk mynd frá Para-
mount. Tekin f litum og Pana-
vision. Aðalhlutverk:
Dean Martin
Lana Tumer
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTURBÆJARBÍÓ vSllf
Rocco og bræður hans
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9
HAFNARBÍD
Álagahöllin
Hörkuspennandi ný litmynd.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ 5C)184
Nóftina á ég sjálf
Áhrifamikil mynd úr lífi ungr-
ar stúlku.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
TIL SOLU
6 herb. íbúð 1 Goðheimum á II. hæð
tilbúin undir tréverk. 155 ferm. 4
svefnherbergi stofa sem má
skipta, Eldhús og búr, þvotta-
hús, 2 snyrtiherb., stórar svalir,
bflskúrsréttur. Húsið búið að Ut-
an.
4 herb. fbúð við Ljósheima 1 smið-
um, um 90 ferm. fyrir utan sam
eign. Tvöfalt gler, einangrunar-
korkur og búið að dragá uppi net
ið, óúttekið. Húsnæðismála-
stjórnarlán fylgir. íbúðin er á
I. hæð.
2-3 herb. ibúðir við Nýbýlaveg, fok
heldar nú þegar.
Hæð og rishæð I Garðahreppi um
80 ferm. hvor hæð, risið óinn-
réttað, hæðin tilbúin undir tré-
verk. Góð kjör.
Einbýlishús I Garðahreppi I smið-
um.
Einbýiishús á góðum stað i Kópa-
vogi f smíðum.
Tvfbýlishús á góðum stað I Kópa-
vogi fokhelt nú þegar 5 herb. og
eldhús hvor hæð.
4-5 herb. hæð um 115 ferm. ásamt
bílskúr við Hjallabrekku, fok-
helt skipti koma til greina á
3 herb. íbúð i bænum.
TÓN INGIMARSSON,
lögmaður
Hafnarstrætí 4. Sfmi 20555.
Söluma’ r: Sigurgeir Magnússon.
Kvöldsími 34940.
TUNÞOKUR
BJÖRN R. EÍNARSSON
SÍMÍ Í085G
Blikksmíðavinna
Framkvæmum alla blikksmíðavinnu. — Allt
unnið af fagmönnum.
Borgarblikksmiðjan h.f.
Múla v/Suðurlandsbraut . Sími 32960
Tvöfalt gler
Tvöfalt gler sett saman með Secostrip. Gott
í allar minni rúður. Ódýrt. Gler sént á vinnu-
stað.
Glersalan. Gler og ísetningar Álfabrekku
v/Suðurlaíidsbraut. Sími 41630.
Herbergi — Fæði
Óska eftir herbergi og helzt fæði fyrir verzl-
unarskólastúlku utan af landi í nágrenni skól-
ans. Sími 92-1381.
Skrifstofuvinna óskast
Ungur verzlunarskólastúdent óskar eftir at-
vinnu nú þegar, hálfan daginn eða allan. Til-
boð merkt „B 21” óskast sent Vísi fyrir laug-
ardaginn 29. ágúst n.k. Hef mikla reynslu í
hvers konar skrifstofustörfum og bréfaskrift-
um.
Utsala — Utsala
Kápur, jakkakjólar.
Ótrúlega lágt verð. Einnig bútar í pils og
skokka.
Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 46
Til útsvarsgreiðenda
i Kópavogskaupstað
Bæjarráð Kópavogskaupsstaðar samþykkti á fundi sfn-
um 18. þ.m. að verða við tilmælum rfkisstjðrnarinnar tím
að fjölga gjalddögum á eftirstöðvúm útsvara álðgðum
1964, úr fjórum í sex, hjá þeim launþegum, sem þess óska,
enda greiði þeir útsvör sín reglulega af kaupi.
Þeir, sem óska að notfæra sér þetta, sendi skriflega umsókn
til undirritaðs fyrir 25. þ. m.
Kópavogi 19. ágúst 1964
Bæjarritarinn f Kópavogi
Ibúð til leigu
Rúmgóð 3ja herbergja kjallaraíbúð með sér
hitaveitu í Högunum til leigu frá 15. sept. Fyr-
irframgreiðsla. Tilboð merkt .Hitaveita 4300'
sendist afgr. Vísis fyrir 23. þ.m.