Vísir - 26.08.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 26.08.1964, Blaðsíða 6
6 tm V I S IR . Miðvikudagur 26. ágúst 1964 Synodus — Framh. af bls. 16. y árinu, þeir sr. Þorgrimur Sigurðs- son á Staðastað og séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstað Þrir prófastar voru settir. Sr. S.g- urður Stefánsson vigslubiskup að Möðruvöllum fékk lausn frá pró- fastsstörfurp að eigin ósk. Prestum í Reykjavík var fjölgað um 6. Biskup sagði i yfirlitsræðu sinni, að k’irkjan hefði nú 128 prestseni- bætti auk djákna. óskipað væri í 11 embætti en þeim væri þjónað af nágrannaprestum. Hann sagði. að fátt fólk væri i sumum þessara prestakalla og ekki yrði komizt hjá því að taka skipan þeirra til endurskoðunar. Tvær nýjar kirkj- ur voru vígðar á árinu, i Barða- strandarprófastsdæmi, að Reykhól- um og í Breiðuvík. Þá voru kirkj- ur endurbyggðar í Krýsuvfk og á Stokkseyri. Margar nýjar kirkjur eru i smíðum. TIL SÖLU Ný, ódýr reiðhjól. Einnig þríhjól. LEIKNIR, Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512 Iðnaöarhús og /oð Til leigu eða sölu 80 ferm. iðnaðarhús ásamt 1500 ferm. lóð á góðum stað í Hafnarfirði. Uppl. eftir kl. 8 í síma 40469. Dömur reynið RIMMEL Blýantar, augnskuggar, fastir og fljótandi í Rimmel, ásamt öllu öðru til snyrtingar augna. STARFSSTULKUR Starfsstúlkur óskast. VEITINGAHÚSIÐ LAUGAVEGI 28 B . ,, „ .........■ ...—.... Útsala — Útsala Útsala í dag og næstu daga. Enskir sumar- kjólar frá 295 kr. Kápur frá 875 kr. o. m. fl. Verzlunin VALFELL . Sólheimum 29 Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, ÞORLÁKUR INGIBERGSSON, trésmiður, Urðarstíg 9, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 27. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 1,30. Blóm og kransar eru afþökkuð, en ef einhverjir vildu minnast hans, er þeim vinsamlegast bent á Kristniboðið f Konsó. Minningarspjöld eru afgreidd að Þórsgötu 4 og f húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Katrín G. S. Jónsdóttir, Jóna Þorláksdóttir, Camilla og Guðlaugur Þorláksson og böm. Móðir okkar GUÐRÚN JÓSEPSDÓTTIR BRYNJÓLFSSON andaðist að heimili sínu, Stýrimannastíg 13, í morgun. Magnús J. Brynjólfsson Brjólfur J. Brynjólfsson Anna Jónsdóttir Sigríður Zoega. Beztu kveðjur og þakkir sendum við þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð við sviplegt fráfall ELMERS RÓBERTS DANIELS, flugmanns, svo og öllum þeim, sem unnu viö leitarstarfið og ekki sízt stjórn flugskólans Flugsýn fyrir ómetanlega hjálp. . Halldór Sigurðsson, Jósefína Eyjólfsdóttir, Steinþóra Steinþórsdóttir, Anný Halldórsdóttir, Halldór Halldórsson. Biskup gat um framkvæmdir aö Skálholti. Kvað hann embættisbú- stað þar fullgerðan og væri nú unnið að vatnsveitu á staðnum. Er biskup hafði lokið skýrslu sinni hófust umræður um ferm- ingarfræðsluna. Framsögumenn voru: Séra Þorbergur Kristjánsson, séra Páll Pálsson og Helgi Elías- son fræðslumálastjóri en hinn síð- ast nefndi ræddi um ferminguna frá sjónarmiði skólamanns. í gærkveldi flutti sr. Felix Ólafs- son synoduserindi í útvaroið: Kirkjan heima og heiman. f morgun voru morgunbænir I kapellu háskólans. Séra Andrés Ólafsson prófastur flutti. Siðan héldu umræður um ferminguna á- fram. Eftir hédegi f dag mun dr. K Schmidt framkvæmdastjóri Lútherska heimssambandsins á- varpa prestastefnuna. Einnig mur dr. Richard Beck flytja ávarp. tjáð blaðinu að með ’.angmesta móti hafi borizt af kærum út af árekstrum eða umferðarlagabrotum Reykjavíkurbíla úti á landsbyggfi- inni. í nótt klukkan langt gengin 4 var lögreglunni