Vísir - 26.08.1964, Page 4
4
V í S IR . Miðvikudagur 26. ágúst 1964
imdallur
Ritstjórar: Gunnar Gunnarsson og Sverrir H. Gunnlaugsson
Gjör rétt —
ÞoE ei órétt
■JUffl
m
»1;
Fyrir ekki löngu síðan bi'-ti
bandaríska blaðið „New YorK
Times“ viðtal við Fidel Castro
einræðisherra Kúbu. í viðtali
þessu reynir hinn rauði einvaid-
ur að friðmælast við Bandaríkja
menn, en þó glopraði hann út
þess ástands, er skapast mundi
hér á íslandi, við sams konav
„sigur" MK og sálufélaga hans.
Um 350 þús. Kúbubúar eru
nú Iandflótta og miðað við tölu
180 þús. höfða hér, væri vænt
anlega 1500 manns Iandflótta
frá Sovét-íslandi. Eins og að
framan greinir, eru 15 þús. nóli
tískir fangar í haldi á Kúbu, cn
það samsvarar því, að 450 ís-
Iendingar hefðu hlotið vist )
kommúnistiskum þrælabúðum.
Auk þess hafa ótaldar þúsundir
manna verið myrtar af leppum
kommúnistastjórnarinnar og
miðað við hrifningu Magnúsar
Kjartanssonar á ástandinu á
Kúbu, þætti það ekki skipta
mlklu máli, þótt nokkur hundr-
uð islendingar yrðu myrtir, ei
„sigur“ ynnist
n
Stcfnan í framkvæmd: „Óvinir
byltingarinnar fá enga inisk-
úr sér þeim upplýsingum, að u.
þ.b. 15 þúsund pólitískir fang
ar væru í haldi á Kúbu. Þetf.a
kemur raunar engum á óvari.
og varla mun tala slíkra fanga
vera undir 15 þúsundum í landi
„hins syngjandi sósíalisma“ eins
og Magnús Kjartansson, Þjóð-
viljaritstjóri, kemst að orði í
bók sinni um Kúbu.
1 leiðarafyrirsögn í blaði
sínu 9. júli, nefnir sá sami MK
þrælaskipulagið á Kúbu, „sigur
Kúbu.“ Það væri þvi e.t.v. ekki
úr vegi að renna huganum ti!
Henii syngjandi
sésílismi"
,,Óvihir“ 'byltingarinnar eru
SWHíWHlh1 ftryggístímsiF 'og’úJSfi
11 ‘;; láu sí rv' ’ t ‘óýihif by 11 inga H rmtf.-
fá enga miskunn hjá núverahdi
stjórn," segir sigurvegarinn frá
Kúbu.
„Víst er þjóðskipulagið á
Kúbu dansandi og syngjandi so-
síalismi. Þar oirtast í verki þau
sannindi, sem sumum hefur
Það syngur byssum sósíalisn.
ans á Kúbu „Óvinir byltingar
innar eru réttlausir, lánlausir
og öryggislausir." Myndin sýn
ir engan annan en Raúl Castro
bróður sjálfs forsætisráðherr
ans, vera að búa einn lánlaus-
an landa sinn undir aftöku.
Deild úr Menningar- og friðar-
samtökum kúbanskra kvenna
hætt við að gleyma, að sósíai-
isminn er lífsgleði og Iífsnautn,“
segir trúboði fagnaðarerindisins
á íslandi, herra Magnús Kjart-
ansson, en samtökum frelsis-.
unnandi þjóða er svo fyrir að
þakka, að MK og sálufélagar
hans munu aldral fá augum að
líta íslenzka útgáfu af þessu
sérstaka fyrirbæri, sem á þeirra
máli kallast „lífsgleði ■ og lífs-
nautn."
Hínn hörmulegl
veruleiki
Ef dæma má af grein rússu-
esks vísindamanns, sem Þjóð-
Viljinn birti fyrir nokkru síð
an, athugasemdalaust mega að
dáendur sósíalismans sanna--
lega prísa sig sæla fyrir að þeim
hefur ekki tekizt að vinna „s>.g
ur“ á Islandi. Fyrrgreindur vis-
indamaður varð, svo sem mill-
jónir annarra, fyrir barðinu á
ógnarstjórn Stalíns. I grein
sinni kemst hann að orði eitt-
hvað á þessa leið: „Ákærurnar
gegn fólki voru hlægilegar
(sjálfur var hann hnepptur í
fangelsi vegna samvinnu við
Nazista!), ógnarstjórnin var ægi
leg. Þegar maður nú lítur um
öxl til þessara ára, finnst manm
þetta allt vera óraunverulegt,
en þó var þessi tími hörmulegur
veruleiki. Það var þessi veru-
Ieiki, seni Þjóðviljinn varði um
áratuga skeið, og nefndi það
„Rússaníð" eí menn leyfðu sér
að bera brigður á sæluna í
hinni sovézku paradís. Sams
konar framkvæmd sömu stefnu
kallar þetta sama blað, nn í
dag, „dansandi og syngjandi
sósíalisma," og virðast þeir Ift-
ið hafa lært, enda þótt Krúséff
(sem og raunar sjálfur var
dyggur lærisveinn Stalfns) hafi
varpað Jósef DjúgasVila út í
yztu myrkur.
„Lífsgleði og lífsnautn" hins kúbanska kommúnisma birtist I ýms-
um myndum. Myndin er af mönnum, er skotnir voru á lóð sendi-
ráðs Equador í Havana, en þar höfðu þeir leitað hælis.
