Vísir - 26.08.1964, Síða 12

Vísir - 26.08.1964, Síða 12
/2 ■HMHHK ALSPRAl/TUN - BLETTINGAR Bílamálarinn s.f., Bjargi v/Nesveg. Sími 23470. AUKAVINNA - ÓSKAST Ungur, reglusamur maður, bifreiðasmíðanemi, óskar eftir aukavinnu um helgar. Mætti einnig vera kvöldvinna. Sími 34811. INNHEIMTUMAÐUR - ÓSKAST Duglegur innheimtumaður óskast. Uppl. í síma 11660 kl. 2 — 3 á morgun. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast í sælgætisbúð. Uppl. á Vesturgötu 54. Sími 18628. STULKUR - ÓSKAST Starfsstúlkur óskast í Kleppsspítalann. Sími 38160 til kl. 19.00 á daginn. Skrúðgarðavinna. Get bætt við mig nokkrum lóðum til standsetn- ingar I tímavinnu eða ákvæðis- vinnu. Sfmi 19596 kl. 12-1 og 7 8 e.h. Reynir Helgason garðyrkiu- maður. Hreingerningar. Vanir Fljót afgreiðsla. Sími 51089. bræður. mern. Hólm Tek að mér vélritun. Sfmi 22817. Hreingerningar. Vönduð vanir menn. Komum strax á inn til viðtals, ef óskað er 22419, vinna. stað- Sími Klukkuviðgerðir. Fljót afgreiðsla Rauðarárstíg 1 III. hæð. Sími 16448 Ráðskonu vantar á sveitaheimiji Sími 19200. Kona vön bakstri óskast. Uppl. á Kaffisölunni Hafnarstræti 16. Beatlesjakkar. Breytum venjuleg um jökkum í Beatlesjakka. Víði- mel 61 kjallara. Reglusamur eldri maður óskar eftir léttri vinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. sept merkt „Léft vinna“. Mosaiklagnir. Annast mosa'klagn ir. Ráðlegg fólki um 'itaval o. fl. Uppl. í sfma 37272. Geymið aug- lýsinguna. 2-3 menn vanir uppsetnmgu á þakrennum óskast strax. Sími 10260 milli kl. 3-8 Hreingerningar — Hreingemmgar Höfum 15 ára reynzlu. F'ját af- greiðsla. Engar vélar Hofmbræð- ur. Sími 35067. Hreingerningar, ræsting. Fljót af greiðsla. Sfmi 14786. Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sfmi 24503. Bjarni, Regiusöm kona óskast til heim- ilisstarfa á gott sveitaheimili, má hafa stálpað barn. Uppl. á Hverfis götu 16a Píanóstiliingar og viðgerðir Guð mundur Stefánsson hljóðfærasmið ur Langholtsveg 51. Sfmi 36081 kl 10-12 f.h. Hreingerningar. Vanir menn. Sfmi 37749 Baldur. 17 ára stúlka óskar eftir ein- hverri atvinnu, hef unnið við af greiðslustörf. Tilboð merkt „Vinna 924“ sendist afgr. Vfsis fyrir 28. þ.m.________________ _______________ Kona óskast þarf að geta lagt á brauð. Uppl. á kaffisölunni Hafn irstræti 16. Tapazt hefur karlmannsúr úr gulli með svartri leðuról. Skilisf gegn fundarlaunum. Siroi 18075. Flugustöng með hjóli faDaðist sl sunnudag á leiðinni frá Miklaho'ti að Laugarvatnsafleggjara. Uppl f sfma 13448. Fundarlaun. Kvengullúr tapaðist sl. föstudag f Vesturbænum frá Hringnraut og Bræðraborgarstíg út f Grfirisey Vinsamlegast hringið i ifm.i 10498. Gleraugu i grænu aulstri töp- uðust í miðbænum. ^innanoi vir> samlega hringi f sfma ->067t 1-2 herb. og efdhús ós«ast sem fyrst. Sfmi 24088. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 herb. íbúð. Sími 36251 frá kl 4-8 e.h, Maður. sem vinnur mikið utar. bæjar óskar eftir herbergi neizt forstofuherbergi með innbyggðum skápum. Tilboð sendist Vísi merk. „Herbergi 37“ fyrir föstudagskvöld Tvö systkim utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. okt ti' maíloka Fyrirframgreiðsla ef ósk að er Uppl í síma 15837 HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur, og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Upplýsingar í síma 51421. Símaitúmerið er 40740 Bílaverkstæði SIGURÐAR HARALDSSONAR, Skjólbraut 9, Kópavogi. V í S I R . Miðvikudagur 26. ágúst 1964 liiillillllliiiillilil ISSKÁPUR - TIL SÖLU Atlas ísskápur, mjög vel með farinn, til sölu. Sími 41671. VIL KAUPA notaða útidyrahurð ca. 80x200 cm., gamlan olíulampa (helzt draglampa), gamlan ruggustól og skrifborðsstól. Símar 20330 og 40459. ____________________________________ SVEFNSÓFASETT Eigum 4 gerðir af svefnsófasettum, bæði með eins og tveggja manna sófum. Eldhúskollar og stólar og sófaborð. Húsgagnaverzlunin Einir s.f., Hverfisgötu 50, sfmi 18830. LAKALÉREFT OG DAMASK f úrvali. Verzl. Hof, Laugavegi 4.