Vísir - 17.09.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 17.09.1964, Blaðsíða 12
12 V1S IR . Fimmtuaagur 17. september 1964 HðSNÆÐI HOSNÆÐI FLUGFREYJA Þýzk flugfreyja óskar eftir 1 — 2 herb. með lítilsháttar eldhúsaðgangi og síma. Helzt í Laugaráshverfi.'Uppl. í síma 36308 e. kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. HERBERGI ÓSKAST Herbergi óskast nú þegar Helzt í í Rauðarárholti, Hlíðunum eða Túnunum. Sími 14629. IÐNAÐARHÚSNÆÐI TIL LEIGU Iðnaðarhúsnæði við Suðurlandsbraut stærð 110—120 ferm. til leigu. Uppl. 1 síma 14342 milli 5—7 e. h. Húsráðendur! Látið okkur ieigia bað kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Laugavegi 33B. bakhús. Sími 10059. Ungur maður óskar eftir Ifttlii íbúð eða stofu. Sími 41532. Herbergi óskast. Rólyndur, mið- aldra maður i ’.ireinlegum iðnaði óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 12656 kl. 10-5. 2—3 herbergja fbúð óskast. - - Þrennt fullorðið. Algjör reglusemi. Sími 40084 og 17602. 2 herbergja íbúð óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Sími 21059. Húshjálp — Fyrirframgreiðsla. Reglusöm kona óskar eftir lít- iili íbúð eða herb. og sér eldun- arplássi. Uppl. í síma 10834 frá kl. 8-10 í kvöld og annað kvöld. Róleg eldri hjón óska eftir ibúð 2-3 herb. 1, eða 15. okt. Sími 40608. ________________ Ung hjón utan af landi óska eft ir 2-3 herb. íbúð í 7 mánuði. Mað urinn þarf að stunda skóla i bæn- um. Fyrirframgreiðsla allan tfm- ann ef óskað er. Uppl. f síma 34879 2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Reglusemi og góð umgengni Uppl. í síma 51248. Togarasjómaður sem lítið er heima óskar eftir herb. Helzt í Austurbænum. Sfmi 21978. Karlmaður óskar eftir rúmgóðu herbergi í Austurbænum. Sími 20861. ________________________ Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb. fbúð 1. okt. Uppl. í síma 12778 eftir kl. 6, Eldri kona óskar eftir herb. og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Sími 38453. Herbergi óskast. Einhleypur maður óskar eftir herb. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Tilboð send- ist blaðinu merkt „Reglusemi." Herbergi óskast sem fyrst f Reykjavfk eða nágrenni. Sfmi 20331._______________ Óska eftir tveim herb. og eld- húsi. Barnlaus. Ábyggileg greiðsla og góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 40229. Háskólanemi óskar eftir herb. helzt sem næst Háskóianum með eða án húsgagna. Sími 51018. 2 reglusamar stúlkur óska eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 36733. Gott forstofuherb. óskast strax fyrir einhleypan mann í fastri verzlunarstöðu. Sími 11149. Herbergi óskast. Reglusama I stúlku, nemanda í Menntaskólan- 1 um vantar herb. f Heimunum. Barnagæzla 2-3 kvöld f viku. Uppl. í síma 37682 eftir kl. 7 á kvöldin Óskum eftir barngóðri konu, helzt í Langholts- eða Heima- hverfi til að gæta barns á öðru ári á daginn. Sími 34345 kl. 4,30 — 9 í kvöld. Dúka- og flisalagnir. Simi 21940 Pianóstillingar og viðgerð'.i Guð mundur Stefánsson hlióðFærasmið ur Langholtsvee 51 Sfmi 36081 kl 10-12 f.h Hreingemingar Vanir menn Simi 37749. Baldut. Hreingerningar, ræsting F’ |ót at greiðsla Sfmi 14786 Jarðýtur til leigu. Litlar jarðýt- ur til 1 igu. Vanir menn. Jarðvinnu vélar, sími 34305 og 40089. Fótsnyrting. Gjörið svo vel að panta ' síma 16010. Ásta Halldórs- dóttir. Húseigendur, athugið! Tökum að okkur að setja upp rennur. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um þök og ýmisle;* fl. Uppl. í sfma 32703 milli kl. 8-10 á kvöldin. Bílamálun. Tökum að okkur al- sprautun bíla og einnig blettingar. Bílamálarinn s/f, Bjargi vlð Nes- veg. Sími 23470. Til leigu á Melunum 2 herb. ásamt snyrtiherb. og inniforstofu Tilboð með uppl. sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ.m. merkt „Reglu- Herbergi óskast fyrir Kennara- skólanema. Uppl. f sfma 33643 eft ir kl. 5 Stúlku með telpu á öðru ári, -em er á dagheimili vantar herb. og aðgang að eldhúsi eða fæði, húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Sími 36253. 