Vísir - 13.10.1964, Síða 3

Vísir - 13.10.1964, Síða 3
VlSIR . Þriðjudagur 13. október 1964, 3 Bimm, bamm, bimm, bamm, bimbi, rimbi, rimm bamm, segja krakkarnir. Ef til vill eru hér framtíðar-knattspyrnustjömur á ferð. A. m. k. virðast þeir allir staðráðnir f því að ná í knöttinn. Það er oft spennandi í körfuboltanum. Það er oft mikið kapp í piltunum. stunda og æ fleiri skólar f höfuðstaðnum reyna að skapa gott rými fyrir nemendur, þar sem þeir geti ærslazt f knattleik eða einhverjum íþróttum öðrum f frfmfnútum. ☆ Ljósmyndari Vísis brá sér inn í Vogaskóla fyrir skömmu. Við þann skóla er ágætt svæði fyrir nemendur og nota þeir það ó- spart í frímínútum. M. a. er þar aðstaða til þess að stunda körfu knattleik. Við látum myndimar segja nánar frá nemendum Vogaskóla. ☆ Skólarnir em nú teknir til starfa. Unga fólkið er nú setzt á skólabekk og kúrir yfir bók- um. Skólatíminn er langur hér á landi, og nú skal hann enn Iengdur. Það er vissulega nauð- synlegt fyrir skólafólkið að njóta útivemnnar milli kennslu- I frimínútum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.