___________ PRJÓNAGARN Bæjarins mesta úrval. Verð frá kr. 40,00. 100 gr. Verzl. Hof, Lauga- vegi 4. BÍLL - TIL SÖLU Til sölu Ford ’55 F 100 sendiferðabíll. Skipti koma til greina. Sími 40493 kl. 8-10 i kvöld. OLÍUFÝRING - ÓSKAST Sími 51355 milli kl, 7-8. SJÓNVARPSTÆKI - TIL SÖLU Sjónvarpstæki með innbyggðu útvarpi til sölu. Sími 40046. Ungan m:.;m ... tar nu þegar. Uppl. í síma 22925._ 2-3 herb íbúð óskast tii ieigu Sírrii 24088. __ Ung barnlaus hjón óska eftir 1. herb. og eldhúsi helzt í Austur- bænum. Lítilsháttar húshjálp kem ur til greina. Sími 18948. ^veir reglusamir bræður óska eftir 2 herbergjum fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. T.l boðum svarað f síma 13027 milli kl. 8-12 og 1-6 daglega. Herbergi óskast sem næst Mið- bænum. Tilboð sendist Vísi merkt „Miðbær 102“ fyrir n.k. föstudag. Herbergi óskast með eða án hús gagna' Sími 24088. ' Óska eftir íbúð til leigu. Tvennt f heimili. Simi 22150 og 19286 eft- ir kl. 5 Ibúð óskast. Ung hión rreð 9 mánaða gamalt barn óska eftir 1-2 herb íbúð. Húshjálp «emur til greina. Sími 34065. Herbergi óskast f Vesturbænum Sími 13932 Geymslupláss óskast í 2-3 mán- uði. Uppl. í síma 33733. Ungt barnlaust kærustupar ósk- ar eftir 1 herb. eða 1 herb. og eld húsi. Algjör reglusemi. Vinsamlega ringið í síma 20861. ________ ___ Stúlka getur fengið herb. og eld hús hjá einhleypum manni gegn smávegis húshjálp. Tilboð sendist Vísi merkt „Haust 925“ fyrir laug ardag. Fullorðin kona óskar eftir stofu og eldhúsi til leigu í Miðbænum. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Vísi fyrir 31. ágúst merkt „Reglu semi 921“ - - Stúlka óskar eftir Herb. ftföyijgOt helzt gegn húshjálp seinnipartinn. Sími 32924. 1-2 herb. íbúð óskast fyrir 1. okt fyrir barnlaus hjón, sem vinna úr; Barnagæzla eða húshjálp ef ósk- að <er. Simj 41659 eftir kl. 8 Geymsiuskúr. Vil kaupa skúr 50-70 ferm. Sími 40302. ___ Ungan mann utan af landi, sen ætlar að stunda Háskólanám var.t ar gott herbergi nálægt Háskólan um. Sími 38356. __ _________ Óskum eftir íbúð. Sími 20756. 4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Góð umgengni. Uppl. í síma 23097 Herbergi óskast. Prúður og reglu samur nýstúdent óskar eftir l'itlu herb. (helzt með húsgögnum) frá 15. sept. n.k. Æskilegt að það sé nærri Háskólanum. Vill gjarnan lesa með skólanemendum. Uppl. í dag í síma 36174. Herbergi óskast. Uppl. f síma 18103. Eldri kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helzt f Austurbænum. Sími 41312. Barnlaust kærustupar óskar eftir 1-2 herb. fbúð. Sími 40493 kl. 8-10 e.h. .■___________ Ung stúlka nemandi í Tónlistar skólanum óskar eftir herbergi. Fvr irframgreiðsla og barnagæzla 1-2 kvöld í viku. Uppl. í sfma 22833. Einhleypur maður óskar eft.ir herb„ helzt í Austurbænum eða Miðbænum. Sími 34766.