II
Einstaklings-
frelsi" Castros
Fidel Castro sat 1958 ásamt
nokkrum fylgismönnum sínum
í fangelsi Batista, fyrrum koll-
ega síns, og þegar þeim félög-
um var boðið frelsi gegn þvi,
að þeir lofuðu að láta af starf
sem'i sinni gegn Bátista, gdf
Castro þessa hátíðlegu yfirlýs-
ingu: „Einstaklingsfrelsi okkar
er ófrávíkjanlegur þegnréttur
Það er hægt að svipta okkur
þessum rétti, sem og öllu öð.ru,
með ofbeldi, en engum mun
nokkru sinni takast að fá okk-
ur til að kaupa þessi réttindi
því verði að fallast á smánar-
legt samkomulag.“ — Síðan
þessi orð voru töluð, hefur mik
ið vatn runnið til sjávar og
margt reynzt öðru vísi í fram-
kvæmd, en frá var greint. Það
eitt er þó vfst, að hinum skeggj
aða einvald’i mundi þykja þessi
Ágúst Kvaran —
Framh. af 9. síðu
leikritið „Fröken Júlíu“ eftir
Strindberg, en þar lékum við frú
Regína Þórðardóttir aðalhlut-
verkin. En eins og alkunna er
er þetta mjög vandasamt !eik-
húsverk.
— Og var það kannski þitt
skemmtilegasta viðfangsefnið’
— Því get ég eiginiega ekki
svarað vegna þess, að þegar
maður er búinn að leika mörg,
góð hlutverk, þykir manni jafn
vænt um þau öll.
— Hafa leikpersónur áhrif á
leikara í daglegu lífi þeirra7
— Amateurleikarar geta ekki
veitt sér þann lúxus að ganga
með hlutverkið í höfðinu eða
maganum alla tíð. Þess vegna
verða þeir, ef vel á að fars, að
temja sér að aðgreina þetta
tvennt. skyldustörfin og leik-
inn.
— Og veldur það stundum
erfiðleikum?
— Já, það getur gert það. O^
hinu skal ekki neitað, að stund
um raskar það svefnrónni.
Við þökkum Ágústi rabbið og
óskum honum allra heilla. „Ekki
er að sjá. að elli hann saki."
og vonandi mun hann þvi enn
um nokkur ár láta ti! sin taka
í leiklistarlífi Akureyrar, þar
sem hann hefur svo lengi að
unnið með svo eftirminniiegum
hætti. — H.Bl,
15 heilræði —
Framh. af bls. 7
orð frá árinu 1958 heldur léleg
vara í dag.
Það er óþolandi storkun, við
allan hinn frjálsa heim, að
kommúnistaklíkunni á Kúbu
haldist það uppi að þrælka
milljónir landa s'inna, 90 míi-
um undan strönd forysturíkis
frjálsra þjóða. Það er bvi
skylda Bandaríkjamannð við
Kúbubúa og allar-frjálsae þjóð-
ir, að sjá um, að jjiíupmúnism-
inn á Kúbu verði þurrkaður út,
þannig að eftir fáein ár megi
hann aðe'ins vera hræðilegur
draumur, sem þó var veruleiki,
eins og hinn rússneski prófess-
or komst að orði, samkvænit
frétt Þjóðviljans. — Þ
gæta þess að' velja vörur e’ins og sjampó, permanent og
andlitskrem í sarnræmi við það.
9. Geymdu alla smáhlutina — varaliti, naglaþjalir, augn-
skugga, augnabrúnf.blýanta, augnháralit og þvíumlílct
— í litluin plastpoka eða tösku í veskinu þínu. Það er
handhægara og á aiian hátt þægilegra.
10. Þegar þú kaupir þér góða sápu, skaltu geyma hana
innan um nærfötin þín, auðvitað umbúðalausa, þangað til
þú tekur hana til notkunar. Þannig geturðu notað hana
á tvenns konar hátt, og ilmurinn verður þægilegur í
fataskápnum þínum
11. Þegar þú ert búin að finna sápu, sjampó, hárlakk o.
s.frv., sem þér líkar verulega vel, skaltu alltaf kaupa
stærstu gerð. Það borgar sig, þó að það sé dýrara í blli.
12. Síðan skaltu setja dálítið í einu í léttar plastkrukkur.
Þær eru hentugri meðferðar, og afgangurinn geymist bet-
ur f krukkum, sem ekki eru of oft opnaðar.
13 Ef þú þværð þér sjálf um hárið og leggur það heima.
skaitu athuga, að ekkert borgar sig betur en verulega
góð klipping hjá æfðum rakara eða hárgreiðsludöm>i.
Síðan geturðu greilt það og hirt eftir eigin geðþótta.
14. Kauptu alltaf beztu greiður og bursta, sem þú hcfur
ráð á. Ódýrar gro;ður fara illa með hárið og hársvörð-
inn, og þar að auk! eru þær alltaf að brotna, svo að
þú verður sífellt að kaupa nýjar.
15. Skrifaðu hjá þéi í litla bók nöfnin á þeim snyrti-
vörum, sem reynzt hafa vel, litina sem þú ert hrifnust
af, ilmvötnin tem pú vildir gjarnan þ'iggja að gjöf. Slfk-
■ir listi getur oft komið sér vel.
estfwwfc cgmmtfíUBtxmM