tilkynnt um bif- reiðaveltu í Lækjargötu. Þegar lög reglan kom á staðinn, lá bíll>nn á hliðinni f götunni en ökumaður var allur á bak og burt. Var hans leitað það sem eftir var nætur og í morgun en hafði ekki fundizt síðast þegar blaðið vissi. Síld — Framh. af bls. 16. sjómenn skilgreina staðinn. Er hún mjög grunnt og einkennileg að því leyti að sfidin, sem veiðist að nótt- unni, er fallegri og ekki eins mis- jöfn og sú, sem veiðist í dagsbirt- unni. Afli þessi fer aðallega f bræðslu, en nokkuð í frystingu. Hefur þetta orðið mikill fjörkippur fyrir at- vinnulíf Vestmannaeyinga. Bót stolið í nótt var trillubáti stolið úr Hafnarfjarðarhöfn. Þetta var báturinn Rúna GK 116. Var hann horfinn úr höfninni þegar eigandinn fór að svipast am eftir honum í morgun. Bátur, mannaður lögreglu, var sendur á vettvang í morgun að leita hins stolins báts, og var hann að koma inn til Hafnar- fjarðar með bátinn í togi um hálf tólfleytið f morgun. Eyjafflug — Framhald af bls 16. sett vélina f Eyjum, og skapar það mikið öryggi, t.d. í sam- bandi við sjúkraflug. I Vest- mannaeyjum höfum við opnað skrifstofu að Kirkjuvegi 19, en í Reykjavfk er það Flugsýn, sem annast alla afgreiðslu fyr- ir félagið. — Og hvað um framtíðina.> — Helgafell Iofar góðu, enda að okkar áliti mjög heppileg vél og búin öllum fullkomnustu öryggistækjum. Við höfum ver- ið svo heppnir að fá einn reynd asta flugstjóra landsins, Sverri Jónsson, til að fljúga henni. Enn hefur ekkert verið ákvefi ið í sambandi við flugvélakaup. j en stærsta máli~ 'r að fá leyfi j til reglubundins .lætlunarflugs. I Það er langt síðan við skrifuð- um Flugmálastjórninni, en eKk- ert svar hefur borizt ennþá. Ef j við fáum leyfi til reglubundins 1 áætlunarflugs, teljum við okkur geta lækkað fargjaldið milli Reykjavíkur og Eyja um 20%. Isbrjétur Framh at bis 16 foringi á striðsárunum, og hef- ur sfðan fengizt töluvert við djúpköfun f vísindalegum til- gangi. Hann sagði veruna um borð í ísbrjótnum ágæta, þó að stundum væri nokkuð kalt. Það væri sífellt miklar tilbreytingar f landslagi (eða fslagi) og feg- urðin væri blátt áfram stórkost- leg. Edisto er kallaður Steady Eddy af áhöfninni, vegna þess hve traustur hann er, en þrátt fyrir margskyns erfiðleika hef- ur þeim alltaf tekizt að brjót ast áfram og alltaf tekizt að ljúka ætlunarverki sínu. Arekstrar — Framh at bls. 1. rekstrum fleira heldur en á sama tfma f fyrra. Mjög annasamt hefur verið hjá umferðardeildinni að undanförnu, ekki aðeins út af árekstrakærum heldur ýmnu öðru varðandi umferð og umferðarlagabrot. M. a. hefur mikið verið kært út af steinkasti f framrúður frá öðrum bílum, en við þau mál er oft erfitt að fást vegna skorts á sönnunargögnum Þá hefur rannsóknarlögreglan Herbergi óskast Ungur, reglusamur piltur jt ian af Iandi óskar eftir herbergi |i næsta mánuði. Uppl. ‘ sima S 4-13-61. Velg en RAN NEITE ioppseriemodell! Radionette-sjónvörp, með og án útvarps. Radionette-Kurér ra ferðatæki með Sa-t" |l bátabylgju. Radionette-útvarpstæki, Hi.Fi með bátabylgju, Mono eða Stereo, smíðuð fyrir vegghillur, margar gerðir. Radionette ferða- og bílútvörp. Radionette-töskur fyrir Kurér og Combi ferðaútvörp. Höfum einnig fengið hin þekktu H.K.L. sjónvarpsloftnet. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. radiOnettí UMBODID EINAR FARESTVEIT & CO. H.F., Aðalstræti 18, sími 16995. Útsölustaður í Keflavík: Stapafell h.f. mtmmmmm m * KAUP-$AtA KAUP-SALA BÍLL - TIL Sj,ÖLU Taunus 17 M ’59 til sölu. Sími 37965. ■jssasami'st. iwm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.