Vísir - 17.09.1964, Blaðsíða 13
VlSIR . Fimmtudagur 17. september 1964.
13
K:
SLAUFUR
Hárslaufur nýjasta tízka
í fjölda mörgum litum
nýkomnar. — Verð 30—35
krónur.
SN YRTIV ÖRUBÚÐIN,
Laugavegi 76 Sími 12275
Mosaiklagnir
Annast mosaiklangir. Sími 37272.
liiilliillllliitflliil
ÍBÚÐ - ÓSKAST
3 — 4 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi heitið.
Símar 34065 og 10824.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Konu með 2 telpur vantar húsnæði strax, helzt í Bústaða- eða Smá-
íbúðahverfi. Smávegis húshjálp kemur til greina. Sími 34850.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast á Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3. Sími 23760.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2-r3óbefþ. .íþ#ð óskggt nú þegar fyrir fámenna fjölskyldu. ■'Uppl. í
síma 1265T:3Hilli '7 -og'fS. e. h. . , - -. - . r ■0761£ ;
BÍLAR TIL SÖLU
Volkswagen ’59 model N.S.U. Prins ’62 model báðir mjög vel með
farnir. Uppi. í síma 34727 milli 12 — 1 og eftir 5.
LAXVEIÐIMENN LAXVEIÐILEYFI
Af sérstökum ástæðum eru til sölu leyfi fyrir 2 stengur dagana 19. og
20. sept. í Ölvusá Sími 35989.
VÉLRITUN ÓSKAST
2 stúlkur óska eftir að taka að sér vélritun á kvöldin. Tilboð sendist
Vísi merkt „Iðnar".
HÚ S A VIÐGERÐ ARÞ J ÓNU ST A
Setjum t einfait og tvöfalt gler og önnumst aðrar viðgerðir utan-
húss og inna:i. Sími 60017.
ATHUGIÐ
Get tekið smíði á skápum og innréttingum. Trésmiðjan Víðistöðum
Hafnarfirði. Sími 51960.
K O N U R !
Hreinsa, pressa og breyti höttum Hattasaumastofan Bókhlöðustig
7. Sími 11904
BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA
Slípa framrúður 1 bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur Tek
einnig blla l bónun. Sirm 36118.
RAFLAGNIR - TEIKNINGAR
Annast alls konar raflagnir og raflagnateikningar Finnur Bere
sveinsson Slmi 35480.
W.
bvUöfr* U bvUófri
UTSÖLUNNI LÝKUR UM HELGINA
Síðustu forvöð að kaupa úlpur,
peysur og fleira á hálfvirði
iDOlÓfr^ Aðalstræti 9, simi 18860
bvUdin
JARÐVI NNU.VELAR
SIHAR
34305
40089
JOFNUM HUSLOÐI R o.fl.
Kvengullúr hefir tapazt á leið-
inni frá Njálsgötu um Hve.rfisgötu,
'im Frakkastíg. Fimanc’i vinsam-
lega hringi i síma 16342 og 36785.
Grænt reiðhjól með krómað
framhjól tapaðist 6. sept. Finn-
andi hringi i síma 11467.
Fundizt hefur karlmannsúr á
^ffiiSirinmSí' í Geldingarné's. r„.
Kvengullúr með gullarmbandi
tapaðist í Klúbbnum eða í leigu-
bíl Vinsamlegast tilkynnist í síma
23738 Fundarlaun.
SKRAUTFISKAR
Fyrirliggjandi: slörhalar, gull-
barbar, humlebi o. m. fl. tegundir —
Tunguvegi 11, bakdyr. Sími 35544.
SKRAUTFISKAR - GULLFISKAR
Nýkomið mikið úrva) fiska. Bólstaðarhlíð 15,
kjallara. Sími 17604.
Tapazt hefur kvenarmbandsúr
(Alpina) í Miðbænum 14. sept.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
15802-, Tómasarhaga 24 L
Peningaveski (brúnt, dömu) með
2 þús kr., sjúkrasamlagsbók o.fl.
tapaðist frá Sólvallavagni á Lækj
artorgi og upp í Kjörgarð milli
kl. 4-6 sl. miðvikudag. Vinsam-
lega hringið ( sima 15138 kl. 7-8.
Giftingarhringur tapaðist á laug
ardag. Finnandi hringi i síma
12981.
3ILAVIÐSKIPTI
Vesturbraut 4 Hafnarfirði
Sími 51395
ril sölu: Volkswager 55 ’56 ’60
’64
Mercedes Benz ’55 ’58 ’60 ’62
Chevrolet ’51, ‘52, '53. '54, '57. '59
v'olksvagen '63 station
Prinz ’63
Zodiac ’60
Commet ’62
Dauphine '61
Opel Capitan 57, 60
Taunus '57 '"tveggja lyra)
Vörubílar jeppa ng sendiferðabi'
ar. Einnig mikið úrval aí ódýru.' ;
bílum.
Skráið bílinn — við seljum.
Hiá okkur gerið bið hagkvæmusrc
kaupin.
B'LAViBSKPTI
Vesturbraut 4 Hafnarfirði
Símí 51395
TIL LEIGU
110 ferm. húsnæði fyrir léttan hreinlegan iðn-
að eða — og skrifstofur. Leiga pr. ferm. ca.
kr. 37. Uppl. í síma 19150 á -skrifstofutíma,
annars 21065.
RAÐSKONA
Myndarleg kona óskast sem ráðskona strax í
pláss i nágrenni Reykjavíkur. Má hafa barn.
Sími 1128, Akranesi.
liriimai: .jj.'Uíj.;
Tlir L EI G U
Stór stofa og annað minna herbergi samliggj-
andi, með eða án húsgagna. Sér snyrting. Á
bezta stað í miðbænum. Tilboð merkt: „Bezta
stað'* sendist afgreiðslu Vísis.
ÍBÚÐ ÓSKAST
íbúð óskast til leigu í Kópavogi (2—4 herb.)
frá 1. október. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Góð umgengni.
Herbert Guðmundsson, sími 41242.
Sel í dag:
Opel Re.cord ’62 í 1. fl. standi. Lítið ekinn, skipti koma
til greina á eldri bifreið. Einnig 2 Willys herjeppa
’42 í góðu standi. Fást á góðu verði.
SíSsisala Matfhíasar
Símar 24540 - 24541
Sendisveinar óskast
AFGREIÐSLAN
Sngólfsstræti 3