1—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt fullorðið I heim- ili. Fyrirframgreiðsla fyrir árið Uppl. i sfma 14663. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir herbergi ti] leigu. Uppl. f síma 20786 milli kl. 6-8 f dag. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2 herb. og eldhúsi með húsgögnum Uppl. í síma 34879 milli kl. 7-10 í kvöld. Auglýsið í Vísi AlllWliIlAÍIÍÍÍÍ; BYGGINGARVINNA Vantar menn i byggingarvinnu Vetrarvinna, gott Kaup Arni Guð- mundsson Simi 10005 DREGLA- OG TEPPALAGNIR önnumst alls konar dregla og teppalagnir á stiga og gólt Breytum einnig gömlum teppum. ef oskað er Leggjum áherzlu á vandaðn og góða vinnu Aðeins vanir menn Pantið tíma I síma 34758. SAUMASTÚLKUR ÓSKAST Óskum að ráða nokkrar saumastúlkur. Uppl. i síma 15418 frá kl. 4 —6 f dag. STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur vanar saumaskap óskast sem fyrst. Jafnframt vantar stúlku sem er vön að snfða fyrir hraðsaum. Nærfatagerðin Harpa Aðalstræti 0 B. Sfmi 16590. h.f. RÁÐSKONA OG STÚLKA ÓSKAST Ráðskona og hjálparstúlka óskast frá 1. okt. að Heimavistarbarna- skólamun að Laugum f Dalasýslu. Uppl. f síma 37485. PILTUR - STÚLKA ÓSKAST Piltur óskast til léttra starfa og stúlka f eldhús. Uppl. á skrifstofu Hótel Vík. Húseigendur. Tek að mér upp setningu og viðgerðir á hreinlæt istækjum Get útvegað hreinlætis tæki og annað efni. Uppl. f síma 37148 _ _________________________ Pfpulagningar, miðstöðvar- og hreinlætistæki og viðgerðir á skolp- og vatnsleiðslum. Sími 36029 milli kl. 7-8 e.h. Duglegur maður óskar eftir inn heimtu eða sendiferðum eftir kl. 7 á kvöldin. Hef bíl. Uppl. í síma 21192. .............. Sendill óskast hálfan eða allan daginn frá og með 21. sept. Gott kaup. Uppl. í síma 23857. Stúlka óskast til ræstinga einu sinni í viku Sími 19157 eða Tún götu 51. Tek að mér bókhald Uppl. milli 5-7 sími 18025. Óska eftir heimavinnu. Tilgrein- ið hvers konar vinna og hvernig greidd Tilboð merkt .,50“ sendist Vísi. Ungur reglusamur maður sem býr úti á landi á fbúð og bíl ósk ar eftir að kynnast stúlku á aldrin um 25-30 ára með hjónaband fyrir augum. Barn má fylgja. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Fram- tfð.“ Ferðafélag íslands ráðgerir tvær ferðir um næstu helgi. Þórsmerk- urferð lagt af stað kl. 2 á laugar- dag. Á sunnudag gönguferð að Tröllafossi og á Móskarðshnjúka lagt af stað kl. 9.30 frá Austurvelli Uppl. f skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798 IIIIIÍIÍAIIIAÍÍIIIIA NÝKOMIÐ FRÁ JAPAN Stálborðbúnaður 3 gerðir í gjafakössum fyrir 6. Verð frá kr. 260. Bollapör, verð frá ki 19,50. Postulínsdiskar, verð frí kr. 36. — Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Góður barnavagn óskast. Minni gerð. Einnig barnarúm. Sími 40902. Vel með farin húsgögn og ýms- ir munir til sölu á hagkvæmu verði, — Vörusalan Óðinsgötu 3. Nýtízku Pedegree barnavagn til sölu á Kárastfg 14 uppi. Til sýnis eftir kl. 5 e.h. Opel station model ’60 til sölu í mjög góðu ástandi. Ennfremur á sama stað Kosangas eldavél og vel með farinn barnavagn. Sími 21908. Nokkrir notaðir kjólar o.fl. Selst ódýrt, einnig svartur klæðismött ull Sími 12897 eftir kl. 6 e.h. Til sölu Electrolux hrærivél með hakkavél, berjapressu o.fl. Verð kr. 4000. Bergstaðastræti 78. Til sölu verkfæri til að gera við hjólbarða. Hagstætt verð. Uppl. á staðnum í dag og á morgun. Hjól barðaviðgerðin Mörk Garðahreppi Til sölu sófi 3 stólar og sófa- borð. Þarf að standsetjast. Til sýn is og sölu í kvöld og næstu kvöld að Skólavörðustíg 20A. Lítil