Vísir - 26.08.1964, Page 16
-'J:”
Á Vestmannaeyjaflugvelli. Á myndinni eru, taliö frá vinstri: Sverrir Jónsson flugstjóri, Sigfús Johnsen, form. stjómar Eyjaflugs,
g...BBBIM
■
iilll
, ' i
v- «-
•• A 'si' '
mm
.
Mtðvikudagur 26. ágúst 1964
Mikil síld
til Eyja
Mikil sfld barst til Vestmanna-
eyja frá þvi ki. 9 í gærkvöidi og
fram á morgun. A. m. k. 14 bátar
voru búnir að tilkynna afla og
voru þeir afiahæstu með 2000 mál,
Hrafn Sveinbjamarson III., Þor-
bjöm II. með 1900 og Meta með
1500. Margir minni bátanna í Vest-
mannaeyjum urðu að sleppa hluta
af góðum köstum, sem þeir fengu.
Þannig var t. d. með Reyni og
Halkion, sem komu með 1250 mál.
Síldin veiðist út af Meðallands-
bugt, „út af merkjunum", eins og
Framh. á bls. 6.
Garðar Arason biistjóri og Guðmundur Ólafsson aðstoðarflugmaður.
EYJAFLUS reisir flugskýli / Eyjum
Félagið hefur sótt um leyffi til reglubundins óætl-
unurflugs og hyggst þó lækku furgjöldin um 20%
Eyjaflug, hið nýstofnaða flug
félag Vestmannaeyinga, hefur
Eyjum, og verður hafizt handa
við verkið einhvern næstu
félagsins, kom til landsins 7.
ágúst s.I., og hefur vélin haft
mjög mikið að gera í leigu- og
tækifærisflugi. Eyjaflug hefur
sótt um leyfi til reglubundins
áætlunarflugs, og ef leyfi verð-
ur veitt, hyggst félagið lækka
fargjöldin milli Eyja og Reykja
víkur um 20%.
Vísir átti í gær stutt samral
við Sigfús Johnsen, forni
stjórnar Eyjaflugs, og innti
hann eftir tildrögunum að
stofnun féiagsins: Eyjaflug er
fyrst og fremst stofnað til þsss
að bæta samgöngur milli Eyja
og Iands. Ef Vestmannaeyingar
vilja t.d. skreppa í hópferð til
Reykjavíkur, þá er mun heppi-
legra að taka vélina frá Eyjum
en að leigja flugvél frá Reykja
vík og láta hana fljúga tóma
til Eyja og síðan aftur tóma til
Reykjavíkur, þegar hún hefur
skilað farþegunum. Vestmanna-
eyingar virðast kunna að meta
þetta, því búið er að leigja
flugvélina í 10 ferðir um næstu
helgi vegna knattspyrnukapp-
leiks, sem verður í Reykjavík.
— Hvernig hefur vélin
reynzt?
— Helgafell hefur verið i
svo að segja stanzlausu flug;
frá morgni til kvölds, frá pvi
vélin kom til landsins. Mikio
hefur verið uni flug milli
Reykjavíkur og Eyja, og einnig
hefur vélin oft verið í Surts-
eyjarflugi í myrkri á kvöldin.
bæði frá Hellu og Eyjutn.
Helgafell getur lent á báðurn
flugbrautunum í Eyjum, og það
tekur hana aðeins 25 mín. að
fljúga til Reykjavíkur, en það
er skemmri tími en Douglas
flugvélar Flugfélags'ins fljúga á.
— Nú hafið þið ákveðið að
byggja flugskýli?
— Já, einhvern næstu daga
verður byrjað að byggja 25 m.
breitt flugskýli. Með tilkomu
flugskýlisins getum við stað-
Framh. á bls. 6.
Helgafell, hin nýja flugvél Eyjaflugs, á flugvellinum í Eyjum. Lengst til vinstri sést í bifreið félagsins. —
Ljósm. Vfsis, B. G.
