Vísir - 17.09.1964, Blaðsíða 3
VlS IR . Finuntudagur 17. september 1964.
3
liililli!:!
iÍÍSBQ
< '
iilttip
'*
Hann er sjö ára og byrjar nú
f barnaskóla.
Börnin í 12 ára S.lí. skriia upp stunaasKrana.
Uss, mig langar ekki til að
byrja strax í skólanum, sagði
12 ára hnáta, sem við mættum
í dyrum Vogaskóians í fyrradag.
C«.5: _ | ____________________________
Þau voru að fara heim, eftir fyrsta skóiadaginn í vetur. (Ljósm. Vfs is Jón B. Pétursson).
FYRSTI HAUSTDAGUR-
INN í VOGASKÓLANUM
— Hvað viltu gera? spurðum
við. Og það stóð ekki á svarinu:
— Ég vil vera í sveitinni fram
yfir réttir, sagði hún, stakk
stundaskránni í vasann og hélt
heim á ieið.
var fyllt út og nokkrar bækur
afhentar, síðan máttu þau fara
heim.
ekki að koma fyrr en eftir rétt-
ir. Nú er að byrja siðasti vetur-
inn hjá þeim í bamaskólanum,
svo það er um að gera að standa
sig til þess að fá góða einkunn
í prófunum í vor.
í fyrradag skmppum við í
Vogaskólann. Fyrir utan hittum
við fyrir hóp af 12 ára krökkum
sem voru að halda heim á leið,
eftir fyrsta skóladaginn i haust.
Þessi fyrsti skóiadagur í haust
var ekki langur, stundaskráin
En það er nóg að gera þessa
dagana hjá þeim. Ef maður iít-
ur inn í bóka- og ritfangaverzlun
kemst maður ekki hjá þvf að
veita þvf athygli að skólarnir
em að byrja. Það er margt sem
bömin þurfa að kaupa, blöð,
bækur og blýanta svo eitthvað
sé nefnt, en eitt er víst að ekk-
ert má skorta.
í einni af hinum vistlegu skóla
stofum Vogaskólans hittum við
fyrir 12 ára S.G. Þar vom 25
af 30 börnum mætt, hin ætla
Fyrir utan skólann stóðu krakk 11*
arnir í smáhópum og voru að
segja hvort öðm frá þvi, sem
á daga þeirra hafði drifið í sum
ar, því að mörg þeirra höfðu
ekki hitzt frá því f vor. Við
skólatröppumar stóðu nokkrar
hnátur og voru að skipuleggja
saumaklúbb, sem þær ætluðu að
hafa f vetur. „Já, og það á að ||| s
vera alvöru saumakiúbbur," seg-
ir ein þeirra. Það er auðheyrt að
þegar þær eru orðnar 12 ára |
verða þær að líta á fleiri hiuti
alvariega en skólann.
Hjá tröppunum stóðu nokkrar hnátur og vom að skipuieggja
aivöru saumaklúbb.
MC