Vísir - 17.09.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 17.09.1964, Blaðsíða 7
7 * VlSIR . Fimmtiub.gui' 17. seþtember I9S4. lenzkum markaði kvöldkjóll úr frönsku blúndu- efni. islenzku ullarefnin eru teiknuð og ofin af Sigríði Bjarna dóttur handavinnukennara, e«» Gyða Árnadóttir sneið og saum aði. (Myndir: I.M.). Hausttízkan hér á -Iandi verð- ur væntanlega ekki jafnöfga- kennd og sumar af furðulegustu hugdettum tízkukónganna í París, en þó má búast við ýms- um nýjungum, smáum og stór- um, í sniði og litavali, pífum, blúndum og skreytingum alls konar, sérkennilegum ermum o. s. frv. Hér sjáið þið nokkur sýnishorn franskra áhrifa í ís- lenzkri kjólagerð, sem Herta Árnadóttir sýnir fyrir verzlun- ina Parísartízkan í Hafnarstræti 8. Grádoppótt dragt úr islenzku ullarefni, svartur síðdegiskjóll með pífuermum, köflóttur kjóll aftur úr íslenzkri ull og tvílitur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.