Fermingarfræðslan helzta
viðfangsefni SYNODUS
Fannkoma á Siglu■
firði í nótt
Prestsembætti eru nú 128
Eins og Vísir skýrði frá í gær
hófst Prestastefna íslands
Synodus í gærmorgun með guðs-
þjónustu í Dómkirkjunni. Ráðstefn
an hélt áfram eftir hádegi með
bænagjörð í kapellu háskólans,
biskup flutti yfirlitsskýrslu og
umræður hófust um aðalviðfangs-
efni ráðstefnunnar, fermingai-
fræðsluna.
Sr. Sigurbjörn Einarsson bisk-
up kom víða við i skýrslu sinni.
Hann gat þess, að 5 kandidatat
hefðu tekið prestvígslu á árinu, þ.
e. Hreinn Hjartarson, Lárus Þ.
Guðmundsson, Bolli Þ. Gústafsson,
Felix Ólafsson og Frank Halldórs-
son. Þá skýrði hann frá þremur
nýjum störfum er stofnað hefði
verið til á vegum kirkjunnar eða
þessara: Séra Magnús Guðmunds-
son fyrrum prófastur var ráðinti
sjúkrahúsprestur, sr. Bragi Frið-
riksson var skipaður prestur á
Keflavíkurflugvelli og séra Jónas
Gíslason var skipaður til fjögurra
ára prestur íslendinga í Danmörku
með búsetu í Kaupm.höfn. Tveir
prestar fengu lausn á árinu, þ. e.
sr. Gísli Brynjólfsson prófastur að
Kirkjubæjarklaustri og sr. Magnús
Guðmundsson prófastur í Ólafsvik.
En tveir prófastar voru skipaðir á
Framh. á bls. 6.
Snjóað hafði að nýju niður i sjo
á Siglufirði í nótt og jörð alhvit
fyrst í morgun. En þá breyttist
snjókoman í rigningu f kaupstaðn
um sjálfum, en kyngdi niður snjó
til fjalla. Siglufjarðarskarð er ger-
samlega Iokað og vegurinn neðan
úr kaupstaðnum og upp í skarðið
ófær víðasthvar vegna fanna, sem
á honum liggja.
Það er nú komið á aðra viku
sem hin versta ótíð hefur geisað
á Siglufirði og vart stytt upp svo
heitið geti. Oftast hefur verið aus
andi rigning og tvær nætur snjó-
aði niðri i kaupstaðnum sjálfum,
síðast í nótt.
í gær vonuðust menn til að eitt
hvað myndi hlýna, þá var 5—6
stiga hiti og mikil rigning. Tók
jafnframt upp mikinn snjó til fjalla
svo að ýta var send upp í Sigiu-
fjarðarskarð til að hreinsa siðasta
snjóinn af veginum og laga til. En
hún var naumast fyrr búin að
moka heldur en byrjaði að fenna
á nýjan leik svo vegurinn er gjö'-
samlega ófær.
Klukkan 9 í morgun var 2ja stiga
hiti á Siglufirði og þá komin aus-
andi rigning.
Bandarískur ísbrjót
ur í heimsókn
Bandaríski isbrjóturinn Edisto
liggur nú í Rcykjavikurhöfn, en
hingað kom hann frá Grænlandi
til þess að taka vlstir og sækja
vfsindamenn sem stunda munu
rannsóknir milli norðaustur
Grænlands og Svalbarða. Þeir
munu taka sýnishorn af botn-
inura, og einnig sjónum.
Edisto á sex systurskip, og
eru fjögur þeirra í eigu banda-
ríska flotans. Hlutverk hans er
að ryðja birgðaskipum leið til
stöðva á ísasvæðum, og einnig
vísindarannsóknir. Yfirmaður
skipsins Commander Norval E.
Nickerson hefur stundað ýmis
Iegt annað um ævina en að
brjóta ís. M.a. var hann kafbáta-
Frh. á 6. síðu
„isDrjoiurinii taisto. Eist i norninu: l.ommanaer rvicKerson. (Ejosm. visis, B. ti.j.
i