íbúð óskast. Uppl. í síma 60112__________________________ Ódýrt í Ásborg. Karlmannanátt föt kr. 170 settið, skyrtur milli- stærð kr 90. Póstsendum. Ásborg Baldursgötu 39. Til sölu Pedegree barnavagn. Sími 19626. Til sölu nýlegt trommusett. Sími 21979. Pedegree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 50524. Skoda station árg. ’55 ógangfær Ul sölu. Uppl. f síma 40276. Notaðir pottofnar til sölu. Sfmi 18933. Til sölu amerískt hjónarúm með tvöföldum hringdýnum Sfmi 41541 kl. 8-10 e.h. Til sölu mjög vel með farin lft il Hoover þvottavél á kr. 2500, enn fremur notaðar kápur. Sfmi 38154 Fordmótor 6 cyl. f ’55 modei til sölu. Verð kr. 10 þús. Sfmi 41666 Til sölu eins manns svefnsófi með rúmfatakassa, verð kr. 1200. Lítið transistor viðtæki nýtt, verð kr. 1500' Allir munirnir notaðir, en vel með farnir. Ennfremur plötuspilari, nýr með demantsnál Verð kr. 1400. Til sýnis og sölu kl. 5-9 næstu daga að Miðtúni 31 risi. Vettlingana og peysumar fáið þið í Hannyrðaverzluninni Þingholts- stræti 17. Húsgagnaskáiinr Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi. ctv- 'stæk. o.fl. Simi 18570.___________________________ Söluskálinn Klapparstfg 11 kaup ir alls konar vel með farna mun» Sími 12926. Rimlabarnarúm óskast. Einnig barnastóll. Sfmi 11311 eftir kl. 5 e.h. _ _________ Vel með farinn barnavagn til sölu. Selst ódýrt. Uppl. f Engihlíð 8, kjallara. Lítil sjálfvirk vatnsdæla sentri- fugal með þrýstikút til heimilis- notkunar óskast keypt. Uppl. í síma 11142 á kvöldin. Vil kaupa vel með farna tösku ritvél, Sfmi 34760. Til sölu miðstöðvarketill ca. 3 ferm. með brennara og hita- vatnsdunk. Sími 18942. Lynghaga 6. Notað mótatimbur óskast. Sími 16714 Dívan til sölu. Selst ódýrt. Sími 23015 eftir kl. 6. Dönsk borðstofuhúsgögn og svefnherbergishúsgögn til sölu. Sími 22855 eftir kl. 4.__________ Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu. Verð kr. 3500. Sími 23956 Frigidair fsskápur til sölu Verð kr. 3500. Sími 36861. Pedegree barnavagn, nýlegur til sölu. Grettisgötu _43. Sfmi 12043. Skellinaðra til sölu nú þegar. Selst ódýrt. Uppl. að Rauðagerði 25 eftir kl, 7 á kvöldin. Rússkinnskápa. Nýleg þýzk hálfsfð rússkinnskápa, meðalstærð, til sölu. Verð kr. 1500. Stóragerði 21 I. h, til hægri._________________ Ánamaðkar til sölu. Langholts- vegi 77. Sími 36240. Barnavagn til sölu. Sími 21790 Til sölu forstofuborð og stólar teak, amerfsk hárþurrka f tösku jakkaföt á 10-12 ára, skinnúlpa í sömu stærð, ennfremur amerfsk ur kvenfatnaður og skór. Uppl. í síma 16922. Elísabet Albertsdótt ir Hverfisgötu 66A.______________ Til sölu lftið notuð karlmanns föt og frakki, meðalstærð. Kjóll og kápa nr, 44. Kápa á unglings stúlku. Hoover bónvél. Sfmi 32469 liiiiiliiliilIiilAllii Bókfærslukennsla <enm vol tærslu I einkatímum Simi_36M^ Enskur háskólaborgari er að hefja kennslu < ensku fynr börn Kennt i Hliðahverfi eða Teiga hverfi Slmi^ 40133. ____ Kennsla < ensku þýzku, dönsku sænsku frönsku hókfærzlu og reikningi Ha'aldui /ilhelmsson. Haðarstíg 22 slmi 18128 Menntaskólancmi vill taka að sér að aðstoða skólafólk við heima lestur Sími 12036 kl. 7-8 e.h. RAFLAGNIR - RAFLAGNIR Við tökum að okkur nýlagnir og viðhald á raflögnum. Ljósblik h.f. Símar 13006 og 36271._________________________ BÍLASPRAUTUN Alsprautun og blettamr Einnig sprautun einstakra stykkja. — Bfla- sprautun, Vallargerði 22, Kópavogi. Sími á kvöldin: 19393. DÆI.Ul.EIGAN - AUGLÝSIR vant' vðui "Otorvatnsdælu til að dæla úr húsgrunni eða annars staðai pai -.ení vatn cefui Tamkvæmdii leigir Dæluleigan yðut Jæluna Slmi 16884 (VLóuhlfð 12 BODDYVIÐGERÐIR - RYÐBÆTINGAR Boddyviðgerðii - yðbætingar. — Sfmi 40906. HÚSEIGF.NDl :P Standsetjum og girðu 'VTHUGIÐ )f‘m Simi 11137, rf’J***

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.