___________ íbúð. 2 herb íbúð ðskast 1. ökt Sími 41876. ________ Óska eftir að kaupa sumarbú- stað á fallegum stað Tilboð ser a ist Vísi merkt „Sumarbúscaður" Trésmfðavél Kombineruð Stein- berg, minni gerð, óskast til leigu. Uppl. f síma 51831 á kvöldin. Fordson bifreið til sölu árg. '46 Uppl. Vallarbraut 2 Seltjarnarnesi Sími 23508. Karlmannsföt amerísk nr. 42, long, til sölu. Grenimel 4. Sími 12469 kl. 7-9 í kvöld Barnarimlarúm til sölu. Sími 33998. Vil kaupa vel með farinn barna- vagn. Sími 23382. ___________ Til sölu barnavagga á hjólum og barnavagn. Uppl. í símaJ2G358 Mótatimbur til sölu á Digranes- vegi 74 m'illi kl. 7-9 í kvöld Barnabaðkai með borði og barnastóll til sölu. Sími 38349. Nýleg barnakerra, Pedegree, til sölu. Verð kr. 900. Sími 37290. Vil kaupa vel með farinn svefn stól. Sfmi 40015. Notaður Frigidair ísskúpur 714 cup. til sölu. Sími 41159. Stigi til umhirðu glugga á ann arri húshæð óskast til kaups. Sími 12890 eða 17657. Silver Cross barnavagn grænn til sölu. Laugavegi 45 gengið inn frá Frakkastíg). Ungir menn athugið. Til sölu reiðhjólalager og mikið af verk- færum. Sími 36773 næstu daga. Pels og ljósleit föt á vel meöa'mann lítið notað til sölu. Njálsgötu 30B. Sóló eldavél óskast til kaups með eða án tanks. Sími 24750. Til sölu þvottavél á kr. 500. barnakerra mjög ódýr, einnig gír- kassi f Chevrolet '59 notaður. Upp>. Skipasundi 3J kjallara eftir kl. 6 Stretchbuxur. Til sölu mjög ó- dýrar Helanca stretchbuxur í mosa- brænum, koksgráum og svörtum lit um, stærðir 6-46 verð frá kr. 375. Barmahlíð 34 II. hæð. Sfmi 14616. Elna iðnaðarsaumavél til sölu Einnig dívan og Hoover ryksuga Sími 17881. _______________ Útsala í verzluninni Valfell Sól- heimum 29, þessa viku. Fnsk^r sumarkjólar frá kr. 295,00 kápur frá 875,00 kr. o. m. fL__________ Barnakojur óskast til kauos. — Sími 20484. Gibson-Les-Paul-Custom gftar til sölu ásamt Vox-magnara og Ift.ill Vodkinsmagnari, Sími 23491. Til söiu klæðaskápur, svefnsofi, gólfteppi, Hoover þvottavél, iopa peysa o.m.fl. — Kaupum létf hús gögn vel með farin. Vörusrlan Óðinsgötu 3 Kolaofn hentugur fyrir súmarbú- stað óskast. Sími 19443 og 17823. Til sölu lítið borðstofuborð, 4 stólar, skápur og lampi. Tækifær- isverð. Kambsvegi 6 niðri. Sími 34016. Til sölu handlaug og W.C., Hoov er þvottavél með suðu, barnakerra með skermi, barnastóll í bíl, eld- húsborð og smáborð. Ódýrt. Sími 37485. Barnavagn til sölu. Selst ódýrt. Sími 34507. Til söiu olíukynding 110 volta með tilheyrandi spennubreyti, lít ill miðstöðvarketill, þakgluggi og þvottaskál með tilheyrandi. Sfmi 3478L Blómaplöntur og rababari, fjöl- ærar sterkar lúpínur, kornblóm, vi ola carnuta, risavalmúi, kóngaljos, Phyrethrum, riddaraspori, digitalis Afgreiðsla frá kl. 8.30 til 6. Selás blettir við Selás næsti garður fyrir innan hliðið. Ferðir frá Kalkofns- vegi. Mótatimbur til sölu notað 1x6 Sími 35438. Vauxhall ’55 til sölu. Tækifæris- ver, Uppl. Langholtsvegi 32 eftir kl. 7 Óska eftir campium í Land Rov er '62. Sími 51174 milli kl. 8-9 á kvöldin. __________________ Óska eftir lítilli þvottavél. Sími 11858. Naglabyssa til sölu. Sími 35899. Barnaleikgrind óskast. Sfmi 51990. „Chico“ uppþvottavél til sólu. Tækifærisverð. Sími 38274. Húsgögn. Vegna brottflutnings er til sölu Ambassador sófasett (sófi 2 stólar og e.t.v. borð) hæg- indastóll, skrifborð, hjónarúm (sem nýtt), barnarúm, allt vel með far ’ið. Nánari uppl. í sfma 12745 frá kl. 5-7.30 i dag. Bíleigendur. Vil kaupa bfl í góðu standi fyrir 50-60 þús. Útborgun eftir samkomulagi. Sími 40015 á kvöldin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.